Tíminn - 23.04.1963, Side 10

Tíminn - 23.04.1963, Side 10
Ólafur heilsaði gestum sínum með háreysti og glaðværð, og inn- an skamms voru þeir í áköfum samræðum um atburði vetrarins, sem nú var liðinn. En þegar Ólaf- ur sagði frá því, að dóttir hans væri trúlofuð, dimmdi yfir svip Ervins. ■— Ég fæ stórkostlegan tengdason, sagði Ólafur. — Ingi- ríður gæti ekki fengið betri mann en höfðingjann Arnar. Eiríkur reyndi að beina viðræðunum inn á aðrar brautir, en án árangurs. I dag er þriðjudagurínn 23. apríl. Jónsmessa. Tungl í hásuðri kl. 12,17. Árdegisháflæ'ður kl- 4,49. edsugæzLa Slysavarðstofan I Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl 18—8 Sími 15030 Neyðarvaktin: Simj 11510.. hvern virkan dag, nema laugardaga. ki 13—17 Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Næturvörður vikuna 20.—27. apr. er í Ingólfs apótelii. Hafnarfjörður: Næturlæknir 21. —27. apríl er Kristján Jóhann- esson, sími 50056. Keflavík: Næturlæknir 23. apríi er Guðjón Klemenzson. Mil Gísli Ólafsson kveður: Brags við þvæ'tting þagna hlýt þeim er ei stætt að ríma, sem eftir mætti mega skít moka að hættutíma. FréttatilkynnLngar. Flugbjörgunarsveitin gefur út minningarspjöld til styrktar starfsemi sinni og fást þau á eftirtöldum stöðum: Bókaverzl- un Braga Brynjólfssonar; — Laugarásveg 73, sími .34527; Álfheimum 48, sími 37407; — Hæðargarði 54, sími 37392, og Laugarnesveg 43, sími 32060. Aðalfundur Félags bifvélavirkja var haldinn 29. marz s.l. Formað ur flutti skýrslu um störf félags ins á Iiðnu ári og gjal'dkejfi fé- lagssjóðs og Styrktarsjóðs ' lásu upp endurskoðaða reikninga sjóða félagsins.— Hagur félags- ins er góður, eignaaukning á ár inu nam 250.000,00. Úr Styrktar sjóði voru veittar á s.l. ári kr. 54.544,00 til nokkurra félags- manna. — Fullgildir félagsmenn eru 166. — f stjórn félagsins voru kjörnir: Sigurgestur Guðjónsson, íormaður; Karl Árnason, varafor maður; Kristinn Hermannsson, ritari; Eyjólfur Tómasson, gjald keri og Gunnar Adói'fsson vara- gjaldkeri. Gjaldkeri Styrktarsj. var kjörinn Árni Jóhannesson. Aðalfundur Byggingafélags al- þýðu í Reykjavík var nýlega hald in í SÍBS-húsinu, Bræðraborgar stíg 9. — Formaður félagsins Er lendur Vilhjálmsson gerði grein fyrir störfum stjórnarinnar á liðn starfsári og reikningum félagsins en endurskoðunarskrifstofa B. Steffensen og Ara Thorlaeius, hafði annast endurskoðun reikn- inga, ásamt kjörnum fulltrúum fél'agsins. Reikningarnir sýndu góðan hag félagsins og vaxandi sjóðasöfnun. í félaginu eru nú 254 iélagar og hafa 172 þeirra fengið ibúðir. — Úr stjórn átti að ganga formaður, og var Erlendur Vil- hjálmsson endurkjörinn í einu hljóði. Aðrir í stjórninni eru Guð geir Jónsson, bókbindari og Reyn ir Eyjólfsson kaupmaður. mL-Æm S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af sr. Árel'íusi Níeis- syni, ungfrú Guðný Soffía Valen * tínusdóttir og Magnús Eymunds- son stýrimaður. Heimili þeirra er að Bjargarstíg 2; enn fremur: ungfrú Hrefna Björnsdóttir og Ólafur Brynjólfsson, prentari. — Heimili þeirra er að Grundar- gerði 6. Á páskadag opinberuðu trúlofun sína María Jónsdóttir frá Eyri, Skutulsfirði, N-ís., og Steinar Sveinsson frá Sveinsstöðum í Dalasýslu. 91 Flugfélag íslands h.f.: Millilanda flug: Gullfaxi fer til Glasg. og c EUí- — Hvar voruð þið? — Við voruni að brenna af Nester. — Og hann skaut ekki á ykkur eins Heima hjá frú Jones um kvöldið. — kofann ofan og okkur? Ég vildi, að frú Jones færi að koma. — Hann hélt, að við værum ekki óvinir Hér er svo einmanalegt. Hvaða hávaði hans. er -þetta — rottur? í BOGASAL. — Þessi mynd nefnist „Agronom Ferdinand“ og er á sýningu Jóns Ferdi- nandssonar í Bogasalnum, sem stendur yfír fáa daga enn. Að- sókn að sýnángunni hefur ver- ið góð, og þegar eru margar myndir seldar, sex myndir seld ust þegar við opnun. Sýningin er opin kl. 14—22, en lýkur að kvöldi sumardagsins fyrsta, 25. aprfl. Kaupmannahafnar kl. 8.00 í dag. Væntanl. aftur til Reykjavikur kl. 22.40 í kvöld. Innanlandsflug: í DAG er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar, Egilsstaða, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja. — Á MORGUN er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Ísafjarðar, Húsavíkur og Vestmannaeyja. lioftleiðir h.f.: Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 8.00. Fer til Luxemburg kl. 9,30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00 — fer til NY kl. 1,30. — Sjáðu hvað flýtur upp — dauðir — Þarna er einn enn. hákarlar! . — Þeir fóru niður — til þess að éta hann. Sjáðu merkið á þeim! Hvað er þetta? ■ Wf Skipadeild SÍS: Hvassafell fór 20. þ.m. frá Reykjavík áleiðis til Rott erdam. • Arnarfell , fór 20. þ.m. frá Antwerpen áleiðis til íslands. Jökulfell fór 17. þ.m. frá GIou- cester áleiðis til Rvíkur. Dísarfell fer í dag frá Reykjavík til Aust- fjarða. Litlafell er í olíuflutning 10 T í M I N N, þriðjudagur 23. apríl. 1963.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.