Tíminn - 24.04.1963, Síða 1

Tíminn - 24.04.1963, Síða 1
ISK1LTA003PHM S.P> Auglýsingarábfla Utanhúss auglýsingar allskonarskilti ofL AUGLYSINGA&SKILTAGERÐIN SF Bergþórugötu 19 Simi 23442 93. tbl. — Miðvikudagur 24. apríl 1963 — 47. árg. Olía yfír jokula ÞAU eru ekkl ýkjamörg árin, síöan allir flutningar þungavarnings til Öræfanna uröu að fara fram á sjó. Flugið hefur á sfðustu árum rofið einangrunina og stórlr bílar brjótast þangað, er mlnnst er I jökulvötnunum. Senn verður Ifka fært í Öræfin að austanverðu, eftir er aðeins að brúa Jökulsá á Breiðamerkursandi, og verlifræðingar telja ekki tæknileg vandræðl á þvf. Þá verður óþarft að fara að, elns og sést á þessarl mynd. Nýlega var lögð olíulelösla yfir Jökulsá, milli tveggja mastra, og olfu dælt úr olfubflum austanmegin yfir f geyma vestan megin og þangað sækja Öræfingar hana svo. — Blaðamaður frá Tfmanum kom að ánnl, er verið var að dæla olíu yfjr um daglnn og tók þá þessa mynd FENGU MEDAL BATS- VERÐ FYRIR TOGARA MB-Reykjavík, 23. apríl f dag voru undirritaðir samn ingar milli íslenzka ríkisins og norska útgerðarmannsins Vindenæs um sölu á togaran- um Ólafi JóKannessyni. Kaup- verðið er innan við þrjár milljónir króna, eða aðeins hluti þess, sem meðalstór fiski bátur kostar í dag. Undanfarið hafa staðig yfir samningar milli ríkisstjórnarinnar syni, en þann togara keypti ríkið j Ólaf, og 'iversu kostnaðarsamar á uppboði á þrotabúi Vatneyrar- breytingar /rðu. Fyrsta vei'kið yrði fyrirtækisins, sem kunnugt er. í ! að skipta um vél í skipinu, en nú er dag voru kaupsamningar svo und- j i því gufuvél. irritaðir og er kaupverðið sem f sumar ætla þeir að hafa Ólaf næst 2 milijónum og 750 þúsund Jóhannesson á síldveiðum við ís- krónum. Hérlendis er nú staddur iand ásamt tveimur öðrum skip- SANDA- GULLIÐ MB-Reykjavík, 23. aprfl. MENN þoir, er leita sklpsflaks- áns á Skeiðarársandl, komu í morg un út aS Klrkjuhæjarklaustrl. — Blaðið átti tal við elnn þelrra I morgun, og kvag hann lítlS unnt að segja um árangur fararinnar að svo stöddu. Nú myndi unnlð úr þeim rannsóknum, er þedr félag- ar gerðu á sandinum. Hann vildi lítlð segja um árangur borunar- innar, kvað það mál verða rann- sakað nú á næstunni. Uppgröftur á þessum slóðum verður vafalaust mjög erfiður, en þess má geta, að menn þeir, er standa að leitinni, eru margir hin ir sömu og grófu járnið úr sandin- um á Dynskógafjöru ekki alls fyr- ir löngu, og því engir viðvaningar. Má og nærri geta, að ef vitað er með vissu, að verðmæta upp á hundruð milljóna sé að íeita á þessum stað, verði ekkert tfl spar- að. Blaðið hefur í dag reynt að kynna sér nokkuð, hvernig fara muni með eignarétt á þessum verðmætum, ef bau finnast. — Telja lögfróðir menn, að það verði undir ýmsu komið, m. a. því, hvers konar verðmæti þama sé um að ræða, þ. e. hvort þau teljist til fornminja. „Alla vega verður þetta merkilegt rannsóknarefni“. sagði einn kunnur hæstaréttarlög- maður í viðtali við blaðið. Ejnar Vindenæs, einn sona Vinde- r.æs útgerðarmanns, og undirrit- aði hann kaupsamninginn fyrir hönd fyrirtækisins. Ejnar Vindenæs sagði' í viðtali við blaðið, að þeir feðgar hefðu áhuga á fleiii íslenzkum togurum og Vindenæs-feðganna norsku um að yissu marki, en fyrst vildu þeir sölu á togaranum Ólafi Jóhannes- gjama sjá, hvernig gengi með um, 600 og 300 tonna. Þeir ætla ekki að setja kraftblökk á skipið heidur nota nótabáta upp á gamla móðinn. Síldar-Asdic mun verða í skipinu. Ólafur Jóhanesson er smíðaður í Aberdeen árið 1951, 681 brúttó- lest að stærð. Fyrir dyrum stend- ur því mikil klössun á togaranum. ALIT NEFNDA TIL UMRÆDU S/CLUHÚSID HVARF ★ SÁÞ-VÍK, 23. aprfl. — Því sem boltaðlr voru saman. Þakið var veltt athygli, er páskahret- hefur fokið af í heilu lagi og ið var gengið yfir, að skýlið und síðan brotnað og veggir húss- ir Hafursey sást ekki. Héldu ins hafa síðan fokig um koll. menn fyrst, ag fennt hefð’i yfir Inni I húslnu voru m. a. vönd- það, en bílstjóri, sem kom yfir uð gastæki, til eldunar, upphit sandiinn í gær, sá enn ekkert unar og ljósa, dýnur og teppi, á liúsið, þrátt fyrír lilýindin matvæli o. fl., sem að gagni undanfarið, var farið að að- kemur þreyttum ferðalöngum. gæta þetta. Kom þá í ljós, að húsið hafði fokið og gereyði- lagzt í óveðrinu. Húsig var nýtt, vígt í fyrra, og talið mjög traust. Veggir þess voru úr steinsteypu; steyptum flekum, Er þetta allt ónýtt með öllu. Hús þetta var elgn slysavarna- deildaninnar hér, Vegagerðar- Innar, Slysavarnafélags íslands og sýslusjóðs. Myndin hér að neðan er af húsinu. AK-Reykjavík, 23. aprfl. Flokksþing( Framsóknar- manna héii ófram störfum í gær og fóru fram umræður um nefndarálit og afgreiSsla mála. Á kvöldfundi í gær- kvöldi hófust og umræður um álit stjórnmálanefndar. í dag hefst fundur kl. 10 árdegis. í fyrrakvöld hélt fundur áfram j til miðnættis. Á þeim fundi var j Þórður Hjaltason fundarstjóri. Var þá lagt fram álit fjárhags- og I blaðanefndar, og haJði Tómas i Árnason framsögu. Eftir nokkrar I umræður var ályktun í því máli afgreidd, og tekið fyrir álit sam- göngumálanefndar, en framsögu- maður hennar var Sigurvin Ein- arsson. Einnig var á þessum fundi tekið fyrir álit sjávarútvegsnefnd ar, og var Hólmsteinm Helgason framsögumaður, en ályktun um þau mál var ekki afgreidd fyrr en í gær. í gær hófst fundur á þinginu Framh. a bls. lú.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.