Tíminn - 24.04.1963, Síða 5

Tíminn - 24.04.1963, Síða 5
RITSTJÓRI HALLUR SÍMONARSON ' Lengs't til ■ Eftir frækilega sigurgöngu er hápunkturinn þegar tekið er á móti hinni veglegu NCAA-styttu. vinstri er þjálfarinn Ed Jucher og fyrir miðju hinn frábæri varnarleikmaður Tom Thacher. Þjálfarinn gerði vörnina að skemmtilegu atriði — um bandaríska körfuknattleiksliðið Gincinnati, NCAA-meistarana 1961 og 1962. leikur var körfuknaftleikur og hann vanr* hug þeirrar kyn- slóðar sem byggði Bandaríkin á ofanverðri nítjándu öidinni, þó sér í lagi skólaæskuna, sem tók þessa nýju íþróttagrein eins og gjöf af himni ofan. Eins og vænta mátti náðu vin- sældir körfuknattleiksins fljótlega út fyrir landamíeri Bandaríkjanna og fyrir aldamótin var farið að örla á Jionum í Þýzkalandi og Nið- urlöndum — jafnframt barst hann hratt út um Suður-Ameríkuríkin. í dag er körfuknattleikur stund- aður af milljónum í öllum heims- Það er ólíklegt að unga | kennarann við háskólann í Springfield, Mass. í Bandaríkj-j unum, James Naismith, hafi á | því herrans ári, 1891, órað fyr-j ir að saklaus leikur sem hann kenndi nemendum sínum og þá hafði ekki séð dagsins Ijós áður, ætti eftir að breiðast sem faraldur um öll Bandaríkin j þver og endilöng og ná geysi- legum vinsældum. — Þessi Valur og | KRíkvöld REYKJAVÍKURMÓTIÐ í knatt- spyrnu hefst á Melavellinum í kvöld kl. 7,30 me® leik KR og Vals. Eins og áður hefur veriið j skýrt frá er ákveðið a® leika tvö- falda umfer'ð í mótinu. Annaö kvöld mætast Fram og Þrótfcur og hefst sá leikur á sama tíma. — Með þessum leikjum má segja a3 Ron Bonham. HarSu og frábær skot George Wilson? Hefu- miklnn stökk- hin raunverulega knattspyrnuver- maður. Hefur skorað að meðaltali kraft —skorar ða mðealtaii 23,4 stlg tíg sé hafin. 1 26,8 stig í lelk. t leik. I álfum og nýtur sívaxandi vinsælda j — og það eru liðnir næstum þrír i áratugir síðan körfuknattleikur var tekinn inn á dagskrá Olympíuleik anna. — James Naismith gerði því vissulega meira en að kenna sínum eigin nemendum skemmti legan leik — hann skapaði nýja íþróttiagrein, sem var svo heppin að fá í vöggugjöf útrétta hönd heimsins, sem fagnaði henni inni- le'gá. En þrátt fyrir útbreiðslu körfu- knattleiksins um allan heim, stend ur vagga hans sem fyrr fast skorð uð í Bandaríkjunum og þar stend ur hann á hæsta stiginu. — Það hefur efcki mikið verið skrifað um bandarískan körfuknattleik hér- lendis og ekki heldur skýrt frá ; beztu liðum eða leikmönnum Bandaríkjanna. Á næstunni verð- ur þó breyting á þessu að ein- hverju leyti og munu birtast hér í blaðinu örstutUr greinar um bandarísku toppliðin í dag og leik- menn þeirra. ★ CINCINNATI. Ef byrja ætti að telja upp beztu liðin síðustu árin, væri ekki fjarri lagi að byrja á Cincinnati, sem sigraði í NCAA-keppninni — háskólakeppninni, einhver erfið- asta körfuknattleikskeppni í Banda ríkjunum — árin 1961 og 1962. — Nú sjáum við sjálfir galla okkar frá síðusta keppnistímabili, sagði þjálfari Cincinnati, Ed Jucker, fyr- ir þremur árum og við erum stað- ráðnir í að vinna bug á þeim. — Og þetta var ekki sagt út í blá- inn, því næstu tvö árin bar Cinc-' innati sigur ú;r býtum í NCAA- keppninni og kom í veg fyrir að hi® sterka Ohio State ynni titil- inn tvisvar /sinnum í röð. Þrátt fyrir að Cincinnati ynni í bæði skiptin með nokkrum yf- irburðum er liðið skipað fjórum nýliðum og fjórum eldri leikmönn um. Það var að mörgu leyti lán í óláni að hinn kunni leikmaður liðsins, miðherjinn Paul Hogue skyldi verða fyrir meiðslum. Fyrir bragðið fór Georg Wilson úr sinni stöðu og tók við miðherjastöðunni og það gat varla orðið betra. Hinn liðugi Wilson hafði óvenjulegan hraða og gat skotið mikið utan af kanti — nokkuð sem Hogue gat ekki. En hann var óheppinn ,,rebounder“ sérstaklega í sókn, en það sem vegur á móti er að hann hefur frábærar skipulagsgáfur, sem er jafnvel dýrmætara en vöðvar á bakvelli. Cincinnati átti við fleiri meiðsli að stríða, hinn skemmtilegi leikmaður Jerry Krick var kominn í mjög góða æfingu fyr ir síðasta keppnistímabil, en meiðsli í öxl héldu honum utan vallar allt keppnistímabilið. Lítt Framhald á L3 síðu Akurnesingar burstuðu ÍBK AKURNESINGAR burstuðu Kefl víkinga á sunnudaginn í knatt- spymu í Litlu bikarkeppninni. — Leikurinn fró frani í Keflavík og skoruðu Skagamenn fimm mörk gegn einu Keflvkinga. í hálfleik var staðan 2:0. Þetta er í þriðja sinn, sem Litla bikarkcppnin svo nefnda fer fram, en eins og kunnugt er, eru það Keflavík, Akranes og Hafarfjörð- ur, sem eru aðilar að henni. í fyrsta skipti* sigruðti \knrnes ingar i keppninni, en síðast sigr- að’i Keflavík. 1 Fréttir í f á- um orðum ★ í SUNDKEPPNI Japans og Ástralíu, sem lauk á mánudag £ Tokío voru sett tvö ný heiins- met í sundi. 18 ára Ástralíubúii synti 200 m. skriðsund á 2:01,3 sek. og svei’t Japans synti 4x200 m. á 8:09,8 sek., sem er 4/10 úr sek. betra en fyrra met sveitar USA. Eftir fyrri hluta keppninnar liöfð'u Japan- ir hlotið 49 stig, en Ástralíubú- ar 23, en síðarii hluti hennar verður liáður á Suður-Japan á næstunni. ★ INGEMAR JOHANSSON, fyrrverandi heimsineistari í þungavigt, vann Englendinginn Brian London á stigum í Stokk hólmi á sunnudaginn í 12 lot- unr. Bjallan bjargaði þó Ingi- mar í 12. lotu, því þegar hún • Iiringdi I lok keppninnar var hann alveg hjálparlaus í hringn um. Nú er ákveðið a® þcssir menn keppi aftur — sennilega í fæfflingarborg Londons, Black Ipool, og verður þá keppt um Evrópumeistaratitil Ingemars. ★ BRAZILÍSKU heimsmeist- aramir í knattspyrnu léku fyrsta leik sinn í Evrópuför sinni á sunnudaginn í Liissabon og öllum á óvart sigraði portú- 1 f galska landsliði® með 1:0. f dag leika Brazilíumenn í Bruss- el gegn Belgum. (★ TVEIR leikir i Evrópu- keppninni í knattspyrnu fara fram í dag. Tottenham lelkur í Belgrad í undanúrslitum bik- arkeppni bikarhafa og fóru með 18 leikmenn þangað, m. a. Danny Blanchflower, sem ekki hefur leikið með í nokkra mán- uði og var búizt vi® að hann myiidi leika í dag. Miðfram- vörð'ur Englands, Norman, er einnág £ förinni, en litlar líkur til að hann leikí. — Dundee fór með 14 leikmenn til Milan, þar sem þau lið mætast í fyrrl leikn um £ undanúrslitum Evrópu- bikarsiins. Allir þekktustu leik- menn 1 iðsins voru með, en ekki víst að fyrfrliðinn Bobby Cox gæti leikið. ★ I DaIg fara fram úrslit í heimsmeiistarakeppni unglinga í knattspyrnu á Wembley Ieik- vanginum í London. Mætast þar England og Norð'ur-írland og er búist við gríðaraðsókn. England hefur enn ekki fengið á sig mark í keppninni og hafa bó leikið vi>ð allar þekktustu knattspyrnuþjóðir Evrópu. í keppninni um þriðja sáetið’vann Skotland Búlgaríu með 4:2 og er útkoman hví glæsileg fyrir Bretland'eviar. ★ NÚ ER næstum ákveðið, að Sonny Liston 0g Floyd Patter- son munu keppa að nýju urn heimsmeistaratitilinn í þu'nga- vigt hinn 27. júnf n. k. Keppn- isstaður verður Las Vegas. ★ STOIÍE CITY — efsta l’ið'ið i í 2. deild í Englandi nú, á 100 ára afmæli í dag og Ieikur í því tilefni viið Real Madrid, sem | mætir þar með allar sínar | gömlu stjörnur. — Margar ] gamlar stiörnur eru í liði Stoke m. a. Matthews, Violett og Clamn «em Iplki* hafa fyrif Enwlanfl Wiidlp <»kotlandl Og Mpilroy. Norðii*-f»-landlÍ. T I M I N N, miðvikudagurinn 24. apríl 1963.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.