Tíminn - 24.04.1963, Blaðsíða 6

Tíminn - 24.04.1963, Blaðsíða 6
I Reynir að hagnfta a sem á heima á leiksviði ..................•..................... Þesei vetux 'hefur verið dá- gótS vertió hjá leiikhúsutn borg- airiranar að því er snertir svið- setniiragu inýrra íslenzkra lei'k- rita. Öll leikhúsiin þrjú hafa lagt í að kynnia ný verk. Nú I kvöld síðasta vetrardags hef- ur lei'kklúbburrnn Gríma hina síðustu leikritsfrumsýniinigu í Eeykjavík á þessu leikári, og trúlega verður það kymraimg á einhverjum nýstárlegustu verk um nýs íslemzks leikskálds. Þessi fyrstu leikrit ungs skálds flutt á sviði eru þrír einþátt- uragar eftir Odd Björrasson, seim sa'mtíimis koma út og ein- um betur í bók, er nefndst Fjórir leikþættir og ísafold sendir á markaðinn. . Fyrfet varð það kuranugt fyr- ir tveim árum, að Oddur ferag- ist við leikritagerð, er hann hlaut verðlaun Menmángarsjóðs ásamt inrakkrum höfundum öðr um í leikritasamkeppni, er sú stofnun efndi þá til. Verðlaunia "leikrit Odds raefndist Frost og ledt ekki a@ öðru leyti dagsins Ijós, m. ö. o. komst hvorki á svið raé var út gefið. Hið fyrsta, sem almeraniragur heyrði til þessa l'eikskálds, var leikurinm Einkenmilegur maður, sem Rík isútvarpið flutti í vetur. En í kvöld koma verk þessa höfund ar í fyrsta sinin á ieiksvið, leik þættirnir þrír, sem heita Við lestur framhaldssögumraar, Partí og Köragulóira. Um veggja ára skeið lagði Oddur sturad á leikhúsfræði í Vín, þeim skólá1, sem mest orð fer af í þeim fræðum í himum þýzkumæl- andi hieimi. — Hvað viltu nú segja okkur um þessa leikþætti þíma, efnd eða imni'hald? spyr ég Odd,' þeg ar við erum setztir í stofu hans, þar sem píaraó steradur upp við vegg. — Frwnt frá herrnt er eig- imlega ekkert um þá að segja svona fyrirfram. Nei, það er af og frá, ég get ekkert sagt frá þeim. Það er ekki hægt að end ursegjia leikrit. Þau eru ekki einu sirani til að lesa, heldur til að sjá og heyra á leiksviði. Þar fyrir utan eru þau dauður hlutur. — Þú ert samt búiran að gefa þau út? — Já, að vísu, eri ekki vegma þess, að ég álíti þau eiga skylt v«ð bókmenratir 1 verajulegum skilrainigi. Ég muradi ekki kæra mi'g um að gefa þau út nema samhliða því, að þau eru færð á svið. — Eru þessir leikþættir að eimihverju leyti teragdir úr því að þú lætur þá fylgjast að? — Það eiraa, sem tengir þá saman, er að þeir eru sprottn- ir upp af sömu tilfinmimgu, saima hugarfari, ef svo má segja. Þeir segja allir það, sem ég get staðið við — emm sem koimið-er. — Býstu kianra.ski við, að það stand'i ekki lengi? Hvað t. d. um fyrri leikrit þíra? — Það er ómögulegt að segja, hvemig það snýst. Ég muradi als ekki kæra mig um að sjá Frost á sviði Aú orðið. Ég raáigast viðfaragsefnira allt öðru vísi í þessum nýju leik- þáttum míraum. Þótt ég standi GUNNAR BERGMANN við það nú, sem í þeim stend- ur, gæti lamnað verið upp á’ten iragnum eftir ár. Það má vel vera, að þá sjái ég eftir þessu. Ég þykist vita, að þá hljóti ég að taka öðru vísi á efninu og kumma betur en ég geri nú. — Ertu að boða eitthvað með leikritum þíraum, tilheyra þau eirahverjum stefnum? Það er alLs ekki þvi að heilsa, að ég hafi neiran boð- skap að flytja. Og mér firanst þetta um stefnur í sambandi við leiikiskáldskap vera tómt tal og eklki koma málimu við. Það er leikritið sem sviðsverk, sem gildir, — stendur eða fell- ur. — Hvtað leitastu við að gera með þessum leikrdtum þínum? — Ég er einfáldilega að leit- ast við að gefa tilfiraningum mímum gagnvart umhverfinu einhvern búnirag, reyna að krystalla nokkra þætti úr mienrairagu samtímiaras, eða hvað nú á að kalla það. Þetta er ósköp áþekkt ag það að semja tónlist, ég kompónena með ýms um elementum fyrir leiksviðið ámóta og tónskáld gera fyrir þaranan kassa, segir Oddur og bendir á píaraóið. Sem sagt, er alls ekki að skrifa bók til lest- urs, heldur verk, sem máske öðl ast líf á leiksviði, spurraingin er einuragis um það, hvernig þetta tekst á ledksviðinu, ann- að varðar riiig ekki'um, og ég heygi mig undir þá dóma, hvernig þetta fær staðizt í lelk húsimu. Eins og ég sagði, eru það ekki orðim, eirns og þau standa í leikritimu, sem skipta öllu máli. Orðin, setniragamar, eru ekki nema partur af leik- riiti, því sem gerist. Setnirag, sem í fljótu bragði viirðist kátleg, er þag e. t v. alls ebki í sjálfu sér, heldur karan hún að vera það vegraa afstöðu siraraar til næstu setninga eða þess, sem gerist um leið á svið inu. Þama er um að ræða leik með þverstæður, sem gefa hver aranarri líf. Yfirleitt reynd ég að hagnýta öll þau elemerat, sem mér virðast eiga heima á leiksviði. Málið gegindr þar sízt mikilvægara hlutverki en margt annað! — Þér fimmst þá líklega leik stjóm skipta máli? — Hún skiptir öllu máli. Ég hef haft vaxamdi áhuga á leik- stjórra. Era síðan ég kyrantist viiranubrögðum Helga Skúlason ar og Gísla Alfreðssoraar, hefur þó hvarflað að mér að væru hollast að halda mér á þeirri * mottu, sem ég, sterad á. — Hvað um skyldur leikhúss ins við gesti og þeiira við ledk húsið? — Leikhúsið á að vera list- ræra reynsla — en ekki muraað- ur, sem geragur í arf, og það á að vera skemmtileg reynsla. Það á að leitast við að gefa gest um eitthvað það fyrir aðgaragis eyriran, sem getur orðið part- ur af þeim sjálfum og þeir geta tekið þátt í sjálfir. Amm- ars er það tómt snobb. Það á að vera lifandi, fá gesti td að hrærast með, gera þá glaða eða reiða. Fólk fer*ekki í leikhús til þess eins að sjá Shakespeare eða Sehiller, líka til að hrær- ast með list samtfmans. Leik- húsgestir nútímans eiga að vera þátttakendur í því, sem fram fer á sviðinu. _ f byrjun þessa mánaðar sendi Áburðarverksmiðjan h.f. eða meiri hluti verksmiðjustjérnarinnar, mörgum blöðum höfuðborgarinn- ar „fréttatilkynningu" um verð til búms áburðar og fleira er við kom áburðarverzluninni á þessu ári. Öll dagblöðin fimm, skýrðu frá efni tilkynningarinnar, sum birtu hana orðrétta, en -öll völdu þau fyrirsagnir sjálf að frásögninni. Alþýðublaðið hefur ag fyrirsögn: „Verðlækkun á áburði“. Morgun- blaðið: „Tilbúinn áburður lækkar um 2—3%“. .Vísir: „Áburðarverk- smiðjan er orðin of lítil“. Tíminn: „Áburður hækkar um 3,5 millj. króna" og Þjóðyiljinn „6% hækk un á tilbúnum áburði". Þeir blaða lesendur, sem horfa á fyrirsagn- irnar einar, fá því ærið ólíkar hug myndir um það, sem „fréttatil- kynningin" sjálf flytur. Aðeins eitt blaðið virðist gera sér og lesendum sínum þess grein, hvað í „fréttatilkynningunni" felst þ. e. milljóna króna aukin útgjöld fyr- ir landbúnaðinn. En það er meira efrii í tilkynn- ingunni en um hækkun áburðar- verðsins. Þa@ er einnig sagt frá tvenns konar „verðjöfnum" á áburðinum. Fyrst þeirri „verðjöfnun, sem Jón Ivarsson: Áburðarverðið nýja æskileg hefur verið talin er fram kvæmd á sama hátt og gert var 1962” og í öðru lagi þeirri: „verð- jöfnun milli kjarna og innflutts köfnunarefnisáburðar, sem er dýr- ari í innkaupum en kjarni". Hvort tveggja þetta er tekið orðrétt úr tilkynningunnl, eins og blöðin birtu hana. Það er líkast því að höfundar hennar séu hálf- feimnir við að tala um þetta sbr. orðin „sem æskileg hefur verið talin“. En æskileg af hverjum? Ekki nefnir stjómarmeirihlutinn, sem að tilkynningunrii stóð, sjálf- an sig til þess, né neinn annari aðila, hvorki bændur né aðra. En hver er það þá? Hvergi ep þess getið hve miklu þessar verðiafnanir nema, né held ur til hvaða áburðategunda „æski lega“ verðjöfnunin nær núna, eða hvernig hún var framkvæmd í fyrra. En hvað er svo slík verðjöfnun sem þessi, hvernig kemur hún nið- ur? Hún er tilfærsla á verði milli tveggja eða fleiri vörutegunda, þannig að há verðálagning er sett á sumar, en á aðrar lægri eða eng- in álagning og söluverð einnar eða fleiri, þeirra getur þá jafnvel orð ið lægra, en kostnaðarverðið. Ag þessu sinni'er verðjöfnunin I ,,æskilega“ sú, að þrífosfat er verð lagt um eitt hundrað og tuttugu krónum lægra en útreiknað heild- söluver® þess að frádreginni nið- urgreiðslu ríkissjóðs. Til þess að vinna upp þennan halla á þrífosfatinu, sem er áætl- aður um 1140 þús. krónur. verður j blandaður áburður seldur á verðl, i sem er' 336 krónum hærra en út- | retknað helldsöluverð og klórsúrt I kali 108 krónum hærra, en telst 1 þurfa, allt er eþtta miðað við verð á smálest. Auk þess er svo trölla- mjöl með einhverja verðjöfnunar hækkun. Verðhækkanlr þessar munu alls nema um 1360 þús. kr. eða um 220 þús. krónum meira en verðlækkunin á þrifosfatinu, og kemur þannig út úr þessu nokkur aukaálagning til hags þeim, er heildsöluna hefur, umfram það, sem búið er leggja á útreiknaí5 kostnaðarverð áður. Þessi aukaá- lagning hefði nægt til þess að blandaður áburður væri seldur 80 krónum lægra verði en auglýst var. Eins og auðsætt er, þá verða það einkum jarðræktarbændurnir, sem er verulega íþyngt með þessu tilbúna verði garðáburðar- ins, einnig á síðasta ári. Kom það sér þá illa þar eð uppskera úr görðum var víða lakleg og sums staðar með minnsta móti eins og kunnugt er. Verðjöfnun milli þeirra tegunda sem hér hafa verið nefndar er ekki réttlætanleg og styðst ekki við nein rök, enda engar ástæð- ur fyrir henni færðar af hálfu meirihluta verksmiðjustjórnarinn- ar, sem ákvað hana. Á öllum þessum áburði er frjáls verðmyndun erlendis og ætti að vera sjálfsagt að allar tegundir hans séu háðar svipaðri eða sömu álagningu. Áburðurinn er allur keyptur á frjálsum markaði erlendis, þar sem kaupin eru hagstæðust. Er því það eitt rétt og forsvaranlegt að kostnaðarverg ráði söluverðinu hér,. án tilfærslu milli tegunda og komi þar engar „tiktúrur“ til greina. Væri hins vegar verð einhverrar tegundar mjög hátt vegna stríðs- ástands eða annarra sérstakra á- srtæðna, þar sem kaup eru gerð, gæti verðjöfnun hennar, við aðr- ar fyrst komið til greina. Sama væri og ef einhver vörutegund væri keypt með mismunandi verði á sama tíma, þá yrði að jafna verðinu tíl, þannig að söluverðið væri eitt og hið sama. ' Einnig er verðjöfnunarþörf, ef sama vara er innflutt og fram- leidd er, eða unnin í landinu, svo sem verig hefur óg er um kjarna áburðinn frá Áburðaverksmiðj- unni og hinn erlenda köfnunar- ! efnisáburð, sem inn er fluttur og i seldur samtímis og sömu aðilum I og kjarninn. Hefur sá háttur ver- ið á hafður og verður einnig nú. Ag vísu er innflutningsverð hins erlenda „kjarna“ að þessu sinni ! ekki hærra heldur lítið eitt lægra j en framleiðsluverð kjarnans frá | Gufunesi er áætlað. En með því j að verð hms erlenda er greitt nið- j ur úr ríkissjóði með um 400 kr. f á smálest, verður hann verðlægri I en sá innlendi, sem nemur niður- greiðslunni og nokkru meir. Útkoma á þessari verðjöfnun er því sú, að kjarninn frá Gufunesi er seldur lægra en kostnaðarverð hans er áætlað en sá erlendi hærra verði en svarar til innkaups og kostnaðar, að frádreginni niður- greiðslu ríkissjóðs. Þegar staðreyndirnar eru þær sem nú hefur verið greint frá, verður frásögn dagblaðsins Vísis 3. Framhald á 15. síðu. 6 T f M I N N. miðvlkudacurlnn 24. aDríl 1963.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.