Tíminn - 30.04.1963, Qupperneq 1
Ljósmyndari frá Tímanum flaug í dag yfir varSskipið Óðin og landhelgisbrjótinn Millwood, er |»eir voru á leið fyrir Reykjanes á leið til Reykjavíkur.
Herskipið Palliser sást þá hvergi nærri, enda neituðu skipsmenn þar að afhenda landhelgisbrjótinn í hendur íslenzkum löggæzlumönnum og héldu
honum í skipi sínu í skjóli vopna sinna, nema þeir fengju fyrirskipun frá brezkum yfirvöldum og útgerðinni um að fara að lögum! - tLjósm. Tíminn GE)
QFBELDIÁHAFINU
Var Óðni ekki leyft að skjóta föstum skotum vegna þess að HMS Palliser áttl aö koma vitinu fyrir skip-
stjórann á Millwood? — Hann er um borð i Palliser, sem heldur sjó og bíður fyrirmæla frá London um,
hvort afhenda eigi mann, sem hefur brotið íslenzk lög.
Ljósmyndari Timans tók þessa
mynd í dag af togaranum Mill-
wood, er hann var aa sigla á eftir
Ófíni fyrir Reykjanes. Óðinn sést
ógreinilega taisvert langt á und-
an Millwood. (Ljósm. — GE).
MB-Reykjavík, 29. apríl
Viðskipti íslenzku landhelg-
isgæzlunnar annars vegar og
brezka togarans Millwood og
brezka herskipsins Pallisers
hins vegar, hafa vakið mikla
athygli og gremju síðustu
daga hér á landi. Þegar þetta
er skrifað er skipstjórinn af
Millwood geymdur um borð
í herskipinu, sem neitar að
framselja hann í hendur
réttra aðila, íslenzku land-
helgisgæzlunnar, nema brezk
yfirvöld samþykki það! Er hér
um að ræða alvarlegt of-
beldi, sem þegar mun orðið að
milliríkjamáli. íslenzk yfir-
völd hafa vænzt þess, að Palli-
ser kæmi vitinu fyrir skip-
stjórann á Millwood og af-
henti hann í hendur íslenzkra
yfirvalda í stað þess að hjálpa
honum að komast undan og
neita að afhenda hann í skjóli
vopnavalds.
Óðinn og Millwood komu til
Reykjavíkur klukkan rúmlega tíu
í kvöld, en enn þá er allt í óvissu
um Palliser, sem geymir skipstjóra
Millwoods í skjóli fallbyssna sinna.
Skipstjórinn hefur gengið íslenzku
landhelgisgæzlunni úr greipum
hvað eftir annað, enda fengu varð-
skipsmenn ekki leyfi til þess að
sýna landhelgisbrjótnum þaff eina,
sem þessir herrar venjulega skilja:
föst skot.
í fréttaskeyti NTB-fréttastofunn
ar frá Lundúnum í dag segir m.a.
! að brezka utanríkisráðuneytið, land
| búnaðar- og sjávarútvegsmálaráðu
neytið og eigendur togarans, eigi
| að taka ákvörðun um það, hvort
1 afhenda skuli John Smith, skip-
| stjóra á Millwood í hendur ís-
lenzkra yfirvalda. Islenzk yfirvöld
hafa krafizt þess, að fá skipstjór-
ann framseldan, en geta ekkert
aðhafzt gegn valdbeitingu brezka
herskipsins Pallisers. Mun mál
þetta nú verða leyst eftir „dipló
matiskum“ leiðum.
Eins og sagt var frá í sunnu-
dagsblaði Tímans, kom varðskipiff
i Óðinn að brezka togaranum Mill-
| wood frá Aberdeen snemma á laug
; ardagsmorgun þar sem togarinn
var að veiðum eina og hálfa sjó-
mílu innan vig sex mílna landhelg
ismörkin út af Skaftárós, en á þess
um árstíma mega brezkir togarar
fiska þar upp að sex mílna mörk
unum, samkvæmt landhelgissamn
ingnum við Breta. 1 Þarna voru
rnöig skip að veiðum og var
svarta þoka og mun Smith,
skipstjóri á Millwood, ekki hafa
veitt Óðni athygli, fyrr en hann
var kominn næstum upp ag hlið
hans. Fór hann þá að hífa í ofboði,
en er aðeins pokinn var eftir, skar
hann á og sigldi til hafs. Óðinn
sigldi við hlið hans og gaf honuxn
stöðvunarmerki og skaut aff hon-
um aðvörunarskotum, en skipstjór
inn skeytti því engu og sigldi stöð
PYamh. a bls. lö.
Yfirlýsing Bjarna Benediktssonar á Landsfundinum
Stjórnarsamvinna
við kommúnistana
er vel hugsarileg!
MYNDIR AF TÖKU
ITOGARANS OG VIÐ-
ITAL VIÐ SKIPHERR-
ANN Á ÓÐNI
SJA 2. SIÐU
í (i 't' i;
í ræðu þeirri, sem Bjarni Bene-
diktsson flutti við setningu lands-
fundar Sjálfstæðisflokksins, vék
hann að þetm sameiginlega áróðri
hans og kommúnista, að Fram-
sóknarmenn vildu komast í stjórn-
arsamvinnu við Sjálfstæðisflokk-
inn, ef núv. stjórnarflokkar misstu
meirihlutann. Þessum kafla ræðu
sinnar lauk Bjarni með að minna
á, að undir .þeim. kringumstæðum
kæml ekki síður tii greina sam-
vinna við kommúlsta. Bjarni sagði I mögulegt fyrir Sjálfstæðisflokk-
r ■•i'i'j
1 < i ‘ h <) í» ,-fi /;.V fí l! ! | (j )•
orðrétt:
„Þess sjást sízt nokkur merki,
að Fnamsókn og koinmúnistar hafi
breyt um starfshætti, svo að horf-
ur séu á, að þeir yrðu einlægari í
samstarfi nú en áður. Ekki mundi
þó mega setja slíkt fyrir sig, ef
um málefni værj hægt að semja.“
Þessir og önnur ummæli, sem
Bjarai lét falla við þetta tækifæri,
sýna glögigt, að hann telur það vel
<1 Í ' : ! I' J •’! i : ’ •' ! •• ^
inn að semja við kommúnista um
stjómarsamstarf, ef núv. stjórnar.
flokkar misstu meirihlutann.
Bjarni er m.ö.o. engu síður reiðu-
búinn nú en 1946 til þess að
standa að „nýsköýpunarstjóm“.
Umræður, sem urðu á Alþingi í
vetur, sýndu glöggt, að ekki
myndi slíkt standa á Ehiari 01-
geirssyni né öðrum leiðtogum
kommúnista.