Tíminn - 30.04.1963, Page 3

Tíminn - 30.04.1963, Page 3
NAZISTALÖG í SUÐUR-AFRÍKU NTB—Höfðaborg, 29. apríl. Hin nýju hegningarlög Suður Afríku voru samþykkt af þlng inu í dag, en samkvæmt þeim eiga ákærSii' ekki heiimtingu á að' mál þeirra komi fyrir rétt, og lögreglan fær lagaheimild til aS halda fólki í fangelsi um þriggja mánaða skeið í ednu án dóms. Talið er líklegt, að for- setinn staðfesti lögin á föstu- dag. Stjórnmálafréttaritarar í Höfðaborg benda á, að nýju hegningarlögin séu strangasta löggjöf sem þingið hefur nokkru sinni samþykkt á friðar tímum, en lögin leggja dauða- refsingu við tveimur nýjum af- brotum, því að fara úr landi og nema skemmdarverkastarf- semi, og því, að láta í ljósi þá skoðun, að stjórn Suður-Afríku þurfi að steypa með ofbeldi. Félag málaflutningsmanna í Johannesarborg lýsti yfir í dag, að hin nýju lög brjóti í bága við þjóðfélagsskipan, sem byggi á lögum og rétti. Félagið lýsir sig mjög áhyggjufullt vegna sumra ákvæða laganna og seg- ir heimild lögreglunnar til að halda mönnum í fangelsi án dóms og laga, brjóta í bága við grundvallarreglu allra hegning- arlaga í öllum siðmenntuðum löndum. Síðan segir í yfirlýsingunni: Það kerfi, sem veitir lögreglu- manni vald til að yfirheyra borg ara vegna gruns eins samans, hlýtur að leiða til misnotkunar og harðstjórnar. Hættan er mikil að lögreglustjórinn verði harðstjóri og misnoti vald sitt til að ná pólitískum eða per- sónulegum frama, og leiðirnar opnast fyrir kúgun og falsákær um. Hættan er einnig mikil, að ofbeldi verði beitt við yfir- heyrslur eða heilaþvotti á háu stigi. Þá ,er lögfræðingum það áhyggjuefni, að hægt sé að fangelsa málafærslumann um óákveðinn tíma, ef lögreglumað ur heldur, að harin hafi kannski fengið upplýsingar um afbrot frá skjólstæðingi sínum. Með þessu er hægt ag hræða mál- flytjendur frá að taka sér vörn sakbornings. Þá er afturvirkni laganna viðbjóðsleg, en þau leggja dauðarefsingu við því að hafa numið skemmdarverka- starfsemi erlendis síðan 1950. Lögin voru samþykkt nær ein róma á þinginu í dag. Aðéiris eitt atkvæði var greitt á móti samþykkt þeirra, en það gerði frú Helen Suzman, þingmaður framfáraflokksins, sem berst á móti kynþáttamisrétti stjórn- ar landsins. Averell Harriman, aðstoSar- utanríkisráðherra Bandaríkj- anna f málum fjarlægari Austurlanda, flaug síðdegis í dag frá London heimletðis til Washington, eftir að hafa rætt við þá Macmillan og Heath, aðstoðarutanrikisráðherra um þróun mála í Laos og skýrt þeim frá samtölum sfnum um Laos-málið við Krustjoff for. sætisráðherra Sovétríkjanna. Myndin hér að ofan var tek in í Vientiane fyrir nokkrum dögum og sjást á henni, frá vinstri talið: Donald Hopson, sendiherra Bretlands; Sergei Afanassiev, sendiherra Sovét- rfkjanna; Souvanna Phouma, forsætisráðherra; Avtar Singh formaður alþjóða eftirlits- nefndarinnar og tveir nefnd- armenn aðrir. (UPI) Bretar boða nú til fískveiðiráistefnu NTB-Lndon, 29. apríl Bretland hefur ákveðið að segja upp Norðursjávarsáttmálaniun um fiskveiðar og hyggst boða til ráð- stefnu allra þjóða Vestur-Evrópu um framtíð fiskiðnaðarins. Edward Heath, aðstoðarutanrík isráðherra, gaf yfirlýsingu um þetta á fundi í neðri deild þings- íns í dag. Ilann sagði, að Bretar myndu segja Norðursjávarsáttmál- anum frá 1882 upp 15. maí næsta I ár. og frá og með 24. júní næsta ár teldi Bretland sig ekki bundið iYÐINGAOFSOKNIR í SÆNSKUM SKÚLA NTB-Stokkhólmi 29. apríl kölluðu sig „Flokk, sem er and- Gyðingaofsóknir hafa komið fyr vígur samskiptum við Gyðinga". ir um skeig við menntaskóla í Lidingö, utan við Stokkliólm, en þar hafa hakakrossar verið teikn- aðir á borð nemanda af Gyðinga- ættum og slagorð skrifuð á töfl- una. Rektor skólans, Sven Petterson, tilkynnti í dag, að þetta hefði átt sér stað mánuðum saman og hefði hsnn nú ákveðið að fela lögregl Fyrst höfðum við ekkert áþreif- s.nlegt í höndunum, sagði rektor- inn, en með þessu bréfi hefur feng :zt rithandarsýnishorn, og þess vegna ákvað ég að kæra málið íyrir lögreglunni. Fyrir nokkru varð sextán ára gömul Gyðingastúlka að hætta uámi vig skólann, þar eð taugar .ennar þoldu ekki að vera þar. unni málið á hendur, eftir ag sex-, en hvern morgun þegar hún kom tán ára gamalli stúlku, sem hélt inn í kennslustofuna, stóðu áletr- við Gyðing, hafði fengið nafnlaust j uð á töflunni slagoið fjandsam- hótunarbréf frá einhverjum, sem leg Gyðingum. aí neinum ákvæðum, sem byggð ',’æru á sáttmálanum. Frá og með þeim degi teljum við ökkur’ hafa rétt til að gera hverjar þær ráð- stafanir, sem okkur þykja æski- iegar, sagði Heath. Stóra-Bretland mun nú bjóða öllum aðildarríkjum EBE og EFTA og auk þess íslandi, írlandi og Spáni til ráðstefnu í London í haust og ræða þar vandamál fisk- iðnaðarins. Sagði Heath að þessi ráðstefna ætti að fjalla um öll mál, sem væru tengd fiskverzlun og fiskveiðum. Við vonum, að þar verði hægt ag komast að sam- komulagi, sem taki tillit til allra i.agsmuna, sagði ráðherrann. . Heath sagði að fiskveiðivanda- málin hefðu stöðugt aukizt hin siðari ár, og ylli, þar mestu, að stöðugt hefðu verið innfærðar tak markanir a veiði á úthafinu, og sum lönd krefjist nú lögsagnar yfir miðum, sem aðrar þjóðir hafi éður haft iðgang að. Sagði Heath, að Bretland hefði síðastl. föstu- dag skýrt þeim þjóðum, sem hags muna ættu að gæta, að Bretar teldu sig óbundna af samkomulag- mu frá og með 24. júní næsta ár. Sagði hann alþjóðaréttinn nú vera orðinn slíkan, að ekki væri hægt nð neita brezkum sjómönnum um einkarétt til fiskveiða við Bret- )and. Tekið er fram að meg þessu hafi Bretar ekki bundið sig til út- tærslu, en vilja aðeins hafa fijáls- ar hendur Til ráðstcfnunnar, sem halda á síðari hluta september, hefur 16 ^ Evrópulöndum verið boðið, og er gert ráð fyrir að löndin sendi hátt setta fulltrúa, a. m. k. munu Bret- ar láta einhvern háttsettan ráð- lierra sitja ráðstefnuna fyrir sína hönd. Wynne dæmdur í maí NTB-Moskva, 29. apríl Réttarhöldin gegn brezka kaup- sýslunianninum GreviIIe Wynne, sem er í haldi í Sovétríkjunum, ákærður fyrir njósnir, verða opin- ber og kona hans mun fá tækifæri til að vera viðstödd þau, segir í Moskvu í dag. Enn er ekki vitað, hvenær rétt- arhöldin gegn Wynne hefjast, en talið er líklegt að það verði í annarri viku af maí. Brezka sendi láðið skýrir frá því, að heilsa Wynnes sé góð, en hann var tek- inn höndum fyrir nærri því hálfu ári, ákæi'ður fyrir svokallaðar njósnir. Honum hefur verið skip- aður opinber sovézkur verjandi, og hefur hann sjálfur fallizt á þá ráðstöfun, segir utanríkisráðuneyt ið í Moskvu. Bridgekeppni F.U.F. Nýlokið er tvímenningskeppni í bridge á vegum F.U.F., sem hald- in var í Tjamargötu 26. í keppn- inni tóku þátt' 22 pör. Fimm efstu pörin urðu þessi: stig 1. Guðmundur og Ingunn 607 2. Bergur og Óli 589 3. Einar og Einar 570 4. Eiríkur og Kristján 565 5. Theódór og Sigurjón 563 í kvöld hefst sveitarkeppni. Væntanlegir þátttakendur tilkynni þátt'töku sína í síma 129 42 Skipherrann lét smygla fogaraskipstjóranum yfir Framhald af 2 síðu. ir úr Millwood, að Smitih skipstjóri að hindra, að Smith gripi til ör- j yrði framseldur? þrifaráða og reyndi að sigla okkarj — Nei, við vissum, að það væri bát í kaf, er við legðum að togar- vonlaust. anum. Er við komum um borð varj Þórarinn skipherra lagði á það ! Smith hvergi sjáanlegur. Hunt, mikla áherzlu, að Hunt skipherra skipherra á Palliser VIÐUR-jhefði verið allur af vilja gerður KENNDI ÞÁ, AÐ HAFA SJÁLF- til þess að leysa þetta mál og farið UR LÁTIÐ FERJA SMITH SKIP-loft á milli skipa í þeim tilgangi. STJÓRA YFIR í JUNIPER, og I Hins vegar er þeirri spurningu bar því víð, að maðurinn hafi ver- j ósvarað enn, hves vegna floti henn ið alveg óður og hótað að henda ar hátignar réði ekki við einn ær- sér í sjóinn, ef ætti að afhenda 1 an(?) togaraskipstjóra og gat ekki hann í okkar hendur! Heíði engu komið í veg fyrir að hann fleygði tauti verið við hann komandi. Harmaði Hunt skipherra, að hafa orðið að grípa til þessa ráðs. — Mótmæltuð þið ekki, þegar Smith var færður úr Juniper yfir í Palliser, en ekki til ykkar. — Nei, við vissum að það þýddi ekkert. — Settuð þið ekki það skilyrði, þegar sjóliðar Pallisers voru flutt- sér í sjóinn og gat ekki afhent hann réttum yfirvöldum. Þórar- inn kvað Hunt hafa verið í erfiðri aðstöðu, því hann ætti fyrst og fremst að gæta hagsmuna brezkra sjómanna hérlendis. Virðast skip- herrar á brezkum herskipum hér við lánd því enn setja hagsmuni brezkra landhelgisbrjóta ofar lög- um og rétti. Framsóknarfólk! Félagsheimiiið að Tjarnar götu 26> verður opið allan daginn, 1. maí ^TjUM IN N, þráðjudaginn 30. apríl 1963 — a

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.