Tíminn - 30.04.1963, Page 10
í dag er þriðjudagur-
inn 30. apríl. Severus.
Tungl í hásu'ffri kl. 18.56
Árdegisháfiæði kl. 10.42
Heiísugæzla
Slysavarðstofan I Heilsuverndar
stöðinni er opin allan sólarhring
inn. — Næturlæknir kl. 18—8
Sími 15030.
Neyðarvaktin: Simi 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga, kl
13—17
Næturvörður vikuna 27. apríl
til 4. maí er í Laugavegsapóteki.
Hafnarfjörður: Næturvörður vik
una 27. aprfl til 4. maí er Jón
Jóhannesson, simi 51466. Ilelgi-
dagavarzla 1. maí: Ólafur Einars
son, sími 50952.
Keflavík: Næturlæknir 30. apríl
er Jón K. Jóhannsson.
FerskeyÚan
Guðmundur Guðmundsson sikóla-
akáid orti við fráfall Þorsteins
skálds Erlingssonar:
Þegar harðstiórn hríðarbyl
hótar geislum vonar
þá er að grípa „Þyrna" til
Þorsteins Erlingssonar.
Kvenfélag Háteigssóknar hefur
kaffisölu í Sjómannaskólanum,
sunnudaginn 5. maí. Féiagskonur
og aðrar safnaðarkonur, sem
hugsa sér að gefa kökur eða ann-
að til kaffisölunnar, eru vinsam
legast beðnar að koma því í Sjó-
mannaskólann á laugardag kl. 4
til 6 eða fyrir hádegi á sunnudag.
Upplýsingar í símum: — 11834,
14491 og 19272.
Hinn árlegi kaffisöludagur fatl-
aðra og lamaðra skáta verður
! í Skátaheimilinu 1. maí n.k. kl.
2—6 e.h. — Skátar og aðrir vinir,
góðfúslega gefið kökur og komið
svo og kaupið þær aftur ásamt
kaffibolla. — Hjálpumst öll að
þvía ð styðja og efla starf van-
heilla skáta, Kökunum veitt mót
taka í Skátaheimilinu frá kl. 10
f.h. 1. maí. Kökur verða einnig
sóttar til gefenda, ef óskað er.
Vinsamlegast hringið þá í síma
15484 kl. 10—12 um morguninn
1. maí.
Frá Kristniboðsfélagi kvenna. —
Munið kaffisöluna 1. maí í kristni
boðshúsinu Betaníu, Laufásveg
13. Húsið opnað kl. 3 e.h. AH'ur
ágóði rennur til kristniboðsins i
Konsó. Góðir Reykvíkingar, drekk
ið síðdegis- og kvöldkaffi hjá okk
ur.
-lugáætlanir
Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson
er væntanlegur frá NY kl. 08,00.
Fer til Luxemburg kl. 09,30. —
Kemur til baka frá Luxemburg
kl. 24,00. Fer til NY kl. 01,30.
tí/MSSi
Gefin voru saman í hjónaband
um s. 1. helgi í Langholtskirkju,
af séra Árelíusi Níelssyni, —
ungfrú Conný Elenor Hansen og
Baldur Sveinn Scheving, rafv.,
Ljósheimum 12.
Ungfrú Greta Jónasdóttir og
Ragnar Lundborg Jónsson, raf-
virki, Gnoðavogi 34.
S. I. föstudag voru gefin saman,
ungfrú Fríður Sigurðardóttir og
Sigurgeir Jens Jóhannsson,
Langholtsvegi 21.
Sigiingar
Skipaútgerð ríkisins h.f.: Hekla
er á Austfjörðum á norðurleið. —
Esja er á Vestfjörðum. Herjólfur
fer frá Vestmannaeyjum kl. 21,00
í kvöld til Rvíkur. Þyrill er á
Norðurl'andshöfnum. Skjaldbreið
fer frá Rvík í dag vestur um land
til Akureyrar. Herðubreið er á
Austfjörðum á suðurleið.
Hafskip h.f.: Laxá fór í gærkvöldi
frá Gautaborg til Rvíkur. Rangá
losar á Norðurlandshöfnum. —
Prinsesse Irena fór frá Gdynia
23. þ. m. til Rvíkur. Nina fór frá
Gautaborg 27. þ. m. til Austur-
óg Norðurlandshafna.
Jöklar h.f.: Drangajökull kemur
til Riga í fyrramálið, fer þaðan
til Hamborgar. Langjökull er i
Rvík, fer þaðan til Vestm.eyja.
Kmh og Ventspils. VatnajökuII
er á leið til Bremerhaven, fe'
þaðan til Cuxhaven, Hamborgar
og Rvífcur. Askja fer frá Rotter-
dag í dag til London og Rvíkur.
Eimskipafélag Reykjavikur h.f.:
Kalla losar á Norðurlandshöfn-
um. Askja er í London.
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er i
Rotterdam. Arnarfell losar á
Vestfjörðum. Jökulfell fór i gær
frá Rvík til ísafjaröar, Húnaflóa,
Sauðárkróks og Akureyrar. Dís-
arfell er væntanlegt til Faxaflóa
á morgun, Litlafell er væntanlegt
til Rvikur í dag frá Vestfjörðum.
Helgafell er á Akureyri. Hamra-
fell ey væntanlegt til Tuapse í
dag, fer þaðan til Ánt. Stapafell
fer í dag frá Rvik til Norður-
landshafna.
Eimskipafélag íslands h.f.: Brú-
arfoss fór frá Dublin 24,4. til NY.
Dettifoss kom til Rvíkur 29.4. frá
Akranesi. Fjallfoss fór frá Siglu-
firði 29.4. til Kotka. Goðafoss fór
frá Keflavik 21.4. til Glouchest-
er og Camden. Gullfoss er i
— Hann var bundinn og keflaður — —Eg ætti að fara og segja Ljóninu,
en mér fannst saga hans ekki vel trú- vini mínum, frá þessu.
leg. — Nú koma Kiddi og Pankó bráðum
beint í flasið á flokknum mínum. Það
verffur mér sönn ánægja að sjá þá skotna
sundur!
— Sjáið merkið!
— Það er á steikinni!
— Þú hefur sett þetta merki, kokkur!
— Nei, nei, — ég sá það ekki . . .
— ... Hvort sem hann er dauður
eða lifandi, er hann hérna á skipinu!
Kmh. Lagarfoss kom til Rvíkur
28.4. frá Hafnarfirði. Mánafoss
fcr frá Sauðárkróki 29. 4. til
Siglufjarðar og Raufarhafnar og
þaðan ti! Ardrossan, Manchester
og Moss. Reykjafoss kom til Leith
26.4., fer þaðan til Hull, Eskifj.
og Rvíkur. Selfoss fer frá Ham-
borg 2.5. til Rvíkur. Tröllafoss
kom til Rvíkur 19.4. frá Ant. —
Tungufoss fór frá Kotka 27,4. til
Rvíkur. Forra fer frá Ventspils
29.4. til Hango, Kmh og Rvfkur.
Ulla Danielsen lestar í Kmh 6.5.
síðan i Gautaborg og Kristian-
sand til Rvífcur.
Fréttatilkynningar
Húnvelningafélaglð í Reykjavík.
Dregið liefur verið í happdrætti
félagsins og komu þessi númer
upp: — Sófasett á nr. 1187. Úr
á nr. 1425. Gítar, 1939. Lampi,
1030.( Birt án ábyrgðar). — Upp
lýsingar í símum 36137 og 32073.
Fró menntamálaráðuneytinu. —
Dr. Bo Ákerrén læknir f Visby
á Gotlandi, og kona hans til-
kynntu íslenzkum stjórnarvöldum
á sínum tíma, að þau hefðu i
hyggju að bjóða árlega fram
nokikra fjárhæð sem ferðastyrk
handa íslendingi, er óskaði að
fara til náms á Norðurlöndum.
Var styrkurinn veittur i fyrsta
skipti vorið 1962. — Akerrén-
ferðastyrkurinn nemur að þessu
sinni eitt þúsund sænskum krón
um. Þeir, sem kynnu að vjlja
sækja um hann, skulu senda um-
sókn til menntamálaráðuneytis-
ins, Stjórnarráðshúsinu við Lækj-
artorg, fyrir 20. mai n. k. f um-
sókn skal tekið fram, hvaða
nám umsækjandi hyggst stunda
og hvar á Norðurlöndum. Upp-
lýsingar um náms- og starfsferil
skulu fylgja, svo og staðfest afrit
prófskírteina og meðmæli. —
Umsóknareyðubl'öð fást í mennta
málaráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
19. april 1963.
Tllkynning um ferðastyrki til
Bandaríkjanna. — Menntastofnun
Bandarikjanna á íslandi (Ful-
bright stofnunin) tilkynnir, að
hún muni veita ferðastyrki ís.
lendingum, sem fengið hafa inn
göngu i háskóla eða aðra æðri
menntastofnanir í Bandaríkjun
um á námsárinu 1963—1964. —
Styrkir þessir munu nægja fyrij
ferðakostnaði frá Reykjavík ti
þeirrar borgar, sem næst er vif
komandi háskóla og heim aftur
— Með umsóknum skulu fylgjs
afrit af skilrikjum fyrir þvi, af
umsækjanda hafi verið veitt inn
ganga í hásikóla eða aðra æðri
menntastofnun í Bandarikjunum
Einnig þarf umsækjandi að gcté
sýnt, að hann geti staðið straurr
af kostnaði við nám sitt og dvöl
ytra. Þá þarf umsækjandi af
ganga undir sérstakt enskupró!
Reiffin sauð í Ervin, er hann
gekk yfir hlaffið. Allt í einu kom
kona á móti honum og greip í hand
Iegg hans. — Ingiríður bað mig
að sækía þlg, hún vill tala við
þig, hvíslaffi hún. Litlu síðar stóð
Ervin andspænis Ingiríði. —
Leyfðu okkur aff vera einum
Helga, sagði Ingiríður við þernuna.
— Við verðum að hafa gát á. Ilugs
aðu þér, ef við sjáumst hér saman,
hvíslaffi Ervin. — Talaðu ekki
svona, hrópaði Ingiríður. — Þú
verður að skilja það, að allt er
eins og áður okkar á milli. Til-
&BB
10
finningar minar hafa ekki breytzt.
Það, sem er að gerast hér á heim-
ilinu, er gegn vilja mínum. Eg
er hrædd, Ervin, þú verður að
hjálpa mér.
——
TIMINN, þráffjudaginn 30. aprfl 1963