Tíminn - 30.04.1963, Page 11
DENNI
DÆMALAUSI
— Eg var búinn að fá þefta
fína tilboð í húsið — en svo sá
kaupandinn Dennal
á skrifstofu stofnunarinnar og
einnig að sýna heilbrigðisvott-
orð. Umsækjendur skulu vera is-
lenzkir ríkisborgarar. — Umsókn-
areyðublöð eru afhent á skrif-
stofu Menntastofnunar Banda-
ríkjanna, Kirkjutorgi 6, 3. haeð.
Umsóknirnar sikulu síðan sendar
i pósthólf stofnunarinnar nr, 1059
Rvik, fyrir 18. mai n. k.
(Fréttatilkynning frá
Menntastofnun Bandaríkj-
anna).
B/öð og tímarít
Heimilisblaðið Samtíðin, maíblað-
ið er komið út, mjög fjölbreytt
og skemmtilegt. Sigurður Skúla-
son ritstjóri skrifar grein, er
nefnist: Gernýting vinnuafls er
okkur lífsnauðsyn. Freyja skrif-
ar fróðlega kvennaþætti. Þá eru
tvær smásögur: Þú ert ástin mín
eina, og Ferlegir næturgestir. —
Ingólfur Davíðsson skrifar um
borgarloft og sveitaloft og gerir
samanburð á hollustu þess. Þá
er grein um hina heimsfrægu
fataleigjendur: Mossbræðurna i
London. Guðmundur Arnlaugss.
skrifar skákþátt og Árni M.
Jónsson bridgeþátt. Enn fremur
eru stjörnuspádómar fyrir alla
daga í maí, fjöldi skopsagna, —
skemmtigetrauna o. m. fl. er í 7
blaðinu.
Flugbjörgunarsveitin gefur út__
minningarspjöld til styrktar starf 7
semi sinni og fást þau á eftir-
töldum stöðum: Bókaverzlun "
Braga Brynjólfssonar; Laugarásv.
73, sími 34527; Álfheimum 48,
simi 37407; Hæðargarði 54, sími
37392, og Laugarnesveg 43, sími
32060.
Dags
ÞRIÐJUDAGUR 30. april:
8,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg-
isútvarp. 13,00 „Við vinnuna”.
15,00 Síðdegisútvarp. 18,30 Þjóð-
lög og dansar frá ýmsum lönd-
um. 10,30 Fréþtir. 20,00 Einsöng-
ur í útvarpssal. — Jóhann Kon-
ráðsson syngur. 20,20 Þriðjudags
leikritið: „Ofurefli” eftir Einar
H. Kvaran. — Ævar R. Kvaran
bjó til flutnings í leikformi og
er jafnframt leikstjóri. — IV.
kafli. 21,00 Konunglega fílhar-
moníusveitin í Lundúnum leikur
undir stjórn Sir Thomas Beec-
ham. 21,15 Erindi: Úr för til ít-
alíu — I. (Dr. Jón Gíslason). —
21,40 Tónlisti rekur sögu sína:
13. — Frá barka í pípu og strengi
(Þorkell Sigurbjörnsson). 22,00
Fréttir og vfr. 22,10 Lög unga
fólksins (Guðný Aðalsteinsdóttir).
23,00 Dagskrárlok.
ciml II 5
Fyrir ári i Marenbad
Frumleg og seiðmögnuð, frönsk
mnyd, verðlaunuð og lofsungin
um viða veröld. Gerð undir stjóm
snillingsins Alan Resnals, sem
stjómaði töíku Hlroshlma.
DELPHINE SEYRIG
GIORGIE ALTBERTAZZI
(Danskir textar)
Bönnuð yngrl en 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KrIja'rriII
Slmi II 3 84
Maöurinn úr vestrinu
(Man of the West)
Hörkuspennandi, ný, amerísk
kvikmynd í litum .
GARY COOPER
JULIE LONDON
Sýnd kl. 5
Bönnuð börnum innan 14 ára
ENGIN SÝNING kl. 7 og 9
Ein stórfenglegasta kvikmynd,
sem gerð hefur verið. Myndin
er byggð á sögu eftir Howard
Fast um þrælauppreisnina í Róm-
verska heimsveldinu á 1. öld f.
Kr. — Fjöldi heimsfrægra leik-
ara leika í myndinni m. a.:
KIRK DOUGLAS
LAURENCE OLIVER
JEAN SIMMONS
CHARLES LAUGHTON
PETER USTINOV
JOHN GAVIN
Myndln er tekin I Technicolour
og SUPER-Teehnirama 70 og
hefur hlotlð 4 OSCARs-verðlaun.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Umboðsmenn
TÍMANS
* ÁSKRIFENDUR TÍMANS
og aðrlr, sem vilja gerast
kaupendur blaðslns I Kópa-
vogi, Hafnarfirði og Garða-
hreppi, vinsamlegast snúi sér
til umboðsmanna TÍMANS,
sem eru á eftirtöldum stöð-
um:
if KÓPAVOGI, að Hlíðarvegi
35, sími 14974.
* HAFNARFIRÐI, að Arnar.
hrauni 14, sími 50374.
if GARÐAHREPPI, að Hof-
túni 4 vlð Vífilsstaðaveg,
sími 51247.
Lárétt: 1 fljót, 6 fæða, 8 gras-
1 hólmi, 9 bæjarnafn (þf.), 10 tröll-
konu, 11 nudda, 12 ágóða, 13
áhald, 15 lfkamshlutar.
Láréft: 2 kinnarnar, 3 fæði, 4
langur og mjór gangur, 5 dýra,
7 áhald, 14 tímabil.
Lausn á krossgá'tu nr. 852:
Lárétt: 1 skata, 6 aur, 8 yzt, 9
ann, 10 Lón, 11 kúa, 12 Týr, 13
Nón, 15 garri.
Lóðrétt: 2 katlana, 3 AU, 4 trant
ur, 5 nykra, 7 snæri, 14 ór.
i helgreipum
Hörkuspennandi, ný, amerísk
kvikmynd um skæruhernað,
njósnir og hersetu Þjóðverja í
Grikklandi. — Aðalhlutverk:
ROBERT MITCHUM
°9
STANLEY BAKER
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 16 ára
ATH.: Þessi mynd og næstu
kvikmyndir, sem TJARNAR-
BÆR mun sýna, hafa ekki verið
sýndar hér á landi áður.
TRUL0FUNAR
HRINGIR^
UMTMANNSSTIG 2Æ&
HALLDÓR KRISTINSSON
gullsmiður Sfmi 16979
S tal 11475
Robinson-fjölskyldan
(Swlss Famlly Roblnson)
Walt Disney-kvikmynd í Iitum
og Panavision.
JOHN MILLS
DOROTHY McGUIRE
Metaðsóknar kvikmynd ársins
1961 í Bretlandi.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð.
Bðnnuð börnum Innan 12 ira.
HAFNARBÍÓ
Slm 1« I V
Fanginn meö járn-
grímuna
(Prlsoner in the Iron Mask)
Hörkuspennandi og æfintýra-
rfk, ný, itölsk-amerlsk Cinema
Sope-litmynd.
MICHEL LEMOINE
WANDISA GUI'DA
Bönnuð börnum Innan 16 ára
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
T ónabíó
Simi 11182
Snjöll eiginkona
(Mlne kone fra Paris)
Bráðfyndin og sniUdar vel gerð,
ný, dönsk gamanmynd i Utum,
er fjallar um unga eiginkonu
er kann takið á hlutunum.
EBBE LANGBERG
GHITA NÖRBY
ANNA GAYLOR
frönsk stjarna.
Sýnd kL 5, 7 og 9.
Hafnartirði
Slm 50 l 84
Sólein ein var vitni
(Plein Solell)
Frönsk-ítölsk stórmynd f litum.
Aðalhlutverk:
ALAIN DELON
MARIE LAFORET
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum.
Pytturinn og pend-
úllinn
Spennandi amerísk CinemaSope
litmynd.
Sýnd kl. 7
Bönnuð börnum.
Sim 50 1 45
Buddenbrook-
fjölskyldan
Ný, þýzk stórmynd eftir sam-
nefndri Nóbelsverðlaunasögu
Thomas Mann’s. Ein af beztu
myndum seinni ára.
Úrvalsleikararnir:
NADJA TILLER
LISELOTTE PULVER
HANSJÖRG FELMY
Sýnd kl. 9
LAUGARAS
-1 I>
Exodus
Stórmynd i Uturn og 70 mm.
með TODD-AO stereofoniskum
hljóm.
Sýnd kl, 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
PÉTUR GAUTUR
Sýning í kvöld kl. 20
Sýning fimmtudag kl. 20
40. SÝNING
Næst sfðasta slnn
Andorra
Sýning miðvikudag kL 20
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 tU 20. Simi 11200.
SeÍKFÉLMiJ
^EYKJAVÍKUg
Hart í bak
68. SÝNING i kvöld kl. 8,80
Eðlisfræðingarnir
Sýning miðvikudagskv. kl. 8,30
Þrjár sýningar eftlr
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 2, sími 1319L
Keflavík —
Suðurnes
Leikfélagið stakkur sýnlr
gamanleikinn
„Sjónvarpstækið“
i Félagsbió, Keflavík,
þriðjudaginn 30. apríl kl. 9 e.h.
Aðgöngumiðasalan er opin
frá kl. 5.
Maður og kona
Sýning í Kópavogsbíó miðviku-
dag kl. 8,30; föstudag kl. 8,30.
Miðasala frá kL 5, simi 19185
KQ.BAyidcsBLQ
Siml Í9 t 85
Létt og fjörug, ný, brezk gam-
anmynd i litum og Cinemascope
eins og þær gerast allra beztar.
RICHARD TODD
NICOLS MAUREY
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
Strætisvagn úr Lækjargötu kl.
8,40 og tU baka frá bíóinu um
kl. 11,00
Slm 18 5 36
Lorna Doone
Geysispennandi amerísk Ut-
mynd. Sagan var framhaldsleik
rit i útvarpinu fyrir skömmu.
— Sýnd vegna áskorana aðeins
í dag kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 12 ára.
TÍMINN, bróðjudaginn 30. aprfl 1963
11