Tíminn - 03.05.1963, Blaðsíða 16
Föstudagur 3. maí 1963
100. tbl. 47.
Helgi Helgas. með
rúmar 1200 lestir
SJ-Patreksfirði, 2. maí
Afli fjögurra vertíðarbáta héð-
an í aprflmánuði varð samtals 889
lestir í 68 sjóferðum eða að með-
altali 11,9 lestir í sjóferð. Auk þess
reru 3 minná bátar í mánuðinum
með línu og öfluðu samtals 140,7
Félagsmá la skól in n
Fundur um vinnuhagræðingu
verður haldinn í kvöld kl. 8,30 í
Tjamargötu 26. Jónas GuSmunds-
son, stýrimaður, flytur fyrirlestur
um vinnuhagræð'ingu. Einnig sýnd
kviikmynd. Mætið stundvíslega.
lestir svo að alls verður mánaðar-
aflinn hér 1029,7 lestir.
Aflahæsti báturinn í mánuðin-
um varð netabáturinn Helgi Helga
scn meg 377,2 lestir og hefur hnnn
einnig mescan afla frá vertíðar-
byrjun, eða 1241,1 lest í 65 sjó-
ferðum, eða 19,1 lest að meðal-
íali í róðri. Skipstjóri á bátnum
er Finnbogi Magnússon. Næstur
er netabáturinn Dofri; hann fékk
249,7 lestir í mánuðinum og frá
vertíðarbyrjun er afli hans orð-
inn 1085,2 lestir í 69 sjóferðum,
eða 15,7 lestir að meðaltali í róðrí.
Framhald á bls. 14.
FRÆÐSLU- 0G SKEMMTIFERÐ F.U.F,
Lagt verður af staS frá Tjarnargötu 26, kl. 14,00 stundvíslega á morgun,
4. maí. SkoSuð Áburðarverksmlðjan í Gufunesl. Fundur, kvöldverður,
dans o.fl. I Sklðaskálanum, Hveradölum. Örfáir mlðar óseldir, — enn
fremur sérmlðar að kvöldvökunni. — 'Hafið samband við skrifstofuna,
Tjarnargötu 26, siml 1 55 64
STJÓRNIN
L YFJA FRÆDINCA FÉLA GIÐ
MÓTMÆLIR HAR9LECA
Blaðinu hefur borizt eftir-
farandi frá Lyfjafræðingafélagi
íslands:
„Reykjavík, 2. maí 1963.
Lyfsöluleyfið í Laugavegs-
apóteki var 1. marz s.l. auglýst
laust til umsókriar. 6 lyfjafræð-
ingar sóttu um stöðuna.
Hinn 16. apríl var leyfið síð-
an veitt þeim umsækjandanu'm,
sem að áliti Lyfjafræðingafé-
lags fslands átti sízt rétt til
stöðunnar, enda hafði land-
læknir ekki mælt með því að
honum yrði veitt staðan.
L.F.Í. vill lýsa undrun sinni
yfir þessari veitingu, þar sem
meðal umsækjanda voru til
dæmis tveir menn, sem hafa
um 20 ára starfsaldur að baki
sem lyfjafræðingar og lyfsal-
ar. Einnig er meðal umsækj-
enda dósentinn í lyfjafræði við
Háskóla íslands, sem jafnframt
er eftirlitsmaður lyfjabúða.
Lyfjafræðingur sá er leyfið
hlaut, lauk prófi meira en ára-
tug síðar en sumir hinna œn-
sækjendanna og hefur auk þess
unnið við óskild störf mörg und
anfarin ár.
L.F.f. vill harðlega mótmæla
leyfisveitingu þessari. Þar er
ekki stuðst við mat sérfróðs
ráðgjafa veitingavaldsins, og ó-
ralangur vegur er milli verð-
leika að minnsta kosti þriggja
umsækjendanna og þess, sem
lyfsöluleyfið hlaut.
Frá stjórn Lyfjafræðinga-
félags fslands".
Lækkar varahluta-
birodirnar strax
IGÞ-Reykjavík, 2. maí.
Á fundi með blaðamönnum í
dag, til kynnti Stgfús Bjarniason,
forstjóri Heklu, að ákveðið hefði
verð a'ð lækka nú þegar allar
varahlutabirgðir, sem bifreiðaum-
boðið fyrir Volkswaigen og Ivand-
Rover hefur undir höndum, í sam-
ræmi við þær Iækkanir, sem nýja
tollskráiin hefur i för með sér.
Kemur því lækkunhi jafnt á þá
varahluti, sem fluttir hafa verið
in fyrir gildistöku tollskrárinnar
nýju og þeirra, sem tollafgreiddir Hér er um all óvenjulega ráð-
verða siamkvæmt nýju skránni. stöfun að rœða til hagsbóta fyrir
Nemur þessi lækkun allt að 20%. I Framh. a bls. Ið.
REYKJANESKJORDÆMI
Stjóm kjördæmiissambands Fram
sóknarfélaganna í Reykjaneskjör-
dæml, heldur fund í kvöld, 3. maí
1963 kl. 8,30, á skrifstofu flokks-
tns að Álfhólsvegi 4 A, Kópavogi.
— Áríðandi að stjórn og vara-
stjómarmenn kjördæmissambands
ins mæti, svo og þau, sem sæti
elga á framboðslísta Framsóknar-
flokkslns í Reykjaneskjördæmii í
alþingiskosningunum í vor.
STJÓRNIN
Framboöslisti Framsóknar-
manna í Austurlandskjördæmi
Um sáðustn helgi héldu Fram-
sóknarmenn á Austurlandi kjör-
dæmisþing sitt á Reyðarfirði, og
var þar gengiið frá framboðslista
flokksins við alþbiglskosntagamar
9. júní. Hann er þannig skipaður. I 3. Páll Þorstetasson, alþm.,
1. Eysteiinn Jónsson, alþingismað'- Hnappavöllum,
ur, ReykjaVík,, 4. Vilhjálmur IljMmarsson,
2. Halldór Ásgrímsson, alþingis- bóndi, Brek^u/
maður, Egilsstöðum, I 5. Bjöm Stefánsson, kaupfélags-
stjóri, Egllsstöðum,
6. Páll Metúsalemsson, bóndi,
Refstað,
| 7. Guðmundur Björnsson, form.
j Sjómannafél. Stöðvarfjarðar,
I 8. Ásgrímur Halldórsson, kaupfé-
lagsstjóri, Höfn,
9. Ingi Á. Jónsson, sjóm., Borgarf.
10. Hjalti Gunnarsson, skipstjóri,
Reyðarfirði.