Tíminn - 15.05.1963, Side 6
Vinsælasta og mest selda
þvottaduft I landinu
íslenzkar húsmæður nota meira Sparr en nokkurt annað
þvottaefni. Sparr skilar þvottinum hreinni og hvítari,
og freyðir betur en önnur þvottaduft. Sparr inniheldur
efni, sem heldur óhreinindum kyrrum í vatninu, og
vamar því að þau komist inn í þvottinn aftur. Sparr er
ódýrt og drjúgt.
Sparið og notið Sparr
SÁPUGERÐIN FRIGG.
FRAMTÍÐARSIARF
GLÆSILEG FRAMTÍDARSTÖRF
SÖLUSTJÖRI SKRIFSTOFUSTJÖRI
ViJjum ráða sölustjóra og skrifstofustjóra í eina af stærstu innflutningsdcildum
fyrirtækisins.
SÖLUSrjÓRINN þarf að hafa staðgóða reynslu af innflutnángi ásamt tungumálakunn-
áttu og vera vanur sölumennsku á innlendum markaði.
SKRIFSTOFUSTJÓRINN þarf að hafa góða bókhaldsþekkingu, innsýn í fjármálastjórn
fyrirtækja og vera vanur algengum skrifstofustörfum, þ. á. m. bankaviðskiptum.
Hér er um að ræða tvö ábyrgðarstörf. sem geta orðið glæsiieg íramtíðarstörf, ef réttir
menn veiiast i þau. — Nánari upplýsángar gefur starfsmannastj. SÍS, Jón Arnþórsson,
Sambandshtísinu.
STARFS MAN NAHALD
Auglýsing
UM SVEINSPRÓF:
Sveinspróf í löggiltum iSngreinum fara fram um
land allt í maí- og júnímánuð! 1963.
Meisturum og iðnfyrirtækjum ber að sækja um
próftöku fyrir þá nemendur sina, sem lokið hafa
námstíma og burtfararprófi frá iðnskóla. Enn
fremur má sækja um próftöku ívrir þá nemendur,
sem eiga skemmra en tvo mánuði eftir af náms-
tíma þegar sveinspróf fer fram, enda sé burt-
fararprófi frá iðnskóla lokið.
Umsóknir um próftöku sendist formanni viðkom-
andi prófnefndar ásamt veniulegum gögnum og
prófgjaldi.
Skrifstofa iðnfræðsluráðs veitir upplýsingar um
formenn prófnefnda.
Reykjavík, 13 mai 1963.
iðnfræðsluráð.
Aðalfundur
SKÓGRÆKTARFÉLAGS REYKJAVÍKUR
verður haldinn í Breiðfirðingabúð, uppi, þriðju-
daginn 21. maí og hefst klukkan 8,30 síðdegis.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Tæknifræðingafélag íslands
Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudag-
mn 16. þ. m. kl. 20,30 í Klúbbnum, ítalska salnum.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
STJÓRNIN.
Mikil vinna
Menn til skrúðgarðastarfa óskast. — Enn fremur
vörubílstjóri.
mjmm
Gróðrastöðin við Miklatorg - Sími 22822 og 19775.
Utbcið
Tilboð óskast í smíði á innrétfingu í Tollpóststof-
una, Hafnarhúsmu. Réttui áskilinn til að taka
hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Útboðsgögn verða afhent skrifstofu minni, Póst-
hússtræti 5, gegn 500 kr. skilatryggingu.
Póstmeistarinn í Reykjavik.
15. maí 1963.
Jörð óskast til leigu
i nágrenni Reykiavíkur með stóru og góðu íbúðar-
húsi. Einnig verður annar núsakostur að vera góð-
ur. — Upplýsingar í síma 19523.
T f M I N N, miSvikudagurtan 15. Kái 1963.