Tíminn - 05.06.1963, Blaðsíða 2

Tíminn - 05.06.1963, Blaðsíða 2
ILL UMGENGNI I ÞiÓRSÁRDAL FB-Reykjavík, 4. júní. I»a5 var hryggaarmynd að sjá í Þjórsárdal nm hvítasunn- ttna, hvemlg fagnrt nmhverfi hafði verifí útleikið, sagði Hjðrtur Eliasson lögreglu- þjónln í vfðtali við blaðið í dag. Hjörtur var einn þeirra lögreglu manna, sem sendur var inn í Þjórsárdal til þess að skakka ieik ölóðra unglinga, Aðfaranótt sunnudags faafði lögreglan á Selfossi samband vi'ð lögregluna í Reykjavík og bað um aðstoð vegna óláta ung linga í Þjórsárdal. Voru þegar sendir 7 menn úr Reykjavík og komu þeir austur um 6 leytið á sunnudagsmorgun. Mjög margt fóik var samajn- komið í nágrenni við Ásólfs- slaði, og hafði þa'tT tjaldað á fjórum aðalstöðum. Óðu drukkn ir unglingar um allt fáklæddir, rifnir og illa til reika. Fyrsta verk lögreglunnar var að loka söluvagni, sem opin faafði vesrið alla nóttina. Höfðu unglingarnir faaft sér það til skemmtunar, að brjóta flöskur jafnóðum og þær tæmdust á jámklæddum faliðum vagnsins. Þeim, sem verst létu, stakk lögreglan inn í bifreið sína og varð að setja suma í handjárn. Allt áfengi, sem fannst, var tek- ið af fólkinu, og virtist enginn hörgull vera á því. Að þessum aðgerðum loknum fór heldur að slá á ólætim og hægjast um, en þrátt fyrir það var haldið áfram að setja fólk inn í bílinn ef þörf krafði og gera vín upp- tækt. — Ég faef verið í lögreglunni í 18 ár, sagði Hjörtur, — en þetta er það ljótasta, s'em ég hef séð. Tómar öl- og áfengis- flöskur lágu í flekkjum um allt svæðið, jafnt brotnar sem ó- brotnar, og allt var þakið í bréfarusli og matarleyfum. Þegar á föstudagskvöld fór fólk að streyma austur í Þjórs- árdal, og fjölgaði mikið er líða tók á laugardag. Flestir voru á aldrtoum 15—16 ára og upp ulndir tvítugt, en fáir eldri. — Hjörtur kvað það faafa verið við burð að sjá ódrukkinn mann, ■gmnmMi anm Um hádegi á sunnudag óð fólkið út í Sandá og settist í ána. Var þar yfirleRt alklætt, kastaði sér til sunds eða jós vatni favert yfir annað. Útgang ur var herfilegur á unglingun um, margir berfættta, og fjöld inn allur faafði týnt af sér skón um, eða einhverju af fötunum, og einn þeirra, sem lögreglan hafði afskipti af var allsnakinn. — Að öllum lfkindum hafa þarna verið efinhverjta, sem verið hafa sjálfum sér til sóma og öðrum til fyrirmyndar, sagði Hjörtur að lokum, en þeta hafa haldið sig út úr mestu ólátun- um. Mjög mikið var um þjófnað, einkum kvörtuðu stúlkur um, að stolið hefði verið af sér. Söknuðu menn allt að 2000 krónum í peningum. Á sunnuaag fór annar hópur lögreglumanna úr Reykjavík undir stjórn Guðmundar Her- mannssonar, og áttu þeir að leysa fyrsta flokkinn af. Guð- mundur kvað mikið hafa verið farið að sljákka í unglingun- um, þegar hann og menn hans komu austur og vín virzt vera á þrotum. Útvegaði lögreglan þeim bíl, er vildu komast burtu, en annars voru flestir í eigin bílum. Guðmundur sagði lögregluna hafa kannazt við marga þeirra, sem samankomn- ir voru í Þjósárdal. Hafi hér verið um að ræða sama fólk og ekur um í kriaftmiklum bíl- um á götum Reykjavíkur á kvöldin og safnast saman fyrir utan Þórskaffi. Lögreglan á Selfossi var beð in um að stöðva áætlunarbil, á leið í Þjórsárdal á föstudags kvöldið. Frétzt faafði, að í bíln- um væru miklar vínbirgðir, go reyndist það rétt. Teknar voru 49 flöskur, en farþegar bíls- ins voru 31 á aldrinum 15—18 ára. Ekki mun lögreglan hafa fundið allar flöskur, er í bíln- um voru, því sami hópur hafði nóg af að taka er austur kom. Umferð um Selfoss var meiri um hvítasunnuna, en nokkru sinni hefur verið um Verzlun- armannahelgi, og tók lögreglan 6 ölvaða ökumenn. Slys urðu minni, en búast hefði mátt við af undangeng- inni lýsingu. Einn maður varð fyrir bifreið í Þjórsárdal og meiddist nokkuð, og tveir menn voru barðir með flösku. Á Stokkseyri var ekið á unga stúlku. Ökumaðurinn fór burt af staffnum, en náðist skömmu síðar. Hornsteinn að lögreglustöð Á íaugardaginn fyrir hvíta- sunnu lagði forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeiirsson, hornstein að hinni nýju aðallögreglustöð Reykja víkur, sem nú cr að rísa við Snorrabraut og Hverfisgötu. Viðstaddur athöfnina var fjöldi embættismanna, m. a. ráðherrar, hæstaréttardómarar, saksóknari o. fl., auk flestra lögregluþjóna Reykjavíkur. Er forseti hafffi lagt hornsteininn, mælti hann nokkur orð, en auk þess töluðu Sigurjón Sigurðsson, lögreglustjóri og Geir Hallgrímsson, borgarstjóri. Því næst bauð dómsmálaráðherra boðs gestum til kaffidrykkju í Hótel Sögu. Unnið er’ nú stöðugt aff bygg- ingu stöðvarinnar, og er gert ráð fyrir, að hún verði fokheld á næsta ári. Flatarmál alls hússins verður 1650 fermetrar, en rúmmál 19 þús. rúmmetrar. Aðalhlið byggingarinn ar snýr að Hverfisgötu. Sjómannadagurinn, sem nú var haldinn hátíðlegur í 26. sinn í Reykjavik, fór hið bezta fram, og voru útihátíðahöldin vel sótt. Á samkomunni á Austurvelli mlnntist biskupinn yfir íslandi, herra Sigurbjörn Einarsson, drukknaðra sjómanna; fulttrúar rikisstjórnarinnar, útgerðarmanna og sjó- manna fluftu ávörp; Guðmundur Guðjónsson, óperusöngvari söng, og 1 Lúðrasveit Reykjavikur lék á milli atriða. Pétur Sigurðsson, formaður , Sjómannadagsráðs, afhenti verðlaun. Stefán Stefánsson, skipstjóri á Halklon frá Vestmannaeyjum, hlaut björgunarlaunln, en heiðursmerki Sjómannadagsins hlutu Sigurður Benediktsson, háseti; Jón Alexander Ólafsson, háseti, og Eiríkur Kristófersson, fyrrv. skipherra. — Myndina tók Ijósmyndari TÍMANS—GE, þegar Eiríkur tók við verðlaununum. Miklar annir í lögreglunni FB-Reykjavík, 4. júní Mikið hefur verið aff gera hjá Reykjavíkurlögreglunni um helg- FRÉTTIR í FÁUM ORÐUM Vísindastofnun Bandaríkjanna hefur veitt Náttúrugripasafni fs- lands 361,200,00 króna styrk fcil rannsókna á lífsháttum og stofn- sveiflum íslenzku rjúpunnar. — Styrkurinn er veittur til tveggja ára og mun dr. Finnur Guðmunds- son stjórna rannsóknum. Taliff er, aff hvergi i heiminum séu jafngóð skilyrðii til rannsókna á hinum sér kennilegu stofnsveiflum fugla og fleiri dýra en hér á Iandi. Fyrir- hugaðar eru vífftækar rjúpna merkingar, söfnun gagna um varp hætti og fæðu rjúpunnar og söfn- un upplýsinga um árlega rjúpna- veáði. Bæjarstjórn Kópavogs hcfur samþykkt tillögu til ríkisstjórnar- og Alþingis, þar sem miiint er á liættuna, sem byggðinni á utan- verðu Kársnesi stafar af flugtök- um og lendingum stórra flugvéla á suðurbraut Reykjavíkurflugvall- ar. Skorar bæjarstjórniin á stjórn arvöldin að bægja þessari hættu og óþægindum frá og krefst þess að þessi' braut verði eftirleiðis lokuð millilandavélum ciigi skem- ur eu frá miðnætti til kl. 7 árdeg- is. Síðast iiðinn laugardag fór fram doktorspróf við Háskóla íslands, en þá varði Bjarnii Guðnason, mag. art. ritgerð sína um Skjöldunga- sögu. Andmælendur af hálfu Há- skólans voru þeir prófessor dr. Einar Ól. Sveinsson og dr. Jakob Benediktsson, og luku þeir báðir lofsorði á ritgerðina, og var Bjarni í atliafnarlok lýstur réttkjörinn doktor philosophie fyrir verkið. í jölmenni var viðstatt athöfnina, sem fram fór í hátfðasal Háskól- ans. Meðal áheyrenda var forseti íslands og frú. Eins og kunnugt er hóf Sveina- félag skipasmiffa verkfall þann 20. maí s.l. og liefur ekkert frékar skeð í því máli síffan. Sáttasemjari víkisins var á fundum með deilu- affilum dagana 18. og 19. maí, en síðan hefur hann ekki boðaff fleiri fundi, og má þar líklega um kenna annríki viff verkfall atvinnuflug- manna. Engir samningar hafa enn þá lekizt á milli verkfræffinga og Reykjavíkurborgar, en verkfræð ingar hennar hafa veriff í verkfalli síffan 30. maí s.l. Útlit er fynir að verkfræðingar frá fleiri stofnun- um bætist i liópinn, ef ekki geng'- ur þar meff samninga, en hjá Sam- bandi íslenzkra Samvinnufélaga hafa þciir boðað vinnustöffvun frá og meff 6. þ.m. og lijá Félagi ísl. Iðnrekenda, Vinnuveitcndasam- bandi íslands og Verkfræðilegum ráðunautum hafa þeir boffaff verk- fall frá og meff 10. þ.m. ina og bæfcir ekki úr skák, að lögregiumenn eru byrjaðir að taka sumarleyfi sín, og fáir hafa bætzt við til þess að lsysa þá af. Frá því á laugardag hafa 106 menn verið settir inn í Síðumúla og 37 hafa gist kjallarann á Lög- reglustöðinni. Á sama tíma hafa 13 menn verið teknir fyrír ölvun við akstur. Klukkan 3,20 á mánudagsmorg- un var lögreglunni tilkynnt, að mað'ur hefði fallið í höfnina við Faxagarð Náðist maðurinn upp eftir nokkra stund, en var þá þrek aður og kaidur. Rétt eftir klukkan 9 í morgun varð fullorðinn mað'ur fyrir slysi við Áhaldaskúr Reykjavíkur. — DYRNAR LÆSTAR FB-Reykjavík, 4. júní Klukkan 10:40 í gærmorgun var iögreglan kvödd í hús við Vest- urgötuna. Sagt var, að þar lægi 89 ára gömul kona á gólfinu í herbergi sinu, en herbergið var læst, og gat fólk ekki komið henni tii hjálpar. Lögregluþjónar opnuðu herberg ísdyrnar, en þegar að' var komið, var konan látin. Yfirlýsing Haílsteins Stjórnarblöðin hafa verið liljó'ð um yfirlýsinigu þá, sem Iíallstein framkvæmdastjóri Efnahaigsbandalags Eyrópu gaf nú fyrir skömmu um að Brefcar myndu fyrr en síðar verða að- ilar að EBE. Samkvæmt frá- sögn erlendra fréttastofinana fórust dr. Hallstein orð á þessia leið: „AHir eru sammála um að dyrunum til aðildar Breta að EBE verður að halda opnum, og að gefnu tilefni lagði dr. líallstein áherzlu á, að með ohðinu allir, ætti hann einnig við Frakkland. Prófessor Hall- stein lagði milda áherzlu á, að útilokun Breta væri algeríega tímabundin og aðeins væri um frest eðia töf aff ræða. Meðan þessi biðtími varir, trúi óg ekki á að um aukaaðild Breta að bandalaginu geti verið að ræða, heldur fulla aðild þeirra, þegar þa.r að kemur.“ Þessi yfiriýsing mesta valda- manns EBE er ótvíræð. fislenzk ir ráðlierrar reyna hins vegar að telja fólki trú um það, að aðild Breta að EBE sé endan- iega úr sögunni oig þar með sé einnig aðild íslands a@ bandalaginu úr sögunni og málið hreint ekki Ie,ngur á diag- skrá, livað þá að þaðl imegi kjósa um málið. Form. Þjóðvarnarfél. Rvíkur hefur orðið Nú liefur þeim Bergi og Gils tekizt að kría út yfirlýsingu frá formanni Þjóðvamarfélags Reykjavíkur, Stefáni Pálssyni, en hann greiddi eins og kunn- uigt er, atkvæffi gegn samstarf- inu við Sósíalistaflokkin.n á- samt mörgurn fleirum. Hafa þeir Bergur og Gils lagt hart að Stefáni um að liann legði bless un sína yfir samstarfifff í Frjálsri þjóð. Greinilegt er af yfirlýsingu Stefáns, að þetta hefur hann gert mjög tregur og eftir þrábeiðni, því samvizku sinnar vegna virffist hnnn ekki geta annað en fordæmt sam- starfð við kommiana óbeint, þótt yfirlýsingin eigi að heita stuffningur framboffslista Al- þýðubandalagsins. f yfiríýsingu sinni segir Stefán Pálsson, „Vegna yfirlýsinga í dag- blöðum, einkum frá fyrrver- andi Þj óffvarnarmönum, vildi ég undirrifcaður láta þc9s getið, að ég er mjöig andvígur banda- lagi miUi einræffis- og lýffræð- isflokka yfiríett ,enda hefur reynslan af því orðiff mjög slæm í ýmsum Evrópulöndum, bæði fyrir og eftir síðasta stríð. Sá flokkur hér á landi, sem áffur kenndi sig viff kommún- isma og hyllir stöðugt sovét- stjórnarfyrirkomulag, verffur aff vísu enn að teljast til ein- ræðisfylkinigarinnar, þótt hann hafi breytt um nafn.“ Enn fremur segir Stefán; „Á meffan á umræðum stóð um nefnt kosningabandalag, var ég því meðmæltur, ef viss- um skilyrffum fengist fram- gengt. Þeim skilyrðum fékkst ekki framigengt ... — og mælti ég því á móti samningum eins og þeir voru að lokum, og greiddi atkvæði gegn þeim á miffstjórnarfundi. Á sama hátt c.g éig greiddu fleiri úr stjórn Þjóðvarivarfélags Reykjavíkur atkvæffi á þessum fundi . . . “ Það er sem sé upplýst, aff stjórn Þjóffvarnarfél. Reykja- víkur var andvíg framboffi Bergs Sigurbjörnssoinar á framboðslista Alþýðubandaiags ins í Reykjavík. 2 T f M I N N, miffvikudagur 5. jtt«i| 1963. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.