Tíminn - 05.06.1963, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.06.1963, Blaðsíða 3
Ekki deilt um kaup í ugmannadeilunni MB-Reykjavik, 4. júní. Á miðnætti síðas'tliðnu hófst verkfall atvinnufluigmanna hjá Flugfélagi íslands og Loftleiðum. Lamast me3 því allt innanliands- flug Flugfélagsins cig þær milli- landavélar félaganna, isem hér lcnda, stöðvast. Verkfall þe'ttia er alleinkennilegt, því hvoruigur deiluaðilinn v'Jl gefa upp, um hvað er deilt, enda mun deilan ekki fyrst og fremst standa um kaup, heldur viss grundvallariatr- iði í ráðninigarsamningnum, eða e.t.v. öllu heldur rétt félaganna til þess að segja mönnum upp störfum. Eins og fyrr segir, hefur allt innanlandsflug Flugfélags íslands þegar lamazt vegna verkfallsins. ÚTVARPSUMRÆÐUR Framh. af bls. 16. síðu. 10 mfnútur. Röð flokkanna verð'- ur þessi: Alþýðubandalag, Fram- sóknarflokkur, Alþýðuflokkur, S j álf stæðisf lokkur. í kvöld tala af hálfu Framsókn- arflokksins, þeir Einar Ágústssön, Helgi Bergs og Þórarinn Þórar- insson. í umræðunum í gærkvöldi töl- uðu af hálfu Framsóknarflokksins, þ-eir Eysteinn Jónsson, formaðiu: ílokksins, Daníel Ágústínusson, írú Sigríður Thorlacius og Ágúst Þon'aldsson. UNDRUN Framhald af 16. síðu. þótt þjóðarframleiðslan hafi stór- aukizt. Telur fundurinn kaup verkamanna alveg óviðunandi og varar við afleiðingum þess, að sjálfsögðum kröfum verkamanna sé áfram neitað. Millilandaflugvélar félagsins eru allar erlendis, en Gullfaxi kemur heim í kvöld. Cloudmastervél fé- lagsins, Skýfaxi fór aukaferð utan í gær og verður staðsett ytra, með an verkfallið stendur yfir. Sky- mastervélin Straumfaxi, fór í gær með vörur til Egilkstaða og þaðan til Glasgow, þar sem hún verður staðsett. Tvær Skymastervélar fé- lagsins eru í Grænlandi, Sólfaxi í Nassarssuaq og Snæfaxi í Syðri- Straumfirði og munu halda Græn- landsfluginu áfram. Dakotavélar félagsins eru allar í Reykjavík. Loftleiðaflugvélarnar eru allar Taugaveiki komin upp í Bretlandi NTB-Lundúnum, 4. júní. Grunur leikur á, að taugaveiki sé komin upp í Harlow, rétt utan við Lundúni. í dag voru átta sjúk- ir lagðir inn á sjúkrahús og ein- angraðir. Talsmaður brezka heilbrigðis- málaráðuneytisins sagði í dag, að fyrstu rannsúknir bentu til, að hér væri um taugaveiki að ræða, sem sennilega mætti rekja til tauga- veikinnar, sem kom upp í Zar- matt í Sviss í vetur. Óftazt er, að fleiri taugaveikitil- felli eigi eftir að koma á daginn í Harlow. ytra. Þrjár þeirra eru í New York, eins er í Luxemburg og ein í Stav anger. Forystumenn flugfélaganna eru mjög þögulir um það, hvað vélar þeirra verði«motaðar ytra á meðan á verkfallinu stendur, en ekki er ósennilegt, að þeim verði eitthvað flogið milli flughafna erlendis. Ekki er unnt að fá neitt uppgefið um það, hvað um er deilt og eru báðir aðilar jafn þögulir um það. Þó mun óhætt að fullyrða, að ekki sé fyrst og fremst um kaupdeilu að ræða, heldur viss persónuleg málefni, m.a. hvað viðvíkur rétti félaganna til að segja flugmönnum sínum upp, en ein slík uppsögn hefur verið mjög heitt deilumál milli flugmanna og flugfélaganna undanfarið, cins og áður hefur verið skýrt frá. STÓR MUNUR Framhaid aí 16. síðu. mánuði. Samkvæmt tillögu ríkis- stjórnarinnar eru samsvarandi töl ur: Byrjunarlaun: 5250, eftir eitt ár 5500, eftir þrjú ár 5750 og há- markslaun eftir tíu ára starf 6000 krónur á mánuði. í 7. flokki eru m. a. Bréfberar 1 og Talsímakonur (-menn) I (mið- skólapróf eða hliðstætt próf). — Samkvæmt tillögum Kjararáðs eru laun þessi: Byrjunarlaun 6600 krónur á mánuði, eftir eins árs starf 6960 krónur, eftir tvö ár 7350, eftir þrjú ár 7750 krónur, eftir tíu ár 8180 og eftir fimmtán ára starf 8630 krónur á mánuði. Samkvæmt tillögum rikisstjórnar- innar (þ. e. samninganefndar hennar) eru launin þessi: Byrjun- arlaun 5650 krónur, eftir eitt ár 5900, eftir þrjú ár 6150 og eftir tíu ár (hámarkslaun) 6450 krónur á mánuði. í 12. flokki eru m. a. barnakenn arar án ráttinda, ljósmæður, lög- regluþjónar ög tollverðir. í hon- um eru byrjunarlaun, samkvæmt tillögum Kjarará’ðs, 8630 krónur á mánuði, eftir eins árs starf eru mánaðarlaun 9100 krónur, eftir tvö ár 9600, eítir þrjú ár 10130 eftir tíu ár 10690 og eftir fimmtán ár 11270 krónur á mánuði. Sam- kvæmt tillögum samninganefndar ríkisstjórnarinnar eru byrjunar- laun í 12 flokki 6750 krónur á mánuði, eftir eitt ár 7050, eftir þrjú ár 7350 og hámarkslaun eft- jr tiu ára starf 7650 krónur á mán- uði. í 15. flokki eru m.a. almennir barnakennaiar með a. m. k. eins árs framhaldsnám við kennara- háskóla, er fræðslumálastjórn tek- ur gilt. Mismunurinn á launum flokkanna er frá 300 krónum til 700 krónum samkvæmt tillögun- um. í 16. flokki eru, auk áður- r.efndra kennara, má a. deildra- hjúkrunarkonur (alm. hjúkrunar- konur eiu í 13. flokki) Dagskrár- starfsmenn útvarps (m. aó frétta- menn), Flugumferðastjórar, sem hafa lokið 6 ára þjálfun og tilskyld um prófum. Byrjunarlaun í hon- um, skv. tillögum Kjararáðs 10690 krónur eftir eins árs starf 11270, eftir tvö ár 11890, eftir þrjú ár 12550, eftir tíu ár 13240 og eftir fimmtán ára starf 13970 krónur á mánuði Samkvæmt tillögum samninganefndar ríkisstjórnai'inn- ar eru byrjunarlaun í 16. flokki 7750 krónur á mánuði, eftir eitt 8100, eftir þrjú ár 8450 og há- markslaun, eftir tíu ára starf 8900 krónur á mánuð'i. í 17. flokki eru m. a. gagnfræða skólakennarar, sem hafa BA próf frá Háskóla íslands eða sambæri- leg próf, Læknakandidatar, Yfir- fiskmatsmenn og yfirhjúkrunar- konur á séideildum. Þar eru byrj- unarlaun, skv. tillögum Kjararáðs 11270 krónur á mánuði, eftir þrjú ár 13240 krónur og eftir tíu ár 13970 krónur og eftir fimmtán ár 14730. Samkvæmt tillögum rik- isstjórnarinnar eiu byrjunarlaun 8050 krónur, eftir þrjú ár 8900 krónur og eftir tíu ár 9400 krónur. Þessi dæmi skulu látin nægja en af þeim má sjá, að geysimikið ber á milli og munurinn fer vax- andi, eftir því, sem ofar dreg- ur. Til viðbólar þessu má gela þess, að BSRB hefur nú lagt fram kröfu um 5% launauppbót frá því í íebrúar s.l. til samræmingar við margar aðrar stéttir. Náist ekki samkomulag um þetta atriði mun það fara fyrir sáttasemjara á næst- unni og svo þaðan til Kjaradóms, ef sáttasemjari getur ekki komið sáttum á. PÁFI LATINN t K0SNINGASKRIFST0FUP B-LISTANS í REYKIAVÍK Aðalskrifstofan er í TJARNARGÖTU 26, símar 22360, 12942.15564, og í 16066. — Stuðningsfólk B-listans, hafið samband við kosninga- skrifstofuna og gefið upplýsingar og athugið einnig, hvort þið erum á kjörskrá. — 'Hverfaskrifstofur B-listans eru á etfirtöldum stöðum: Fyrir Laugarnesskóla: LAUGARÁSVEGUR 17, sími 37073; 36481 Fyrir Langholtsskóla: ÁLFHEIMAR 3, sími 35770; 37770. Fyrir Breiðagerðisskóla: MELGERÐI 18, sími 32389 og 34420. Fyrir Sjómannaskóla: MIKLABRAUT 60, sími 17941 og 17942. Fyrir Austurbæjarskóla: BERGSTAÐASTRÆTI 45, sími 17940; 17943 Fyrir Miðbæjarskóla: TJARNARGATA 26, sími 12946; 23357. Fyrir Melaskóla: KAPLASKJÓLSVEGUR 27, sími 19102 og 19709. Hverfaskrifstofurnar verða opnar frá kl. 2—22 dagleg3. STYRKIÐ FLOKKSSTARFIB STUÐNINGSMENN Framsóknarflokksins I Reykjavík eru minntir á fjársöfnunina, sem stendur yfir til eflingar kosningasjóðnum. Er hér með heitið á alla velunnara flokksins að láta eitthvað af mörkum. Fjársöfnunin hefur gengið vel til þessa, þótt enn vanti nokkuð á, að nægilega mikið hafi safnazt til að standa undir kostnaðinum við kosningarnar. Framlögum er veitt viðtaka á skrif-t'*- ' •"* ' - ráðsins f Tjarnargötu 26. — SAMTAKA NÚ! KOSNINGAHANDBÓKR KOSNINGAHANDBÓK FRAMSÓKNARFLOKKS!: .ium kosnlngaskrlfstofum flokksins og i fjölmörgum bókaverzlunum. — Kostar aðeins 30 krónur. — í bókinni eru margs konar upplýsingar. m.a. um kosningalög; ráðherra og ráðuneyti árin 1904—1963; um sögu kjördæmaskipunar á fslandi, reglur um Othlutun uppbótar sæta; úrslit alþingis- og bæjarstjórnarkosninga frá 1946, ásamt mynd um af frambjóðendum, og auðum dálkum til að færa inn kosninga tölur núna. — KAUPIÐ BÓKINA STRAX. # £ U' J*i' kaninu og um gervallan hinn ka- þólska heim. Dauðakyrrð ríkti í dag í her- berginu, þar sem páfi hvílir, og það eina, sem heyra mátti, var hljóðlátt fótatak syrgjandi fólks- ins. Herbergið er blómum prýtt og ljós logaði aðcins á einni kristal'- j krónu. Haft er eftir áreiðanlegum heim ildum í Vatíkanríkinu í dag, að í ( erfðaskrá sinni hafi páfi mælzt til að verða jarðsettur í grafreit St. Jóhannesarkirkjunnar í Róm, en hún er frægust kaþólskra kirkna og eigin dómkirkja páfa, sem er jafnframt biskup Rómar. | Á þessum stað var Leo páfi 13. ! grafinn, en hann lézt árið 1903. , Á morgun koma kardínálar sam- an til fundar til að ræða stjórn 1 kaþólsku kirkjunnar þangað til nýr páfi verður útnefndur, og | munu slíkir fundir verða haldnir daglega. Jóhannes páfi var á 83. aldurs- ári er hann lézt. Hann varð páfi árið 1958 og þótti mjög frjálslynd- ur, og kom það bezt fram í hinum umbótasinnuðu tillögum er hann bar fram á kirkjuþinginu mikla, sem háð var í Róm í vetur. Það ! var einmitt á þessu þingi, sem páfi kenndi fyrst sjúkdómsins, sem i varð banamein hans. J ÉS-.'íV*,í ' *** Íi Jóhannes páfi XXIII. NTB-Vatíkanríkið, 4. júni. Jóhannes páfi 23. lézt á annan Iivítasunnudag, eftir langt og erf- itt dauðastríð, sem fylgzt liefur verið með um gjörvallan hcim. Samúðarskeyti Iiafa streymt til Viatíkansins, og prestar kaþólsku kirkjunnar hafa mælt svo fyrir. að messur verði helgaðar minn- ingu þessa ástsæla manns. Líki páfans hefur verið komið fyrir á viðhafnarbörum i Vatíkan- inu, og í allan dag hefur fólk þús- unum saman staðið í biðröðum til þess að ganga fram hjá börunum og líta ásjónu páfans í síðasta sinn. Almenn sorg ríkir nú í Vatí- r Kíisniis'askrifstnfur B-listans KEFLAVÍK — Faxabraut 2, sími 1950 HAFNARFJÖRÐUR — aðalskrifstofan er i Strandgötu 33, uppi — 50039 KÓPAVOGUR — Álfhólsvegl 4a, — 16590 SELTJARNARNES — Melabraut 3, opin kl. 20—22 — 19719 AKRANES — Framsóknarhúsinu, — 766 I BORGARNES — Stúkuhúsinu, ÓLAFSVÍK — Gerðartún 2 — 153 1 STYKKISHÓLMUR — Norska húsit PATREKSFJÖRÐUR - — 8 ÍSAFJÖRÐUR - Hafnarstræti 7 HVAMMSTANGI — hjá Brynjólfi Sveinbergssyni — 535 BLÖNDUÓS — hjá Jónasi Tryggvasynl — 80 SAUÐÁRKRÓKUR — ASalgötu 18 — 191 SIGLUFJÖRÐUR — Framsóknarhúsið - 461 AKUREYRl — Hafnarstræti 95, — 1443 1 og — 2962 VOPNAFJÖRÐUR — hjá Kristjánl Víum 1 •IGILSSTAÐIR — hjá Magnúsi Einarssynj ESKAUPSTAÐUR - 80 <7ESTMANNAEYJAR - Strandvegi 42 — 880 !VOLSVÖLLUR — hjá Einari Benediktssynl 'ELFOSS — húsi KÁ, efstu hæð, . 247 1 Stuðiiingsfólk B-listans cr hvatt til að hafa samband við ‘-rifstofurnar og gefa þar upplýsingar sem að gagni mega koma 1 sambandi við undirbúning kosnbganna. T f M I N N, mlðvikudagur 5. júhf 1963. — 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.