Tíminn - 05.06.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.06.1963, Blaðsíða 10
í dag er miðvikudagur- inn 5. júní. Imbrudagar. Tungl í hásuðri kl. 23.27 Árdegisháflæði kl. 4.18 Heilsugæzta Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar stöðinni ei opin allan sólarhrinp lnn — Næturlæknlr kl 18—8 Sími 15030 Neyðarvaktin: Simi 11510. hvern virkan dag. nema laugardaga. kl 13—17 Reykjavík: Næturvörður vikuna 1. júni til 8. júni er i Ingólfs Apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 1. júnl til 8. júní er Ólafur Einarsson, sími 50852. Kcflavík: Næturlæknir 5. júní er Kjartan Ólafsson. Bragi Björnsson, Surtsstöðum í Jökulsárhlið kveður: Vakan kallar, ijómar ioft — Ijóðaspjallið hylli. Stakan snjalla ómar oft íslands fjalla miili. BÍö3 og tímarit Helmilisblaðið Samtíðin, júniblað ið er komið út, fjölbreytt og skemmtilegt. Sigurður Skúlason — Þetta hefur verið mjög ánægju- legt, herrar mínir. — Bland! — Ó, eruS það þið? Hafið þið lokið verkinu? — Nei. ' '■ itLikátíW'k, 0t*e-' it v>T,ájr-5twi;.: — Hvenær eigum við að fara? nema þú viljir, Díana, þú ert sjálfboða- menn Bababu hershöfðingja hafa gert — Strax. Allur hópurinn — nema liði. uppreisn til þess að mótmæla kosningu Luaga auðvitað. Og þú þarft ekki að fára, — Eg ætlaði í smáferð .... þinni .... — Luaga! ég heyrði í útvarpinu, að — Barizt í höfuðborginni! Þyrill fór frá Rvík 1.6. áleiðis tU Fredrikstad. Skjaldbreið fer frá Rvík á morgun til Breiðafjarðar- og Vestfjarðahafna. Herðubreið fer frá Reykjavík í dag vestur um l'and í hringferð. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka foss kom til Rvíkur 2.6. frá Flat- eyri. Brúarfoss fer frá Dublin 7.6. til NY. Dettifoss kom til Rvfkur 31.5. frá NY Fjallfoss fór frá Hafnarfirði 1.6. til Cuxhaven, Hamborgar og Rotterdam. Goða- foss fer frá Mantyluoto 6.6. til Kotka og Rvíkur. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss kom til Gdynia 2.6., fer þaðan til Hull og Reykjavíkur. Mánafoss fór frá Siglufirði 1.6. til Hamborg ar. Reykjafoss fór frá ísafirði í gær 4.6. til Súgandafjarðar, Fiateyrar, Patreksfjarðar og Grundarfjarðar. Selfoss fer frá NY 7.6. til Rvíkur. Tröllafoss kom til Rvíkur 1.6. frá HuU. — Tungufoss kom til Leningrad 1.6. Forra kom til Leith 3.6., fer það- an til Reykjavikur. Balsfjord lest- ar í Hull 6.—7. júní. — Þekkir þú Arnar? spurði ókunni maðurinn Hrapp. — Ekki persónulega, en hann heldur til hjá ólafi veiðimanni, Og farir þú þangað, ættirðu að taka særða manninn með þér. Þeir bjuggu til börur úr greinum og bundu við hnakkinn. — Ingiríður er auðsjáan lega ekki ein að geta ekki þolað Amar, tautaði Hrappur við sjálfan sig. En í sama bili kom Arnar í Ijós. Hann var gangandi og teymdi hest sinn. Til allrar óhamingju bar Hrappur ekki kennsl á hann. Hersöngur Bjarna Upp nú mit' lið og allir kopp í sínar hendur taki. Viðreisnarasninn er nú stopp oltinn er ég af baki. Fátt er nú hér um fínan drátt framsókn hvæsir á glugga. Forlögin að mér æpa hátt Eysteinn í hverjum skugga. Krötunum lítið lið er að, Ijótt hvað 'ann Gylfl malar. Sá getur aldrei samkjálkað sífellda þvælu talar. Góður er mér 'ann Gvendur f gæðad-engurinn meirl. Getur 'ann ekki gert að því, þótt greyin séu ei fleiri. Kommarnir ætíð lið mér Ijá launa ég vel þeim stráum. Þegar að kjósa einhvern á Einar ég verð að sjá um. Þjóðviljinn er mitt þarfablað. Þjónar 'ann mér og Krússa. Góður er Mangi, alltaf að, eflandi mig og Rússa. . Andleg heilsa mín ei er góð andvaka ligg um nætur. Þrátt fyrir kosninga silfursjóð sál mín af ótta grætur. Þingmanna sé ég gapa gröf, gína við piltum mínum. Er þar margur á yztu nöf af íhaldsdrengjunum fínum. Upp því með koppinn íhaldsmenn undanhald skipuleggjum. Næturgagninu allir enn otum að Tímans seggjum. Öll eru þorrin okkar rök, ef að þá nokkur voru. Sfriúkið þið nú vor bognu bök bolsar í Rauðuskoru. IK. Hjálparbeiðni v/Torfa Guðbjöms- sonar: Frá B.S.B. kr. 100,00; frá Ó.B. kr. 1,500,00; frá F.G. kr. 1.000,00. — Sjóslysasöfnun Eyfirð ingafélagsins: Þórður Hjaltason og fj. kr. 500,00; G.S. kr. 300,00; N/N. kr. 100,00. Frá mæðrastyrksnefnd. Þær kon ur, sem óska eftir að fá sumar dvöl fyrir sig og börn sín í sum ar á heimili mæðrastyrksnefnd- ar í Hlaðgerðarkoti i Mosfells. sveit, talið við skrifstofuna sem fyrst. Skrifstofan opin alla virka daga, nema laugardaga frá kl 2—4. sími 14349. Munið minningarsjóð Guðrúnar Gísladóttur Björns. — Minning- arspjöld fást hjá frú Sigriði Ei- ríksdóttur, Aragötu 2, Sigurlaugu Helgadóttur, yfirhjúkrunarkonu, Bæjarspítalanum; Sigriði Bach. mann, yfirhjúkrunarkonu. Land- spítaianum; Jónu Guðmundsdótt. ur, Kópavogsbraut 11; Guðrúnu Lilju Þorkelsdóttur, Skeiðarvogi 9; Halldóru Andresdóttur, Klepps vegi 48, og verzl. Guðlaugs Magn- ússonar, Laugavegi 22A. Mlnningarspjöld Styrktarfélaga lamaðra og fatlaðra fást á eft trtöldum stöðum Verzl Rofi. Laugaveg 74; Bókabúð Braga Brynjólfssonar. Hafnarstræti 22: Verzl Réttarholt, Réttarholtsv 1; að Sjafnargötu 14; Bókaverzl Olivers Steins. Hafnarfirði og Sjúkrasamlagi Hafnarfjarðar. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór frá Hull 2. þ.m. áleiðis til Rvíkur. Væntanl. 6. þ.m. Arnarfell er á Akureyri. Jökulfell er væntanl. í dag frá Gloucester til Rvíkur. Dísarfell er væntanl. til Horna- fjarðar 7. þ.m. frá Mántyluoto Litlafell kemur til Rvikur í dag. Helgafell er í Ventspils, fer það- an til Hamborgar, Hull og Rvík- ur. Hamrafell er væntanlegt til Batumi 10. þ.m., fer þaðan 12. þ.m. áleiðis til Rvíkur. Stapafeil fór í gær frá Reykjavík til Aust- fjarða og Rendsburg. Stefan er í Keflavík. Hafskip: — Laxá er á Akranesi. Rangá er á leið til Homafjarðar Erik Sif er í Reykjavík. Lauta fór frá Kotka 29. þ.m. til íslands. Jöklar h.f.: Drangajökull fór í gær frá Leningrad áleiðis til London. Langjökull er í Ventspils. Vatnajökull er væntanlegur til Reykjavíkur á hádegi á morgun. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Napoli. Askja er í Cagllari. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er i Reykjavík. Esja fór frá Reykja. vfk í gærkveldi austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21,00 í kvöld til Vestmannaeyja og Hornafjarðar. skrifar forustugrein um Bristol- flugvélamar, sem fara munu á 2—3 klst. yfir Atlantshafið. Þó era fróðlegir kvennaþættir eftir Freyju. Grein um hina frægu Moss-bræður í London. Grein um Kleópötru drottningu. Elskendur (saga). Ingólfur Davíðsson skrifar greinina: Elcki er öll vitleysan eins. Guðm. Arnlaugsson skrifar skákþátt. Þá em stjömuspádóm- ar fyrir júní, fjöldi skopsagna; getraunir o.m.fl. Kaþólska kirkjan. Fimmtudaginn 6. júnj kl. 6 síðd. verður sálu- messa til' minningar um Jóhannes páfa 23. Skrifstofa orlofsnefndar hús- mæðra, Aðalstræti 4, tekur á móti umsóknum um sumardvalir alla virka daga nema laugardaga frá klukkan 2—5, sírni 20248. Félagskonur eru góðfúslega minntar á bazarinn 14. júní í Kirkjubæ. FréttatilkyrLnLngar 10 T í M I N N, miífvikiidagur 5. júní 1963.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.