Tíminn - 05.06.1963, Side 8

Tíminn - 05.06.1963, Side 8
Framsokn til Stetnnnn] í kjaiamáinm mótmælt. „FlokksþingiO mótmæJir etn- dregið þeirri stefnu £ launa- og kjenamá'lum, sem núverandi stjóm arflokkar hafa fylgt, síðan þeir tóku við vöidum í desember 1958 og leitt heftir til stórfelldrar kjaraskerðingar alls þorra þjóðar- nvnar". Ályktun síðasta flokksþings Fnamsóknarflokksins í lauraa- og kjaramálum hefst á þessum orð- um. SSfan er minnt á eftirfarandi atriði: ★ Að tvær gengislækbanir ásamt möngum ráðstöfunum öðrum, hafa nnagnað nýja og geigvæn: lega dýrtíðaröadu. Á- Að það er háskaleg þróun, að launamenn verða sífeflt að lengja viranudag sinn tfl þess að geta framfleytt sér ag sín- um. ■Á Að þeSsari þróun verður að snúa við og stytta vinnutím- ann hliðstætt því sem tíðkast hjá nágrannaþjóðum, án þess að hefldartebjur skerðist. Með þessum ályktranum benti þingið á þá geigvænlegu þróun, sem orðið hefur síðustu árin og þrengt hefur kosti launþega mjög, þannig að þeir hnfa sifellt orðið að bæta við vinnndag simt tfl þess að afla ltfvænlegra tekna. í marz 1959 varð fyrirvinna vísitölufjöl- skyldunnar að vinna 2338 stundir til þess að afla þeirra lífsnauð- synja, sem taldar eru í þeim reikn- ingi, en í marz 1963 varð sami maður o/S viuraa 2736 Stundir fyrir sömu nauðlsynjuni. Beint vinnu- álag „viðreisnarinnar" er því 398 sttmdir á ári eða 17% bein skerð- ing támakaupslns. Þannig hefur átta stunda vinnudagur raunveru- lciga verið afnuminn. Þessari öfug- þróun verður ekki mótmælt of harðlega, því að hún er smáraar- Mettur á íslenzku þjóðfélagi á ár- inu 1963, þróun, sem gengur í öf- uga átt við nágrannalöndin. Forganga samvinnumanna. Kjianaskerðin/gin var svo hat- rammleg þegar á fyrstu missirum „viðreisnariranar“, að hún reið sem þungt högg á launþega. Óvenju- legt góðæri í aflabrögðum hefur síðustu tvö árin gert launþegum fært að vinna upp kýaraskerðirag- una með yfirviranu og sflengdum vinnutíma, og hefur það gengið svo úr hófi, að ekki verður kallað annað en vinnuþrælkun. Árið 1961 var kjanaskerðingin orðin slík, að launþegiun var ekki lengur sætt, og hófust þá mikil verkföll, sem stefndu átvinnulífi landsmanna, t.d. a'llri sumarsfld- arverfcíðinni, í beinan voðia. Rflris- stjórnin stóð sem þvara oig ætlaði að láfca allt sigla í Strand. Sam- vinnumenn beittu sér þá fyrir þvi að leysa verkföllm með hóflegri hauphækkun, 9—10%, enda lá þá notfæra sér þetta tækifæri, var sem stjómin sturlaðiist, og hún skellti á hefndargengislækkuninni frægu, sem varð eins rag olía á eld upplausnarinraar að nýju. Á- taldi flokksþingið þessar aðgerðir ríkisstjómarinnar harðdega. Réttur launþega. í ályktun flokksþingisins er lögð áherzla á, að samninigsrétt og fé- lagafrelsi verbalýðsfélaganna megi afls ekkt skerða, og lögS álierzla á eftirfarandi atriði: lausn verkfaflanna 1961. ★ Þingið beindi því til þessara sterku ' lalmannasamtaka að beina samtakamætti sínum sam eiginlegia til efnahagslegrar framþróranar, þannig að launa- menn beri fullkomlega úr být- um sinn hluta af arði þjóðar- búsins. •k Þingið hvatti til að leitað yrði nýrra Ieiða til betri hagnýting- a.r atvinnutækja og vinnuafls. Að stefnt verði að víðtækri vinnuhagræðingu í samráði við Stytting vinnutíma án tekjusker ðingar fyrir, að atvinnuvegimir gátu orð- ið við henni, ekki sízt ef ríkis- stjómin hefði stutt að með skyn- sarralegum ráðstöfunum, svo sem vaxtalækkun. Leystu samvinnu- menn þarna mikinn vandia og lögðu grundvöll, sem stjórnarvöld landsins hefðu getað byiggt á til jafnvægis «g festu í atvinnu- og efraahagslífinu. En í Stað þess að •fc Að kjarasamningar verði geið- ir tffl lengri tíma. ★ Að réttur liaunþega til uppsagn- ar samniraga, ef verðlagshækk- anir fara fram úr ákveðnu marki, verði betur tryggður. ★ Þingið beindi sérstöku þakk- læti til samvinnuhreyfingar. iranar oig verkalýðsfélaganna fyrir heilladrjúga fongöngu um Iaunþegasamtökin og kannað, hvers konar vinnutilhögun geti leitt tfl mesta kjarabóta fyrir hinar vinnandi stéttir. Vr Loks lýsti flokksþiagið stuðn- ingi sínum við þá sjálfsögðu kröfu að komið verði á fullu jafnrétti karla og kveraua í liaunamálum og jöfnnm rétti tW cfíjrfíi YFIR ATLANTS- HAF Á 1 HREYFLI MB-Reykjavík, 4. júní Klukkan 11,25 í gærkvöldii bað norsk flugvél fslenzku flugum- ferðarstjómina um leyfi til lend- ingar á Reykjavíkurflugvelli. Flug vélin var þá stödd yfir Vestmanna eyjum og var að koma frá Amer- íku. Leyfið var veitt, en flugum- ferðarstjórarnir vora mjög undr- andii á ferðnm vélarinnar, sem bafði alls ekki tilkynnt flug um þetta svæði. Er þeir spurðu flug- I manninn nánar um ferfflr hans, kvaðst hann koma frá St. Pierre, sem er lítil frönsk eyja, skammt sunnan Nýfundnalands, og farkost urinn væri Beechcraft-flugvéL Klukkan fimmtán mínútur yf- ir tólf kom flugvélin svo yfir Reykjavíkurflugvöll. Og þá ætl- uðu augun út úr höfðum flugum- ferðarstjóranna, sem höfðu talið víst, að hér væri um tveggja hreyfla flugvél að ræða. Hér var sem sé á ferðinni Beechraft Musk- eteer, eins hreyflils flugvél, sem hafði verið flogið þessar 2000 míl- ur yflr úthafið, án þess að til- kynnt væri um ferðir hennar. Fréttamaður Tímans kom suður I Flugtum skömmu eftir að flug- vélin lenti. Þar var flugmaðurinn í þessari aevintýraferð og var að steðja forvitni flugumferðasjtjór- anna og hressti sig á sjóðandi sterku kaffi. Hann reyndist vera sænskur að þjóðerai, en hefur verið búsettur í Bandaríkjunum síðustu árin. Hann heitir Sten Englund. — Hversu gamall ertu? — Of gamall. Og mér er engin þægð í því að fara að gera þetta Þrýstiloftsþyrilvængja frá bandarfska flughemum flaug í fyrsta sklptl yfir Grasnlandsjök nl um helgina og lentt á Kefla- víkurflugvelli é mánudaginn, eft ir 716 mílna flug frá Syðra Straumflrðl. Þyrlan, Otis Falc- on, fór frá Otis Air Force Base, Mass. 26. maí álelðis til Parísar, þar sem hún mun taka þátt f alþjóðlegri flugsýnlngu síSar í þessum mánuði. Óhagstætt veð ur hefur tafíð för vélarinnar, sem nú hefur lagt að bakl sér 2,800 sjómílna leiS með við- komu í Goose Bay á Labrador, Froblsher Bay, Bafflnslandl og að blaðamáli. Annars er ég 45 ára. — Hvenær lagðirðu upp í þessa íerð yfir hafið? — Klukkan 18 í gærkvöldi frá St. Pierre. — Hvers vegna fórstu þangað? — Vegna þess að St. Pierre er írönsk eyja og Kanadamönnum er ekkert um það gefið, að eins hreyfils flugvélar leggi upp frá þeim yfir hafið. — Hann lofaði yfirvöldunum í St Pierre að hafa samband við Gander á Nýfundnalandi og gefa þeim upp fhigáætlun, en minn maður hélt bara sitt strik og hafði ekki samband við neinn, sagði einn flugumferðastjórinn og hristi höfuðið. — Og þú hefur frá upphafl ætl- að að fara til Reykjavíkur? — Nei, alls ekki. Eg ætlaði að fara alla ieið til Oslóar. Þangað á vélin að fara. En þegar ég var kominn eitthvað um 80 mílur aust ur fyrir Vestmannaeyjar þá var ég búlnn að fá svo mikinn mót- vind um 20 hnúta, að fér fannst ráðlegast ag fara hingað. Framhald á 15. stSu. Straumfirðl. Næsti viðkomustað ur verður Prestwlck I Skotlandi, en þaðan verður floglð til París ar og verður flugleiðln þá orð- ln 3,900 sjómílur. Þyrlan er af geríVlnrai Sikorsky CH-3 B. Full hlaðln vegur hún 8 lestir og hámarkshraðl hennar er 150 hnútar. Flutningaflugvél, C-54, fylgdi Otls Falcon yfír græn- Iandsjökul. — Á myndinni eru (f.v.) höfuðsmennimir J.D. Art hurs flugmaður, W.B. Leman, aðstoSarflugmaður og W.A. Scatt sigflngafræðingur, að stíga úr vélinni. Ljósm.: TÍMINN—GE .................J VIUA AUKIÐ FRAMLAG B0RGAR- INNAR TIL HALLGRÍMSKIRKJU Kvenfélag Hallgrímsklrkju í Reykjavík hélt aðalfund sinn sí'ðast IiSinn fimmtudag í Iðnskólanum. Á fundinum var m.a. rætt um stuðning við byggingu Hallgríms-; kirkju, og voru félagskonur mjög ánægðar með þá áætlun, sem gerð | hefur verið, um að byggja kirkj-1 una i áföngum. Samþykkti fundur inn, að kvenfélagið skyldi gefa 250 þúsund krónuf fil byggingarinnar. Á liðnu starfsári hafði félagið gef- ið kirkjunni nýjan hökul og altaris klæði. Með þessu hvoru tveggju minnfist félagið tuttugu ára afmæl is síns. Fyrir fundinum lágu upplýsing ar um gjafir og framlög til Hall- grímskirkju á síðustu árum, og enn fremur um umsókn sóknamefndar innar fil borgarstjórnar um aukn- ingu á framlagi til Hallgrímskirkju af því fé, sem úthlutað er til kirkju bygginga í Reykjavík. Var sam- þykkt tillaga um að skora á borg arstjómina að verða við ósk sóknar nefndarinnar og veita svo mikið fé til byggingariinnar, sem framast er mögulegt. 8 T I M I N N, miðVikudagur 5. júní 1963.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.