Tíminn - 05.06.1963, Page 9

Tíminn - 05.06.1963, Page 9
Hermann Jónasson: Avarp til kjósenda Um það ern allir sammála, innlendir sem erlendir, a3 fram farkr og kjarabætur hafl orðW meiri á fslandl Síffustu áratug- Ina, en í flestum öffrum þjóff- löndum. Gildir þetta um hina efnahagslegu velmegun, en ekki síffur um aSstöffu tff almennrar og æffrl menntunar. Á þessum árum réffi Fram- sóknarflokkurinn oftast miklu um stjómarstefnuna, enda iengst af I ríkisstjórn — og tíma blliff viff hann kennt. Áriff 1958 vom lífskjör vlnr- andl fólks á fslandl, af erlend- um sérfræSingum, talin betrl en f nokkm öffru landi í Evrópu. Á þessum áratugum vora völd íhaldsin3 skert meff efflilegum hætti — og kommúnlstar lítils megafldi, ehis og alls staffar þar sem hraffar þjóðfélagsiunbætur verffa. Hvað þýðir „viðreisn”? Þá var þaff, aS Alþýffuflokk- urhm samelnaSist Sjálfstæffis- flokknum, kjördæmaskipuninni var breytt til aff draga úr valdi strjálbýllsins og koma á svo- kaHaffri „viffrelsn". Hvaff þýfflr þaS? Orðlff er búlff th og sett fram til þess aff rugla rétt hugtök, sfSan hlaff Iff utan á þaff alls konar blekk- ingum. En vlSreisn þýfflr í raun og sannleika „viffreisn hlnna gömlu og góffu daga“, — áffur en Framsóknarflokkurlnn kom til valda ásamt Alþýffuflokknum um 1927 og lamaffi alveldi íhalds ins. Þaff er ekkert tH auffveldara en aff sanna þaS, enda marg- sannaff, aff stjórnarflokkamir lofuSu aff stöffva dýrtíffina — en hafa aukiff hana. AS þeir lof- uffu bættum lífskjörum og hafa svikiff þaff. Sama er um Ioforff- 'm aff létta álögum af þjófflinni, standa fast á rétti íslands í land helgismáliinu o. s. frv. Þetta er vinsælt, þetta er þaS sem fólkiS vill. Þess vegna var því lofaff fyrir síffustu kosning- ar. En þaff sem fólk þarf að skilja er þaff, aff stefnan á hina „gömlu og góffu daga“ er stjóm arflokkunum aSalatriSiff, en húr leifflr þaff af sér, aff loforff- in fyrir kosningar era EKKI haldin — og aff þaff hefur aldrei verlff ætlunln aS halda þau — heldur þvert á mótl. Gróðalind verðbólgu- braskaranna Jónas Haralz seglr á einum stað: „Verfflbólgan skapar atvinnu- rekandanum ný tækifæri til gróffa, sem á ekkert skylt við þann árangur, sem hann nær í skipulagsstarfi sínu. Meff því aff afla sér lánsfjár og nota þaff tll þess aS komast yfir fasteign ir og vörubirgfftT, getur atvinnu rekandinn hagnýtt sér verðbólg una sem gróffalind. ÞVÍ MEIRI SEM VERÐBÓLGAN ER OG UMFRAM ALLT ÞVÍ LENG- UR SEM HÚN STENDUR, ÞVÍ ÖRUGGARI VERÐUR ÞESSI GRÓÐALIND. Því meir, sem at vinnurekandinn elnbeltlr sér aff hagnýtingu hennar, því mhma máli skiptir hann hagkvæmni j rekstri fyrlrtæklshis og fjárfest ingu. Svo getur farlff aff honum fhmist I raun og vera ekkert skipta máli, nema komast yfir lánsfé meff ehihverju mótl og koma því fyrlr í einhverjum eignum, hvort sem þær eru nauðsynlegar fyrir atvinnurekst urinn eða ekkf“. Á hátífflegum augnablikum geta menn stundum opna heila heima. Hér opnar Jónas Ilaralz hehn dýrtiðarbraskara, skulda- kónga og stórkapítallsta, flettlr ofan af vinnubrögffum þeirra. f þessu sviðsljósi sjá menn, sem sjáandl era, hvers vegpa þjóðiimi var fyrst sagt aff verffl bólgan dreifffi stríffsgróffanum. Þannig græddu verffbólgu- braskararnlr meSan þjófflin var stungln svefnþorni. Þegar þjóff- in vaknaði viff þann draum aff verffbólgan og dýrtíffin gerfflu þá fátæku enn fátækari og þá ríku margfalt ríkarl, var henni sagt, að verffbólgu mætti stöffva með elnu pennasi ki. Og ýmlst hafa stjómarflokkarnir lofað aff stöffva dýrtíð’ina, effa veriff bíin- ir aff því, eða sagt affl þaS væri affalvifffangsefniff, og loks sagt aff þeir játuðu „hreinskilnlngs- Iega“ að þaff hefðl mistekizt. En á með'an eykst verðbólgan og dýrtíffln hraðar og hraffar. Stjómmálaforingi einn hældi sér af því fyrir nokkrum árnm, aff hann væri skuldugastl mað- ur á íslandi. Allir vissu aff hann átt fastelgnir sem hvergi nærri hrukku þá fyrtr skuldum. Verff- bólgain hefur 10—20 faldað' fast- eignlr þessa manns aff krónu- tölu. Hann borgar nú hverja krónu sem hann skuldað! með 5 eða 10 eyríngi. Áhugl þessa manms og ann- arra sem líkt stendur á um, fyrir því að stöffva verfflbólguna, Iiefur kannski ekki verlff alveg eins hettur og hann hefur Iátiff. Myndin skýrist Af mynd Jónasar Haralz sjá menn og skilja hverjh- hafa á- huga fyrir dýrtíff og verffbólgu. Það var aldrei melning stjómar herraima aff stöfflva hana. Það var aldrel meiningln að bæta lífskjörln, þvi aff dýrtíffin sér emmitt fyrir því að skeiffla þau. Það var heldur aldrei melning- in aff minnka álögumar af hálf u ríkisins, enda hafa þær næst- um þrefaldazt, elnnh,'vegna dýr tífflarinnar. Þaff er sama hvar griplð er niffhr í núverandi stjómarkerfi, hveraig sem yfirboffsgyllingin er, flest allt er miðaff vlð þá hagsmuni skuldakónga og stór- kapltalista, aff innleiffla „hlna gömlu og góðu daga“, þar sem fáir menn eiga aff ráffa yfir framlelffslutækjunum, hafa op- inn aðgang aff bönkunum og eiga aff vera forsjá fjöldans. Margir af atvinnurekendum í Sjálfstæfflisflokknum eru eins og í öffrum flokkum, ágætis- menn. En þeir eru líka margir, sem eru langt frá því að vera færir um aff stjórna þeim fyrir- tækjum, sem þeir hafa undir höndum, en gera þaff í skjóli misbeitingar á pólitísku banka- og ríkisvaldi, sem er einkenn- andi fyrir núverandi stjómar- stefnu. Þaff sem lefffir af stefnu .stór kapítalismans er alger vantrú um umbótum í útkjálkahéruð- um, eins og þau heita á máli stjómarflokkanjna. Umbætur þar, svo sem vegir o.fl. svara ekki kostnaffi, af því affl stór- gróffavonin er víðast hvar Htil effa engin. Þegar þessar staff- reyndir eru hafffar í huga, verff ur skiljanleg vantrú núverandi stjómarflokka á framtíð ís- lenzks Iandbúnafflar og sú stefna aff búa þannlg að bændum aff þeim fækkl. Vígið er ekki öruggt En sbuldakóngar og stórkapí talistarair á íslandi, sem byggt hafa núverandi stjóraarkerfi eins óg víggirffingu kringum sjálfa sig, vita a® þeir eru ekki öragglr f þessu vígi. Þjófffélag upplýstra þegna þolir ekki vald slíkrar sérhags munaklíku til Iengdar. Þaff vita núverandi stjórnarflokkar. Og þá er sú hætta yfirvofandi, að leitað sé sambands við erlenda stórkapítalista, til að styrkja affstöðuna. Kommúnisminn er alþjóðlegur — og hættulegur. En of fáir gera sér það nægl- lega Ijóst aff stórkapítalisminn er eiimig alþjóðlegur og hættu legur sjálfstæffi smáþjóffla. Þetta sannar m. a. ástandiff sem áður ríkti á Kúbu og nú ríkir í srum- um löndum Suður- og Mið-Ame- ríku. Undlrlægjuháttur núverandi stjómarflokka í landhelgismál- inu fyrr og síðar er þáttur í því aff koma sér í mjúkinn á „réttum stöðum“. — Þaffl er undirbúningur undir það, sem er augljós ásetningur stjóraar- flokkanna, að innlima ísland í Efnahagsbandalagið og styrkja meff því vald sitt meff nánum tengslum viff erlenda stór- kapítalista gegnum islenzkt at- vinnulíf. Kommúnismi eða stórkapítalismi eru ekki leiðirnar til farsældar Þessu valdl, sem ég hef hér lýst lítils háttar, vilja ýmsir mæta meff kommúnisma. — En kommúnisminn hefur hvergi slgraffl nema þar sem stórkapítal isminn hefur fyrst riðiff hlutaff- eigandi þjóð á sllg. — Svo var þaff í Rússlandi, Kfna og Kúbu. Effa þá að kommúnismanum hef ur veriff þröngvaffl upp á þjófflr með utanaðkomandi valdboði. Með lýffræffllsþjóðum, sem náff hafa sæmitegum þroska, hefur kommúnisminn fjarað út etns og pest, sem menn hafa orðiff ómóttækilegir fyrir. Kommúnist ar hafa því ?eynt affl fela s<g undir ýmsum nöfnum og ýmsir lýðræffissinnar hafa látlff hafa sfg til þess aff fremja það Hl- virki, að hjálpa kommúnistum tH aff villa á sér helmlldir. — Þannig tvístra þeir kröftum vinstri manna, sem um fram allt þarf að sameina í einn sterkan lýfflræffisslnnaffan um- bótaflokk gegn stórkapítalisma og kommúnisma. Stórkapftalismi og kommún- •smi er hvort tveggja skafflegar stefnur inn á við og liættulegar út á við. — Þess finnast merki hvemig þessar tvær stefnur eltra hugsunarhátt þjóðar'rnnar. Þaff er algengara með hverju árilnu aff menn spyrji: Ertu meff austrinu effla ertu meff vestrlnu? Þessi þjóffhættulegl hugsunar- háttur er aflelffling þess, að blöð stjómarflokkanna halda því blá kalt fram, aff allt sé drifhvítt hjá Vesturveldunum, en svart fyrir austan járntjald. — Hjá Þjóðviljanum er allt nákvæm- lega þessu gagnstætt. — Þessl skrif era til þess eins fallin og forhelmska þjóð'ina og auka for- dóma hennar. Er ekkl ráffiff þaff, sem reynzt hefur okkur bezt á örlagastund um, að hugsa eins og fslend- ingur. Það er óblfanleg trú mín og sannfæring, aff íslenzka þjóffin verði aldret hamingjusöm inn- llmuff í Efnahagsbandalagiff. — Því sífflur yrffi þjóðin það undir kommúnlsma. Vilji í verki er allt sem þarf Flokksþingi Framsóknar- manna er nýlokiff. Þaff markaffi stefnuna í stjómmálayftrlýs- ingu, sem hefur verið kynnt þjóffinni j blöðum og útvarpi. Þar er meðal margs annars lögð áherzla á „AÐ STYÐJA ÞEGNA ÞJÓÐFÉLAGSINS JÖFNUM HÖNDUM TIL EIN- STAKLIN GSFR AMTAKS OG FRJÁLSRA FÉLAGSLEGRA SAMTAKA“. Þjófflin verður því affeins far- sæl að hver elnstaklingur geti notið sín í samræmi við mennt- un og mannglldi en sé ekki hald iff niðri af fámennri sérréttinda klíku. Við trúum því Framsóknar- menn, að velsæld og velmegun og umfram allt traustleik! þjóff- félagsins sé undir því komin affl þegmaralr séu sannmenntaffir og fái notið hæflleika sinna. Helldin veifflur aldrei traust- ari en einstaklingar sem hún samanstendur af. Þjóðfélagiff verður því aðelns heilbrigt aff þegnarair séu traustir. Framhald á 15. siðu. T í M I N N, miffvikudagur 5. júní 1963. — 9

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.