Tíminn - 05.06.1963, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.06.1963, Blaðsíða 4
BIFREIÐAEIGENDUR LAND- -ROVER BENZÍN EÐA DIESEL Fjölhæfasta farartækið á landi. Hér með viljum vér vekja athygl i viðskiptavina vorra á því, að gjaldfrestur á iðgjöldum fyrir skyldutryggingar bifreiða, sem féllu í gjalddaga 1. maí er útrunninn. Vér hvetjum því alla þá, sem ekki hafa gert skil, að gera það nú þegar. Athygli skal vakin á því að iðgjöldin eru lögtakskræf. ALMENNAR TRYGGINGAR H. F. SAMVINNUTRYGGINGAR SJÓVÁTRYGGINGAFÉLAG ISLANDS H. F. VÁTRYGGINGAFÉLAGIÐ H. F. MÆLABORÐ — MIÐSTOÐ Á hinu vel staSsetta mælaburði, er auðvelt að fylgj ast með öllu, án minnstu truflunar við akstur. Loft- lúgur sem eru báðum megin. fyrir neðan fram- rúðu er hægt að stilla þannig að ferskt loft leikur að vild um allan bílinn. Opin rúmgóð, geymslu- hólf eru báðum megin í mælaborði. í Land-Rover er kraftmikil vatnsmiðstöð með blæstri á fram- rúður og þægilegri hitagjöf. í Land-Rover er kraftmikil vatnsmiðstöð. Fjölhæfasta farartækið á landi. LAND VERZLANATRYGGINGAR H. F. HeiIdverzBunin HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Sími 11275 KSÍ ÍBR KRR f kvöld kl. 20,30 mætast á Laugardalsvellinum ÞÝZKA MEISTARALIÐIÐ Holstein Kiel og ÍSLANDSMEISTARARNIR Fram Dómari: Grétar Norðf jörð, Línuv.: Daníel Benjamínsson og Baldur Þórðarson RÍKHARÐUR JÓNSSON leikur með FRAM! Nú koma þrumuskotin! — Hvor sigrar? Dýrfirðingar heima og heiman Samkvæmt heimild í lögum nr. 21, 20. apríl, 1963, hefir sóknarnefnd Þingeyrarsóknar ákveðið að slétta yfir hinn forna kirkjugarð að Söndum, girða síðan að nýju garðstæðið og færa saman á þar tiJ gerðan stall þá legsteina, er enn eru þar læsilegir. Fjtít því er þess hér með óskað, að þeir er kynnu sjálfir að vilja ráðstafa legsteinum ættingja sinna og venzlamanna, er í Sandakrikjugarði hvíla, gen um það aðvart formanni sóknarnefndar Þingeyrar- sóknar, Tómasi Jónssyni, skólastjóra, fyrir 20. júní n.k. Sóknarnefnd Þingeyrarsóknar EIMREIÐM Askriftarsimi 1-61-51 Pósthólf 1127 Reykjavík HÖRPUSILKí er utan- og mnanhússmálning. HÖRPUSILKI þekur vel. HÖRPUSILKl á hýbýlin. HÖRPCSILEI er framleitt úr plastþeytu, sem gefur því óviðjafnanlega eiginleika. I HÖRPUSII.KI er að finna sameinaða aJla kosti gúmmímálningarinnar, olíumálningdi innar og olíu- plastmálningarinnar. HÖRPUSILK1 er framleitt i 20 standaio Iitum. Björgúlfur SigurÖsson — Hann selur bílana — Bifreiðasalan Borgartúni 1 Símar 18085 og 19615 Vil kaupa jeppa, amerískan eða rússneskan, með góðri yfir- byggingu. — Upplýsingar i sima 23058 4 T I M I N N. mlðvikudaffnr 5. jftní 196S. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.