Tíminn - 13.06.1963, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.06.1963, Blaðsíða 3
Næsti geimfari Sovétr li' NTB-Moskvu, 12. júní. í SOVÉZKUM blöðum hefur miklS verið skrifað uin það' upp á síðkastið, að í undirbúningi sá aS scnda geimfar út í himin- geimlnn á næstunni með konu innanborðs og verður það þá í fyrsta sinn, sem kona fer í slíka ferð. Samkvæmt sömu heimildum er ætluntn að senda um leið annað geimfar með karlmanjii og eiga geimförin að mætast úti í geímnum. Blöðin segja, að kven-geim- farinn muni verða frá Jarslavo, sem er bær skammt norð-aust ur áf Moskvu. Segja blöðin stúlku þessa vera hlna snotr- ustu, ef ekki beinlfnts fallega. Á stúlkan að vera gædd hin- um nauðsynlegu hæfileikum, sem góðan geimfara má prýða og hefur hún stundað sömu æf ingar og hlotið sams konar und irbúning og karl-geimfararnlr. Þá segja blöðin, að nálnn kunningsskapur sé mllli henn- ar og eins af fyrri geimförum anmaður? Sovétríkjanna og megi f»ess vænta, að þau innsigli hugi sína hvors íil annars með gift- ingu, áður en Iangt um líffur og þá sennilega eftir velheppn aða geimferð. — Ekki eru neb» nöfn nefnd. Hætta á blóðuqum kvn- báttaóeirðum ■ IISA NTB—Tuscaloosa og Washington, 12. júrií. ÞEGAR hersveitir sambandsstjórnarinnar héldu til Ala- bama-háskólans í gærkvöldi lét rikisstjórinn, George Wallace löks undan og fengu blökkustúdentarnir tveir, Vivian Malone og James Hood innritun í háskólann i Tuscaloosa og sóttu þau fyrirlestra óhindrað í dag. SKÖMMU síðar flutti Kennedy, forseti útvarps- og sjón- varpsávarp, þar sem hann hvatti bandarísku þjóðina til að sýna skilning og lifa í sátt og samlyndi, þrátt fyrir svartan og hvítan hörundslit borgaranna. Svartir og hvít- Leiðtogi svert- ingja drepinn NTB-Jackson, USA, 12. júní. MJÖG alvarlegt ástand rik- ir nú I nokkrum fylkjum Bandaríkjanna vegna kynþátta óeirða og hefur komið til blóð- ugra átaka. f dag tilkynntl lögreglan í Jackson í Mississippi, að blökku mannalcifftogilnn, Edgar Evers, hefði verið myrtur, er hann var að stíga út úr bifreið sinni við heimili sitt í morgun. Evers hafði veriff aff koma af mótmælafundi blökkumanna gegn kynþáttamisréttlnu. Var hann skotinn í bakið og lézt 5 mínútum síðar á sjúkrahúsi. Evers var forvígismaður þeirrar hreyfingar blökku- manna i Misslssippl, sem berst gegn misrétti hvítra manna og svertingja. Evers vat 37 ára gamall og lætúr cftir sig konu og þrjú börrf Um svipað leyti og þessi atburffur varð bárust þær fréttir frá Cambridge i Mary- Iand, að tveir hvítir menn hefðu orðið fyrir haglaskotum í óeirffum í borginni í gær- kveldi og lægju þeir þungt haldnir á sjúkrahúsi. ir Bandaríkjamertn eru í herþjónusru saman og á sama hátt ættu stúdentar að geta stundað nám við þá há- skóla, sem þeir óska, án tillits til hörundslitar, sagði forsetinn. • ELENDER, öldungadeildarþingmaður frá Lousianna, sagði í dag, að til blóðugra átaka myndi koma, ef Kenne dy forseti reyndi að framfylgja lagafrumvarpi því, sem hann hyggst leggja fyrir þingið, en þar er kveðið á um aukin borgararéttindi svartra manna í Bandaríkjunum. • SAMBAND blökkumanna, sem berst fyrir auknum rétt- indum svertingja í Bandaríkjunum, hét í dag 10 þús- und dollurum fyrir upplýsingar, sem leitt gætu til hand töku þess eða þeirra, sem réðu blökkumannaleiðtogann Egdar Evers af dÖgum, en frá drápi hans er sagt í ann- arri frétt. • SÍÐDEGIS í dag handtók lögreglan i Jackson, 14 presta, sem fpru ( mótmælagöngu um bæinn til að lýsa sorg sihfir yfir dauða blökkumannaforingjans Evers, í dag seiidi George Wallace, rík- isstjóri í Alabama, Keunedy, for- seta, skeyti, þar sem hann segist draga allar lögregtosveitir sínar til baka frá Alabama-háskólanum óg sé það þá á ábyrgð sambands- stjórnarinnar, hvort friður helzt í Tuscaloósa. Segir ríkisstjórinn í skeytinu, að það sé eingöngu a® þakka lög- neglusyeitum AlaJbama, að ekki fór allt í bál og brand við háskól- ann. Annar blökkustúdenitanna, Jom- es Hood, sem Wallace, ríkisstjóri reyndi að hindra í að fá skólavist í Al'abama-háskóla-, sagði í dag, Framhald á 15. síðu. SAMSÆRI NTB-Aden, 12. júní. Sanaa-útvarpiff í Jemen skýrði frá því í dag, að upp hefði komizt um samsæri gegii hinni nýju stjóm' Iiandsins, og hefði verið ættunin aff steypa henni af st.óli. Samkvæmt fréttum útvarpsins komst upp um samsærið j tíma og allir, sem aff því stóffu, voru hand- tcknir. Verffur þeim stefnt fyrir hinn 'svokallaffa öryggisdómstól í höfuff- borginni Sanaa, og má búast viff aff allir verffi dæmdir til dauffa. EGYPSKU HOFUNUM VERÐUR BJARGAÐ ÚR KLÓM NÍLAR! NTB-París, 12. júí»i. I hofimum miklu, sem standa meff-1 fpllgerff ,ef ekkert verður affhafzt Bandiaríkjarnenn buffust til þess fram Nfl í Egyptalandi, en þessar þeim tll bjargar. í dag aff sfcanda straum aff % miklu fomminjar munu fara á Samkvæmt fréttum frá aðal- hluta kostnaffar viff aff b'ýanga I kaf í vatn, er Aswan-stíflan er I stöðvum UNESCO í París, er með Finnska stjórnin riðar nú til falls þessu talið fullvíst ,að takast megi að bjarga hinum dýrmætu forn- mtojum. Það var bandaríski full- Framhald á 15. síðu. NTB-Helsingfors, 12. júní. MIKILL ágreiningur er nú kom inn upp innan stjómar Ahti Kar- jalainens, forsætisráffherra Finna, út af „viðreisnaráformum“ stjóra- arinnar og er taliff, aff stjótnin riffi til falls. Segja fréttamenn, að næst kom- andi föstudaigur skeri úr um það, hvort stjórnin fellur eða ekki, en ágreiningurinn meðal stjórn- armeðlimanna hefur aukizt Forsætisráðherrann hefur boðað formenn þingflokka stjómarinnar til fundar á mórgúii, en síðar þann dag heldur forysta finnska Þjóð- arflokksins fund, þar sem mörkuð verður endanlega afstaða flokks- ins til „viðreisnar“-áforma stjórn arinnar. Áform stjórnarinnar eru m. a. hækkun á j»óst- og jánbrautar- þjönustú, hækkun víns og tóbaks, breytingar á söluskatti o. fl. STUTTAR FRÉTTIR NTB-Genf, 12. júní. ALIt útlit er fyrir, aff samkomu- Iaig sé aff nást milli Bandaríkja- mana cg Rússa um fast símsahi- band milli Kennedys og Krúst- joffs. NTB-Lundúnum, 12. júní. Macmillan, forsæffisráffherra Breta, hélt í morgun tveggja klst. fund meff ráffherrum sínum um Profumo-hneyksliff svoriefinda, og fékk hann allan stuffning ráffherra sinna viff fyrirætlunina um ná- kvæma rannsókn málsins og á- hrifa þess á stjórnmálin og ör- yggi landsins. Annar fundur verffur væntan- lega riiilli sömu affila á morgun. Sjá grein um Profumomáliff ann- ars stiaffar í TÍMANUM. NTB-Bagdad, 12. júní. Vífftæk'ar hernaffaraffgerffir eru nú hafnar gegn Kúrdum í fjalla- liéruffum ínaks, og hafa fjölmenn- ar hérsveltir veriff séridar til bæki stöffva Kúrdanna. Leggur íraks- stjórn mikiff kapp á aff ná á sitt vald, lífs effa liffnum, forimgja Kúrdianna, Barzani, og hefur lagt 12 milljónir kr. til höfuffs honum. NtB-Aþenu, 12. júní. Páll Grikkjakonungur hélt í dag fund nieff formönnum grisku stjórnmálaflokkanna til aff ræffa stjómarkreppunia í landinu, sem komin er upp eftir afsögn Kara- nianlis og ráffuneytis hans, vegna ágreinings forsætisráðherrans og konungs, út af fyrirhugaffri ferff konungshjónanma til Brcttands. NTB-Osló, 12. júnf. Um hádegisbilið í dag hrapaði norsk flugvél af gerffinni Cessna 185, frá flugfélaginu Björumfly, til jarffar í Vík í Sogni, og fórust meff henni tveir menn, flugmaffur oig Ijósmyndari. Flugvélin hrapaffi í fjallshlíff austanvert viff Vik, og fiplundraffist er hún kom niffur. Brunalið og sjúkraliff var þegar kvatt á vettvang, en þá var flúg- vélin affeins rjúkandi rúst oig brennandi tætlur úr henni lágu á yjff oig drejf. Jöfnuður með 5 uppbótar- þingsætum til viðbótar TK-Reykjavík, 12. júní. Á BAKSÍÐU TÍMANS í gær birtlst frétt um fjölda atkvæffa á bak viff kjöma þingmcnn í alþingiskosningunum og úthlut un uppbótarsæta. Vegna mis- taka féll niðurlag greinartonar niffur. Tllefnið til þess aff það þótti nauffsynlegt aff blrta tölur um f jölda atkvæffa á bak viff hvera þingmann flokkanna fjögurra og úthlutun uppbótarsæta var súj að' Mbl. fullyrti á þriðjudag, aff 17 uppbótarþingmenn hefði þurft til viffbótar viff þá 11 til að fullur jöfnuffur fengist. Framhald t> bls. 15 TIMIN N, fimmtudaginn 13. júnj 1963 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.