Tíminn - 13.06.1963, Síða 5

Tíminn - 13.06.1963, Síða 5
 'U' m f u- R |1 ■ ÍÞRÖTTIR aa • | RITSTJÓRI HALLUR SÍMONARSON M.I. IFRJALS- IÞRÖTTUM Dagana 22. og 23. júní n.k. verð ur halchn tugþrautarkeppni Meist aramóts ísiands í frjálsum íþrótt- um 1963. Einnig verður keppt i 10 km hlaupi og 4x800 m. boð- hlaupi. Frjálsíþrottasamband íslands á- skilur sér 'étt til þess að láta fara fram að auki, ef þörf krefur vegna i,als í landslið vegna landskeppn- innar við Dani 1. og 2. júlí n.k. aðrar greinar eða greinar, sem íalla undir ofansagt. Þátttokunlkynningar skulu hafa norizt í pósthólf 1099, í síðasta lagi timmtudagJnn þ. 20. júní. Tæp 6 þús. íiafa synt í Reykjavík Hafnarfjörður efstur í ínnbyrðiskeppni Norræna sundkeppnin hefur nú staðig yfir í 4 vikur og hefur þátt- taka verið mikil. í Reykjavík hafa synt 5840 manns; 2630 í Simdhöll inni; 1670 í Sundlaugunum og 1540 í Sundlaug Vesturbæjar. í sambandi við sundkeppnina fer fram keppni milli Reykjavík- ur, Akureyrar og Hafnarfjarðar, og hafa nú synt á þessum stöðum: Hafnarfjörður Akureyri Reykjavík 790 eða 10,5% 815 — 9,0% 5840 — 8,0% í síðustu keppni sigruðu Akur- eyringar og nam þátttaka þeirra 24,9% (2094 manns); Hafnarfjörð ur 21,9% (144J5 manns) og Reykja vík 18,4% (12.778 manns). SUNDMÓT KR fór fram í blíðskaparveðri á laugardaginn i Sundlaug Vesturbæjar — og áhorfendur voru með flesta mótl, eða um 700 talsins. Gárungarnlr ræddu um þaS sin ð mtlli, að loksins værl fundin lausn á hinu sífellda vandamáli, aS sundmót dragi ekki áhorfendúr aS — og lausnln væri ein- faldlega sú, að hafa fegurðardrottningar vlðstaddar, þegar sundmótin fara fram. Þetta gerðu KR-lngar á laugardaginn og áhorfendur létu sig ekki vanta. Myndirnar til hliðar tók Ijósmyndari TÍMANS, GE, af fegurðardroftningu ísiands, Thelmu Ingvarsdóttur, og er hún aS sýna nýjustu baSfatatízku á laugarbökkunum. G.R. 2T0 firmu taka þátt í keppnircni eg verða úrslitaleikirnir í lok þessarar víku. 19. firmakeppni Golfklúbbs Reykjavíkur er hafin og létu 270 firmu skrá sig til keppn- innar. Hin mikla þátttaka sýn ir greinilega, að golfíþróttin á vaxandi gengi að fagna. Að þessu sinni námu þátttöku- gjöld um 100 þúsund krónum og renna þau beint í bygging arsjóð nýja golfskálans. Fyrsta umferð keppninnar (undan- keppni var fyrst háð), fór fram á sunnudaginn og eftir hana voru sextán firmu eftir. Önnur umferðin hefur nú líka farið fram og keppa átta firmu til úrslita. Eftirtalin firmu leika til úr- slita. — (Kylfingar í sviga fyr- ir aftan nafn hvers); Mars Trading Company (Jóhann Eyjólfsson); Rcgnboginn s.f., verzílun (Gunnar Þorlefsson); Þvottanúsið Bergstaðastræti 52 (Albert Wathne); Verzlunin Þróttur (Ingólfur Isebam); Framhdld á 13. slðu. Verðlaun fyrir skíðamót / vetur Á uppstigningardag efndi Skiðaráð Reykjavíkur til kvöld vöku í Klúbbnum við Lækjar- teig og voru afhent verðlaun fyr ir skíðamót, sem haldin hafa verið á síðast liðnum vetri. — Verðlaun voru afhent fyrir Stórsvigsmót Reykjavíkur, Svig mót Reykjavíkur, Stefánsmót og Steinþórsmót — og enn frem ur afhent verðlaun fyiir innan félagsmót ÍR. Þórir Lárusson, form. skiða- deildar KR, baug gesti vel- komna og gaf síðan Ólafi Þor steinssyni, Ármanni, orðið. — Ólafur flutti snjalla hvatningar ræðu til skíðamannanna — og afhenti þar næst verðlaunin. Á kvöldvökunni flutti Valdi- mar Örnólfsson skemmtilegt er- indi um skíðaæfingar í Kerlingr fjöllum og sýndi kvikmyndir þaðan og frá ýmsum skíðamót- um — og m.a. var frumsýnd kvikmynd, sem tekin var í Nor egsferð reykvískra skíðamanna. — Stigin var dans og voru gest ir kvöldsins, sem voru eins margir og húsrúm leyfði, sam- mála um, að kvöldvakan hefði tekizt með ágætum. KR RVIKUR- MEISTARI I 1. FLOKKI KR-ingar eru Reykjavíkurmeisl arar í knattspyrnu í 1. flokki. Þeii sigruðu Fram í úrslitaleik á Meh vellinum í fyrrakvöld með 2:0. — Ekki var leikurinn tilþrifamikil eða ilshár þótt í báðum liðurr væru reyndir meistaraflokksmenn í hálfleik var staðan 1:0. —■ í síðarj hálfleiknum bættu KR ingar svo öðru markinu við, þrátl fyrir að Fram hafi átt mest allar sóknarleikinn. í BLAÐINU í gær var sagt frá verðlaunaafhendingu fyrir drengja- flokk og stúlknaflokk á Skarðsmótinu, sem haldið var um hvíta sunnuna. — Á myndinni að ofan sést Lárus Jónsson, Skíðafél Reykjavíkur með hinum ungu sigurvegurum, sem eru Eyþór Har aldsson, Tómas Jónsson og Lilja Jónsdóttir — öll úr ÍR. Á myndin vantar Jóhönnu Helgadóttur og Marteln Kristjánsson frá Siglu flrði. Á myndinni sést Ólafur Þorsteinsson sfhenda Þorbergi Eysteins synl verðlaun fyrir unna slgra í svigi og stórsvigi. — -- - - - - ■ V TÍMINN, fimmtudaginn 13. júmí 1963 5

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.