Tíminn - 13.06.1963, Blaðsíða 13
íjjróttir
Bifreiðastöð Steindórs (Ólafur
Ág. Ólafsson);
Efnagerðin Valur (Þorvarður
Ámason);
Ottó A. Michelsen (Ólafur Haf-
berg);
Vátrygging. Sigf. Sighvatssonar
(Óttar Yngvason)
Kylfingar:
Jóhann E. Golfmeistari íslands
1960 og annar á meistaramót-
inu í Vestmannaeyjum í fyrra.
Jóhann er góður kylfingur með
marga sigra að baki.
Gunnar Þ. Góður kylfingur í 1. fl.
meðal annars var hann annar
í firmakeppninni í fyrra.
Albert W. Áhugasamur kylfingur,
sem nú í ár er að leika sig
inn í fyrsta flokk.
Ingólfur I. Þekktúr, þaulreyndur,
hörku kylfingur. Meðal sigra
hans er: Golfmeistari Reykja-
víkur árin 1957, 1958 og 1960.
Sigurvegari í Coca-Cola-keppn-
inni tvö ár í röð. Ingólfur hef
ur verið meðal 10 beztu kylf-
inga landsins svo árum skiptir.
Ólafur Ág. Golfmeistari íslands
árin 1954 og 1956; golfmeist-
ari Reykjavíkur árin 1956 og
1959. Ólafur var meðal þeirra,
sem Golfsamband íslands valdi
til þess að taka þáta j Eisen-
hower-keppni í Englandi 1960.
Þorvarður Á. Góður, áhugasamur
kylfingur, sem leikið hefur sig
inn í fyrsta flokk á skömmum
tíma og er á hraðri leið inn í
meistaraflokk.
Ólafur H. Ungur, upprennandi
kylfingur í fyr'sta flokki.
Óttar Y. Golfmeistari íslands 1962.
Rólegur og öruggur kylfingur,
sem síðustu tvö til þrjú árin
hefur sjaldan mætt í keppn-
um.
Þess er að vænta, að úrslit
í keppninni verði fengin fyrir
helgi. Golfvöllur Golfklúbbs Rvík-
ur í Grafarholtslandi er staðsett-
úr austur af Laxalóni og niður
undan Hádegishól.
ORGELSJÓÐUR
: Framnaia u 9 sáðu )
rúnu Sigurðardóttur £ fararbroddi
að ágóðinn kr. 8.005.00,— skyldi
renna í orgelkaupasjóð Stokkseyr
arkirkju.
Enn fremur hafa eftirtaldar gjaf
ir borizt: Frá börnum Þórðar Jóns-
sonar og Málfríðar Halldórsdóttur
kr. 10.000,00, frá Þórdísi Bjarna-
dóttur, til minningar um föður
sinn Bjarna Pálsson, fyrsta orgel-
leikara Stokkseyrarkirkju kr.
500,00, frá systrunum Kristínu og
Magneu Hannesdætrum, til minn-
ingar um móður sína, Sigríði Jó-
hannsdóttur, Stóru-Sandvík, kr.
1.000,00, frá Markúsi Þórðarsyni,
Grímsfjósum, Stokkseyrí til minn-
ingar um konu sína, Halldóru Jóns
dóttur, kr. 1.000,00. Frá Sigurjóni
Guðnasyni, sem bjó að Tjörn,
Stokkseyri, til minningar um kon
ur sínar, Óiöfu Jónsdóttur og Ingi
björgu Sveinsdóttur, kr. 4.000,00.
Frá Þórunni Ingimundardóttur,
Skálavík, Stokkseyri, til mirming-
ar um mann sinn, Sigurð Björns-
son, kr. 500.00. Pálmar Eyjólfsson
Skipagerði, Stokkáeyri (Orgelleik
aralaun í 6 ár) kr. 12.000,00. —
Ásta Steinþórsdóttix kr. 500.00. —
Guðmundur Sigurðsson kr. 30.00.
Böðvar Tómasson kr. 500.00. —
Þuríður Júníusdóttir kr. 200.00 —
Jarþrúður Einarsdóttir kr. 100,00.
— Sólveig Pálsdóttir kr. 500.00. —
Bjarni Jónsson kr. 500.00. Þorgeir
Ásgeirsson kr. 100.00. Ólafur Jó-
hannesson kr. 200.00. Ingimundur
Jónsson kr 250.00. Arnheiður Jóns
dóttir kr. 500.00. Sesselja Stein-
þórsdóttir kr. 200.00.
Af þessu sést, að meðal Stokks-
eyringa heima og heiman er mik-
ill áhugi fyrir málinu, og það þó
að ekkert hafi verið gert opinbert
um það fyrr en nú.J
Vinum og veluínurum þessa
máls skal góðfúslega bent á, að
framlögum munu veita móttöku
auk undirritaðra:
Reykjavík: Guðrún Sigurðardótt
ir, form. Stokkseyringafélagsins,
Grundarstíg 2.
Keflvik: Ingimundur Jónsson,
kaupmaður, Kirkjuvegi 22 a; —
Sæmundur Sveinsson, verkamaður,
Hafnargötu 64. N
Vestmannaeyjar: Jónas Jónsson,
forstj., Urðarvegi 16.
Hafnarfirði. Þórður Þórðarson,
verkstjóri, Háukinn 4.
Selfossi: Guðmundur Jónsson,
skósm, Kirkjuvegi 11.
Þorlákshöfn: Svavar Karlsson,
skipstjóri.
f sóknarnefnd Stokkseyrar-
kirkju:
Frú Guðrún Þórðardóttir,
Ranakoti,
Haraldur Júlíusson, Sjólyst.
Frímann Sigurðsson, Jaðri.
F.h. söfnunamefndar:
Helgi Sigurðsson, Bræðraborg
Magnús Guðjónsson,
sóknarprestur.
MÁL PROFUMO
Framhalð af 8. síðu.
heimili Stephens nokkurs Ward,
trzkulæknis í Lundúnorm. -Ward
þessi hefur verið læknir ýmissa
mikilmenna, þa<r á meðal Chur-
chills sjálfs, en auk þess er hann
listmálari og hefur hefðarfólk,
eins og Margrét drottningarsystir
og maður hennar Snowdon lávarð-
ur setið fyrir hjá Ward. Annars
hefur hann verið grunaður um að
lifa aðallega á því að reka síma-
vændi og svo á fjárkúgun í sam-
bandi við fóstureyðingar, en fína
fólkið I West End í Lundúnum
hefur lengi vitað, að hægt er að
losna við óvelkomin böm með
hjálp læknisins.
Ýmis blöð skrifuðu um Profumo
málið og tóku víst nokkuð djúpt
í árinni, því Profumo fór í mál
við þau, og voru honum dæmdar
allstórar fjámpphæðir, sem hann
lagði í líknarsjóð hersins. En allt
í einu baðst ráðherrann lausnar og
Iýsti því einnig yfir í þinginu, að
bann hefði farið þar vísvitandi
með rangt mál til þess að vemda
fjölskyldu sína. Sannleikurinn
hefði verið sá, að hann hefði stað-
ið í mjög nánu sambandi við
Christine.
Dr. Ward hefur nú verið hand-
tekinn og réttarhöld eru hafin yf-
ir honum. Er hann sakaður um
að hafa lifað á vændi.
Macmillan hefuir orðið fyrir
töluverðu aðkasti vegna þessa
máls. Flestir álíta, að hann hefði
átt að vita um samband Profumo
og Christine og sömuleiðis um þá
staðreynd, að rússneski diplómat
inn var einnig í nánu sambandi við
hana. Velta menn því jafnvel fyr-
ir sér, hvort njósnir geti verið
flæktar í málið. Hins vegar kom
fram á mánudaginn, að Macmillan
hafði falið Dil'horne lávarði að
rannsaka málið í heild, áður en
Profumo lagði fram lausnarbeiðni
sina, og hafi hann því ekki verið
algjörlega utanveltu, hvað þetta
snertir. Dilhorne mun eiga að
skila skýrslu sinni í þessari viku,
og verður hún send Wilson leið-
toga stjórnarandstöðunnar sem
trúnaðarskjal.
Búizt var við, að kosningar færu
fram í Bretlandi í haust, en nú
er rætt um, að þeim verði frestað
til næsta árs, þar eð hneyksli
þetta getur átt eftir að hafa al-
varlegar afleiðingar fyrir fylgi
Macmillans og íhaldsflokks hans.
Málið er það alvarlegt, að til
greina hefur komið að Macmillan
verði að segja af sér.
Bókhlaðan
og fleiri búðir selja
7 rit, 7 þjóðráð.
Hreppamaður
ÓPERAN -
Síðasta sýning
í KVÖLD verður síðasta sýningin í
Þjóðleikhúsinu á óperunni II Trova-
tore. Sýningin hefur hlotið góða
dóma og hér er um að ræða eina
af þekktustu óperum Verdis. —
Myndin er af Sigurvigu Hjaltested
í hlutverki sínu.
2. síðan
Framhald af 2. síðu.
verður í skápnum. Þar sem
kælitækin liggja við frystinn nýt
ur hann fyrstur af þessum „vara-
kulda“. Aftur á móti geta mat-
vörur annars staðair í skápnum
hitnað, hélan eykst inni í hon-
;um og þar að auki cyðir hann
meira ; rafmagni á meðán hurð-
in stendur opin. Svo að rétt er
að hafa hurðina ekki opna að
óþörfu.
Erlent yfírlit
Framhalri h) 7 síðu.
velli. Meðan slíkt samkomulag
næðist ekki, væru lýðræðis-
ríkin hins vegar nauðbeygð til
að viðhalda vömum sínum, því
að hemaðarlegt ójafnvægi yki
striðshættuna.
Víða um heim hefur þessari
ræðu Kenendys verið vel tekið,
ekki sízt í hlutlausum löndum.
Bersýnilegt er, að hinni fyrir-
huguðu þríveldaráðstefnu í
Moskvu um kjarnorkumálin
verður veitt mikil athygli. Sitt-
hvað bendir til, að báðir að-
ilar vilji mikið vinna til sam-
komulags. Sumir telja það hins
vegar ekki góðs vita, að um
líkt leyti hefst í Moskvu ráð-
stefna Rússa og Kínverja, þar
sem reyna á að jafna ágrein-
inginn mill'i kommúnistaflokka
þessara landa. Þ.Þ.
SPARIÐ TÍMA
0G PENINGA
LeitiA til okkar
BlLASALINN
VID VITATORG
LOKAD
Skrifstofur sakadóms Reykjavíkur og rannsóknar-
lögreglu, að Fríkirkjuvegi 11. verða lokaðar á morg
un, föstudaginn 14. þ.m., vegna flutninga. —
Laugardaginn 15. þ.m. verða skrifstofurnar opn-
aðar að nýju í Borgartúni 7, á 3. og 4. hæð.
Yfirsakadómarinn í Reykjavík.
Aðstoðarmaður óskast
í veðurfarsdeild Veðurstofu íslands.
Upplýsingar gefnar í Veðurstofunni í Sjómanna-
skólanum.
Veðurstofa íslands
Orðsending
frá Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna
Afgreiðsla vinninga í happdrætti okkar, annrra en
íbúða og bifreiða, mun framvegis hefjast 15. hvers
mánaðar.
Happdrætti DAS
SKIPAUTGCRD RIKISINS
Ms. SkjaldbreiA
fer vestur um land til Akur-
eyrar 18. þ.m. Vörumóttaka í
dag til Húna- og Skagafjarðar-
hafna og Ólafsfjarðar. — Far-
seðlar seldir á mánudag.
Sérleyfisferðir
Frá Reykjavík alla daga
eftir hádegisverð, heim að
kvöldi.
Frá Reykjavík kl. 1 e.h. um
Selfoss, Skeið, Skálholt, Gull
foss, Geysi, Laugarvatn, Gríms-
nes, Reykjavík.
í mínum hringferðum fá far-
þegar að sjá fleira og fjölbreytt
ara en á öðrum leiðum lands-
ins, hátta svo heima að kvöldi.
Ferðir í Hrunamannahrepp um
Selfoss og Skeið, Grímsnes og
Biskupstungur og suður Hrepp,
laugardaga kl. 1 og sunnudaga
kl. 1 e.h.
Bifreiðastöð íslands
Sími 18911
Ólafur Ketilsson
IVllkÍHII
á næsía
bladsolu
stað
Fyrir 17. júní
Drengjaföt á 6—14 ára
margir litir. Verð frá
kr. 700,00
Drengjafrakkar á 3—6 ára
Verð frá kr. 395,00
Matrosföt frá 2—7 ára
blá, — rauð.
Matroskjólar 4—7 ára
rauðir — bláir.
Drengjabuxur (margir
litir) frá 3—14 ára.
Galiabuxur,
gamalt verð kr. 135,00
Æðardúnsængur — Vöggu
sængur, Sængurver, kodd
ar, lök, Hálfdúnn, Gæsa-
dúnn, Fiður.
Póstsendum
Vesturgötu 12. Sími 13570
RÁÐSKONA
óskast austur í Árnessýslu.
Má hafa 1—2 börn. Tilboð
sendist blaðinu fyrir 17.
>
júnf, merkt ,,Sveit“.
; ‘ 1 ' < m
TÍMINN, fimmtudaginn 13. júní 1963
d A <
13