Tíminn - 13.06.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.06.1963, Blaðsíða 10
GengLsskrárúng Reikningskj — og teymdi hann með ser. — — 4fram' hrópaði Eiríkur og þaut aí stað á undan mönnum sínum. Skoðun bifreiða í lögsagn- arumdæm; Reykjavíkur — Á fimmtudag, 13. júní verða skoðaðar bifreiðarn. ar R-5701—R-5850. Skoðað er í Borgartúni 7. daglega frá kl 9—12 og kl. 13— 16,30, nema föstudaga til kl. 18,30 ______ EIRKÍUR og Ólafur héldu nor? ur á bóginn. — Hvað hefur orði? af Arnari? spurði Eiríkur. — Hanr harmar hegðun Ingiríðar, svaraði andi • laugardag 15. þ. m.' lagt verður af stað frá Búnaðarfélags húsinu í Lækjargötu kl. 2 e. h. stundvíslega. Kvenfélag Óháða safnaðarins: — Bazarinn er á föstudagskvöld kl. 8,30 í Kirkjubæ, góðfúslega kom ið bazarmunum þangað á fimmtu dagskvöld milli kl. 8 og 10 og föstudag frá 2—6. Barðstrendingafélagið minnir þá lelaga á, sem sstla að vera með í hópferð félagsins 22. júní að ná í farmiða fyrir 15. júní í verzl. Sigurðar Jónassonar, Laugavegi 10, sími 10897. Skrifstofa orlofsnefndar hús- alla virka daga nema laugardaga frá klukkan 2—5, sími 20248. Frá mæðrastyrksnefnd. Þær kon ur, sem óska eftir að fá sumar- dvöl fyrir sig og börn sín í sum ar á heimili mæðrastyrksnefnd- ar í Hlaðgerðarkoti i Mosfells- sveit, talið við skrifstofuna sem fyrst Skrifstofan opin alla virka daga, nema iaugardaga frá kl. 2-4. sími 14349 Næsta hálfan mánuð verða fjór- ar litkvikmyndir Ósvalds Knud- sen sýndar á Vesturlandi og Vestfjörðum. Myndirnar, sem sýndar verða, eru hinar sömu og sýndar voru í Reykjavík í vetur: Eldur í Öskju; Halldór Kiljan Laxness; Fjallaslóðir, og er horfið. — Sýningarnar hefjast i Heilissandi þriðjudag- inn 11. júni, en ein myndanna: Barnið er horfið, er tekin þar á staðnum 8 JÚNÍ 1963: Kaup: Sala: £ 120,40 120,70 U S $ 42,95 43,06 Kanadndollar 39.89 40,00 Dönsk kr. 621,56 623,16 'Jorsk Króna 601.35 602,89 Sænsk króna 828,30 830,45 Nýtt ti mark 1 335.72 1.339,14 Franskur franki 876,40 878.64 Belg. franki 86,16 86,38 Svtssn franki 992.65 995.20 Gyllini 1.193,68 1.196,74 Tékkn króna 596.40 598.00 V.-þýzkt mark 1.078,74 1.081,50 Líra (1000) 69,08 69,26 Austun sch 166.46 166.88 Pesetj 71,60 71,80 Ólafur Mér leikur meiri forvitni á aff vita. hvar son þinn er að finn:' Þeir námu 9kyndilega staðar. þvi að undarlega sjón bar fyrir augu þeirra Hestur geystist fram hjá beim, og viff hnakkmn voru fest ar börur Á eftir hestinum hleypt; ungur maður Hann náði hestinum — Þú ættir ekki að leggja lag þitt við þessa stúlku. Hún er eiturbyrlari! áætlun, með sér. — Hersveitir okkar berjast við her- sveitír Bababus, Luaga. — Ég verð að fara strax til höfuð- borgarinnar.i — Og við verðum líka að fara héðan, Díana — hjúkrunarsveitin. — Það er hættulegt að fara um skóg- inn. Fullt af glæpalýð — Ég var kosinn forsætisráðherra og verð að fara. — Allt í lagi, Luaga, við förum án — Henni geðjast vel að mér oig vill mér áreiðanlega ekkert Mdf. Bland. Hann — Vel I dag er fimmtudagur- inn 13. júní. Dyridagur (Gorpus Christí). Tungl í hásufiri kl. 5.22 Árdegisháfiæffii kl. 9.33 Heitsugæzta Slysavarðstofan I Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring ínn. — Næturlæknir kl 18—8 Sími 15030 Neyðarvaktin: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga. kl 13—17 Næturvörður í Reykjavík vikuna 8.—15. júnf er í Laugavegs- apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 8.—15. júní er Eiríkur Bjöms son. Sími 50235. Keflavfk: Næturlæknir 13. júní er Bjöm Sigurðsson. Mannfqgnaðu Gestamót Þjóðræknisfélagsins verðura ðHótel Borg n. k. þriðju dagskvöld kl. 20,30. Allir Vestur íslendingar, staddir hérlendis em sérstaklega boðnir til móts- ins. Heimamönnum frjáls aðgang ur á meðan húsrúm lyfir. Miðar við innganginn. — Þjóðræknis- félagið. Sumarskóli Guðspekiféiagsins hefst á laugardaginn að Hliðardal í Ölfusi, lagt verður af stað frá Guðspekifél'agshúsinu kl. 4. Ferskeytlan Sveinn Jónsson frá Fagradal, Vopnafirði. VORIÐ KEMUR Einu sinni indælt vor enn þá ris á fætur. Glögg má lita guðaspor greypt í bjartar nætur. Blöd og tímarit Bún’aðarblaðið FREYR nr. 11 er komið út. Meðal efnis er þetta: Gróðurfar og gróðurlendi; Gróð- urfarsbreytingar á framræstri mýri á Hjarðarfelli i Miklaholts- hreppi; Lambasjúkdómar, siðari ar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarð Útlönd; Gróðursjúkdómar og vamir gegn þeim; Kraftfóður- sOó; o. fl. Vikublaðlð FÁLKINN er komið, 23. tbl. Gísli J. Ástþórsson skrif ar fyrir Fálkann. Hæ, Gaman! Sjónvarp!; Ákæran, smásaga eft- ir Conrad Frost; Spjallað við Gísla Sigunkarlsson um gaman visur, eftirhermur og kímni; Á bikini á Sögu; Smásaga eftir Agötu Christie; Listin að vera húmoristi, síðast hluti viðtals við Harald Á. Sigurðsson; Fram haldssögurnar, Phaedra, og Leyndarmál hjúkrunarkonunnar; krossgátan, kvennasiðan margt fleira. W Skipadeild S.I.S .: Hvassafell fer í dag frá Rvik til ísafjarðar og Norðurlandshafna. Amarfell fór 11. þ. m. frá Fáskrúðsfirði til Haugesunds. Jökulfell lestar á Vestfjarðahöfnum, fer um 16. þ. m. til Camden og Gloucester. Dísarfell losar á Vestfjarða- höfnum, fer væntanlega á morg un frá Patreksfirði til Ventspils. Litlafell kemur í dag til Rvíkur frá Siglufirði. Helgafell fer i dag frá Hull áleiðis til Rvikur. HamrafeU fór 11. þ. m. frá Bat- umi til íslands. Stapafell er i Rendsburg. Jöklar h.f.: Drangajökull kom til Rvikur í morgun frá London. — Langjökull er á leið til Rvfkur frá Hamborg. Vatnajökull er í Vestmann a ey j um. Hafskip h.f.: Laxá er í Rvík. — Rangá er í Immingham. Lauta er væntanleg til Vestmannaeyja á morgun. llÉl Loftleiðir h.f.: Snorri Þorfinns- son er væntanlegur frá NY kl. 09,00. Fer til Luxemburg kl. 10, 30. Leifur Eiríksson er væntanl. frá Helsingfors og Oslo kl. 22,00. Fer til NY kl. 23,30. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- fi’ug: Gulifaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 á morgun. S'k'ý- faxi fer til London kl. 12,30 á morgun. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, — Kópaskers, Þórshafnar, ísafjarð- ar og Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísafjarð ar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarð ar, Húsavíkur, Egilsstaða og Vestmannaeyja (2 ferðir). Ferðafélag íslands fer gróður- setningarferð i Heiðmörk í kvöld kl. 8. Farið frá Austurvelli. — Félagar og aðrir vinsamlega beðn ir um að fjölmenna. Ferðafélag íslands fer þrjár 2V2 dags ferðir um næstu helgi: — Landmannalaugar, Eiríksjökull og Þórsmönk. Hveravalla-ferðin fellur niður vegna vegbanns. — Lagt af stað í allar ferðirnar kl. 2 á laugardag frá Austurvelli. — Upplýsingar i skrifstofu félags- ins í Tónigötu 5, símar 19533 og 11798. Árnesingafélagið í Reykjavík fer í gróðursetningarferð að Áshild- armýri og ÞingvöUum næstkom- •iíSBi 10 T f MIN N , fimmtudaginn 13. júní 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.