Tíminn - 29.06.1963, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.06.1963, Blaðsíða 2
 AUKID FRÆ Undanfarna daga hafa nálega fjörutíu fulltrúar frá samböndum kvenfélaga setið 15. landsþing Kvenfélagasambands íslands í Reykjavik. Innan Kvenfélagasambandsins eru nú átján félagasambönd og innan vébanda félaganna, sem að þeim standa eru á fimmtánda þús- und konur Er því eðlilegt, að svo fjölmenn samtök hafi ýmislegt á prjónunum, enda starfssviðið vítt, því kvenfélög landsins hafa látið' mörg og merk málefni til sín taka. Þetta landsþing hefur fjallað um verkefni, sem hafa munu mikil á- áhrif á störf húsmæðra lands- ins, er fram líða stundir. Þar hafa verig samþykktar tillögur um stór- aúkið starf Kvenfélagasambands- ins og lagður grundvöllur að merk iim nýmælum. í nágrannalöndum okkar starfa alls staðar sérstakar rannsóknar- stofnanir fyrir heimilin, þar sem gerð'ar eru víðtækar athuganir og rannsóknum á matvælum, heimil- istækjum, vefnaðarvörum, hrein- ’.ætisvörum, húsbúnaði, vinnu- tækni og ýmsu fleiru, sem lýtur að störfum á heimilum, búnaði þ ;irra, hagsýni í búrekstri o. s. frv. Æftardúnsfengur hóifaðar, 1 fl. efni. Einnig me3 handhreinsuS- um dún Vöggusængur Unglingasængur Æðardúnn % V2 1 /■! kg. pokum — GæsafiSur Hálfdúnn — FiSur Dúnhelt léreft Tilbúin sængurver Drengjajakkaföt Matrósaföf Mafrósakjólar Stakir drengjajakkar Drengjabuxur frá 3—14 ára Gallabuxur — Peysur Hvítar drengjaskyrtur PATONSULLARGARNIÐ nýkomiS. 5 grófleikar Póstsendum Vesturgötu 12. Sími 13570 Islenzkum kvennasamtökum er ijóst, að þrátt fyrir ágæta hús- mæðraskóla myndu húsmæðurn- ar standa betur að vígi til að leysa sitt hlutverk sem bezt af hendi, ef þær hefðu einhverja slíka fræðslu- og rannsóknarmiðstöð til að starfa í sína þágu. Því hafa á þessu landsþingi verið samþykkt- ar tillögur um skipulagningu upp- lýsinga- og fræðsluskrifstofu i Reykjavík og um að felld verði þau nýmæli inn í væntanleg lög um Rannsóknarráð ríkisins, að þar starfi ein deild að rahnsóknum í þágu heimilanna á líkum grund- velli og gert er í nágrannalönd- unum. : Kvennasamtökunum eí ijóst, að um hendur húsmæðra fer veruleg ur hluti pjóðarteknanna og það er því beinlínis fjárhagslega'mik- uvægt, að því fé sé sem bezt var- ið. En enn þá mikilvægara er, að húsmæðrum sé gert kleift að kynn ast þeim mörgu og merku nýjung um, sem vísindin leiða í ljós um sitthvað varðandi hollustuhætti í mataræði, og öðru, er að lífsvenj- um manna lýtur. Öflug fræðslu- starfsemi or ómetanleg fyrir hina fjölmennu stétt húsmæðra, en til þess að hún komi að fullum not- um þarf hún í senn að vera snið- ín við íslenzka staðhætti og svo vel skipulögð, að sem allra flest heimili l.andsins njóti hennar. Kvennasamtökin hafa lengi hald 10 uppi fræðslu með námskeiðum og hafa alllengi haft fastráðna ráðunauta til að ferðast um milli héraða. Er reynsla af slíkri fræðslu ágæt 0g mikill vilji fyrir að efla hana. Vonast konur til þess, að ekki líði alltof langur tími þang- að til að fastir heimilisráðunautar , ýmsum greinum, svo sem mat- reiðslu, saumum og fleiri tegund um hannyrða. svo og garðrækt. verði starfandi í öllum Héruðum ’andsins, Kvenfélagasamband ís- lands hefui lengi óskað eftir sam- vinnu við Búnaðarfélag íslands :;m ráðunautastarf og hlyti sú sam vinna að geta orðið báðum aðil-um t.il hagsbóta. Kventélagasambandið hyggst einnig aukr mjög fræðslustarf sitt með útgáft; fræðslurita. sem geti meðal annars gegnt þvi hlutverki að afla erlendra fræðirita og vinna úr þeim efnj, sem íslenzkum kon um má að gagni koma. Þó að tillögurnar um aukna fræðslustarfsemi og rannsóknar- stofnun heimilanna séu stærst þeirra mála, sem 15. landsþingið hefur fjallað um! hafa að sjálf- sögðu verið gerðar samþykktir og ályktanir um sitthvað fleira, sem máli skiptir fyrir störf samtak- anna og verða þær siðar birtar í heild. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl., sem gegnt hefur formennsku í Kvenfélagasambandi íslands und- anfarin 4 ar, baðst nú undan end urkosningu og var Helga Magnús- dóttir, húsfreyja á Blikastöðum í Mosfelissveit, kosin í hennar stað. Hefur Rannveig séð um skrifstofu sa mbandsins siðan haustið 1948 og setið lengi í stjórn. Meðstjórn andi var kosin í hennar stað Ólöf Benediktsdóttir, menntaskólakenn- ari, en fyrir var í stjórninni Jón- ina G.Uðmundfitlúl.ti%,il4.yara||j.órp. J voru kosnar Sigríður-- ’Phorlaeius, Elsa Guðjónsson-og Guðlaug Narfa dóttir. Það hefur verið mjög ánægju- legt ag taka þátt í störfum lands- þingsins. Þar hefur tekizt kynn- ir.g með konum úr öllum lands- hlutum, þær hafa skipzt á skoð- unum í almennum umræðum' á fundum og viðræðum utan funda. Fulltrúarnir sátu kaffiboð Bún- aðarfélags íslands á Hótel Sögu á þriðjudag og á fimmtudág bauð Sveinbjörn Jónsson forstjóri þeim að skoða Ofnasmiðjuna og Vefar- tnn og á “ftir til kaffidrykkju að Hlégarði f Mosfellssveit. Landsþinginu lauk með sameig- :nleg\t borðhaldi fulltrúa og þing- gesta ag Hótel Borg á fimmtu- dagskvöld. Voru fráfarandi for- manni þökkuð mikil og góð stöif í þágu sambandsins. Vonandi sér ríkisvaldið sóma sinn í því, að veita Kvenfélagasam bandi íslands myndarlegan fjár- stuðning til sins merka starfs. Kon ur hafa verið mjög hógværar í kröfum sínum um fjárframlög af s.manna fé, og það ættu þeir, sem fjárveitingarvaldið hafa að meta svo, að beim verði nú veittur rausnarlegur stuðningur til auk- ÍT’nar starfsemi i þágu alþjóðar S.Th. knúin diesel mótor til söln Vélskóflan h.f iíöfðatúni 2 Sími 22184 g. fl i iaJl Fyrir nokkrum árum vav staddur í Reykjavík maður utan af landi. Hann var áhuga- maður um stjórmnál og las dag' blöS höfuSborgarinnar af at- hygli. Han.n leit með miklum áhuga á framkvæmdir í borg- inni, byggingar, stræti, skrxVa- garSa o.s.frv. og alveg sérstak- lega var vakin athygli hans á þessum veraldargæðum vegna þess, að á meðan hann dvaldi í borginni fóru fram borgar- stjómarkosningar. Eitt sinn, er hann hafð'i lesiS blöðin að morgni dags, gekk hann upp á ÖskjuIilíS með v'mi sínum tU þess að virða fyrir sér borgina. Daginn eftir átti að kjósa. — Veður var hiS fegursta og Esjan skartaú'l, hvít hið efra tsn Iitskrúð í hlíðum. Gesturinn virtl fyrir sér fegurð umhverfis ins í þögulli undrun, þar til hann segir við vin sinn: „Hver var mi aftur borgar- stjóri í Reykjavík, þegar hann lét byggja Esjnna?“ Ósjálfrátt dettur mamni þessi saga í hug, þegar lesinn er leiS ari Morgunblaðsins 25. júní. Þar er réttilega frá því sagt, að Sambandi íslenzkra sam- vinnufélaga tókst á árinu 19S2 að' halda svo í horfinu, þrátt fyrfr minnkandi kaunmátt krón- unnar, þrátt fyrir það þó marg- ar milljónir væru með rang- látri löggjöf teknar úr innláns- deildum kaupfélaganna og fiystar í Seðlabankanum, þrátt fyrir fráleit verðlagsákvæSi og ; rangláta,, framkvæmd þeirra \jg þrátt fyrfr ýmisíegt annað, seni of langt yrði að' rekja að þessu sinni, a3 velta þess óx verulega að krónutölu, — því tókst að afskrifa eignir sam- kvæmt lögum og endurgreiða t;I landsfólksins 7,7 milljónir króna. Þetta er mjög ánægulegt og víst er það satt, að engin einasta króna af þessum 7,7 millj. hefðl gengið til baka í vasa neytendair.na, ef ekki liefSi notið vlð réttláts og viturlegs sklnulags samvinnustefnuniiar. Hitt er svo anna® mál, að full yrðing blaðsiins um það’, aS þetta sé fyrst og fremst aS bakka blcssim „vi'ðreisnarinn- ar“ er með nokkrum liætti svip að og þegar gestinum í borginni fannst aS borgarstjórinn hlyti að hafa byggt hið fagra fjall, Esjuna. Ei'ns og allir vita að Esjan er eldri en Reykjavík, vita menn tíka, að Samband ísl. samvinnufélag er eldra en Morg unblaðið og núverandi rfkis- stjórn, sem sl'ík. Menn vita, að á bak viS þá staðreynd, að' ekki gekk verr með reksturinn, en raun bar vitrei, liggur 80 ára starf kaupfélaganna og 60 ára starf Sambandsins. Menn vita, aö Sambandlð og kaupfélögin hafa margsinnis áður haft miklu betri rekstrarútkomu en nú. Allir, sem eitthvað skyn bera á þá hluti vita, að' síld og þorsk í sjónum, frábæra veiði- tækni og dugnað sjómanna, vinnuafköst bændastéttarinnar og véltækni landbúnaðarins, hefur ríkisstjórnin ckki búið tH, fremur en borgarstjórinn Esjuna. Uppbygging og vélvæð. ing margra undangenginna ára, góðæri til lands og sjávar, dugn a®ur og langur vinnutími þjóð'- arinnar og árvekni og hagsýn stjórn samvinnufélaganna á fs- landi, er bakgrannur þess, að þrátt fyrir allt tókst að gegma lagaskyldum um afskriftir og endurgreiða félagsmönnum 7,7 millj. króna, en ekki vinsemd rík'isstjóraarinnar. Það er ánægjulegt að Morg- unblaðið segir satt og rétt frá staðreyndum um rekstur SÍS, og jafnvel með nokkra stolti og gleðihreim. Htnir mörgu stuðningsmenn þess í röðum samvinnumanna eiga það sann arlega skilið frá þess liendi, að heyra einstaka sinnum eitthvað aninað en ónot og rangfærslur. Hitt getur það svo ekki stillt sig um í Iok Ielðarans, að koma með margupptuggnar staðleys ur um prettvísi „peningafursta SÍS“, og fullyi'ð'ingar um, að ásamt öðrum óvinum þjóðarinn ar sitji þeir á svikráðum vlð ávaxtaræktun í glerhúsi ríkis- stjórnarinnar. J gamla daga, þegar enn var fært frá á fs- land'i og ær reknar á stöðul til mjalta. mundi um slíka rit- mennsku hafa verið notiið ó- prenthæf samlíking. Verður ekki komizt hjá, vegna tornæm is Morgunblaðsins, að gera enn einu sinni að umtalsefnl Iausn verkfallsins 1961 og bera sam- an við samningana nú. Kemur þá i Ijós, að þrátt fyrir tor- næmi Morgunblaðslns, hefur þó ríklr.stjórnin og atvinnurekend- ur r.okkuð lært af úrræðum samvinmifélaganna þá. P.H.J. GERIÐ BETRI KADP EF ÞIÐ GETIÐ Auglýsið i TÍMANUM 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.