Tíminn - 29.06.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 29.06.1963, Blaðsíða 10
I dag er laugardagur- inn 29. júní. Péturs- messa og Páls. Tungl í hásuðri kl. 19.15 Árdegisháflæði kl. 11.45. Heilsugæzla Slysavarðstofan i Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl. 18—8 Sími 15030 Neyðarvaktin: Simi 11510, hvern virkan dag. nema laugardaga. kl 13—17 Reykjavfk: Næturvörður viikuna 29.6—6.7. eir í Lyfj.abúðin'ni Iðunn. Hafnarfjörður: Naeturliæiknir vik- unia 29.6—6.7. er Ólafur Einars- son. Simi 50952. Keflavlk: Næturlæknir 29. júni er Arinbjörn Ólafsson. 9i Kristlnn Bjarnason kveður: Æskan í fumi fram hjá mér, frá sér numin gengur. En fyrir hruman öldung er, ekkert sumar lengur. Skipadelld SÍS: Hvassafell átti að fara í gær frá Leningrad til ísiands. Arnarfell er í Dale, fer þaðan vænbanl'ega 29- þ.m. til Flekkefjord og Seyðisfjarðar. — Jökul'fell er væntaniiegt til Cam- den 29. þ.m., fer þaðan tU Glouc- ester. DísarfeH átti að fara í gær frá Ventspils tU Hornaf jarðar. — Litiafell er í Rvík. HelgafeU er á HúsavUc, fer þaðan tU Raufar- hafnar og Sundsvall. Hamrafell er í Rvík. Stapafell fer i dag frá Rcndsb-urg tU íslands. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka foss fer frá Turku 28.6. tU Kolika, Ventspils og Kristianisands. Brú- arfoss fer frá NY 28.6. tU Rvíkur. Debtifoss fer frá Dublín 28,6. tU NÝ. Fjallfoss kom tU Rvíkur 16,6. frá Rotterdaim. Goðafoss fór frá Rvík 24.6. tU Rotterdam og Ham borgar. Guilfoss fer frá Reykja- vík í daig tU Leith og Kaupm.h, tU Ólafsfjarðar, Keflavíkum, Laigarfoss fór frá Siglufirði í gær 28.6. til Ólafsfjarðar, Keflavíkur og Hafnarfjarðar. — Mánafoss fer frá Vopnafirði í dag 28.6. tU Norðfjarðar. — Reykjafoss fór frá Antwerpen 26.6. til Rvíkur. Selfoss fór frá Rvik 26.6. tUj Húsavikur, Akur- eyrar og Siglufjarðar. Tröllafoss fór frá Leith 27.6. tU Rvíkur. — Tungufoss fór frá Keflavík 26.6. tU Kaupmannah., Gdynia og Kaupmannah. Anni Nubel er í Hafnarfirði. Hafsklp h.f.: Laxá fór væwtan- lega í gær frá Gdansk tU Nörre- sundby. Riangá er í Ventspils. — Zeveniberger losar á norður- og austurlandshöfnuim. Ludvig P.W. fór frá Stettin 22. þ.m. tíl íslands. Jöklar h.f.: DrangajötouU kom tU Leningnad i gær. LangjökuU er á leið ttl Riga. Vatnajökull er í Helisingfors, fer þaðan tU Rotter dam og Antwerpen. Skipaútgerð ríklslns: Hekla fer frá Kristiansand kl. 18.00 í kvöld áleiðis tU Thorshavm og Rvikur. Esja er væntanleg tU Revxkur í dag að vestan úr hringferð. — Herjólfur fer frá Vestmannaeyj- um síðdegis í daig tU Þorlákshafn ar. Frá Vestmannaeyjum fer skipið kl. 21.00 annað kvöld tU Rvikur. Þyrifl er væntanlegur tU Rvíkur kl. 16.00 í dag frá Aust- fjörðum. Skjaldbreið er væntanl. tU Rvikur í dag frá Breiðafjarðar höfnum. Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurieið. H jónaband 25. júní voru gefin saman í hjóna band af séra Jóni Þorvarðarsyni Áslaug Val'dimairsdóttir og Askell Einarsson, bæjarstjóri, Húsavik. Messur á morgun: Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Kópavogskirkja: Messa kl. 2. Séra Sigurjón Þ. Ámason. Laugarneskirkja: Messa kl. 11. Séra Magnús Runólfsson. — Eg gæti skotið hann, en dauður Kiddi grípur til annarra ráða. maður getur ekki svarað spurnimgum. — Uff! ALLT FYRIR BÍL.INN, — sýnir til hvaða ráðs eiginkournar grípa, til þess að lækna „blladellu" manna sinna. Sýnd um helgina kl. 7, vegna fjölda áskorana. — Norsk mynd. Aðalsafmaðainfumdur verður háð ur eftir messu. Séra Gunnar Árnason. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Bragi Friðriksson. Háteigsprestakall: Messa í hátíða sal Sjóma'nnaskól'ains kl. 11. Séra Jón Þorvarðarson. Neskirkja: Messa kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Elliheimllið: Guðsþjónusba kl. 10 árdegis. Ólafur Ólafsson kristni- boði predikar. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 10 Garða- og Bessastaðasókn: Messa að Bessastöðum kl. 2. Séra Garð- ar Þorsteinsson. — Þeir fara niður með fallhlífu>m. Hvað eigum við að gera? — Ná sambandi við hershöfðingjann og fá fyrirskipanir! En Dreki er einnig á næsta leiti. Kvenfélag Laugarnessóknar fer í Þjórsárdal miðvikudaiginn 3. júlí. Tillkynnið þátttöku fyrir mánu- dagskvöld í sima 32716. KVENFÉLAG Háteigssóknar fer skemmtiferð í Þjórsárdal þriðju daginn 2. júli. Þátttatoa tilkynn- ist í síma 11813, 17659 og 19272. KVENFÉLAG KÓPAVOGS fer í skemmtiferð sunnudaginn 30. júni. Upplýsingar í simum: Aust urbær: 16424 og 36839. Vestur- bær: 16117 og 23619. Borgfirðingafélagið efnir til skemmtiferðar um Borgarfjörð næstkomandi sunnudag 30. júní. Þátttaka er öllum frjáls, en fé- Ingiríður hafði aldrei fyrr verið jafnilla stödd. Henni tókst með herkjum að skríða á hnjánum nið- ur að læknum, þaT sem henni heppnaðist loks að ná sundur bönd unum með oddhvössum steini. Hún hrópaði hástöfum á hjálp. Er hún kom auga á Eirík og Svein, áleit hún að loks væri hún úr hættu. Þeir hrópuðu til hennar hvatning arorð, en hrópin dóu út á vörum þeirra. Arnar kom allt í einu í Ijós fyrir aftan stúlkuna. Eiríkur þaut af stað með spenntan bog- ann .... TIMINN, laugardagurinn 29. júní 1963.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.