Tíminn - 29.06.1963, Blaðsíða 16

Tíminn - 29.06.1963, Blaðsíða 16
Laugardagur 29. (úní 1963 142. tbl. BÓ-Reykjavík, 28. júní Saksóknaii ríkisins hefur fyr- ir nokkru óskað eftir frekari rannsókn á ólöglegni álagningu á áfengi hjá 3 veitingahúsum, Röðli, Glaumbæ og Klúbhnum. Frumrannsókn hófst hjá saka dómaraembættinu í vetur og var skýrt frá niðurstöðum henn ar hér í blaðinu. Jafnframt var grennslast fyrir um álagn- ingu hjá Þjóðleikhúskjallaran- um og Hótel Borg, en þar var um lítilvæg frávik áð ræða. Endurskoðendur munu kanna bókhald veitingahúsanna þriggja, og verður reynt að staðreyna hinn ólöglega ágóða. NYTT VEGA KORT JK-Reykjavík, 28. júní. Um þessar mundir er að koma út nýtt og nákvæmt vegakort, sem Landimælingastofnun íslands hef ur búið undir prentuin, en Olíu- félagið Skeljungur gefur út. Mæli lrvarði kortsins er 1:600.000. Kortið er prentað beggja vegna í sjö liturn á kvoðiukenndan pappír, sem þolir vel hnjask. Vegakerfið, eins og 'það er í sumar, er vandlega mierkt á kortið, sömuleiðis allar vegalengdir, stuttar sem lamgar, mældar í kílómetrum. Kortinu fylgja þrjár töflur um fjarlægðir. Korti þessu verður dreift um mestalla Evrópu af Shell-félögun- um. Hluti upplagsi-ns er eingöngu með íslenzkum texta og verður til sölu hér á 25 krónur eimtakið. •— Hörður Ágústsson listmálari teikn aði forsíðuna og offset-prentsmiðj an Litbrá annaðist prentunina. Enn eitt íslands- blaðið Dagblaðið Aktuelt, sem S oeia'ldeunókr a tafl okkur inn í Danmöiiku gefur út, er far ið að safna auglýsingum og greinum í 16 síðna aúkablað um fsland, sem kotna mun út eftir u.þ.b. mánuð. Auka blaðið verður myndskreytt og í litum. Þetta er nú i þriðja sinn á skömmum tíma sem blað á Norðurlöndum heilgar fslandi aukaútgáfu. f fyrra gaf Politiken í Dan- mörku út auikabiað um ís- land, og nýverið kom út ís- landsblað á vegum Noregs Haldels- og Sjöfartstidende. FB-Reykjavík, 28. júní. Um þessar mundir eru ellefu íslenzkar stúlikur á æskulýðs- skólanum í Bröderup í Dan- mörku, en þessi mynd var tek- in af þeim í Næstved fyirir nokkrum dögum, er þær heim- sóttu Næstved Tidende, blað bæjarins. í Bröderup-skólanum eru nú 85 nemendur, svo segja má, að íslenzku stúlkunnar séu tiltölu- lega stór hluti af nemendahópn um. Næstved Tidende segir, að þær sóu allar á aldrinum 14— 16 ára, og gangi allar í skóla í Reyfcjavík. Þær séu komnar til Danmerkir til þess að laera hina dönsku tungu, en þær slái samt ekki slöku við námið heima fyrir þrátt fýrir þessa ferð, því sfcólarnir á íslandi gefi nemendum sfnurn f jögurra mán aða sumarfrí, og að hausti halda þær flestar heim aftur. Eftir heimsóknina til Næst- ved Tidenda áttu stúlkurnar að fara í sirkus, en hann hafa þær ekki tækifæri tíl þess að sjá á íslandi, og því hlökkuðu þær mikið tíl heimsóknarinnar, að sögn blaðsins. HAFNARGERD MIÐAR Lin IÞ0RLAKSH0FN FB-Reykjavík, 28. júní. Mikili skortur á fagmönum hef- ur háð hafnarframkvæmdum í Þorlákshöfn, og hefur enn ekk! verið hægt að setja niður fyrstia sternkerið í lnafnangarðana þar, en upphaflega var ætlunin, að það yrði gert í vor. Fyrir nokkru var hins vegar sett niður gamalt steinker frá fyrri hafnarframkvæmdum, en nú mun eiga að setja niður samtals 50 ker í hafnargarðana tvo, sem verða 170 metrar á lengd saman- lagt. Lokið er við að l«ggja járn í botninn að fyrsta steinkerinu, sem steypt er að þessu sinni. Eftir að kerið hefur verið steypt, verð- ur að geyma það nokkurn tíma áður en það er sett niður, og mun ekki vera af því fyrr en seint í júlí. Kerin eru öll steypt í húsi, og tekur um þrjár vikur að fullgera hvert ker, en það er mjög undir veðráttunni komið. hvernig geng- ur að koma þeim niður, cg getur því átt eftir að dragast eitthvað á langinn, en upphaflega var á- ætlað, að allt verkið tæki 30 mán- uði. Að jafnaði hafa 50 menn starf- að við hafnarframkvæmdirnar, meiri hluti þeirra ófaglærðir. Mik- ill skortur hefur verið á inðaðar- mönnum, trésmiðum og járnsmið- um, og hefðu þeir yfirleitt þurft að vera helmingi fleiri en verið hafá við hafnarframkvæmdirnar. Járnsmiðir hafa t.d. verið frá IAFNARGERÐ FYRIR 5 MILLJ. IBOLUNGARVIK Krjúi-Bolungarvík, 24. júní Mikið er um framkvæmdir hér um þessar mundir. Unnið er að hafnargerð og verið er að reisa síldarverksmiðju, en auk þess hafa ÍO ungir menn fengiið bygginga- leyfi og eru í þann veginn, að byrja eða þegar byrjaðir á því að reisa ?er hús. Hafnargerðín hófst í apríl í vor, °n þá kom dýpkunarskipið Grettir. Skipið var hér í einn mánuð, en sökum veðráttunnar var aðéins unnið í 17 daga. Steyptur hefur verið skjólveggur við brimbrjót- mn, og undirbúningur stendur yfir á því að reka niður járnþil innan við brimbrjótinn, framhald af þvi sem gert var í fyrra. Stuttur áfangi er eftir fram á brimbrjótsendann, og mun verkinu verða haldið á- fram á næsta ári. Þegar eru hafnar framkvæmdir við að keyra grjót í garð, sem verð ur þvert í brjótinn, sem fyrr er nefndur og er fyrirhugað, að bii ið á milli garðanna verði 40 metr- at, og á hin nýja höfn að vera fyr- ir innan garðana. Áætlað er, að unnið verð fyrir 5 milljónir í ár. Sjö síldarskip ern farin á veiðar frá Bolungarvík, þrjú þeirra 250 lestir að stærð, en þrjú eru 100 lestir. Seint í maí var byrjað á því að reisa sílda 'bræðslu hér, og á hún að geta unnið úr 1500 málum á sólarhring. Byggja Bolvíkingar miklar vomr við þessa verksmiðju. Verksmiðjubyggingin er stálgrinda nús, 71 m, á lengd og 15% metii á breidd. Sreyptur hefur verið sökk ull hússins og grunnplata, en svo ^erður hlaðið á milli stálgrind- anna. Hleðslusteinninn er fram- leiddur á staðnum, í steypuverk- smiðjh, sem tók til starfa á síð- asta sumn Þrær verksmiðjunnar eiga að geta tekið á móti 25 þús- und málum. Eigandi hennar er Einar Guðíinnsson, og verður verk smiðjan að líkindum tilbúin í haust. Steypustöðin, sem áður var á minnzt, tók til starfa á síðasta sumri, en hún er í eigu þeirra bræðra Sigurjóns og Sveinbjörns Sveinbjarnarsona. Framleiða þeir hleðslusteina og skolprör. Nýlega fengu 10 ungir menn nyggingarleyfi flestir mannanna eru innfæddir Bolvíkingar, en nokkrir aðkomumenn. Verið er að ijúka við áúka mörg hús, og hófst oygging flestra þeirra á síðasta ari. tveimur upp í sex, en þurft hefði að hafa 10 menn að jafnaði. Fyrsta skóflu- stungan JK-Reykjavík, 28. júní. Síðdegis á morgun, laug ardag, sttngur forseti Al- þýðusambands íslands, Hannibal Valdimarsson, fyrstu skúflustunguna I grunni OrlofsheimHis verka- lýðsins, sem nú á að rísa í Hveragerði. ASÍ fékk allstórt land hjá ríkinu rétt fyrir austan Hveragerði, á móts við heilsuhæli Náttúrulækninga- félagsins, en handan árinn- ar. Ákveðið hefur verið að leyfa einstökum verkalýðsfé- lögum að reisa orlofsheimili á landinu, en auk þess reisir ASÍ fjálft mikið hús á lóð- Framhald á 15. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.