Tíminn - 29.06.1963, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.06.1963, Blaðsíða 3
Wennerström og sovézkir vinir Á myndlnnl hér a8 neSan aést sænskl ofurstlnn Stlg Wennerström (tll vinstri), sem sett hefur Svíþjóð á annan endann með játningu slnni um njósnir í þágu Sovétríkjanna, í hópi sovézkra hermálasérfræðinga, sem komu til Stokkhólms í nóvem- ber árið 1958. Þessum mönnum m.a. hefur orfurstlnn látið í té upplýs- ingar um hernaðarmálefni Sviþjóðar rak vi kennir NTB-Beirútj 3Ö; júiií. Líbanon-blatliÖ Ai AllöUt* 1 akýWf frá því í dag, samkvajnit góÖuiti heúnildum frá Kuwait, að gerður hafi verið leynilegur samnimgur milli íraks og litla o'líufurstadæm. isims innst við Persafléa, Kuvvait, þar sem fraksstjór,n viðurkennir sjálfstæði furstadæmisins. Með þessu samkomulagi sé þar með bundinn endir á hinum mikla á- greiningl, sem staðið hefur árum samian mílii ríkjauna. Samkvæmt samniíignum et það þó ekki skilyrðislaust, sem fraks- stjórn gengur af fyrri braut og viðurkennir Kuwait sem sjálfstætt ríki.. Kuwait hefur skuldbundið sig til að láta af hendi við írak upphæð, sem svarar 200 milljón- um norskra króna, og hefur auk þess gefið íraksstjórn vilyrði um lán, sem nemur tvöfaldri þessari upphæð, segir blaðið. Þegar Bretar lögðu niður gæzlu stöðvar sínar í Kuwait fyrir nokkr ur árum, reis upp alvarleg _deila milli stjórnar Kuwait og íraks, IETTARH0LD! R LUKTUMI NTB-Stokkhólmi, 28. júní I dag fengu sænskir borgarar að sjá hinn umtalaða njósnara Stiig Flýðu meðan Krúsi var í sjonvarpinu NTB-Bad Hersfeld, 28. júní Þremur austur-þýzkum liðþjálf- um tókst í dag að komast vestur fyrir Berlínarmúrinn rétt um svip að leifci og flugvél Krústjoffs, for- sætisráðherra Sovétríkjanna, lenti á flugvellinum í Austur-Berlín. Komust liðþjálfarnir yfir um á brynvarinni bifreið rétt hjá Bad Hersfeld. Gáfu þeir sig fram við vestur-þýzk yfirvöld og báðu um hæli sem pólitískir flóttamenn. Talið er, að þremenningarnir hafi notað tækifærið til flótta þeg- ar félagar þeirra í landamæragæzl- unni voru niðursokknir við að horfa á sjónvarp eða hlusta á út- varp í sambandi vig komu Krúst- joffs til borgarinnar. Rétt eftir þennan atburð til- kynnti aaistur-þýzka frétfcastofan ADN, að bandarískur hermaður frá Vestur-Berlín hefði beðið um hæli austan megin sem póliitískur flóttamaður. Talsmaður banda- nska setuliðsins í Vestur-Berlín staðfestir í dag, að saknað væri bandarísks kokks, Thomas Badey að nafni. Wennerström í fyrsta sinn, eftir að hann var leiddur í borgarrétt- inn til að hlýða á dómsúrskurð um fangelsun sína. Eftir stutt réttar- hald fyrir iuktum dyrum úrskurð- aðS dómarinn Wennerström of- ursta í 4 mánaða varðhald, en það þýfflir, að opinber ákæra á hendur honum verður að hafa verið gefin út fyrir 26. júlí, að öðrum kosti verður að endurskoða varðhalds- úrskurðinn. Geysilegur mannfjöldi hafði safnazt saman fyrir utan hig gamla og virffulega þinghús í Kungsolm en í Stokkhólmi í dag til þess að sjá, þegar njósnarinn væri leidd- ur í réttarsalinn. Wennerström var mjög vel til hafður, bar höfuð ið hátt og var virðulegur en alvar- legur, er tveir lögreglumenn leiddu hann fyrir dómarann. Að- eins um 35 manns tókst að komast á eftir honum í salinn og urðu vitni að fyrstu spurningum dómarans, en áð'ur en formsatriðum var raun verulega lokið, krafðist saksókn- ari, að yfirheyrslurnar færu fram fyrir luktum dyrum og varð dóm- arinn við kröfunni. Eftir stutta stund var urskurðurinn upp kveð- :nn: 4 máiiaða varðbald. Enn er njósnamálið efst á baugi ‘ sænskum blöðum og reyndar víð- ast hvar í hinum vestræna heimi. Fréttamenn segja, að kröfur stjórn arandstöðunnar um rannsókn þing kjörinijar nefndar í málinu, verði æ háværari með hverjum degi. Þá hefur stjórarandstaðan og deilt mjög á varnarmálaráðherr- ann, Sven Anderson, fyi’ir að hafa ekki þegar í stað látið fara fram rannsókn á ferli Wennerström, eft ii að öryggisþjónustan hafði fyrir um 2 árum látig í ljós grunsemd- ír varóandi starf ofurstans. I dag var tilkynnt frá sovézka .‘■endiráðinu, að sovézku sendiráðs- starfsmennirnir, sem sænska sijórnin vísaði úr landi, væru enn óíarnir, en myndu ekki yfirgefa ’andið síðai en á laugardag. uwait vegna þess að íraksstjórn hélt því fram, að Kuwait væri eiginlega hlúti af írak og lyti stjórn þess. Þessi ágreiningur varð til þess, að brezkt hérlið var sent til Ku- wait tnðan óíflSiegast var, en sköimmu síðár leýsti herl'ið frá arabískum löndum, Bretana af hólmi. NTB-Prag, 28. iúní. — Háttsettur maður innan tékkneska kommúnista flokksins heldur því fram, að fyrr. verandi utanríkisráðherra, Vladimlr Clemintis, sem tekin var af iífi fyrlr föðurlandssvik árið 1952, hafi verið dæmdur af ólöglegum dómstóli, sem fylgdi engum réttarreglum ( sam- bandi við mál hans. NTB-Dublin, 28. júní. — Kennedy Bandaríkjaforseti er enn í írlandi, en heldur þaðan til Ítalíu eftir helg ina. í ræðu f Dublln í dag, sagði forsetinn m.a., að Bandaríkin gerðu allt, sem í þeirra valdi stæði tii að koma í veg fyrir dreifingu atom- vopna og ynnu markvisst að sam- komulagi um algera afvopnun. NTB-Beriín, 28, júni. — Krustjoff, forsætisráðherra Sovétrikjanna kom í dag til Austur-Berlínar til að vera viðstaddur sjötugsafmæli Ulbrights á sunnudaginn. Krustjoff var mjög fagnað og föðmuðust kommúnista foringjarnir tveir innilega á flug^ vellinum. Telja margir heimsókn Krustjoffs mótvægi gegn hinum inni legu móttökum Kennedys í Berlfn. NTB-Saigon, 28. júní. — Tiu manns, þar af sex börn, týndu lífi í dag í Saigon, er tvær sprengjur sprungu rétt við aðalstöðvar banda- ríska hersins í borginni. 39 manns særðust, þar af þrír bandarískir her menn. Lögreglan segir, að komm- únistískir skemmdarverkamenn hafi verlð hér að verki. NTB-Washington, 28. jnúí. — Banda ríkin og ísrael hafa gert með sér samning um, að ísrael kaupi Hawk- eldflaugar af Bandaríkjamönnum, en hversu margar vildi bandaríska utanríkisráðuneýtið ekki skýra frá. BERORDAR JÁTNINGAR KEELER VÖKTU GÍFURLEGA ATHYGLl NTB-Lundúntim, 28. júní. Skömmu eftir að 6 nýjar á- kærur voru í daig birtar á hendur brezka lækninum Ste- phen Ward m.a. fyrir vændis- rekstur, gekkst vinkona hans, Ijósmyndafyrirsætan Christine Keeler, ein aðalpersónan í Profumo-hneyks'linu svonefnda, undir yfirheyrslur fyrir rétti í Lundúnum, og hafa berorðar játningiar hennar um samband hennar við ýmsa heldrj men.n, vakið gífurlega athygli o.g um- tal. Fréttastofur skýra nákvæm lega frá réttarhöldunum, og verður hér greint frá nokkrum atriðum. Ungfrú Keeler var fyrstia vitnið, sem leitt var fram í máli ákæruvaldsins gegn Ste- phen Ward. Réttarsalurinn var þéttskip aður og spenntir áheyrendur Siéldu niðri í sér andanum t'l að heyra til Keeler. sem tal- aði mjög lágt niður í bringu sér. Fyrst nakti ungfrúin æsku- daga sína og uppeldi hjá fjöl skyldu sinni, sem hún bjó hjá til sextán ára aldurs, en þá fór hún til Lundúna oig hóf störf hjá næturklúbbum. Lýsti hún síðan ýmsum störfum sínum og sambandi sínu við ýmsa háttsetta rnenn, en saigðist aldr ei hafa Iitið á sig sem vændis- konu þrátt fyrir gjálifnaðinn Það hefði rnátt heyra flugu anda í rétfcarsalnum, er Keeler játaði aðspurð að hafa átt sam- Parir við brezka hermálaráð- herrann Profumo, og hefði lnann gefið hemni penimga fyrir vibið. Sagðiist Keeler einniig hafa haft samfiarir oftar en einu sinni við sovézka fulltrú- ann Ivanov, sem var þekkt- ur kvemnabósi i Lundúnum, en samband þessara þremenninga Framhald á 15. síðu. B T í M I N N, laugardagurinn 29. júní 1963. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.