Tíminn - 29.06.1963, Blaðsíða 4

Tíminn - 29.06.1963, Blaðsíða 4
 KÚLUPENNAR eru búnir til í Svíþjóð og vandaðir að vinnu og efni svo af ber. í hverjum penna er stórt og vandað blekhylki, en blekið er sérstök tegund, sem ekki dofnar með aldrinum. Skriftin er jöfn, mjúk og létt. Kúlan er af nyrri gerð sem tryggir jafna blek- gjöf. Verð frá kr 35.00 Pennarnir sem endast Umbo9: ÞÓRCUR SVEiHSSRN & Co. b.f. GJORIÐ SVO VEL OG LÍTIÐ I SÝNINGARGLUGGA IÐNAÐARBANKANS Knattspyrnumót íslands Laugardalsvöllur í dag kl. 17,00. Fram — Akranes Dómari: Valur Benediktsson Línuverðir: Ingi Eyvinds, Gunnar Gunnarsson Mótanefnd Orösending frá Síldarútvegsnefnd Síldarútvegsnefnd hefir áKveðiS að leyfa löggilt- um síldarsaitendum norðanlands — og austan sölt- un frá kl. 12,00 á hádegi laugardaginn 29. júní. — Skilyrði fyrir söltun er að síldin sé a. m. k. 20% feit, fullsöltuð. og fullnægi emnig að öðru leyti gæðaákvæðum samninga, sem eru óbreytt frá síðastliðnu ári. Tamningarstöð Við undirritaðir höfum ákveðið að reka tamning- ik8 msr, ai-gtöð' kð Völlum á Kjalarnesi í sumar, ef næg þátt- 'laka fæst.. ™Upplýsingar í skrifstofu hestamanna- félagsins Fáks í símum 18978 — 13803 og 32861. Gunnlaugur Jónasson Gunnar Tryggvason Síldarstúlkur Enn vantar nokkrar góðar slldarstúlkur á eftir- taldar stöðvar: Hafsilfur, Raufarhöfn Borgir, Raufarhöfn og Borgir, Seyðisfirði Fríar ferðir — Gott húsnæði — Kauptrygging Upplýsingar daglega kl. 17—19 í síma 32737. Jón Þ. Árnason NOUGAT VANILLU SUKKULAÐI AVAXTA NOUGAT VANILLU SUKKULAÐI VANILLU SUKKULAÐI AVAXTA NOUGAT VANILLU SUKKULAÐI NOUGAT 4 Húsaviðgerðir & gler ísetningar Húseigendur, i borg, bæ og sveit, látáð okkur annast við- gerðir og viðhald á fasteignum yðar. Einnig tókum við að okkur ræktun tóða, girðingar og skild störf. Ef þér þurfiið á AÐSTOÐ að halda, þá hringið í „AÐ- STOГ Síminn er 3-81-94. AÐSTOÐ T í M I N N, laugardagurinn 29. júní 1963. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.