Tíminn - 29.06.1963, Blaðsíða 6

Tíminn - 29.06.1963, Blaðsíða 6
Bjarnadóttir frá ökrum Ég vátja þín, æsfca, um veglausan mar, eims og vinar á horfinni strönd. Ég man það var vor, þegar mætt- úmst við þar, þá var morgunn um himin og iönd. (Þorsteinm Erlingsson). t>að var um vor, að ég sá Sigur- björgiu Bjamadóttur fyrst, svo að ég muni eftir. Það var í bemsku miinni í Skutulsey á Mýrum, en Ihún var þá ung koma að Ökrum, og víst var þá morgunn um himin og lönd“. Og minningin um þessi Jcynni mín við Sigurbjörgu og önn ur kynni tnín við hana á þeúm tímia, veldur því, að enn þá bjart- ara er en ella yfir æskiuminning- i>m mínum. Fyrir hugsikotssjónum mínuim er rómantískur ljómi um mafn hennar og persónu, og minn- ingin um hana er tengd svo mörgu af því hugþek'kasta og fegunsta, sem ég hef kynnzt, að ég get ekki látið hjá líða að mlhnast hennar mokkruim orðum. Mér finnst þó vera ærinn vandi á hijndum að s.krifa þannig að hæfi þeirri ágætu og sérstæðu persónu. Sigurbjörg Bjarnadóttir var fædd þamn 13. marz 1884, að fs- leifsstöðum í Hraunhneppi, Mýra- sýslu, dóttir hjónanna Sólrúnar Jónsdóttur, sem vár ættuð úr Þykkvabæ í Rangárvallasýslu, og Bjama Snorrasonar Stefánssonar frá Skutulsey á Mýruim. Þau hjón in Sólrún og Bjarni fluttu skömmu eftir að Sigurbjörg fæddist, frá ísleifsstöðum að Akratungu í Ilraunhreppi, en báðir þessir bæir sem nú eru komnir i eyði, voru í svonefndu Akraplássi og voru hjáleigur frá höfuðbólinu Ökrum. Bjarni, faðir Sigurbjargar, dó árið 1889, er Sigurbjörg var að- eins 5 ára' gömul. Stóð þá Sólrún móðir hennar; ein með 3 böm sin, — auk Sigurbjargar Ástríði 7 ára, og Bjarna, sem var þá á þriðja ári. Bjami var við sjóróðra á Suð- urnasjum á vetrarvertíð, er hann véiktist og dó, en hann stundaði jafnan sjóróðra þar á vetrarvertíð vra og á vorvertíðum stundaði hann sjósókn frá Ökrum, vegna lítils jarðnæðis og þar af leiðandi lítils bústofns. Bjarni var talinn mikill atgervis maður og atorkumaður, einkum til sjósóknar. Hann mundi hafa haft hugboð um, að hans mundi ekki njóta við lengi. Er hann fór til sjávar í byrjuu vetrarvertíðar árið 1889, fór hann að Staðarhauni, en þar bjuggu þá hjónin frú Elín- borg Kristjánsdóttir frá Skarði og séra Jónas Guðmundsson, en hjá þeim hafði Bjami verið í vinmu- menmisku. Bað hann þá frú Elín- borgu um að taka Ástríði, dóttur hans, í fóstur, ef hann kæmi ekki aftur heim, en frú Elínborg, sú alþekkta höfðingskona, tók Ástriði í fóstur, og ólst Ástriður upp hjá þeim prestshjónum, fyrst að Stað- aihrauni og síðar að Skarði á Skarðsströnd. Eg hef ekki neinar heimildir fyrir því, hvort Bjarni gerði slíkar ráðstafanir viðvíkjandi Sigurbjörgu, en að Bjarna látnum. var hún tekin í fóstur að ÖkruT. til hjónanna Sveinbjargar Halldórs dóttur og Sigurðar Benediktssonar, hreppsitjóra, og ólst hún þar upp eftir dauða föður síns. Og er senni legast, 'að Bjarni hafi verið búin að tala ,um það við þau hjón áður en hanú fór sína síðustu ferð .... Sigurður hreppstjóri var ríkur bóndi og var heimili þeirra hjóna með miHum höfðingsbrag. Þar ólst Sigurbjörg upp við hin beztu kj'ör og atlæti, enda áttu fósturforeldr- ar hennar enga dóttur ’ og aðeins emn sun. Árið 1901, er Sigunbjörg var 17 ára að aidri, fór hún til Reykja- víkur til saumanáms. Þar „gerði hún lukku“ eins og það var nefnt á þeim árum. Mér hefur verið sagt eftir saimitíimafólki hér, að hún hafí þá verið talin fríðasta stúlkan í Reykjavík og víst ir menn urðu hrjfnir henni oí! sóttu eftir ástiim heíinar; Þá kýnni ist hún manmi sínuim, Claes Hah- sen, bakara, sem var glæsimenni og talinn ágætismaður í hvívetna. Harnrn var sonur Oluí Hansen, hatta makara, sem yar norsikur að ætt, og Jónínu Jónsdóttur, Pálssonar, prófasts í Hörgsdal á Síðu. Þau Siigurbjörg og Claes Hansen stofnuðu heimili í Reykjavík árið 1903. Síðar fluttu þau til Ólafsvík ur, en þaf tók Hansen að sér for- stöffu brauðgerðarhúss, sem ‘Einar Markússon, kaupmaður og útgerð armaður, stofnaði þar. Sambúð þeirra varð ekki löng, því að Claes veiktist, þannig að hann varð að hætta störfum, veturinn 1908— 1909 og varð að fara á Vífilsstaða hælið og fór siðar til Noregs ti'l frændfóliks slns þar og dó þar árið 1915. En Sigurbjörg fór árið 1909 að Ökrum og gerðist þar bústýra hjá Jóni Sigurðssyni, fósturbróður sínum, sem tekið hafði þar við búi að föður sínum iátnum. Þau Sigurbjörg og maður hennár eign- uðust 2 syni, Oluf, sem dó á banns aldri, og Jón, sem er búsettuf í Reykjavík. ........ Sigurbjörg var á Ökrum hjá Jórii Sigurðssyni til ársins 1931, en þá fluttu þau að Sikutulsey á Mýrum, en þar bjó Jón til dauðadags árið 1936. Þá tók sonur Sigurbjargar Jón Hansen, við búi þar og var Sigurbjörg bústýra hjá honum, þar Ul hann hætti búskap af heilsu- farsástæðum árið 1950, en þá flutt ust þau til Reykjavíkur og héldu þar heimili saman, þar til Sigur- björg andaðist þann 7. maí s.l. Einn dreng tók Sigurbjörg tll fósturs, Tómas Rögnvaldsson, frænda sinn, sem nú er tvítugur. Hún tók hann til sín í Skutulsey á fyrsta eða öðru ári hans og ól hann upp að öllu leyti. En hjá henni voru auk þess oft börn og unglingar tU sumardvalar, bæði að ökrum og í Skutulsey, og öll- um þessuim börnum reyndist hún mjög vel eða sem bezta móðir, og hafa 3 þeirra- eða bræðurnir Egill, Grétar og Victor Strange óskað eftri því við miig, að minniast henn- ar fyrir á.gæta uimönnun, er þeir dvöldu hjá henni. En það voru ekki eingöngu þeir, sem dvöldu á heimili hennar, börn og fullorðn ir, sem minnast hennar cneð þakk- læti. Eftir því, sem ég bezt vei't, var hún dáð af öllum, sem kynnt- ust henni á lífsleiðinni. Kom þar margt 141. Hún var glæsileg kona í útUti og göfugmiannleg ásýndum og hún hafði mikla og sérstæða persónutöfra, sem ' örðuigt er að lýsa. Góðvild hennar og ástúð til allra, jafntmanna og málleysingja, sem hún komst í kynni við, var einistök og aldrei heyrðist hún hall mæla nokkurri manneskju, en góð látlega Hmni átti hún í ríkum mæli. Heimili hennar var jafnan annálað fyrir gestrisuj og geta margir borið um það, og ekki sízt þeir, sem ólust upp á bæjunum kringum hana í sveitinni, og er mér kunnugt um ýmsa slika, sem töldu sig standa í mikilli þakkláts- skuld við hana og héldu vináttu við hana og órofatryggð til ævi- loka bennar. Sigurbjargar er sárt saknað af einkasyni hennar, Jóni, þeim ágæta dreng, en þau mæð'gin voru ætíðmjög samrýmd og þetta einka barn hennar var sem augasteinn ennar. Þá er og fóstursonurinn, mas, sem saknar ágalrar fósjlxr óður, sem reyndist hjinum sjjm sönn móðir í hvivetna. Nefna má og Steinunni Helgadóttur, sem kctn til Sigurbjargar um ferming- araldur og var hjá benni ætíð eftir það, og annaðist hana af mik- illi kostgæfni, eftir að hún (Sigur björg) var farin að heilsu síðustu tvö æviárin. Mér finnst allt tómlegt eftir að Sigurbjörg er horfin af sjónarsvið inu. Hún unni öllu fögru, þar á meðal fögrum ijóðum, og Ijóð það eftir Þorstein Erlingsson, sem ég vitna í í upphafi hér að framan, var eitt af uppáhaldsljóðum henn ar. Hún hafði mlkinn á'huga fyrir dulrænum efnum og virtist hafa nobkra hæfileika í þá átt, og að koma til hennar og tala við hana var stundum eins og að hverfa inn í hulduheima. Ég enda þetta með hluta af bréfi, sem ég sendi henni eitt sinn, er hún bjó í Skutulsey, og finnst mér sú kveðja enn geta átt við að nokkru leyti: Hugsa ég til þín með hækkandi sól, er heyri ég vorboðans óma. Ég minnlst þín einnig um miðs- vetrarjól við máttuga hátíðarhljóma. Ég kvaddi þig síðast við síð- surnars hag á sólibjörtum, geislandi degi; er hoUvættir léku sitt ljúfa lag í lofti, á láði og legi. Þá blasti hún við fögur, hin mæra mynd, er mér var æ ríkust í sinni, er umvafin sænum við ljósvak- ans Und líða mun aldrei úr mmni. Það er hin iðgræna unaðsey í yndi þar dísir vaka. í hólnum symgur þar huldumey, í heiði þar svanir kvaka. Gullbrúðkaup Góðs skal minnast á góðum degi, heyrði ég einhvem tíma sagt, og alla daga er gott góðra að minnast. Sérstaklega mun flest' um ljúft að mmnast góðra granna. Fyrir tæpum tveimur áratug- um átti ég því láni að fagna, að kynnast þessum heiðurshjónum, sem margir munu minnast í dag. Bæði nær og fjær og enginn að öðru en góðu. Þessi mætu hjón eru Guðný Guðjónsdóttir og Frið- björn Þorsteinsson, bóndi, Vik, Páskrúðsfirði. Þar hafa þau búið í rúm fjörutíu ár. Þangað fluttu þau frá Flögu í Breiðdal. Friðbjörn er vel greindur mað- ur og hefur gegnt mörgum trúnað arstörfum fyrir sveit sína. Hann er einn af stofnendum Kaupfélags Stöðfirðinga og hefur setið í stjórn þess síðan. Friðbjörn er búmaður mikill og góður bóndi, áyallt fyrst ur út að morgni og síðastur inn að kvöldi, þótt á áttræðisaldri sé. Eg veit, að hann þakkar sinni góðu konu, sem ávallt hefur stað- ið við hlið hans á hinu mann- marga heimili þeirra hjóna. Gott er allt þetta, en meira er þó um vert hina frábæru mannkosti þess ara hjóna, góðvild og greiSvikni við hvern, sem er. Og þeirra miklu heimilisprýði og gestrisni. Gott er að minnast þess líka við þetta tækifæri, að öll börn þess- ara ágætu hjóna, átta að tölu, sjö synir og ein dóttir, hafa erft eðliskosti foreldra sinna. Og nú þegar þau eru komin til Reykja- víkur til að vera hjá börnum sín- um þennan dag, veit ég, að börn, tengdabörn ;og öll barnabörn sam gleðjast þeim á þessum merkis- degi. Og þakka þeim allar ánægju stundir heima í firðinum fagra, með fjallahringinn bláa. Ég þakka þessum góðu hjónum fyrir mig SKIPÁIITG€R» RIKISINS H8s» Baldur fer til Króksfjarðarness, Skarð- stöðvar, Iljallaness og Búðar- dals miðvikudaginn 3. júlí. — Vörumóttaka á þriðjudag. lögfræðiskrifstofan SðuaiSarbanka- bFjsinu, IV. hæð Vilhjálmur Árnason. hrl. Tómas Arnason, hdt. Símar 24635 og 16307 TÍGULGOSINN - nýtt skemmtirit - kemur út um helgiina. Þar býr þú enn við hin björtu sund, broshýri, hugstóri svanni; með heiðan svip og höfðing lund, hugþekk sérhverjum manni. Svo sendi ég þér kveðju og sé þig í önd á sólroðnum völlunum Braga. Fögur verði þín framtiðarlönd og farsæl þín ókomna saga. Jón HallvartJsson. og mína og bið þeim allrar bless- unar á ókomnum árum. Sveina Lárusdóttir. í hálfa öld þið hafið með heiðri saman gengið á hamingjunnar brautum og öðrum gæfu veitt. Þá ástúðlegu hlýju hjá ykkur hef ég fengið, sem aldrei mun ég gleyma, en þakka djúpt og heitt. Um bjarta sumardaga ég dvaldi í ykkar ranni, sem dýrar perlur geymi það allt, er hlaut ég þar. Virt og elskuð bæði þið drýgið dáð með sanni, í dagsins stóru önnum til heilla og blessunar. - Og gullið sama krýnir nú brúð- kaupsdaginn bjarta og blómadísir vorsins hér flétti ykkar krans. Um all'a framtíð gæfan, þess ós'ka ég af hjarta, sé ykkar leiðarstjarna í fegurð , ,,t icBerleikans. Sonarsonur. Avon hjólbarðar seldir og settir undir Viðgerðir -ÞJONUSTAN Múla við Suðurlandsbraut Sími 32960. Létt og bægileg Handslátiuvél • Stillanlegir og sjálfbrýnandi hnífar • Leilcur í kúlu legum rna ouniiiuiuinmiiumHiiiiHitmimimfiiiiinuniæs Fæst viða i verzlunum Gunnar ásgeirsson hf. Suðuriandsbraut 16 Sími 35200

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.