Tíminn - 12.07.1963, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.07.1963, Blaðsíða 1
lií Krabbameinsfélagið stígur skref til að koma í veg fyrir krabbamein í leghálsi kvenna FB-Reykjavík, 11. júlí. Mikið hefur veriS rætt uxn skort á hjúkrunarkonum hér á landl, og nú er í athugun hjá borgar- og landlækni, hvort leysa megi þetta vandamál meS „sjúkrasystrum“, þ.e. stúlk um, 9em a8eins fá hluta af menntun hjúkrunarkvenna, en geta létt þehn störfin að veru- legu leyti. Frú Raigniheiður Guðmunds- dóttir læknir kynnti sér nám og störf „sjúkrasystra" í Banda- ri&junum, og 9ÖmuIeiðis skyld- ttr þeirra og réttindi. Ragniheið- ur, sem er í stjórn Rauða Kross íslands vildi, að hann ýtti á eftir þessu máli hér, en víða nm hehn hefur Rauði Krossinn með höndum menntun hjúkrun arkvenna, og gæti jafnvel kom- ið til greina, að hann annaðist hina bóklegu hlið þessa máls, ef byrjað yrði á því að mennta „sjúkrasystur" hérlendis. Jón Sigurðsson borgarlæknir tjáði blaðinu, að málið væri í athugun hjá borgar- og land- lækni, og hefðu þeir tnikinn á- huga á því. Áður en málinu yrði hrint í framkvæmd þyrfti að ganga frá því, hvaða menntunar kröfur ætti að gera til þeirra, sem tækju að sér þessi störf, og hvar menntunin ætti að fara fram. Væri ekki óeðlilegt, að Hjúkrunarskólinn tæki' að ein- hverju leyti að sér að sjá um menntun fólksins, sem síðan gæti annazt ýmis þau störf, sem hjúkrunarkonur hafa orð- ið að sjá um, og létt þannig mikið undir með þeim. Anna Loftsdóttir formaður Hjúkruinarfélagsins, sagði, að hér vantaði alls staðar hjúkrun arfólk, og myndi skorturinn verða enn tilfinnanlegri, þegar Borgarsjúkrahúsið og viðbygg- ing Landsspítalans tækju til starfa, en samt væru margar giftar hjúkrunarkonur, sem gjarnan vildu vinna úti, en gætu það ekki eða hefðu ekki talið það borga sig fram til þessa. — Það er ónauðsynlegt, að hjúkrunarkonan vinni ein- földustu störfin á deildunum, Framhald á 15. tiðu. aðgerða ekki þör BÓ-Reykjavík, 11. júlí. FYRIR nokkrum dögum sendi sakadómaraembættið bréf manni þeim, sem rannsókn eiturlyfja- málsins beindist að, með húsrann- sókn, í október s. 1. Var honum þar með tilkynnt, að frekarj aðgerða væri ekki krafizt 81 hálfu ákæruvaldsins í þessu máli, en saksóknari ríkisins hafði þá kunngjört sakadómaraembætt- inu þessa ákvörðun. Húsrannsóknin var gerð mið- vikudagskvöldið 24. október í f.vrra, og fundust þá í læstum pen- ingaskáp tvö glös með lyfinu Met- hadoni (til innspýtingar), eitt 1000 pillu glas, nær fullt, af Dextro Amphetamine, glas með 84 belgj- um af Biphetamine og tómt glas, merkt Dexamyl. Methadoni-glösin voru ekki með lyfsölumerkjum, en reyndust komin úr Laugavegsapó- •eki, glasið sem innihélt Bipheta- mine, var með lyfsölumerkjum frá Bandaríkjunum, en merkt sem annag lyf. Hvorugt hinna glasanna var merkt tyfjaverzlunum. Öll lyf- Framhald á 15. síðu. f........■ — -- Þyrstur svolgrar rauðvín Honum vlrðtst líka sopinn, hest- ingarmaðurlnn værl dýravinur, og inum á myndinni. En hætt er við, vfnhneigðum þætti án efa illa með að bindindismenn og vinhneigðir sopann farið; þvi að vökvinn, sem hefðu báðir eltthvað við brynn- hesturinn svolgrar af svo mikllli inguna að athuga, hefði hún átt græðgi, er hvorki meira né mlnna sér stað hér heima á íslandi. Bind en rauðvin. En myndln er nú líka indismennirnfr mundu vafalaust tekin i Rómaborg, og þetta er ekki vilja viðurkenna, að brynn- vatnið þeírra þar í bæ. (Polfoto). 2 STULKUR FARA UTAN AD LÆRA RAN NSÓKNATÆKNINA FB-Reykjavík, 11. júlí. KRABBAMEINSFÉLAG Reykja vikur hcfur nú fengið tvær stúlk- ur, Helgu Þórarinsdóttur og Val- gerðj Bergsdóttur, sem báðar ætla ag fara til Csloar innan skamms til þess að læra þar að framkvæma smásjárrannsóknir í sambandi við rannsóknir á krabbameini í leg- halsi, en hægt mun vera að útrýma því alveg, Rannsóknirnar hér heima geta ekki hafizt iyrr en stúlkurnar hafa lokið námi rinu i Oslo. Þær verða á rannsóknarstofum Krabbameins- spítalans í Oslo, og mun námið að öiium líkindum taka þær um sex nianuði. Krabbameinsfélagið kost ar stúlkurnar, að öllu leyti en þær skuldbinda sig aftur á móti til þess ao vinna hjá félaginu í a. m. k. 3 ár. Hvergi hefur verið hægt að fá ftúlkur meo viðeigandi menntun, pví eftirspurn eftir þeim er alls staðar gífurlega mikil. Samkværnt upplýsingum frá próf tíísor Niels Dungal hefur Krabba- meinsfélagið augastað á lækni, sem veitt gæti rannsóknunum forstöðu, pi) nann hefur ekkj verið ráðinn enn þá. Hlyndi starfið að öllum lík- índum ekki verða fullt starf, held- ur aðeins nokkrir timar á degi íiverjum. Innrétting á rannsóknarstofum er hafin í Suðurgötu 22, en vegna skorts á iðnaðarr -iir hefur hún lajizt nokkuö ei annsóknirnar æftu að geta hafizt einhvern tíman s.'iemma á næsta árx. Er um að gera, að þæi geti hafizt sem allra fyist, því að sögn prófessorsins er hægt að koma í veg fyrir krabba- rnein í leghálsi, komi konur nægi- lega snemma tii skoðunar, og er hægt að finna það löngu áður en sjúkdómurinn brýzt út. j Krabbameinsfélagig hefur feng- j ið nokkrar kvikmyndir um reyk- •ngar og krabbamein og er nú unn ií að því að setja íslenzkan teksta við myndirnar, en þær verða síðan* sýndar í skólum í vetur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.