Tíminn - 12.07.1963, Blaðsíða 3

Tíminn - 12.07.1963, Blaðsíða 3
Uggur í Svíþjóð vegna nýrra bólusóttartilfella NTB-Stokkhólmi, 11. júlí. í DAG urðu sænsk heilbrigð isyfirvöld felmtri slegin, er fréffir bárust um 24 ný bólu- sóttartilfelli í Stokkhólmi og tvö grunsamleg tilfelli, annað í Stokkhólmi og Jiitt í Arboga. Hefur barátta heibrigðisyfir- valdanna gegn útbreiðslu veik innar beðið mikinn hnekki við þetta, en yfirvöldin töldu sig vera búin að einangra veikina við svæðið kringum Stokk- hólm. Ef hins vegar er um að ræða bólusóttartilfelli í Ar- boga er það merki þess, að veikin hefur breiðst út fyrir hinn svonefnda innri hring, sem heilbrigðisyfirvöldin Grikkjafangar fatnir laasir NTB-Lundúnum og Aþenu, uðust þær af mótmælum ým- 11. júlí. issa brezkra samtaka geg,n póli Frá því var skýrt í Aþenu í tískri famgelsun í Grikklandi. dag, að látnir liefðu verið laus- Eins og kunnu/gt er, hefur ir 14 pólitískir fangar, allir kona ein öðrum ■ fremur gert kommúnistar og þrír aðrir aðisúg að grísku konungshjón- menn, sem dæmdir voru fyrir að hafia aðstoðiað fjandmenn Grikkja í síðari heimsstyrjöld- inni. Kommúnistamir 14 voru dæmdir fyrir afbrot á árunum 1945—1949, en hinir nokkru fyrr, og hafa fangar þessir af- plánað frá 11—18 ána fangelsis dóm. f tilkynningu frá dóms- málaráðuneytinu segir, að ráð. stöfun þessi sé í samræmi við ný náðunarlöig, sem þjóðþingið hafi samþykkt, og eigi hún ekkert skylt við óeirðir þær, sem orðið hafa við komu grísku konungshjónanna til Bretlands, en eins og kunnugt er, orsök- unum í Bretlandi, en hún á rnann, sem setið hefur í feng- elsi í Grikklandi í 16 ár af póli- tískum ástæðum, oig berst kon- an Ambatielos, fyrir lausn hans, og beitir öllum tiltækum ráðum. Eftir samtal við forsætisráð. herra Grikkja, Pipineli, í daig, sagði Amhatielois, að hann hefði lofað að leggja bón henn- lar fyrir Pál Grikkjakonung. Við blaðamenn sagði frúin, að nú myndi hún hætta mótmæl- um sínum og treysta á góvild konungs oig skiLning. Talið er, að nú sitji um 950 pólitískir fangar í grískum fangelsum. töldu sig hafa takmarkað veik- ina við. Bólúsótt kom fyrst upp í Sví- þjóð fyrir þrem vikum og barst hún með sjóananni frá Indónesíu. Það sem mestum ugg veldur er tilfellið í Arboga. Um er að ræða mann frá Arboga, sem lagður var inn á sjúkrahús í Vesterás á mánu daginn, vegna gruns um bólusótt. Maður þessi hefur efckl verið f stokkhólmi, en dvalið um kyrrt í Arbogia. Getur hann því ekJd haft smitun frá Stokkhólmi. Ef rann- sóknir leiða í Ijós, að maðurinn sé með bólusótt tolja yifirvöld á- standið mjög alvarlegt, þar sem tniklum erfiðleikum verði háð að komast fyrir smitunarleiðirnar. Áður hafði tekizt að einangra veik ina í Stokkhólmi, en nú er hætta á, að heilbrigðisyfirvöld missi tök á bólusóttinni og er þá voðinn vís. Síðan fyrsta bólusóttartilfellið kom upp í SviþjóS þann 14. maí iætur nærri, að þrír fjórðu hiutar ibúa á hættusvæöinu, eða 750.000 manns hafl látið bóiusetjta sig. NTB-Buenos Aires, 11. júlí. Ljóst er nú, að a.rn.k. 33 menn fórust og fjórir meidd ust alvarlega, er eldur kom í dag upp í argentínska fljótabátnum Ciudad de Asuncion, sem sökk af völd um eldsins nokkru síðan, á La Plata-fljóti, um það bil 65 kin. frá Buenos Aires. — Með skipinu voru 421 ma'ður, en það er 330 brúttólestir. Skipið var á venjulegyl áretl unarsiglingu frá Monte Vid eo í Urugvay tU Bueoos Air- es. — Fjöldi skipa kom til hjálpar og tókst að bjarga 388 nianns, þar af fjómm mjög alvarlega meiddum. — Allt björgunarstarf var erf iffleikum háð, vegna elds og reyks. Samningshorfur á tilraunabanni NTB-Washington, 11. júlí. AVARELL HARRIMAN, sér legur fullfrúi Kennedys Banda rfkjaforseta í utanríkismálum, for í dag flugleiðis til Lund- jjna, þar sem hann mun dvelja stuttan tíma áður en hann heldur áfram til Moskvu, þar sem hann mun sitja þrevelda- fund, fyrir hönd Bandaríkj- anna, um bann við tilraun með kjarnorkuvopn. Fyrir brottför ima frá Washington sagði Harriman, að miklir möguleik kemmdu stórlega rægt minnismerki NTB-Brussel, 11. júlí. FÓLK er harmi slegið um gervalla Belgíu vegna skemmd arverka, sem unnin voru á einu helgasta minnismerki Belga, þíngsúlunni svonefndu, sems er tákn um einingu belg ísku þjóðarinnar. Mikil spreng ing varð við minnismerkið í morgun og skemmdist það mikið, granisveggur brotnaði og málmhlið valt um koll, auk fleiri skemmda. Minnismerki þetta er, skoðað sem eitt af helgidómum Belgíu og í sambandi við það var reist minn ismerki óþekkta hermannsins til minningar um fallna í heimsstyrj- Öldunum tveim. Á leíði óþekkta hermannsins hef ur logað eldur stanzlaust frá því í lok seinni heimsstyrjaldarinnar, en hann slokknaði nú við spreng- inguna. Lögreglan hefur hafið umfangs mikla rannsókn þessa máls og ger ir allt til að hafa upp á ódæðis- mönnunum. Telur hún sennilegast að skemmdarverkið hafi verið unn ið af Flæmingjum, sem með þessu hafi viljað skapa ólgu í landinu í saimtoandi við umræður þingsins utn tungumálastríðið svonefnda. 30 SIASASTISPRENGM NTB-Hastings, 11. júlí. I nvanns flutt á sjúkrahús. I Lögreglan hefur fyrirskipað að aÐ MINNSTA kosti 30 manns Mörg hórel, veitingahús og verzl fólk á sprengingasvæfflnu flytji uielddust í sprengingum, sem urðu anir skemmdust af völdum spreng brott um sinn, meðan r.innsókn i hafnarbænum Hastings í Suður- inganna og elds, sem fylgdi i kjöl- fer fram á orsökum sprenginganna, Englandý i kvöld og voru 201 far þeirra. I sem gasleki olli líklega. T í M I N N, föstudagurinn 12. júlí 1963. — ar væru á, að samningar gætu náðst um tilraunabann. Bjartsýni sína í þessu sambandi sagðist Harriman byggja aðallega í eftirtöldum þrem höfuðatríðum: 1. Ræðu Krústjoffs, forsætisráð- herra í Austur-Berlín fyrir skömmu. 2. Boðskap þeim, sem Krústjoff sendi Kennedy á þjóðhátíðardegi Bandaríkjar.na þann 4. júlí. 3. Heimsókn Mikojans varafor- sætisráðherra í bandaríska sendi- ráðið í Moskvu þann 4. júlí s. 1., sem sýndj samvinnuvilja. Sagði Harriman, að þótt sjónar- mið Bandaríkjanna og Sovétrikj- anna væru mjög ólík I mörgum mál um, væru önnur, þar sem alger ein ing ríkti. Meðan Harriman dvelst í Lund- unum mun hann eiga viðræður vjð Ilailsman, fulltrúa Bretlands á hinni væntanlegu þreveldaráð- stefnu í Moskvu. Chen Yi deilir á Sovét NTB-Moskvu, 11. júlí. HLÉ var á viðræðum kommún- israleiðtoga Kína og Sovétríkjanna í Moskvu í dag og er talið, að Kín- verjarnir hafi notað þetta hlé til að fá frekari fyrirmæli frá Pek- ing- Ekki hefur neitt síazt út um ár- angur af viðræðunum, sem talið er að ljúki á mánudag. Varaforsætisráðherra og utan- ííkisráðherra Kína Chen Yi réðist harkalega á Sovétrikin í ræðu, sem útvarpað var í Peking í dag og sak- aði hann Sovétríkin um að halda uppi andróður gegn Kína og spilla sambúð ríkjanna. 28 manns létust af eiturgasi Egypta NTB-Aden, 11. júlí. Varnarmálaráðuneytið í Jem en sendi í dag frá sér yfirlýs- ingu þar sem segir, að sex börn ctg 22 fullorðnir hafi látið lífið af völdum eitungass frá gas- sprengjum, sem vari»að var úr egypskum flugvélum yfir Jem en þaiMi 8, jún| s.l. Er þá komið í Ijós, að fréttir brezkna blaða um að Egyptar hafi notað eiturgas i hernaði sínum, eru á rökum reistar, en eins og á®ur hefur verið skýrt frá í fréttum, hafa Sameinuðu þjóðirnar fyrirskipað rannsókn í þessu alvariega máli. Yfirlýsiug byggist á skýrslu fjögurra mannia rannsóknar- nefndar, sem skipuð var til að athuga málið nánar. Nefndin heimsótti bæinn A1 Koma, þar sem fjórum gassprengjum var varpað niður úr egypskum flug vélum. Segir í skýrslu ncfndarinn- ar, að cnda þótt 25 dagar séu liðnir frá því sprengingarnar urðu, megi enn greinilega finna óþef í lofti. Rannsókn S.þ. undir forystu Cai'i von Horn, hershöfðingja, stendur enn yfir. 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.