Tíminn - 12.07.1963, Blaðsíða 4

Tíminn - 12.07.1963, Blaðsíða 4
Try ggingarf é in eru bétaskyld Deiáa hefur risið tnilli ýmissa bifreiðaeigenda annars vegar og tryggingarfélaganna hins vegar, um það, hvort tryggingarfélagið, þar sean bifreið er tryggð, beri að greiða tjón það, sem verður ef steinn 'hreklkur undan hjólum bif- reiðarinnar og brýtur rúðu annarr ar bifreiðar í framhjáa;kstri. Trygginigarfél'ögin hafa haft sam ráð um, noflakur undanfarin ár, að neita slilkum greiðslum, vegna þess að þetoi væri það ekki skylt að lögum. Vitnuðu þau sérstaklega til norsíks Hæstaréttardóms, máii sínu tfl stuðnings. Fraoni, stéttarfélaig atvinnubíl- stjöra í Reylkjavík ákvað í vetur að taka af skarið og tók félagið þátt í kostnaði til þess að fá úr því sikorið með dómi, hvort trygg- ingarfélög væru greiðsluskyld í þessum tilvifovn. Hefur nú í^íega fallið dómur í pnófmálinu, sem relkið var fyrir bæjarþin'gi Hafnarfjarðar, Eggert Karlsson gegn Samvinnutrygging- um. Jón Finnsson dómfulitrúi kvað upp dóminn. Niðurstaða dómsins er á þá leið, að tryggingarfélagið sé greiðslu- skyit. Rökstuðningur dómara fyrir démsniðurstöðunni er á þessa leið: Aðalar eru sammála um máls- atvifk og að hvorugum þeirra verði gefið tjónið að sök. Stefnukrafan sætir heldur eigi andmælum. Stefnandi reisir bótakröfu sína á hendur stefndum á því ákvæði 67. gr. umferðalaga nr. 26 frá 1958, er segir, að hljótist slys eða tjón á mönnum eða imm.um af skrán- ingarskyldu, vél'knúnu ökutæki í notkun, sé þeim, sem ábyrgð beri á ökutæikinu, slkylt að bæta það fé, enda þótt slysið eða tjóntð verði eigi raíkið til bilunar eða 'galla ó tækinu eða ógætni öku- manns. f vátryggingarslkírteinum bifreiða sé einnig tekið fram, að tryggingin nái til sérhverrar einka- réttarskaðabótakröfu, sem vátrygg ingartaka sé skylt að tryggja gegn. Tjónið sé viðurkennt af eiganda bif reiðarinnar (G-288), sem sé því bótaskyldur gagnvart stefnanda. í samræmi við landslög og vátrygg ingarskilyrði beri samvinnutrygg- ingum aff greiða tjónið vegna eig- anda G-288. leiði einnig, að sýkna beri ábyrgð artryggjanda bifreiðarinnar, Sam- vinnutryggingar, sbr. 1. mólsgr. 69. gr. 3. málsgr. 70. gr. og 2. málsgr. 74. gr. umferðarlaga. Stefnd'U reisa sýknuikröfu sína á því, að hin ,,objektiva“ ábyrgðar- regla umferðarlaga eigi hér ekki við, heldur beri að beita reglu 68. gr. sömu laga um árekstur, en þar sem ekki sé um neina sök að ræða af hálfu stefnds, Sveinbjörns, bresti alveg skilyrði 68. gr. og ann arra ákvæða umferðalaga til þess að leggja á hann fébótaáhyrgð, vegna tjóns stefnanda. Af þessu Með 67. gr. gildandi umferðarlaga var fébótaábyrgð vegna tjóns af völdum skráningarskylds ökutækis í notkun breytt í algera (objek- tiva) ábyrgð. Þannig að slys eða tjón var bótaskylt, enda þótt það yrði ekki rakið til bilunar eða galla á tækinu eða ógœtni ökumanns. Þessi regla svo og framkvæmd eldri ákvæða um sama efni, er byggð á því, að notkun vélknúinna ökutækja hafi í för með sér svo mikia hættu á slysum eða tjóni að víkja beri frá almennum bótaregl- um til þess að tryggja hagsmuni annarra, sem hætta er búin af notk un þessara tækja. Þessi ábyrgðarregla er hins vegar ekki látin ná til árekstra bifreiða, því að þá skiptist tjónið að tUtölu við sök þeirra, sem hlut eiga að máli og með hliðsjón 'af atvikum öllum, sbr. 68. gr. umfl. þar sem hættuleg tæki eru báðum megin, þykja ekki sömu ástæður til þess að víkja frá almennum bótaregl- um. Umferðarlög og athugasemdir við frumvarp að þeim minnast ekki sérstaklega á tjón, sem verður af völdum steinkasts á ökutækjum í notkun, er komast í námunda við hvort annað, en þau eru alþekkt fyrirbæri hér á landi. Þar sem bein ákvæði umferðar' laga, at'hugasemdir við frumvarp að þeim eða aðra féhótaregluí leiða eigi til annars, verður að telja eðlilegast að heimfæra það tjón, sem mál þetta er risiff af, undir 67. gr. umf.laganna, enda virðist sú niðurstaða í samræmi við anda laganna og þróun í lög- gjöf þeirra landa, sem höfð var tii fyrirmyndar við samningu lag- anna. Samkvæmt framansögðu ber því að leggja fulla fébótaábyrgð á stefndu vegna tjónsins, sbr. 1. mgr. 69. gr., 30. mgr. 70. gr. og 2 mgr. 74. gr. umferðarla'ganna nr. 26 frá 1958. Málið fluttu fyrir bæjarþingi Hafnarfjarðar, Páll S. Fálsson, hrl. vegna Eggerts Karlssonar; bifreiða stjóra, og Guðmundur Ásmunds- son, hrl. vegna Samvinnutrygg- mga. Staða framkvæmdastjóra Bæjarútgerðar Hafnar- f jarðar er laus til umsóknar. Umsóknir, með upplýsingum um fyrri störf og menntun sendist útgerðarráði B.H. — Umsóknar- frestur er til 24. þ. m. Útgerðarráð. Saltfiskur Þurrkaður, fyrsta flokks saltfískur til sölu. EYVÍK H.F. Kópavogi, símar 36760 og 18719. vex er nýlt syntctiskt þvottaduft, er léttir störf þvottadagsins. vex þvottaduftið leysir upp óhreinindi við lógt hitastig vatnsins og er sérstaklega gott í allon þvott. vex gefur hreinna og hvitara tau og skýrori liti. vex er aðeins framleitt úr beztu fóanfegum syntetiskum efnum. Reynið vex í næsta þvott. vex fæst í næstu verzlun. Ferðizt i Volkswagen - Akið sjálf nýjum bíl Höfum tilleigu Volkswagen og Land-Rover Sé blfreiðin tekin á leigu i einn mánuff éffa lengrl tíma, þá gefum vlff 10 — 20% afslátt á leigugjaldl. — Leigjum bífrelðtr okkar alit nlffur i 3 tíma. \MM\ BIFRÍIÐAUICAN h.f. REYKJAVÍK Klapparstíg 40 sími 1-37-76.' KEFLAVÍK Hringbraut 106 sími' 1513. AKRAIMES Suðurgötu 64 simi 170. 4 T 1 IV. I N' N föstudagu’-ú* 1? júv 1961 - /TWIWV1 n'HT'i pr r ''-k't’Mh }' * •’Vá ':i ;;xí'í7

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.