Tíminn - 12.07.1963, Blaðsíða 13

Tíminn - 12.07.1963, Blaðsíða 13
I Beztu hjólbariakaupin VAL UNGA FÓLKSINS - HEKLUBUXURNAR - VANDAÐUR FRÁGANGUR AMERÍSKT EFNI NYLON NANKIN BETRI BUXUR í LEIK OG STÁRFI Hinir ódýru en sterku japönsku NITTG hjólbarðar Allar stærðir af fólks- og vörubíladekkjum SENDUM UM ALLT LAND Gúmmívínnustofan h.f. Skipholti 35 — Reykjavík — Sími TJB9 £ b jfrwÉÉÉfe. - "1- n -^r„»r*n9. - ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ Framtaald af 8. síðu. . mundssonar — er til húsa. Á þess um fundi skýrði framkvæmdastj. j AB, Baldvin Tryggvason, einnig . fiá starfsemi AB og ræddi ýmsa • þætti hennar. | I stjóm ótuðla h.f. voru kjörnir I Geir Hallgrímsson, borgarstj. for- I rnaffur; Halldór Gröndal, framkv; I stjóri; Kristján Gestsson, stórkaup ' maður; Loltur Bjarnason, útgerð- i nrmaður og Magnús Víglundsson, ! lorstjóri. TUNGUR TVÆR Framhald af 7. síðu. að hún sleppti alveg aff taka tiHit til námsikostnaffar í þessu tilelli. Það er trúlegt, að lögigjafirm hafi ekki ætlazt tíl að lög um tekjustofna sveitarfélaga og lög um almannatryggingar yrðu túlkuð á þennan hátt. Við þá breytingu á tryggingaiögunum, er gerð var, ucn aff menn nytu ellistyrks, þó að þeir hefðu fullar starfstekjur, kem ur fram tekjutilfærsla, þar sem hinn tekjulausi verffur aff gjalda m.a. til þess að hækka tekjur hins tekjuháa. Það er gótt aff hafa góð lög og geta hælt sér af þeim, en fram- kvæmdin er þó það, setn almenn- ing skiptir mestu. Ég vildi með greininni koma þessu fyrir aimenn ingssjónir, því aff ekki er líklegt, að hér sé um einstakt tilfelli að ræða. G. Ólafsson. Bindindisfélag íslenzkra kennara AÐALFUNDUR Bindindisfélags islenzkra kennara var haldinn Mclaskólanum í Reykjavík sunnu- tíaginn 16. júní siðastliðinn. Félagið nýtur styrks frá Áfeng- isvarnaráði, sem gerir því kleift að vinna að vissum framkvæmd- um, einkum útgáfumálum. Blað fé lagsins, „Magni“ kom út eins og fyrr og var sent öllum kennurum á bama- og unglingafræðslustigi. Vinnubók félagsins varðandi bind- indisfræðslu, kom út í annarri út- gáfu, ankin og endurbætt, og verð ur framvegis dreift út, skv. pönt- unum, með námsbókum ríkisútgáf- unnar. Gefið var út fræðsluritið ..Hvaff finnst þér?“ og verður sent ölium 14 ára drengjum í skólum iandsins í haust. Loks vann félag- ið töluveri að söfnun og útgáfu bindindislesefnis fyrir börn og unglinga. Ein ritgerffasamkeppni fór fram á vegum félagsins í Kennaraskóla íslands. Ritgerðarefnið var: — Áfengiff og vélvæöing nútímans. Ein verðlaun voru veitt, kr. 500,00 og auk þess góð bók. Verðlaunin hlaut Þórir Jónsson í Stúdenta- deild skólans. Þá átti félagsstjómin frumkvæffi að því að fá tvo kunna ræðumenn til þess að ilytja erindi um áfengis- vjndamálið í Kennarask. íslands. Menn þessn voru Helgi Ingvars- son, yfirlæknir, og Pétur Sigurðs- >on, ritstjóri. Voru erindi þeirra hin merkustu. Á fundinum voru rædd ýmis framtíffarmál, sem vinna þarf ötul- lega að á næstunni. Stjórn félagsins skipa nir Sigurð ur Gunnarsson, formaður; Marinó Ftefánsson, ritari; Kristinn Gísla- son, gjaldkeri; Helgi Þorláksson og Ólafur Þ. Kristjánsson. T f M-I N N. föstudagurinn 12.' iúlí 1963. — 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.