Tíminn - 12.07.1963, Síða 15

Tíminn - 12.07.1963, Síða 15
Karl Ólafur Vilhjálmur SUMARHÁTÍÐ Á AUSTURLANDI SumarhátlS Framsóknarmanna á Austurlandi verSur um næstu helni I Atlavík, Hún hefst laugardagskvöldið 13. þ.m, með dansi, sem hljómsveitin Tónar lelkur fyrir. Söngvari verður Garðar Guðmundsson. Kl. 2 á sunnu- daginn hefst svo aðalsamkoman. Þar flytja ræður Ólafur Jóhannesson, varaformaður Framsóknarflokksins; Karl Kristjánsson, alþingismaður, og Vilhjálmur Hjálmarsson, bóndi. Skemmtikraftar verða Jón Gunnlaugsson, gamanleikari; Savannah-trióið, og Þorgrimur Einarsson, leikari. ED-Akureyri, 11. júlí. PíanósniU'ingurinn Vladimir As- kenazy kemur hingað og heldur tónleika á vegum tónlistarfélags- ins hér á laugardag klukkan 5. Þá ivm kvöldið verður svo frum sýnt hér nýtt leikrit eftir Odd Björnsson, á vegum Leikhúss Æsk unnar. Nefnist það „Einkennileg- ur maður“. Norðlenzka byggðasafnið í Kirkjuhvoli á Akureyri, verður opnað almenningi með viðhöfn 17. júlí. Dr. Kristján Eldjárn opn- ar það með ræðu. Safnstjóri er Þórður Friðbjarnarson. Formaður safstjórnar er Jónas Kristjánsson. FB-Reykjavík, 11. júlí, Lítið var saltað á Raufarhöfn í dag, en þar hefur nú verið salt- að í um 37 þúsund tunnur. Bræla er á miðunum, og skip að leita vars. Akureyrartogarar afla vel ED-Akureyri, 11. júlí. Akureyrartogararnir hafa aflað mjög vel að undanförnu á heima- miðum. Mest hafa þeir fengið á 3ja hundrað lestir í 6 daga veiði- ferð, sem er afbragðs- "i'i Þetta skapar mikla atvinnu og bættan hag útgerðarinnar, ef áframhald verður á. VÍKINGAR Framhald af 5. siðu. kenni dómaranum um, ef illa geng En í þetta skipti var það ekki nema eðlilegt. Hann bókstaflega dæmdi allt af okkur. Annars hef- ur það verið gegnum gangandi Ihér í Þýzkalandi, að dómararnir ihafa verið lélegir. Jæja, hvað um það. í þessari fceppnisför höfum við á 16 dögum leilð 11 leiiki, og allir hafa þeir veaáð 2 x 30 mínútur, áð þeim síðasta undanskildum, hann var 2 x 20 mínútur. Á milli leikja höf- um viS verið á sífelldum ferða- lögum — og byrjað daginn venju- legast kl. 6 á morgnana. Og mann- skapurinn er vissulega orðinn þreyttur. — En við höfum alla vega lært mikið í þessari för — sérstaklega í Tékkóslóvakíu, og við sáum m.a. nýjar leikaðferðir í sambandi við varnarleik. Annars er handknattleikuir í Tékkósló- vakíu leikinn miklu fastar og meiri hraði í honum, en við eigum að venjast, og það er áberandi, hvað miklu minna er dæmt af vítum. Aðstæðurnar voru okkur óhag- stæðar. Það var alltaf leikið úti, nema einu sinni — og ofsahiti í öll skiptin. Munur á handknatt- leiksliðum í Tékkósl'óvakíu er ekki mikill. T.d. getur „miðlungs. lið“ j 2. deild unnið topplið í 1. deild. — Breiddin er svo mikil. Tékkarnir leggja mikla rækt við æfingar, og ég varð var við það í Gottwaldov t.d., að unglingaleið — 19 ára og yngri — æfir á hverjum degi, 2 tíma á dag. Aðal- liðið æfir þrisvar sinnum i viku og keppir þar aðxauki að meðal- tali einn leik í viku Dulka Prag æfir fimm sinnum í viku — svo það er engin furða, þótt þessir menn nái góðum árangri. — Og það er sannarlega umhugsunar- vert, að virða fyrir sér aðstöðu- muninn heima og hér. — Þegar þetta er ritað, eru Vík- ingarnir komnir til Amsterdam i Hollandi. Pétur bað að síðustu að skilja kveðjum heim. LEITA Á Ólafsfirði hefur verið saltað í um 5700 tunniir, og er það held- ur meira en um sama leyti í fyrra. Saltað nefur verið í 2000 tunnur hjá Stíganda, 2000 hjá Auðbjörgu ÍSINN Framham at !6. slöu landið nokkuð síðan 7. þ.m. Að- eins norðaustur af Horni er dálítil tunga nær landi en þá var. ísflögurnar eru flestar lítið upp úr sjó, þykkt óvíða yfir 200 cm, á að gizka. Þó sáust 3 stórir borg arísjakar skammt innan við ísrönd ina, 50—67 sjúroílur vestur og norðvestur af GaltarvRa. Hæð þeirra upp úr sjó virtist vera um 60 metrar Dagheimili á Húsavík ÞJ-Húsavík, 10. júlí. Á morgun tekur til starfa nýtt dagheimili á Húsavík og hefur það hlotið nafnið Grænuvellir. Frú Arn íríður ICarlsdóttir, formaður Kven félags Húsavíkur opnaði heimilið kl. 16 í dag með stuttri en snjallri ræðu. Húsavíkurbær lét byggja heimilið og mun sjá um rekstur og viðhald hússins. Bærinn leggur einnig til húsgögn og leiktæki úti. Kvenfélag Húsavikur mun annast rekstur heimilisins og leggja þvl til leikföng. Heimilið tekur til gæzlu börn á aldrinum tveggja til fimm ára. Forstöðukona Grænu- valla verður frú Rósa Björnsdóttir. SAGAá Akureyri ED-Akureyri, 11. júlí. í sumar var opnuð á Akureyri ferðaskrifstofan Saga, útibú frá samnefndri ferðaskrifstofu í Reykjavík Forsöðumaður er Karl Jörundsson frá Hrísey. Nú eru sumarleyfin hafin og ferðamannastraumuirinn byrjaður til Norðurlands, og allir koma við á Akureyri. Skíðahótelið í Hliðarfjalli er starfrækt í sumar og þangað koma fjölmargir bæði tij að fá veitingar og til að gista á þessum fagra og friðsæla stað. I VAR og 1700 tunnur hjá Jökli. Engin síld hefur borizt til Ól’afsfjarðar í dag, en í gær komu tvö s'kip, Vattarnes með 500 tunnur og Guð- björg með 700. Engin síld hefur borizt til Seyð- isfjarðar undanfarna daga. Bylting í Equador? NTB-Washington, 11. júlí. FRÁ ÞVÍ var skýrt í banda- ríska útvarpinu seint í kvöld, a8 gerð hefði verið stjórnar- bylting í Equador. Hafði her- inn gert uppreisn og steypt forseta landsins, Arosemena, af stóli. Þjóðhátíðin í Evium HE-Vestmannaeyjum, 11. júlí. Undirbúningur undir þjóðhátið- ina hér er nú í fullum gangi inni í Herjólfsdal, og raunar hafinn fyrir talsverðu síðan. Það er knatt spyrnufélagið Týr, sem sér um framkvæmd hátíðarinnar nú. Hef- ur félagið þegar ráðið ýmsa þekkt-1 ustu skemmtikrafta landsins í þjón ustu, svo sem hljómsveit Svavars Gests, Ólaf Þ. Jónsson söngvara og Jón Gunnlaugsson. AUSTUR-BARÐA- STRANDASÝSLA Frambsóknarmenn \ Austur- Barðastrandarsýslu halda héraðs- mót sitt að Króksfjarðarnesi, laug ardaginn 20. júli n.k., og hefst það kl. 9 s.d. Ræður flytja Bjarni Guð- bjömsson bankastjóri og Stein- grímur Hermannsson framkv. stjóri, Árni Jónsson, óperusöngv- ari, syngur, og Jón Gunnlaugsson, gamanleíkari, skemmtir. Góð hljómsveit leikur fyrir dansi. 98. SKIPIÐ Framhald af 16 síðu, ins er af öflugustu gerð og í skipinu eru 2 sjálfvirk síld arleitartæki. Eigandi er Bjöm Pálsson, alþingismað- ur, Löngumýri, og var hann með i reynsluförinnii. Húni II. er 98. skipið, sem skipasmíðastöð KEA bygg- ir. T í M I N N, föstudagurinn 12. júlí 1963. ___ MÖR?> KFPPNI "r,ni'"i|n i* 5 síðu 1000 m. boðhlaup: ÍR 2:05,6 Unglingasveit ICR, 2:07,4 4x100 m. boðhia.up kvenna: A-sveit ÍR, 56,4 B-sveit ÍR 62,8 Langstökk kvenna: Sigríður Sigurðardóttir, ÍR, 4,98 María Hauksdóttir, ÍR, 4,53 EITURLYF Framhald af 1. síðu. m eru í eiturlyfjaskrá. Látið hefur verið í veðri vaka, að oplnber skýring yrði gefin á rannsókn eiturlyfjamálsins í heild og greint frá niðurstöðum lögreglu og landlæknis. Ekkert bólar á þessu. Víðivangur Kninglukast kvenna: Hlín Torfadóttir, ÍR, 25,37 Sigrún Einarsdóttir, KR, 25,03 Spjótkast: Björgvin Hólm, ÍR, 56,18 Kristján Stefánsson, ÍR, 55,23 „SJÚKRASYSTUR" Framhald af 1. síðu. og þar kemur til kasta „sjúkra- systranna“. Það værí sjálfsagt, að kenna þeim í nokkra mán- uði, og síðan gætu þær unnið undir leiðsögn hjúkmnarkonu ölí einföld störf. Málið hefur verið rætt hjá Hjúkrunarfélag inu, og er talið til mikilla bóta. Á Norðurlndum er algengt, að „sjúkrasystur“ stundi nám í 6 til 9 mánuði, og í Svíþjóð er nú veríð að gera tilraun með 2 ára nám, , en engin reynsla komin á það enn, en um þessar mundir er fyrsti hópurinn að ljúka því nárni. í Danmörku munu hámarkslaun „sjúkra- systra“ vera um það bil 2/3 af lágmarkslaunum hjúkrunar- kvenna, sem eru um 1400 dansk ar krónur. „Sjúkrasystrunuim“ eru falin störf eins og t.d. að búa um rúm, en þær gefa aftur á móti aldrei lyf, né em látnar gefa sprautur. Þorbjörg Jónsdóttir skólastj. Hjúkrunarskólans, sagðist álíta að hjálparfólk gæti verið til gagns, en vera hrædd um, að því yrði ef til vill trúað fyrir of miiklu, og hlutum, sem það værí ekki fært ura að fram- kvæma, vegna þess hve lítið er um hjúkrunarkonur. Að hennar áilti ætti menntunin ekki að verða framkvæmd'inn- an skólans, en hann skyldi þó hafður í ráðum, ef úr þessu yrði. Hjúkrunarskólinn tekur nú árlega á móti 44 nýjum nem- endum, en væntanlega yrði haf ist handa um að koma upp við byggingu við skólann á næsta ári, og ætti þá að vera hægt að taka á móti helimingi fleiri nem endum árlega. Það er almenn skoðun meðal hjúkrunarkvenna að mikið værí hægt að bæta úr skortinum. með því t.d. að aðstoða giftar hjúkrunarkonur við að komast út í almenn störf að nýju. Margar þeirra vildu gjarnan halda áfram vinnu, en gætu það ekki, þar eð þær gætu hvergi ko.mið börnum sín um fyrir í vinnutímanum. Mætti til dæmis koma upp barnjheim ili, þar sem hjúkrunarkonur hefðu börnin á daginn. cg ávarpa húsmæður og reyna að telja þeim trú um, hvað allt sé nú ódýrara hér en í Dan- mörku t,d. Húsnæðiskostniaður er nú að verða meira en 50% af tekjum manna, en á hinum Norðuríöndunum er hann mikl um mun lægri og verður þá meira eftir til að kaupa áðnar nauðþurftir. þegar um hjólbarða er að ræða. I Athugið verðið. Gæðin eru ku.nn. Söluumboð: H.RAUNHOLT við Miklatorg. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16. Sími 35205. Kisilhreinsun Skipfing hifakerfa Alhiiða pípulagnir Sími 18522 með fólks og vörubílahjólum. Vagnbeirii og beizlisgrindur fyr I ir heyvagna og kerrur. Notað- i ar felgur og ísoðin bfladekk, til sölu hjá Kristjáni Júlíussyni, Vesturgötu 22, Reykjavík, sími 22724. — Póstkröfusendi. ÞAKKARAVÖRP v,k.; Alúðar þakkir flyt ég öllum þeim sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á 60 ára af- mæli mínu 1. júlí s. 1. Lifið heil. Arinbjörn Gunnlaugsson, Brekku. Hugheilar þakklr þeim til handa er vottuðu okkur samúS vlð andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu ETILRÍÐAR PÁLSDÓTTUR Steinun Kristmundsdóttir Vaibjörg Kristmundsdóttir; Ásthlldur Björnsd. Hjörtur Kristmundsson, Elnara Jónsdóttlr; barna og barnabörn. 15

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.