Tíminn - 12.07.1963, Blaðsíða 16

Tíminn - 12.07.1963, Blaðsíða 16
Hveitibrauðsdagar við rætur Háisjökuls ED-Akureyri, 11. júlí. strönd, þar sem þeir ætla að dvelj Grasafræðingurinn varð strax konuefni sitt til Skotlands, flýtti dögum sínum við rætur Hálsjök- ast í 10 vikur. Er þama um að mjög hrifinn af dvöl sinni í Þor- brúðkaupi sínu og kom aftur uls, sem er í næsta dal við Þor- FYRIR skömmu slógu skozkir ræða jarðfræðinga, grasafræð- valdsdal svo hann breytti áætl- kvæntur maður með konu sína. valdsdal. Er ekki til þess vitað fræðimenn tjöldum við bæinn ing, fuglafræðfing, dýrafræðing un sinni á þann veg, að hann að hjón hafi þar áður eytt hveiti- Kleif f Þorvaldsdal á Árskógs- o. fl. sótti, eftir nokkurra daga dvöl, Þau ætla að eyða hveitibrauðs- brauðsdögum sínum. Léleqri hvalveiði en spáð í upphafi ENN ÁTTA MÍLUR FRÁ HORNI MB-Reykjavík, 11. júlí. Landhelgisgæzluflugvélin SIF fór í dag í ískönnumarflug. Skip- herra var Garðar Pálsson 'og með í förlnnl var Jón Eyþórsson, veður fræðingur. í ljós kom, að ísinn hef ur þokazt tjær landi, nema út af Horml, þar er enn þá ístangi allt upp £ átta mílna fjarlægð frá landl, og ísjakar, hættuleglr sklpum, í aðeins mílu fjarlægð frá landi. Komiö var að ísröndinni á 66 gr. N 'og 26 gr. 30 mín. V. Þaðan stefndi ísröndin í vestur annars vegar, en hins vegar til norðaust- urs, eins og meðfylgjandi kort, sem Jón Eyiþórsson teiknaði, sýnir, og var 21 sjómílu norðvestur af Straumnesi og 17 sjómílur norður af Hornbjargi. Þar beygir röndin í suðaustuj- og er næst landinu norðaustur’af Horni, aðeins 8 míl ur. Þó eru nokkrir smájákar enn nær landi, allt að einni sjómílu, og er skipum ráðlagt að fara þar með aðgæzlu. Litlu austar beygir ísjaðarinn til norðausturs og liggur í talsverum bugum um Hornbankann og norð- ur á 67gr . 22 mín. N og 21 gr. V. Þar beygir röndin svo til NNV, svo Langt setn séð varð í radar. Sjálfur ísjaðarinn er suhdur- laus, víðast eru um 5/10 af yfir- borði sjávarins þakin ís, en þétt- íst brátt og verður því nær sam- felldur og gersamlega ófær skip- um. ísinn virðist reka hægt í vest- ur, enda hefur hann fjarlægzt Framhald á 15. slðu. SNJÓAÐI FJOLLUM NYRDRA OG EYSTRA KH-Reyfkjavík, 11. jútó. Hvalveiðlvertíðin vlrðlst ætla að verða heldur lélegri I ár en I fyrra sumar, þótt hún byrjaði vel, og mun elnkum um að kenna, hve stuttan tírna skipin gátu verlð á nálægum miðum. Þegar blaðið talaði við Magnús Ólafsson, verkstjóra í Hvalfirði um miðjan daig í daig, voru veiddir hval ir orðnir 188, og er það noikikru minua en á sarna tfma í fyrra. Hval veiðin gekk mjög vel í byrjun, til dæmis höfðu veiðzt 100 hvalir 15. júní, en vertíðin hófst um 20. mai. Um tima þurftu síkipin ekki að sækja lenigra á mið en út á Faxaflóa, en síðustu vikur hafa þeir þurft að stíma um 200 mílur á veiðisvæði út af Vestfjörðum. Auik þess hafa tíðair þokur spillt veiðinni. Mest veiðist nú af búrhveli og lamigreyði. Magnús taldi ól'íklegt, að veiðisvæðið mundi færast nær þær viikur, sem eftir eru, en vertíðin stendur yfir- ieitt til 20. sept. Unnið er dag og nótt á vöktum að hvalskurðinum. 98. skip stöðv- arinnar ED-Akureyri, 11. júlí. í GÆR fór héðan í reynsiuför nýtt 130 lesta fiskiskip, Húni II., Höfða kaupstað. Sbipasmíðastöð KEA byggði skip þetta og er það mjög vandað og fal- legt eikarskip. Tryggvi Gunn arsson, skipasmíðameistari hér á Akureyri teiknaði skip ið og hafði yfirumsjón með smíði þess. Húni II. gekk tæplega 11 mílur í reynslu- för. Hann fer á síldveiðar fyrir helgi. Vélin er 460 ha. Stark-vél. Ivraftblökk skips- Framhald á 15. siðn. ED-Akureyri, 11. júlí. f nótt snjóaði í fjöll norðan- lands, og hefur veður verið kalt síðan um helgi. í dag er aðeims tveggja stiiga hiti á Grímsstöðum og aðeins fjögurra stiga hiti vfð sjávarsíðuna hér norðaustanlands. f fyrninótt voru næturfrost sums staðar, þegar fjær dró sjó, og skemmdist kartöflugras af völd um þess. Þeir bændur, sem fyrst byrjuðu heyskap, eru sumir búnir með fyrri slátt og aðrir langt komnir ag úthagi er mjög vel sprottinn. Víða er rúningu sauðfjár lokið, en annars staðar verður rúið, strax Jafntefli viö heimsmeistarann Þjórsárdalsferð Vegna geysimikillar þátt. töku er ekki hægt að af- greiða miða í skemmtiferð- ina lengur en til kl. 7 í kvöld. Pantanir þurfa einn- ig að sækjast fyrir þann tíma. Lagt verður af stað frá Tjarnargötu 26 klukka,n 8 Á SUNNUDAGSMORGUN- INN. hsím-Reykjavík, 11. júlí. FRIÐRIK ÓLAFSS0N tapaði bið skák sinni við Paul Keres úr 4. umferð á skákmótinu í Los Angei- es, þrátt fyrir það að hann hefði betri stöðu, þegar skákin fór í bið. I fimmtu umferð stýrði Friðrik svörtu mönnunum gegn heims- ineistaranum Petrosjan og var "amið jafntefli eftir 40 leiki. — Sennilega nefur Friðrik verið of fJjótur á sér þar, því eftir skákina sagði Petrosjan, að sennilega'hefði Friðrik unnið ef þeir hefðu teflt áfram. Aðrar skákir í þessari um- ferð fóru í bið. Reshewsky gaf skák s:na gegn Najdorf úr 3. umferð, en þeir Keres og Panno, og Petrosjan og Panno hafa enn ekkl lokið skák v.m síum úr 3. og 4. umferð. Eftir í.iórar urnferðir á mótinu er Naj- dorf efstur með 3 vinninga. og hlýnar. FB-Reykjavík, 11. júlí. f kvöld var byrjað að bræla upp fyrir norffian, og á Raufarhöfn var norffivestan stinningshvassviðri og slydda.. Þar var affieins þriggjia stiiga hiti. Á Seyðisfirði var norðaustan- átt, og þar snjóaði i fjöll bæði í dag og í gær. Þar er leiðinda- veður og nokkuð hvasst. Fjöldi norskra sfldarskipa hefur leitað vars á Seyðisfirði síðustu dagana, oig fer þeim stöðugt fjölgandi. ALDREI FLEIRI KONUR í ÖSKJU ED-Akureyri, 11. júlí. Um síðustu helgi fjölmenntu slysavarnafélagskonur héðan frá Akureyri í Öskju. í ferðinni var 41 kona, og gistu þær í Þorsteins- skála tvær nætur og gengu á eld- stöðvarnar í ágætu veðri. Segja kunnugir, að aldrei munu svo svo margar konur hafa heimsótt Öskju gömlu í einu. Prentarar og /arnsmiðir somja BÓ-Reykjavík, 11. júlí. Prentarar og atvinnurekendur hafa gert samkomulag um 7,5% hækkun, auk breytinga á eftir- vinnutíma. Almennur fundur prentara samþykkti samkomulag- ið í dag. Járnsmiðir sömdu í gær um ö% (hækkun á verkamannakaupið í vetur) og hina almennu 7,5% hækkun að auki. Sáttasemjari boðaði fund með verkfræðingum og með skipasmið- um í kvöld. Ráðgert var að halda fund með deiluaðilum á Akra- nesi, ef tími ynnist til í kvöld eða nótt. Deila verkfræðinga hefur verið lögð fyrir sáttasemjara í áföng- um, og Akranesdeilan var nýlega lögð fyrr sáttasemjara. Rafvirkjar og vinnuveitendur t?.l ast við í kvöld. í kvöld var ekki gert rá4 íyrir, að samkomulag tækizt í nót* Fundi með aðilum á Akranesi v»» frestað til morguns.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.