Tíminn - 25.07.1963, Page 3
brottrekstrar Portúgala úr S.þ.
NTB-New York, 24. júlí.
Á FUNDI í öryggisráði SÞ í
dag, lagði fulltrúi Ghana til,
að Porliigöhim yrði vísað úr
Siameinuðu þjóðunum, ef þeir
hæfu ekki raunhæfa.r aðgerðir
til breytingar á stefnu sinni í
málefnum Afríkuríkja áðður
en allsherjarþingið kemur sam
an tu fundar í september í
haust.
Fulltrúi Ghana, Alex Quaison
Saekey, krafðist þess einnig, aS
stöðvuð yrði öll afhending
vopna til Portúgala, sem þeir
notuðu til framkvæmdar kúg-
unarstefnu sinni gegn afrískum
ríkjum.
Fulltrúi Portúgala mótmælti
því harðlegá, að hernaðarástand
ríkti í landssvæðum Portúgala
í Afríku, og sagði það uppspuna
einn, að Portúgalar stæðu fyrir
fjöldaaftökum í löndum sínum
í Afríku, t.d. portúgölsku
Guiena.
Fundurinn í Öryggisráðinu
var haldinn að kröfu 32 Afríku
landa, sem höfðu sent inn kvört
un vegna árekstra milli afrískra
þjóðemissinna oig portúgalskra
hermanna í nýlendum Portú-
gala.
E/ns cig áður hefur verið skýrt
frá í Tímanum, kom ti'l blóðugra
átakia milli Búddamunka og nunna
og lögreglu í Saigon, höfuðborg
S.-Vietnajn, fyrir skömmu, og
beitti lögregla,n mikilli hörku við
að bæ'la niður mótmælaaðgerðir
Búddatrúarmannannia.
f óeirðunum voru 200 manns
handteknir og flestum hinna hand
teknu staflað á vörubíla og ekið í
fangelsi. Er myndin tekin við það
tækifæri. Búddatrúarmennimir
yilja mótmæia eraræði og trúar-
ofsóknum Ngo-Hinh Diem, forseta,
sem sjálfur er rómversk-kaþóiks.
ur, eins og aðrir stjómarmeðlimir.
Hafa munkiamir farið í hungur-
verkföll og hóta mannfómum á
alnwnnafæri.
NTB-Lundúnum, 24.
Hitabyigja gengur nú yfir Vest.
ur-Evrópu, en síðustu dagana hafa
gífui'legir hitiar verið í Vestur-
Þýzkaiandi og á Spáni, og hefur
hitinn iðuloga komizt þar upp fyr.
ir 30 stig á Celcius.
Hi.ð raka loftslag olli þrumu-
veðri í mörgum löndum og í Róm
var ástandið t.d. þannig, að fólk
lá örmagna í svitakófi, hvar, sem
einhvern skugga var að finna. Úti-
yeitingahús voru yfirfull, en stund
um skall þrumuveður svo skyndi-
lega á, að fólk varð að hlaupa frá
hálffullum glösunum og leita
skjóls undán ofsaregninu.
í dag mældist hitinn mestur x
Vestur-Berlín 33 stig, í Genf voru
30 stig og víða var hitinn svipað-
ur. í Sviss skall á ofsarok og rign-
ing í dag, en á milli stytti jafn
skyndilega upp og veðrið skall á.
í Madrid mældist hitinn 33 stig og
í Hollandi fór hiti heldur minnk-
andi, var í dag kominn niður í 30
stig í fppsælu!
Enn ekki samið um
takmarkað
NTB-Moskvu, 24. júlí.
í dag var haldinn 3 klukku-
stundia fundur á þríveldaráðstefn-
unni í Moskvu um bann við kjarai-
orkuvopnatilraunum og i greinar-
gerð eftir fundinn segir, að nýr
fundur verði á mongun. Fór því
ekki svo, eins og vonazt viar til I
gær, að endanlega yrði igemgið frá
eamningnum til undirritumar í
dag.
Ilaft er eftir áreiðanlegum heim
ildum í Moskvu í kvöld, að seink-
pn endanlegs samnings stafi af
kröfu Sovétrífcjanna um einhvers
konar griðiasáttmála eða álíka
gamning mil'li austurs og vesturs.
Þótt slíkur samniinigur yrði ekki
gerður nú, yrðu Vesturveldin að
minnsta kosti að setja einhverja
tryggingu fyrir því, að þau vildu
taka upip viðræður um málið sjðar,
segir í heimildum þessum.
Fyrr um daginn hafði verið hald
inn stuttur fundur, sem kom frétta
Tnönnum mjög á óvart, samkvæmt
ósk sovézka untanríkisráðuneytis-
jns, að því er talið er.
í gærkvöldi var það almenn
skoðun fréttamanna, að síðasti
fundur ráðstefnunnar yrði í kvöld,
þar sem síðasta hönd væri lögð á
samning um takmarkað bann, en
nú er ljóst, að eitthvað meira hef-
ur verið óútkljáð, én ætlað var.
Fréttastofan AFP segir í dag,
að sennilega sé nú rætt um það,
hvernig haga skuli undirritun
samningsins, og einnig tekio fyrir
nokkur atriði, sem Krústjoff hefði
borið fram, m.a. spurningin um
griðasáttmála milli NATO og Var-
sjárbandalagsins.
Vitað er, að Gromyko, utanríkis-
ráðherra Sovétríkjanna, sem er
formaður sovézku samninganefnd-
arinnar, hefur farið þess á leit, að
samningurinn verði undirritaður
af hærra settum mönnum, en
þeim, sem eru fulltrúar Vestur-
Pramhald á IS si3u
STUTTAR heimsækja New York í septem- ber I haust og verða viðstaddur fundi allsherjarþings Saxnein- uðu bjóðanna.
lá I
NTB-Kanaveralhöfða 24. júlí.
í DÁG varð a.ð fresta að
senda á loft gervitunglið Syn-
com II, vegna tæknilegra bil-
ana sem komu í Ijós, skömmu
áður en skjóta áttii gervitungl-
inu á lolt.
NIB- Kmh, 24. júlí.
IÍOLLENS5K flugvél hrapaSi
í dag til jarðar í námunda við
Bjærgby í Danmörku, en flug-
ma ninum tókst að bjarga sér
í failhlif og sakaði ekki. Ekki
er vitað um orsa.kir slyssins.
NTB-Kairo, 24. júlí.
NASSER, forseti Arabíska
sambandslýðveldisins mun
NTB-Madrid, 24. júlí.
UM 5000 námaverkamenn í
Asturias-héraðinu eru nú x verk
falli og krefjast hærri Iauna.
NTB-Haag, 24. júlí.
JÚLÍANA Hollandsdrottn-
ing tók i dag við ráðherralista
Victors Marijnen, forsætisráð-
herra hinnar nýju stjórnar og
er nú stjórnin formlega tekin
við völdum eftir 70 daga stjórn
arkieppu í Iandinu.
Nl'B-París, 24. júlí.
FRAKKAR hafa hafnað fyrir
ætlan Dirk Stiikker .framkvstj.
NATO, um að hafiin verði ræki
leg ranusókn á varnarþörf
NATO-ríkjanna.
Húðstrýkti nakta menn
í svailveizlum dr. Wards
NTB-Lundúnum, 24. júlí.
LJÓSHÆRÐ, tvítug vændis-
kona, Vickie Barret,' sagði við
yfirheyrslur í máli brezka lækn
isins Stephans Ward, sem rek
ið ex í 1. dómssal f Old Bailey
í Luiidúnum, að hún hefði húð '
strýkt eldri menn oftar en einu
sinni í svallveizlum í íbúð
Ward í Lundúnum.
Hin velskapta ungfrú s'kýrði
skilmerkilega frá svallveizlum
Wards læknis, þar sem hún
hafði meðal annars í einni slíkri
húðstrýkt þrjá naikta eldri
menn og haft samfarir við aðra.
Réttarhöldin yfir Ward lækni
hafa vakið geysdega athygli og
STEPHEN WARD, læknlr,
umtal, ekki sízt vegna hinna
berorðu lýsinga, sem vitni í má]
inu gefa varðandi samband sitt
við Ward og fylgifólk hans, en
mál þetta hefur flett ofan af
ótrúlegri spillingu í mörgum
fínni samkvæmum Lundúna-
borgar og nær hún langt inn í
raðir háttsettra manna í borg-
inni.
Eins og kunnugt er, er Ward
læknir sakaður um að hafa auðg
azt á vændisrekstri. en einnig
er hann sakaður uxrx margs kon
ar kynferðisbrot. Hefur Ward
neitað ákærum
í dag vakti milda athygli við
réttarhöldin, að dúnarinn í mál
inu féllst á, að hin rauðhærða
þokkadís, Christine Keejer yrfii
yfirheyrð enn einu sinni og fer
sú yfirheyrsla væntanlega fram
á morgun. í gær var hún leidd
fram sem vitni og skýrði þá
berort frá sambandi sínu við
Ward og kunningja hans. Eins
og kunnugt er var Profumo, her
málaráðherra einn í þeim hópi,
en það samband leiddi einmitt
til afsagnar hans og víðtækrar
rannsóknar og málarekstrar.
Annað vitni við réttarhöldin
í dag, velklæddur miðaldra mað
ur, James Eylan, sagði, að hann
hefði oft sængað með Keeler,
bæði í íbúð Wards og annars
staðar. Sagðist hann hafa borg
að Keeler 3000 kr. fyrir hvert
skipti. Barrett, sem áður er vik
PrjimlisU) S is Ú3u
TIMINN, fimmtudagurinn 25. júlí 1963. —
( i.'l