Tíminn - 25.07.1963, Qupperneq 6

Tíminn - 25.07.1963, Qupperneq 6
Hringbraut Simi15918 IÐUNNARSKOR Vinsæl hestaleiga á Laugarvatni HALLDÓR KRISTINSSON gullsrrvður — Sími 16979 Innihurðir Spónlagnmg Spónlöfffl vegg (og loft- klæóniiig. HÚSGÖGN & INNRFTTINGAR ÁRMtJL A 20. Simi 32400. til Þingvalla, á þriðjudegi aftur til Laugarvatns, á miðvikudegi hvíl- ast menn ug hestar, enda er margt hægt að gera á Laugarvatni, á fimmtudegi er haldið til Geysis, á föstudegi tii Gullfoss og aftur til Geysis og á laugardegi aftur til Laugarvatns Allir fegurstu og þekktustu staðirnir á þessum leið- um eru skoðaðir. Fararstjóri er Floti Ólafsson, leikari. Upplýsingar um þessar t'erðir veitir Feiðaskrifstofa ríkis- íns. Þá leigir Þorkell hesta til lengri og skemmri ferða. Hestarni. kosta þá 250 krónur á dag, en einnig er unnt að fá þá leigða í Ætyctri tíma, allt niður í klukkustund en menn þurfa að alhuga að p: nta hestan fyrir fram, helzt nieð tveggjá daga. fyrirvara. Prá Laugarvatnriér'•!ha!ét’,áð yelja um margar fallegar leiðir, sem ó- þarft er upp að telja. Myndin nér að ofan var tek- in, er Flosi var að leggja upp með einn hópinn Flosi er lengst til hægri, Þorkell stendur hjá þriðja hesti til vinstri. HAUSTTÍZKAN Framhald af 2 síðu. með breiðri herðalínu og litlum, ktífum krögum. Á kjólum sínum hækkar Bal- mairi mittið, þannig að marg ir þernra eru í hinum svokall aða EUmpire-stíl. Ba;main hefur lagt rnikla áherz'u á hatta, en þeir njóta annars ekki mikilla vinsælda í París, og eru flest- ir þeirra bornir aftur á höfð inu og eru víðir og flagsandi. Að lokum má geta þess, að Balmam sýndi litla, svarta kjólinn. svo að þær konur sem ekki vilja hlaupa eftir duttiungum tízktinnar þurfa engu að kviða. Myndin barna til hægri er skyssa af línunni hjá DIOR, og ma *iá aS hann hefur síkkaS pilsið örlítið og legg- ur áherzlu é hinar eðlilegu línui hkamans. ÞESSl DRAGT til vinstri, er úr brúnu flaueli, og við hana er notaður stuttur bol- ero-jakki. — Stígvélin og klúturinn (þessir klútar eru mjög viusælir) eru úr iagú- arskinni Þarna sést hvern- ig Hetm hefur síkkað pilsin. Á ALLA NÝTÍZKU samgöngutæki hafa nú óðum leyst „þarfasta þjóninn1’ hestinn, af hólmi. Gljáfægðar bif- reiðar þjóta nú þar um, sem hest- urinn var aður eina samgöngutæk- io. En það er eins og allt eigi sitt hámark, og nú, þegar segja má, að þeir staðir, sem ekki er unnt að komast til á bílum, séu fáir eru menn aftur farnir að skilja, að eng in bílferð iafnast á við það að njóta veðursins og íslenzkrar nátt- úru á hestbaki. En það er dýrt sport að eiga hesta í þéttbýlinu og færrj velta sér það en vilja hafa til þess. En við viljum vekja á því sérstaka athygli, að á einum feg- ursta og fjölsóttasta ferðamanna- stað hér sunnanlands, Laugar- vatni, er unnt að fá leigða hesta i lengri eða skemmri feríiir. Þar býr Þorkell Bjarnason hrossaræktar- ráðunautur rikisins, landskunnur hestamaður eins og faðir hans, Bjarai, fyrrv. skólastjóri, og hann leigir út hesta, sem bæði eru þæg- ír og liprir í lengri og skemmri ferðir. Meðal annars skipuleggur hann ferðii með Fei'ðaskrifstofu rikisins, sem taka viku hver. — Ferðafólkið tekur við hestunum á sunnudegi. á mánudegi er haldið FJÖLSKYLDUNA Hinn 6. júlí bauð Bindindisfélag ökumanna, skammstafað B.Ö., vist mönnuim og starfsliði vistheimilis- ins Víðines, Kjalamesi, í dásam lega skemmtiferð um fagrar og gróðurríkar sveitir Suðurlands. Stjórn B.Ö. og meðlimir lögðu tii farkosti og óku sjálfir. Var ekið, meö stuttri viðstöðu, á Kamba'brún, að Selfossi. Þar var öllum boðið í kaffi og veitt vel og rausnarlega. Þaðan var ekið áfram hina skemmtilegu léið upp Flóann. Skeiðin, Biskupstungur, Grímsnes- ið og Sogsveginn til Þingvalla og víða staldrað við. Siðan scm leið llggur, Mosfellssveitina, Kjalarnes og koraið að Víðinesi klukkan 10 uin kvöldið. Þessi þurra upptalning segir lít- ið af því, er við vildum sagt hafa. Þetta er ekki ferðasaga. Þetta stutta bróf á aðeins að skila hug- heilum kveðjum og innilegu þakk- læti til forráðamanna og einstak- linga B.Ö. fyrir ógleymanlega skemmtiför um fegurstu og grósku ríkustu sveitir þessa lands, er geyma sterka sögu forfeðranna við hvert fótmál. Vistmenn í Víðinesi, sem af sjálfsdáðum afsala sér frjálsræði og fara i hálfs árs einangrun, til þess að öðiast andlega og líkam- lega lækningu, að þeir megi sigr- ast á áfengisböli sinu, kunna sann arlega að meta hið fómfúsa og kærleikslundaða boð B.Ö., ekki sizt fyrir það, að við fengum um leið að njóta persónulegra kynna af sönnum drengskaparmönnum, sem skilja baráttu okkar. Vænt þótti okkur og um orð hr. Ásbjörns Stefánssonar læknis, framkvæmdarstjóra B.Ö., er hann sagði í hreínlundaðri ræðu við sameiginlega máltíð i ferðalok, „að B.Ö. fyndi tíi skyldlelka með þeim mönnum ,er stefndu að bind- indi“. Jafnfrrmt viljum við vekja at- hygli á hinu stórmerka starfi og baráttu Bindindisfélags öku- manna. f hinni öru og fyrirferðar- miklu vélvæðingu þessarar þjóðar, sívaxandi umferðar og umferðar- örðugleika, þá kallar þessi þróub á aukna athygli í umferð. dóm- greind, gætni, tillitssemi, krefst bindindis. Starf B.Ö. er þvi ekki aðeins gott, vökul barátta þessara manna er samfélaginu lífsnauðsyn. Blessun fyigi starfi ykkar, megi ávöxtur þes verða sem mestur. Fyrir hönd starfsfólks og vist- manna að Víðinesi, kærar þakkir S.M.I. T f M I N N, fimmtudagurinn 25. júlí 1963. — 6

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.