Tíminn - 15.08.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 15.08.1963, Blaðsíða 10
r 1 í . OA.Gi • .. 81111 i ÉRHh ÆÆ s -• --- - - ; - - - ' — - v a ■ 1 OACx og sýningar — Kannski er engin hætta a leraum, reynau að arepa mig, peir neiau aa eg en við erum öruggari, ef þið eruð með. væri þú. — Trúðu mér, Fernando, það er á- — Hvað segirðu? reiðanlega hætta á ferðum. — Við erum búnir að missa af lest- — Það voru tveir náungar, sem inni. — Kunnið þið að sitja hest? — Já, en við höfum enga hesta, kannski getum við farið með póstvagn- mum. Þreyttur og rykugur náði hann svo til .kastal'ans, þegar liðið var á kvöldið. Þorfinni leið strax bet- ur, þegar hann steig af hestinuon, en fullkomlega rólegur var hann ekki, fyrr en hann stóð írammi fyrir Eiríki konungi. Eiríkur hristi höfuðið að lokinni frásögn- inni, og sagðist strax mundu láta rannsaka skógana. Þeir geta ekki verið kumnir langt, sagði hann , þeim svifum birtist hermaður í dyragættinni og var honurn greini- lega mikið niðri. fyrir. Ókunnur maður hefýr brotizt yfir múrana, jjgði hann, og er hann horlinn einhvers staðar á milli húsanna. Okkur hefur enn ekki tekizt að finna hann. Fímmtudagur 15. ágúst. 8,00 Morgunútvarp. 12,00 Há- degisútvarp. 13.00 „Á frívaktinni" sjómannaþáttur (Eydis Eyþórs- dóttir). 15,00 Síðdegisútvarp. — 18,30 Danshljómsveitir leika. — 18,50 Tilkynningar. 19,20 Veður- fregnir. 19,30 Fróttir. 20,00 fs- Árbæjarsafn opið á hverjum degi frá kl. 2—6, nema mánudaga. Á sunnudögum 2—7 veitingar 1 Dillonshúsi á sama tíma. Listasafn Elnars Jónssonar opið alla daga frá kl. 1,30—3,30 Listasafn Islands er opið alla daga frá kl 1,30—4. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga i júli og ágúst, nema laugardaga, frá kl. 1,30—4. Mintasatn Revktavikui. Si'úlatúW i opið daglega frá kl 2-4 e n. wim manurtaea Þjóðminjasafnið er opið alla daga frá kl. 1,30—4. óokasatn Kopavogs: Otlán þriðju tíaga og fimmtudaga i báðum skólunum Fvrir oöru kl 6—7.30 Fvn ft'Uf-am Kl 8.30-—10 BORGARBÓKASAFNIÐ, Reykja- vfk. Sími 12308, - Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A. Útlánsdeild opin kl. 2—10 alla virka daga, nema laugardaga kl. 1—4. — Lesstofan opin kl. 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10--Í. Útibúið Hólmgarði 34. Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga Útibúið Hofsvalla- götu 16. Opið 5,30—7,30 alla virka daga nema laugardaga. — Útibúið við Sólheima 27. Opið 4—7 alla virka daga, nema laug- ardaga. Sænsk kr. 827.20 Nýtt fr. mark 1.335,72 Franskur franki 876,40 Belg. franki 86,16 Svissn. franki 993,53 Gyllini 1.193,68 fékkn. króna 596,40 V.-þýzkt mark 1.078,74 Líra (1000) 69,08 Austurr. sch. 166,46 Peseti 71,60 Reikningski. — Vöruskiptilönd 99,86 Reikningspund Vöruskiptiiönd 120,25 829.35 1.339,14 878,64 86,38 996,08 1.196,74 598,00 1.081,50 69,26 166,88 71,80 100,14 120,55 Skoðun blfreiða í lögsagn- arumdæmi Reykjavikur — Á fimmtudaginn 15. ágúst verða skoðaðar bifreiðarn- ar R 12151—12300. Skoð- að er í Borgartúni 7 dag- lega frá kl. S—12 og kl. 13 —16,30, nema föstudaga til kl. 18,30. Skipadelld SÍS: HvassafeU fór í gær frá Ventspils til Leningrad og Reykjavíkur. Arnarfell kem- ur í dag til Húsavíkur. Per það- an ti'I Dalvíikur, Sauðárkróks, Vestfjarða- og Faxaflóahafna. — Jökulfell fer væntanlega 21. þ. m. frá Camden til' Reyðarfjarðar. Dísarfell er í Borgarnesi. Litla- fell fór í gær frá Rvík til Aust- fjarða. Helgafell var út af Lissa bon 12. þ. m. á leið tU Lödingen og Hammerfest. Hamrafell kom til Palermo í gær. Fer þaðan um 20. þ. m. til Batumi. Stapafell fór í gær frá Seyðisfirði til Wheast. Fer þaðan til Rvflcur. Eimskipafélag íslands: Bakkafoss fer frá Hull 15. 8. tU Antverpen. og Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá Dublin 9. 8. til N. Y. Dettifoss fer frá Hambong 14. 8. til Rvíkur. Fjallfoss kom tU Rvfkur 13. 8. frá Hamborg. Goðafoss fór frá N. Y. 13. 8. tU Rvíkur. Gullfoss fór frá Leith 13. 8. til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss kom tU Reykjavíkur 13. 8. frá Gauta.borg. Mánafoss fer frá Álaborg 15. 8. tfl Kristiansand og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá London 13. 8. tfl Hamborgar. Selfoss kom tfl Reykjavíkur 6. 8. frá Kaupmanna- höfn. Tröllafoss kom tU Rvikur 9. 8. frá Leith. Tungufoss fór frá Kaiupmannahöfn 13. 8. til Stettin og Reykjavíkur. Jöklar: Drangajökull fer i kvöid til Karnden og Gloucaster. Lang- jökull fór frá Hamborg 12. þ. m. til Reykjavíkur. Vatnajökull lest- ar á Faxaflóahöfnum. — Það eru ákafar umræður í þingjnu alla nóttina. — Dr. Luaga er okkar l'öglegi forseti, en það er víst ekki um annað að ræða, við erum sigraðir og Bababu hefur gefið ræða. Skyndilega er kallað í dyrum þingsal- arins: „Háttvirtir þingmenn, farið þið heim til ykkar. Ég mun kalla á ykkur, ef ég þarf á ykkur að halda I dag er fimmtudagur- inn 15. ágúst. Maríu- messa h. f. Árdegisháflæði kl. 1.42 Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknlr kl. 18—8 Sími 15030 Neyðarvaktin: Siml 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga. kl 13—17 Reykjavík. Næturvarzla vikuna 10.—17. ágúist er í Lyfjabúðinni Iðunn. 'Hafnarfjörður. Næturvörðúr vik- una 10.—17. ágúst er Kristján Jóhannesson. Keflavík. Næturlæknir 15. ágúst er Arnbjörn Ólafsson. Sigríður Sigfúsdóttir í Forsælu- dal kveður: Mllt út færist sjónarsvið sorg er fjær og kvíði þegar hlær mér hlýjast við heiðablærinn þýði. Aldarafmæli Langholtskirkju. — Á sunnudaginn kemur verður minnzt aldarafmælis Langholts- kirkju í Meðallandi. Hátíðarguðs- þjónusta hefst í kirkjunni kl. 1 e. h. Þar munu þeir herra bisk up íslands og sóknarpresturinn, sr. Valgeir Helgason £ Ásum pré dika, en aðrir prestar prófasts- okkur einn sólarhring til stefnu. — Jæja, hafið þið komizt að niður- stöðu. — Víð göngum að skilmálum hers- höfðingjans, það er ekki um annað a<5 dæmisins munu aðstoða við guðs þjónustuna. Sönginn annast kór Lamgholtskirkju undir stjórn ICjartans Jóhannessonar söng- kcnnara, sem undanfarið hefur dvailizt eystra við að æfa kórinn. Að guðsþjónustunni lokinni mun sóknarnefndin hafa boð inni fyrir kirkjuigesti í samkomuhúsinu í Efri-Ey. Munlð minningarsjóð Guðrúnar Gísladóttur Björns. — Minning- arspjöld fást hjá frú Sigríði Ei- ríksdóttur, Aragötu 2, Sigurlaugu Helgadóttur, yfirhjúkrunarkonu, Bæjarspítalanum; Sigríði Bach- mann, yfirhjúkrunarkonu, Land- spítalanum; Jónu GuðmundsdótL ur, Kópavogsbraut 11; Guðrúnu Lilju Þorkelsdóttur, Skeiðarvogi 9; Halldóru Andresdóttur, Klepps vegi 48, og verzl. Guðlaugs Magn- ússonar, Laugavegi 22A. Gengisskráning 9. júli 1963. Kaup: Sala: £ 120,40 120.70 U S $ 42.95 43.06 Kanadadollar 39,80 39,91 Dönsk kr. 621.65 623.25 Norsk Króna 601,35 602,89 Fréttatilkynning Frá skrifstofu borgarlæknis: Far- sóttir í Reykjavík vikuna 21.—27. júlí 1963 samkvæmt skýrslum 22 (24) starfamdi lækna. Hálsbólga 75 (79). Kvefsótt 75 (106). Lungna- kvef 25 (23). Iðrakvef 49 (48). — Ristfll 1 (1). Hettusótt 2 (6). Kvef luignabólga 14 (14). Munnangur 8 (11). 10 T í M I N N, fimmtudaginn 15. ágúst 1963.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.