Tíminn - 18.08.1963, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.08.1963, Blaðsíða 1
 NJARÐVÍKIRSTÚLKAN GUÐRÚN BJARNADÓTTIR ER ORÐIN LANGASANDSDROTTNING FB-Reykjavík, 17. ágúst — Guðrún Bjarnadóttir er í símanum frá Langasandi í Kalixorniu. — Til hamingju með sigurinn Guðrún. — Þakka þér fyrir. — Hvemig varð þér við, þeg,ir þú heyrðir úrslitin. — E}= sagði ekki orð. — Er, hvag hugsaðirðu? — Eg gat ekkert sagt, ég var svo hamingjusöm. Mér datt alls ekki í hug, að ég ynni, ekki einu sinni að ég kæmist í úrslit. Við fórum 15 upp á senu, og svo var kallað upp, hveriar hefðu unnið, og við fenguir ekki ag vita það fyrr en um leið og fólkið. — Og verðlaunin? — Þau eru 10.000 dalir, og svo verður mér boðig í hnatt- Framh. á 15. síðu. Fréttin barst kl. 6 FB-Reykjavík, 17. ágúst. Foreldrar Guðrúnar eru hjónin Sigríður Stefánsdóttir og Bjami Einarsson skipasmiður i Njarðvik. Við slógum á þráðinn til Bjarna og óskuðum honum til hamingju með sigur dóttur hans. — Hún hringdi til okkar klukk an sex í morgun, og sagði okkur fréttimar, sagði Bjarni. — Var hún ekki ánægð? — Jú, ég held hún hafi bara ekki verið farin að trúa þessu enn þá. — Við fréttum, að Guðrún hefði sólbrunnið, eða verið eitthvað lasin fyrst eftir að keppnin hófst. Veiztu nokkuð um það? — Hún kom hingað heim frá París 2. ágúst. Það hafði veriö svo heitt 1 París, að hún fékk hæsi hérna. Svo skrifaði hún okkur 7. ágúst, og sagðist þá Framh. á 15. síðu. Foreldrar Guðrúnar óska hennl til hamingju í íslandskeppninni. Stórkostlegt, sagði Sirrý Alls tóku 86 stúlkur þátt í keppninni, og var Guðrún fyrst valin úr þeim hópi til lokakeppni 15 stúlkna. Annað sæti hreppti Xenia Doppier frá Austurríki, þriðja varð Diana Westbury, Englandi, fjórða Joyce Bryan, USA ,og fimmta Yoo-Mi Choi frá Kóreu. Myndimar hér að ofan fékk Tfminn simsendar frá Langasandl. Hér að ofan er Guðrún sjálf eftir krýninguna en á hinni myndinni eru þær fimm efstu allar saman. ÍSLAND STIGAHÆST '’B-ReyK.iavíl: 17. ágúst Einar lónsson framkvæmda- stjóri fegurðarsamkeppnmnar á ísUndi var í sjöunda himni, þegar uð loksins náðum tali af honuiTi í morgun. — Stúikan er orðinn milljóna mæringur, Hún fær sem svar- ar 130 pús íslenzkum kr. fyr- ir bað eitt að ganga niður af pallmum sem sigurvegari. Svo fær húii hnattreisu og kaupið á meðxr á hénni stendur eru aðr- ir L0 þúsund dalir. — CJrslitin í keppninni voru tiikynnT kl. 9 í gærkvöldi’ eft- Framh. á 15. síðu. FB-Reykjavík, 17. ágúst. Sirry Geirs, sem varð nr. 3 á Langasandi 1960 er stödd hér um þessar mundir, og systlr hennar, Anna, sem varð nr. 2 í Míami er væntanieg. Við spurðum Sirry um úrslitin á Langasandi að þessu sinni: — Ég hringdi í Önnu systur mína í nótt, en hún er enn úti í New York. Anna hoppaði upp i loft af gleði yfir því, að Guðrún hafði ur.nið. Við erum svo glaðar Framh á bls 15. Einar óskar Guðrúnu til hamingju eftir íslandskeppnlna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.