Tíminn - 18.08.1963, Blaðsíða 9

Tíminn - 18.08.1963, Blaðsíða 9
ÞAR BREYTIST ARÐURINN í ÁÞREIFANLEGA HLUTI Hlutimir hafa breytzt. Áður fyrr sat Djúpavogskaupmaður á sínum eigin stóli, út- lenzkur, hirti arð'inn af verzl- unni og sendi hann út yfir haf. Þegar honum fannst nóg kom- ið, kvaddi hann sjálfur og nýr tok við. Sagan endurtók sig. Nú hafa orðið hér á um- skipti, eins og svo viða annars staðar. Kaupmannavaldið á Djúpavogi er horfið, en sam- vinnumenn hafa byggt upp sín eigin samtök, sterk og raun- hæf. Og arðurinn af rekstri þeirra er ekki fluttur út yfir lega hluti, útgerð, mjólkurbú, ræktun og mannvirki. Og sá er stjórnar þessum sam tökum samvinnumannanna heit ir Þorsteinn Sveinsson, Vest- firðingur ag ætt og uppruna, enhefui gegnt kaupfélagsstjóra starfi hjá Kaupfélagi Beru- fjarðar rúmlega áratug. Er fréttamaður Tímans var um daginn staddur á Djúpavogi átti hann eftirfarandi viðtal við hann. Þriggja alda verzlun hafði litlu skilað byggðarlaginu — Hvenær var Kaupfélag Berufjarðar stofnað, Þorsteinn? — Það er stofnað 1920, 25. janúar. — Og rís á rústum Örum & Wulfs verzlunar, eða hvað? — Jú, á gömlu Örum & Wulfslóðinni, en síðasti eig- andi verzlunarinnar fyrir stofn un Kaupfélagsins hafði verið Siefán Guðmundsson, sem sið- ast mun, hafa verzlað á Fá- skrúísfirði. — Hafði arður verzlunarinn- ar á Djúpavogi mikig runnið til uppbyggingar á heimaslóð- unum fyrir daga Kaupfélags- ins? -■ Nei. ég hugsa nú að held- ui’ lítið hafi farið fyrir því. Ver/lunarhúsin, lóðin sjálf, og svo nokkrar skuldir, sem Kaup félagig keypti, held ég hafi ver ið alit og sumt. — Voru þag einkum bænd- ur, sem stóðu að stofnuninni? — Já, það voru bændur í Álftafirði sem komu saman að Hofi. en síðan foru aftur haldn- ir íundir, bæði hér, á Djúpa- vogi og í Berufirði. Auk verzlunar lá leið félagsins til alvinnulegrar uppbyggingar — í fyrstunni hefur ein- göngu verið um að ræða verzl- ui á vegum Kaupfélagsins? — Jú — En í dag virðist mér að Kaupíélag Berufjarðar sé líka orðinn umsvifamikill atvinnu- rekandi? — Já, það má segja. Það var doði yfir framkvæmdum hér á Djúpavogi. Sá doði stafaði fyrst og fremst af því, að menn höfðu ekki fjárhagslegt bolmagn til ag fara út í atvinnurekstur. Eg hygg að óviða á landinu hafi fátækt verið jafn almenn. Sú fátækt stafaði af aðstöðuleysi. Hér var og er hins vegar mik- ið af dugmiklu fólki, og traust og áræðin sjómannastétt. Eins og ástandið var, var ekki um annað að ræða en beita samtökunum fyrir sig. Fyrstu spor Kaupfélagsins í atvinnu- rekstri urðu náttúrlega fyrst og fremst til ag byggja upp Djúpavog, sem annars má bú- ast við ag hefði orðið fyrir mik- ilii íbúafækkun. En jafnframt því sem þessi uppbygging efldi Djúpavog efldi hún líka sveit- irnar hér í kring, þar sem efl- ing Djúpavogs þýddi bæði auk- inn innanhéraðsmarkag og möguleika til aukinnar þjón- ustu. — Kaupfélagið réðist í að stofna tvö hlutafélög, annag til bátakaupa og starfrækslu á frystihúsi, hitt einnig til bátakaupa. Frystihúsið var mjög nauð- synlegt vegna kjötframleiðsl- unnar. Hins vegar hefði orðUS erfitt að láta frystihúsig bera sig ef einungis hefði verið um kjöiíramieiðslu að ræða. En með tilkomu bátanna kom líka frysting fisks, sem létti und- ir vig reksturinn. Þannig styð- Þorstetnn Svelnsson ur sjávarútvegurinn og land- bunaðurinn hvað annað. En þörfin kallar og það fé, sem inii kemur staldrar lítið við, heldur rennur til áfram- haldandi uppbyggingar. Gamalt sláturhús var hér fyrir, sem alls ekki uppfyllti kröfur tímans. Vorið 1949 hóf Kaupíélagig byggingu slátur- húss, sem tekig var til afnota sarna haust. Sama árið byggð- um við e’nnig lifrabræðslu, sem var mjög nauðsynleg vegna út- gcrðarinnar. Á árinu 1954 réð- ist svo Kaupfélagið í byggingu bcinamjólsverksmlðju, sem nægjanleg er fyrir fiskiúrgang írá útgerðinni. Þá var þag ár- ið 1961 að hafizt var handa um að koma á laggirnar mjólkur- búi. Það tók til starfa í ársbyrj un 1962. Arður mjólkurbústns tók fljót- lega að koma í ljós Þegar mjólkurbúig tók til starfa voru bændur í rauninni ails ekki undir það búnir að hefja mjólkurframleiðslu, held- ur rann þá til búsins eingöngu sú mjólk, sem áður hafði verið nýtt heima á heimilunum, und- antekningarlítið. Áður voru að vísu nokkur brögð að sölu mjólkuraíurða að heiman, en þ«u vorn lítil. En þrátt fyrir allt kom ár- angunnn af tilkomu búsins þó strax í ljós, því á fyrsta ári komu alls 800 þusund krónur inn á reikning bændanna vegna innlagðrar mjólkur. Á þvi ári voru heildartekjur framleið- enda á kaupfélagssvæðinu rúm- ar 5 milljónir króna. — Og hefur framleiðslan auk izt, það sem af er? — Já, við erum núna í júli- byrjun búnir að fá jafnmikla mjóik og við fengum allt árið •962. En auk hins beina hagnað- ar, sem bændur hafa af mjólk- ursölunni er hér lika um óbein an hagitcg að ræða fyrir sveit- irnar, sem kemur fram í bætt- um samgöngum. Við tilkomu mjólkurfiutninganna voru skipulagðar ferðir um mjólkur- svæðið þrisvar i viku yfir sum armánitðina, og tvisvar í viku yfir veturinn. Þessar ferðir gcra sitf til ag draga úr hinni eríiðu einangrun. Hin trausta uppbygging sannar bezt gildi samvinnustefnunnar — Nú verður mér á að spyrja Þorsteinn. hversu blómlegur Djúpivogur væri orðinn ef all- ur arður einokunar og selstöðu verzlunai sem hér voru reknar í 3 aidir hefði runnig til upp- byggingar hér í héraðinu og kuuptúninu, í stað þess að rcnna burt í allár áttir? — Þarna kemur einmitt fram reginmunurinn á einkarekstri og samvinnurekstri. Arðurinn af einkarekstrinum hverfur, þcgar kaupmaðurinn flytur burlu, flytur hann með sér all- Frá Djúpavogl. Rætt við Þorstein Sveinss. kaupfélagsstj. Djúpavogi an þann arð, sem honura hef- ur safnazt af verzluninni. Arð- ur samvmnufélaganna heldur á- fram að vera til á félagssvæð- inu, þótt mannaskipti verði. Eignir samvinnufélaganna byggja byggðarlögin upp traust um skrefum, án þess að hætta sé á að fyrirtækin hverfi burtu einn góðan veðurdag. Margir erfiðleikar í veginum — Eru ekki margir erfiðleik- ar I veginum, fyrir rekstri jafn un’.svifamikilla fyrirtækja og KBF? — Jú, víst er það. Þó skal ég taka fram, að sá erfiðleiki sem ýmsum þætti kannski sjálf sagt að væri meg í leiknum, sem sé ósamkomulag milli lar.ds og sjávar er ekki fyrir her.di. En ef ag við snúum okkur að alroennum rekstrarerfiðleik um fynrtækis eins og okkar hér, þá eru það peningavand- ræðin, sem okkur hrjá lang mesc og gera erfiðast um vik. Það þarí mikið fé til ag geta brúað þetta mikla bil frá vori til hausts. Það er margt sem kallar, nýjar vélar, ný tæki, byggingar, áburður, auk al- mcnnra vörukaupa. Nú. við hérna höfum haft iítinn aðgang ag lánastofnun- urn utsn þess sem lög mæla fyr ir um að lánað skuli út á afurð- ir. Hvað landbúnaðarlánin snert ir þá hafa þau hríðminnkað meg hverju árinu, sem liðið hef ur síðan þessi ríkisstjórn tók við. Þau eru alls ekki nema svona 45% núna. Það má segja að okkur hafi hjálpað þag fé, sem fólk hér á svæðinu hefur lagt til hliðar og leyf’ okkur ag ávaxta í inn- lansdeildinni. En nú er seðla- bankir.n líka farinn að reka klærnar í það. Samgöngumálin eru Þrándur í Gótu mannlífsins hér á þessum slóðum — Jæja Þorsteinn, svona und ir lokin langar mig til að spyrja þig, hvernig þér eiginlega litist á framtíðina? — Hvað Kaupfélag Berufjarg ai’ sneitir, þá á það vonandi margt óunnið. Eg vil segja, að eins og nú standa sakir sé efl- ing atvinnuveganna brýnust, aak bættrar verzlunarþjónustu. En þag fer náttúrlega eftir fjár hagsgetu, hvað hægt verður ag ráðast í. En nauðsynin er brýn. Eii þ.-útt fyrir það eru erfið- leikarnir nógu margir. Vig skul úiu til dæmis líta á samgöngu- málrn. Skipaútgerðin er með Esju og Heklu í gangi yfir vet- urinn. Þær flytja okkur hér farþega, en engar vörur, þvi yfirieitt ’reysta þessi skip sér ekki að bryggju hér. Allar okk- ar vörur verðum við að fá með Herðubreið. En fari hún út úr áætlun, eins og skeg hefur tvö undaníarin ár þá er ekki nema von að eitthvað vanti. í vor kom Herðubreið hingað t;i okkai aðfaranótt 1. maí, meg vörur ag norðan. Síðan fengum Framhald é 13. ti8u. T í M I N N, sunnudagurlnn 18. ágúst 1963. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.