Tíminn - 18.08.1963, Blaðsíða 16

Tíminn - 18.08.1963, Blaðsíða 16
EINI SAND- DÆLU- BÍLL HEIMS KH-Reykjavík, 17. ágúst Tímamenn hafa veria að furða sig a einkennilegum bíl, sem stendur stundum við húsið, sem Dagsbrún og Sjómannafélag Rej’kjavíkur eru ajj endur- byggja hérna við hliðina á Edduhúsinu, og í dag vorum við »eldd í allan sannleika um, hvers konar tæki þetta er. Þetta er sanddælubíll, sá eini sinnar tegundar hér á landi og senmlega í heiminum, því að hann er uppfundinn hér á fs- Iandi. Sanddælubíllinn er eign Sand sölunnar. og þag er svo mikið að gera meg þennan bíl, að hún er að koma upp tveimur nýjum íyrir veturinn og von- ast þá til að geta haft undan. Mena eru að vonum fegnir að þurfa ekki að bera 20—30 tonn af sandi til íbúðarbyggingar upp á 4. eða jafnvel 10. hæð, auk þess sem sanddælubíllinn lætur ekki eitt sandkorn fara til spi'lis á leið'inni upp. Hannes Ágústsson heitir sá, sem stærstan þátt átti í að finna upp þennan ágæta sand- dælubíl, en hann vildi sem minnst gera úr sínu verki, sagði að Þórður Guðnason, vélsmiður Kópavogi, og Vélsmið'jan Klett- ur í Hafnarfirði hefðu líka átt sinn hlur í því. Sanddælubíllinn vinnur þann ig, ið á hann er byggð loft- pressa, sem dælir sandinum upp í gegnum slöngur. Vélin í bílnum knýr loftpressuna, en sérstakur matari skammtar hæfiiegt sandmagn í slöngurn- ar. Bill.nn er nokkuð afkasta- mikill, dælir um 8 tonnum á klukkustund, en mesta hagræð ingin tr auðvitað að þurfa ekki að bera sandinn upp margar hæðir ef til vill, auk þess sem ekkert fer til spillis með þess- Sanddælubíllinn að verki á Lindargötunnl. Dælutækin eru aftan við húsfö á bílnum. Slangan upp á fjórðu hæð sést til vinstri. ari aðferð. Hæst hefur billinn upp á 12. hæð, ef með þarf. dælt upp á 9. hæð í húsi, en Skáli Steinsson, forstöðumaíj talið er, að hann muni geta dælt Framh. á 15. síðu. gjörir kunnugt: Ríkisstjórnin hefur tjá mér, að algert verkfall hafi staðið yfir hjá meðlimum Stéttar- félags verkfræðinga frá 27. júní s.l. Frá 1. júlí þ.á. hafi tekið gildi nýtt launakerfi opinberra starfsmanna samkvæmt kjaradómsúrskurði, en launakröfur Stéttarfélags verk- fræðinga, sem félagið hafi haldið fast við, séu almennt verulega hærri en laun sambæri'legra starfsmanna,, samkvæmt kjara- dómi. Þannig sé öllu samræmi launakerfis ríkisins, sem komið var á með lögum um kjarasamn- inga opinberra starfsmanna, nr. 55/1962, við laun fyrir sambæri- leg störf hjá öðrum en ríkinu, stefnt í hættu og þannig unnið gegn ' efnahagskerfi landsins og Framh á 15. síðu. Kom á óvart MB-Reykjavík, 17. ágúst. Blaðið náði sem snöggvast tali af Hinrik Guðmundssyni, framkvæmdastjóra Verkfræð- ingafélags fslands og spurði hann um álit verkfræðinga á þessum nýju lögum. — Ég get að svo komnu mál'i ákaflega lítið sagt, sagði Hinrik Við höfum ekki einu EYamh. á 15. síðu. J NJOSNA SOVET 0G USA I MESTA BRÓDERNI í KÍNA? JK-Reykjavík, 17. ágúst Bæði bandarískar og rúss- ncsear njósnaþotur vinna nú aa því í mesta bróðerni ag ljós- mynda Kína úr lofti, að því er þýzka fréttaritið Spiegel segir í nýjasta tölublaði sínu. Segir blaðið, ag Kínverjar standi aiveg ráðalausir gegn þessu. Peir sjái U-2 flugvélar Bandankjanna og Mandragora flugvélar Rússa á ratsjám sín- um, en geta ekkert ag gert, því flugvélar þessar fljúga í tug- kílómetra hæð. Flugvélar Kín- verja og ioftvarnatæki eru orð- in mjög gamaldags, þar sem Rússar hafa um langt skeið ekki látig þá hafa neitt af slík- um voprum. Flugvélar Rússa hafa bæki- stöð í Síberíu við landamæri Kína en bandarísku flugvélarn- ar hafa bækistöðvar á Formósu og Okmawa Þaðan fljúga þær viku eftir viku hvern hringinn á fæhir öðrum yfir Kína og Ijós mynda Bandaríska fréttaritið Time segir frá því 28. september í fyrra, hversu hárnákvæm ljós- myndafækm bandaríska hers- ins se orðin Þar segir, ag ljós- myndavélar þær, sem notaðar eru, pegar U-2 flýgur í 30 km hæð, séu líkastar stjörnukíkj- um og iiafi 36 til 100 þumlunga fókusviddir. Þegar búið er að vinna þessar ljósmyndir með sérstókum aðferðum, sést á þeim ant sem máli skiptir af hernaðarlega mikilvægum hlut um. Spiege) segir, að ljósmyndirn ar hafi gefið til kynna, ag fækk að hafi > kínverska hernum, svo að 1 nonum séu nú aðeins rúm ar tvær milljónir manna. Þær hafi gef:ð til kynna, að vopn Kínveija séu orðin úrelt að mestu leyti, varahluti skorti og einnig ejdsneyti. Þær hafi einn ig gefið til kynna, að Kínverj- ar verði ekki kjarnorkuveldi fyrr en eftir 20 ár í fyrsta lagi. Bandariska leyniþjónustan, sem hefur nú eftir „hlákuna“ lagt aðalaherzluna á Kína, hef- ur náð skjölum frá kínverska hernum, þar sem sagt er að fram Romi, ag kínverski herinn sé í molum. Blað:ð segir, að sameiginleg barátta bandaríkjanna og Sovét ríkjanna,. gegn hinum óróa- sömu Kínverjum leiði til þess, að Kinverjar leggi ekki í nein- ar storar hernaðaraðgerð'ir, þótt mikill vindur sé í þeim. Það sé of mikið fyrir þá að eiga í köldu stríði við Indverja Rússa og Bandaríkjamenn, alla þrjá í einu. Undanfarig hafa Kínveriai verið með yfirgang í Kóreu. indversku landamær- unum, við Quemoy og Matsu, í Suður Vietnam og í Laos og jafnvel á íandamærum Sovét- ríkjanna, en blaðið segir, að sameiginlegar aðgerðir Banda- ríkjamauna og Rússa muni neyða Kmverja smám saman til að draga saman seglin í land- vinningastefnu sinni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.