Tíminn - 27.08.1963, Page 3

Tíminn - 27.08.1963, Page 3
Myndirnar hér tU liliðar eru úr myitdasafni Scotland Yard, en lögreglan lýsir eftir þessum mönnum í sambandi viff lestar- ránið mikla, sem enn er óupp- lýst, þrátt fyrir gífurlega um- fangsmlkla leit a3 ræningjun- um. Það er grunur lögreglunn ar, ajf með handtöku þessara þriggja manna komizt hún yfir upplýsingar, sem leitt geti til handtöku ræningjanha sjálfra, en ekki hefur lögreglan vlljað segja um, hvort hún telji menn þessa þrjá beina hluttakendur í ráninu. Menntrnir eru talið frá vinstri James E. Whlte, 43 ára gamall, Charles Frederick W'ilson, 31 árs og Bruce Richard Reynolds, 41 ára gamall. I- LOKAÐIR Allar horfur á Þegar myndin hér að ofan var tekin, var enn langt I land um öjörgun þremenninganna, en fjöldi manns fylgdist með aðgerðunum, sem kostuðu mikla þrautseigju og þolln- mæði. Meðal þögulla áhorfenda var þessi kona, sem þarna held- ur á 8 mánaða gömlum syni. Henni er líka málið skylt, því liún bíður í örvæntingu eftir fréttuin af manni sínum, Louis Bova, sem innilokaður er f hllð argangi námanna og ekkert hef ur heyrzt til í marga daga og telja björgunarmenn liann með- vitundarlausan. Kortiff er af afstöðu hinna innilokuðu manna, eins og menn gera sér hana í hugar- lund. Á kortinu sést rörið, sem gerir björgunarmönnum mögu legt að hafa samband við þá Framh á bls. 15. björgun I NTB-Hazleton, 26. ágúst Björgunarmennirnir, sem unn ið hafa baki brotnu síðustu daga við að grafa göng niður til tveggja námaverkamanna, sem lokuðust inni í nálnu við Hazleton í Pensylvaniu fyrir 15 dögum, ásamt félaga sínum, sem nú er óttazt, að sé látinn, voru bjartsýnir á, að takast mætti að komast niður tll mann anna í nótt og bjarga þeim úr prisundinni. Eins og áðúr hefur verið skýrt frá í fréttum lokuðust mennirn ir þrír inni, er námugöng hrundu saman. Tveir þeirra, Throne og Fellini lokuðust inni í aðalgöngunum, en í hliðar- gang skammt frá þeim lokaðist útgönguleiðih fyrir félaga þeirra, Bovén, sem ekkert hef- ur heyrzt í í marga daga. f morgun hafði björgunar- mönnunum tekizt með hjálp öflugs bors as bora 45 cm. víð göng 80 metra niður í jörðina og eru þá eftir um 14 metrar til félaganna tveggja, sem sjálfir hafa klifrað rúma 6 metra upp Framh. á 15. síðu. Bova b1aBaður nótt! 'ellini F, Thrrone Segja herinn ekki bera á helgispjöllum NTB-SAIGON, 26. ágúst. ■jf HINN NÝSKIPAÐI sendiherra Bandaríkjanna f SuSur. Vietnam, Henry Cabot Lodge, heimsóttl Ngo Dlnh Diem, forseta, tvisvar í dag og flutti honum meðal annars sér- stakan boSskap Kennedys, forseta, þar sem segir, að Bandaríkin líti mjög alvarlegum augum á aðgerðir stjórnar hans gegn Búddatrúarmönnuni I landinu. -fc ENN ERU MÖRG HUNDRUÐ munka, nunna og stúdenta í fangelsum stjórnarinnar og herma fréttir, að margtr hinna handteknu hafi farið í hungurverkfall. Frá Singa- pore berast þær fréttir, að stjórnin hafi látið handtaka í gær a. m. k. 2000 stúdenta, sem mótmæltu aðför stjórnarherjanna gegn Búddatrúarfélki. -jf BÚiZT ER VID, að margir af meðlimum stjórnar Diems muni segja af sér á næstunmi að fordæmi utanríkisráðherrans og mótmæla þannig aðgerðum Díems. Meðal þeirra, sem nefndir eru, er varaforsetinn, Nguyen Ngo Tho. — Enn er útgöngubann víða f landinu og hefur lögreglan skipun um að skjóta hvern þann, sem ekki hlýðnast því. ^ SAGT VAR opinberlega frá því í Wasþington í dag, að yfirstjórn hers Suður-Vietnam hafi ekki lagt á ráðin um árás hermanna á hof Búddatrúarmanna í síðustu viku, en sú árás kostaði nokkur mannslif. Sagði talsmaður utanríkisráðuneytisins, að sam- kvæmt þeim upplýsingum, sem honum hefðu borizt benti allt tll þess, að lögreglan, studd af nokkrum öryggissveitum, hefðl framkvæmt og staðið fyrir þessum hrotta- legu aðgerðum. N * EFRI MYNDIN hér til hliðar er af forseta Suður-Viefnam, NGO DINH DIEM, sem falið hefur bróður sínum aðgerðirnar gegn Búddatrúarmönnum, en neðri myndin er af mágkonu forsetans, frú NHU, sem aflað hefur sér mikilla óvinsælda með afstöðu sinni til trúarbragðadeilunnar og baráttu Búddatrúarfólksins. SÍÐUSTU FRÉTTIR Orðrómur er á kreiki um, að bróðir DIEMS, forseta, sem stjórnað hefur að mestu aðgerðunum gegn Búddatrúarmönnum, rækilega studd- ur af hinni herskáu konu sinni, mun brátt taka alla stjórn í landinu í sínar hendur. Orðrómur þessi fékk í gærkveldi byr undir báða vængi. er byrjað var að taka niður myndlr af Diem forsefa í fjölda opinberra bygginga og setja myndir af bróð- urnum, NGO DINH NHU, f staðlnn. SEI’NT í gærkvöldi lýsti talsmaður sendiráðs Suður-Vietnams i Wash- ington því yflr, að aiilr starfsmenn sendíráðsins, sem notið hafa úr- lendisréttar, hafi sagt upp starfl sínu i mótmælaskyni við aðgerðirn- ar gegn Búddatrúarmönnum i heima landi þeirra. \ T í M 1 N N, þriðjudagurinn 27. ágúst 1963. — 3

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.