Tíminn - 27.08.1963, Síða 4

Tíminn - 27.08.1963, Síða 4
RITSTJÓM: HALLUR SÍMONARSON !««!{: Hreiðar Ársælsson, Gunnar Felixson, Örn Steinsen, Slgurþór Jakobsson, Garðar Árnason, Ellert Schram, Svelnn (SLANDSMEISTARAR KR 1963. Talið frá vlnstrl: Hörður Fellxson, Jónsson, Bjarnl Fellxson, Heimlr Guðjónsson, Gísli Þorkelsson, Þórður Jónsson, Óskar Sigurðsson, Jón Sigurðsson, Gunnar Guðmannsson þjálfarfnn, Sigurgeir Guðmannsson, bróðir . jjiji! jfl.: SjBl ; í \ hI n dL Gunnars. (Ljósm.: TÍMINN, REI). Alf-Reykjavík, 26. ágúst Akureyri var í brennipunkt- inum á sunnudaginn. Hátt á fjórSa þúsund manns fylltu áhorfendapallana á íþróttavell inum til að sjá lokaþáttinn í fslandsmctinu, leik KR og Akureyringa. Það er ekki hægt að segja annað en spenn- ingurinn hafi verið mikill og síðustu tiu mínútur leiksins logaði bókstaflega allt. Úti á glerhálum vellinum háðu 22 leikmenn æðisgengið tauga- stríð — uppi á pöllunum hróp 7öj;injij3i imo u, uðu menn sig hása, og gleði- og vonbrigðastunur heyrðust. Síðustu mínúturnar voru sann arlega hápunkturinn og blaðra taugastriðsins sprakk 9. mín- útum fyrir leikslok, þegar hinn snjalli leikmaður KR, Garöar Árnason, lék með knöttinn frá miðju vallarins út að hliðariínu og þrumaði hon- um upp í áhorfendastúkuna. KR-ingar ríghéldu í forskot, sem þeir náðu í fyrri hálfleiknum, en tvívegis í iyrri hálfleiknum skor- aði KR gegn einu marki Akureyr- J 'iybfíU-á £» idVfnfiV'í tojítai Ö4f inga. Ellert Schram var tekinn aftur í vörnina hjá KR í síðari hálfleiknum og nokkurs konar Berlínarmur var myndaður i kring um KR-markið. Og Akureyringar voru eiki boðnir velkomnir fram hjá þessurn múr, þótt litlu hafi munað, að þeim tækist að rjúfa hann. Hlutföllin héldust óbreytt, 2:1, — KRingar eru íslandsmeist- arar í knattspyrnu 1963 og næsta ár fáum 'ig ag sjá Akureyringa leika í 2 deildinni. Þetta voru af- leiðingar þýðingamesta knatt- spyrnuleiks, sem leikinn hefur ver ið á Akureyri. — KR ingar hafa komið með rigninguna. sögðu gramir Akureyr íngar, þegar þeir Utu út um glugg- ana hjá ser, á sunnudagsmorgun- inn. Það rigndi látlaust allan morg- uninn, en tvo undanfarna daga, hafði verið bezta veður á Akureyri. Fljótlegi eftir hádegi á sunnudag- inn stytti upp og hinir mörgu, sem iagt höfðu leið sína til Akureyrar að sjá ieik’nn, komust í gott skap. Þótt stytt hafi upp, var völlur- ir:n glerháll, þegar leikurinn byrj- aði og þag átti eftir að segja til sín. Leikmcinnum beggja liða gekk illa að fóca sig og voru þó reyndar ekki góðir fyrir, þar sem tauga- spenna sat í öndvegi. Leikurinn átti eftir að verða jafnari en nokk- um hafði grunag og svo var mun- urinn á toppi og botni í þessum leik lítill, að jafntefli hefði verið sanngjörn úrslit. Þegar á 1. mínútu leiksins hófu Akureyringar stórsókn og þre- menníngarnir, Kári, Steingrím- ur og Skúli, stormuðu upp. En Heimir i markinu var heima, þeg ar þá bar að garði og sló knött- inn í horn eftir ágætt skot. Litlu síðar byrjuðu KR-ingar og það munaði litlu, að Sigþóri, útherja, sem átti afbragðs góðan dag, tæk ist að skalla inn. Og áfram héldu KR-ingar Á 7. mínútu fékk Gunn ar Felixsen sendingu, þar • sem hann stóg rétt fyrir utan víta- teiginn hjá Akureyri. Hann skaut á markið og Einar Helgason virt ist ekki eiga í neinum vandræð- um með skotið. En í stað þess að grípa knöttinn reyndi hann að slá hann yflr. Afleiðingin varð örlagarík. Einar hitti rennandi blautan knöttinn illa og sló hann í markið. 1:0 fyrir KR! Þetta kom eins og þruma úr helðskíru lofti. Þetta braut ekki Akureyringa niður. Tveimur mínútum síðar komst Kári einn inn fyrir KR- vörnina, en Heimir bjargaði vel. Aftur fekk Kári hættulegt tæki færi skommu síðar og nú komst hann inn fyrir alla — Heimi líka — en brenndi af rétt fyrir utan stöngina. Mark af hálfu Akur- eyringa lá í loftinu, þrátt fyrir annars jafna viðureign. Á 23. mínútu tók Páll hægri útherji hornspyrnu — og upp úr henni skallaði Stelngrímur laglega yfir Heimir os í mark, 1:1. Fagnaðar- Iæti áhorfenda voru gífurleg, en ma-rkið var samt ódýrt. Aðeins ijórum mín. síðar náði KR aftur forustunni. Sigurþór- útherji gaf góða sendingu fyrir Akureyrarmarkið. Mikil þvaga myndaðist og mjög óskynsamlega blandaðl Einar markvörður sér í hana með úthlaupi. Gunnar Guð- mannsson sigraði í viðureigninni um knöttinn og með skalla sendi hann knöttinn í mannlaust mark- ið, 2:1. Þetta hefði Einar getað vahið auðveldlega með þvi að vera kyrr í markinu. Þrjú mörk höfðu verig skoruð — hvert öðru ódýrara að því að nanni fannst og fleiri urðu þau ekki í ietknum. Spennandi síðari rálfleikur var þó eftir og þá var mikið taugastríg í algleymingi. KR styrkti vörnina hjá sér og dró Ellert til baka. Varnarmúr var myndaður og engin áhætta var tek :n, knötturinn var sendur tafar- taust írá markinu í hvert skipti, sem hann nálgaðist. Fyrir bragðið náði KR engum leik. Ekki bætti úr skák að Jón Stefánsson, mið- vörður Ákureyrar, átti afbragðs- góðan leik og hélt Gunnari Felix- syni vel mðri. Sigurþór barðist vel i framlínucni og eftir sendingar sem hann fékk hjá þeim Garðari og Sveini, myndaði hann nokkur tækifært, sem ekki voru nýtt. Ak- ureyringar sóttu meira í síðari hálf li-.íknum og sókn þeirra þyngdist, eftir því st m lengra leig á leikinn. Sendingar gengu út á kantinn tu Pals útherja, frá framvörðunum Magnúsi og Guðna, og hann sendi síðan fyrir markið. Vörnin hjá KR stóðst allar ár- ásir, en þó var mjótt á mununum og einu sinni bjargaði Bjarni Felixson á línu. Siðustu minút- ur leiksins voru æsispennandi og ÞRÍR ÁNÆGÐIR eftlr leiklnn á sunnudaginn. — Garðar Árnason, Gunnar GuSmannsson og Bjarni Fellxson. Gunnar heldur á (slandsblkarnuir, sem nú var keppt um i annað sinn, og Bjarni heldur á Rauða Ijóninu sínu, Mm ekki lét slg vanta i leikinn frekar en fyrrl daginn. T í M I N N, þriðjudagurlnn 27. ágúst 1963, —

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.