Tíminn - 27.08.1963, Síða 10
I dag er þriðjudagur-
inn 27. ágúst. Rufus.
Tunigl í hásuðri kl. 18.40
Árdeg'rsháflæði kl. 10.46
HúsmæSrafélag Reykjavíkur fer
í skemmtiferö fimmtudaginn 29.
ágúst frá Biíreiðastöð íslands. —
Upplýsingar í símum 37782, 14442
og 32452.
Slysavarðstofan I Heilsuvemdar.
stöðinni er opin allan sólarhring
inn. — Næturlæknlr kl. 18—8
Sími 15030.
NeySarvaktln: Siml 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga, kl
13—17
Reykjavík: Næturvarzla vikuna
24.—31. ágúst er í Ingólfs Apó-
teki.
Hafnarfjörður: NæturvörCur vik-
una 24.—31. ágúst er Ólafur Ein-
arsson, sími 50952.
Keflavík: Næturlæknir 27. ágúst
er Arnbjörn Ólafsson.
Hjónaband. — Prófasturinn á
Djúpavogi sr. Trausti Pétursson
gaf nýlega saman í Papeyjar-
kinkju, ungfrú Jónu Sigurjóns-
dóttur, auglýsingastjóra Vikunn-
ar og Hilmar Hálfdánarson, verð
gæzlumann á Egilsstöðum.
• f •
Lngar
Loftleiðir h.f.: Eiriikur rauði er
væntanlegur frá Hamborg, Kaup
mannahöfn og Osló kl. 21,00. Fer
til NY kl. 22,30. Þorfinnur karls-
efni er væntanlegur frá London
og Glasg. kl. 23,00. Fer til NY
kl. 00,30. Snorri Sturluson er
væntanlegur frá Luxemborg kl.
24,00. Fer til NY kl. 01,30.
Skipadeild SÍS: HvassafeU fór 23.
þ.m. frá Leningrad til Rvikur. —
Arnarfell er væntanlegt til Rauf-
arhafnar í nótt, fer þaðan til
Húsavíkur og Siglufjarðar. Jöikul-
fell fór 21. þ.m. frá Camden til
Reyðarfjarðar. Dísarfell er í Hels
ingfors, fer þaðan til Aabo og
Leningrad. Litl'afell er i olíuflutn-
ingum á Faxaflóa. Hel'gafell er
væntanlegt tU Arkangel í dag. —
Hamrafell er væntanlegt tU Bat-
umi í dag, fer þaðan til Reykja-
víkur. Stapafell fer í kvöld til
Austfjarða.
Hafskip h.f.: Laxá fór frá Part-
ington 23. þ.m. til Kristiansand.
Rangá er í Gdynia.
Eimskipafélag Reykjavíkur h. f.:
— Katla er í Leningrad. Askja
er í Riga.
Jöklar h.f.: Drangajökull er i
Camden, fer þaðan til Gloucest-
er og Reykjavíkur. Langjökull er
á leið tU Ventspils og Hamborgar.
Vatnajökull fer í dag frá Grimsby
áleiðis til Hamborgar, Rotterdam
og Reykjavikur.
Eimskipafélag íslands h.f.: —
Bakkafoss fer frá Rvík á hádegi
á morgun 27.8. til Ól'afsfjarðar,
Hjalteyrar, Vopnafjarðar og Seyð
isfjarðar og þaðan til Ardrossan,
Belfast, Bromborough, Avonouth
Sharpness og London. Brúarfoss
fer frá NY 28.8. tU Rvíkur. —
Dettifoss fór frá Akureyri 24.8.
til Dublin og NY. Fjallfoss kom
tU Gautaborgar 25. 8., fer þaðan
tU Lysekil, Gravarna og Kmh. —
Goðafoss kom til Rvikur -21.8.
frá NY Gullfoss fór frá Rvik
24.8. til Leith og Kmh. Lagar-
foss fór frá ísafirði 26.8. til' Stykk
ishólms og Faxaflóahafna. Mána
foss kom tU Rvíkur 24.8. frá
Ant. Reykjafoss fer rá Hull 26.
8. til Rotterdam og Rvíkur. Sel-
foss kom til Nornköping 26.8.,
fer þaðan til Rostock og Hamb.
Tröllafoss fór frá Hafnarfirði 25.
8. til ísafjarðar, Siglufjarðar, Ak-
ureyrar, Hull og Hamborgar. —
Tungufoss fór frá Stettin 22.8. —
væntanlegur til Rvíkur um kl.
15.00 á morgun 27.8.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er
væntanleg til Rvíkur í fyrramálið
frá Norðurlöndum. Esja fer frá
Rvík i dag vestur um land í
hringferð. Herjólfur fer frá Vest-
mannaeyjum kl. 21,00 i kvöl'd til
Rvíkur. ÞyrUl er á leið frá
Weaste til Seyðisfjarðar. Skjald-
breið er á Norðurlandshöfnum.
Herðubreið fer frá Rvík á morg-
un austur um land í hringferð.
Baldur fer frá Rvík á fimmtudag
inn til Hvammsfjarðar og Gils-
fjarðarhafna.
Fréttatilkynning
Frá sóknarnefnd ísafjarðar.
Fróttatilkynning: Niður hefur
fallið í fyrra erindi eftirfarandi:
— Þá barst hátíðarhökuU, stóla,
dúkur og hlíf, frá frú Daníelínu
Brandsdóttir, Hafnarfirði, og
dætrum hennar, til minningar
um eiginmann og föður, Svein-
björn Kristjánsson, sem var með
hjálpari og sóknarnefndarmaður
á ísafirði í fjölda ára.
— Trúðu henni ekki, Kiddi. Hún .... frænda hnns. — Frændi, má ég kynna þig
t— Hættu þessu, Pankó. Við skulum Litlu síðar. — Fernando, drengurinn kalda ,sem ....
fylgjast með senor Fernando til búgarðs mmn. Loksins kemurðu! — Afsakið mig andartak!
Komið ykkur fyrir. Ég kem fljótlega
aftur.
Hvar eru fötin mín, Jói?
í bakherberginu eins og vanalega.
— Þetta gekk fljótt.
— Hugsaðu um Kappa, meðan ég er
fjarverandi.
— Hvernig er í borginni, síðan Bababu
tók völdin?
— Það er bústaður óttans — mannslífið
ekki túskildings virði!
Fréttatilkynning frá sendlráði
Brazilíu: — Við virðuléga athöfn
á heimili ræðismanns BrazUIu,
Bergs G. Gíslasonar, fimmtudag-
inn 22. ágúst 1963, sæmdi sendi-
herra Brazilíu á fslandi, herra
Francisco d’Alamo Lousada, for-
sætisraðherra Ólaf Thors og ut-
anríkisráðherra, Guðmund í. Guð
mundsson, stórkrossi hinnar braz
Uísku orðu, „Ordem Nacional do
Cruzeiro do Sul”. Við það tæki-
færi sæmdi sendiherra Brazilíu
einnig Berg G. Gísl'ason, ræðis-
mann, riddarakrossi þessarar
sömu orðu. Við athöfn þessa
lagði sendiherra BrazUIu áherzlu
á hið góða samband sem rflcti
mUli ríkisstjórna íslands og
Brazilía og kvaðst sendiherrann
vera þess fullviss að samstarf
landanna ætti'eftir að blómgast
og þróast I báðum löndum til
góðs. — Sendiherrann minntist
þess að nú væri starfandi ungur
íslenzlmr prófessor við háskól-
ann í Sao Paulo og kenndi þar
haffræði með áhuga og helgaði
þjónustu sína landinu, sem hann
starfaði fyrir. — Herra Lousada
er um það bil að Ijúka starfi,
sem sendiherra lands síns á ís-
landi og Noregi, og lýsti ánægju
sinni og þakklæti fyrir virðingu
og fyrirgreiðslu, sem hann hefði
ætíð notið hér.
Rvík, 22. ágúst 1963.
i-8_
fyrir Kidda,
Árbæjarsafn opið á hverjum degi
frá kl. 2—6, nema mánudaga. A
sunnudögum 2—7 veitingar I
DUlonshúsi á sama tima.
Listasafn Einars Jónssonar opið
alla daga frá kl 1,30—3,30.
Listasáfn Islands er opið alla
daga frá ki. 1,30—4.
Ásgrimssafn, Bergstaðastrætl 74,
er opið aUa daga I júU og ágúst,
nema laugardaga, frá kl. 1,30—4.
Minjasatn Revkfavfkur, Slrúlatún)
2. opið daglega frá kl 2-4 e. h.
nema mám»”aga
Þjóðmlnjasafnið er opið alla daga
frá ki 1,30—4
BORGARBÓKASAFNIÐ, Reykja.
vík. Sími 12308. - Aðalsafnlð,
Þinghoitsstræti 29A. Útlánsdeild
opin kl. 2—10 alla virka daga,
nema laugardaga kl. 1—4. —
Lesstofan opin kl 10—10 alla
virka daga. nema laugardaga
10—4. Útlbúlð Hólmgarðl 34.
Opið 5—7 alla virka daga, nema
Skoðun bifreiða í lögsagn-
arumdæmi Reykjavíkur —
Á þriðjudaginn 27. ágúst
verða skoðaðar bifreiðarn-
ar R-13351—R-13500. Skoð
að er i Borgartúni 7 dag-
lega frá kl. 9—12 og kl. 13
—16,30, nema föstudaga til
kl. 18,30.
Eirikur kinkaði koll'i. — Þú hefur
rétt fyrir þér, við erum á hættu-
legri siglingaleið. Við verðum að
vera viðbúnir bardaga og horfa til
allra átta. Enginn timi var til að
tala við fangann. Skipin sigldu í þétt-
um hóp, og Eiríkur skimaði eftir
hentugum lendingarstað. Skyndilega
heyrði hann mikil köU. Þrjú skip-
anna höfðu strandað á sandrifi, og
samtímis heyrðist til varðmannanna:
— Fjöldi árabáta nálgast — lítur
út fyrir árás!
N
*
Y
Æ
V
I
N
T
Ý
R
I
10
T í M I N N, þrlðjudagurinn 27. igúst 1963,