Tíminn - 28.08.1963, Side 1

Tíminn - 28.08.1963, Side 1
EGGERT KRISTJANSSON sCO HF tbl. — Miðvikudagur 28. ágúst 1963 -— 47. árg. EUNNAR ÁSGEIRSSONHF MHIINI AMISIIMAtl I IU S,! M I I "* 2 (I O 100 MILUR FRÁ LANDI MB-Reykjavík, 27. ágúst. — ( dag gerði Björn Pálsson til. raun til Grænlandsflugs. Hann sagði blaðinu I kvöld, að hafís hefði ekkl sézt fyrr en eftir klukkustundarflug frá ísa- firði,, eða í um 100 sjómílna fjarlægð. Þar þakti Isinn um helming yfirborðs sjávar. — Sjá frétt á 15. síðu. HViRFILBYLUR OLLI ÓVÆNT STÓRTJÓNI DANSKT ÞORP í RÚSTUM EFTIR HVIRFILBYL Aðils-Kaupmannahöfn, 27. ágúst. f morgun olli öflugur hvirfil- bylur miklu tjúni á tveggía kílómetra löngu og 50 metra breiðu beltl milli þorpanna Gern og Faarvanig, skammt frá Silkeborg á Jótlandi. Hið sögu- þekkta þorp, Faarvang, lagðlst nær alveg í rúst, og er þar Ijótt um að litast. Tveir skólar eyðilögðust á þessu svæði, tveir bóndabæir og gróðrarstöð. Vegir tepptust vegna trjáa, sem rifnuðu upp með rótum og þök fuku af mörgum húsum. Veggir hrundu um koll, rúð- ur brotnuðu víða, en ekki er vitað um meiðsli á mönnum í þessum nátúruhamförum. í þorpinu Faarvang sjálfu, skemmdust um 20 hús og sömuleiðis um 15 bóndabæir í nágrenninu. Miklar skemmdir urðu víða annars staðar innanhúss, er húsgögn ultu um koll og gler- varningur brotnaði. Héldu íbúarnir á þessu svæði, að loftárás hefði verið gerð, eða miklir jarðskjálftar hefðu skollið yfir. Allir verkfærir karlmenn í héraðinu eru önnum kafnir við að hreinsa til eftir óveðrið, en einnig hafa komið björgunar- menn frá nærliggjandi bæjum og borgum. Þá hefur fólk úr heima- varnarliðinu verið kallað á vettvang. og einnig hefur þess verið farið á leit við her- stjórnina, að hún sendi her- menn til hjálpar. Ömurlegt er nú um að litast í gamla Fárvang. Þar stendur nú varla steinn yfir steini. Hinn nýi og myndarlegi skóli þorps- ins er nú rústir einar, aðeins nokkrum dögum eftir að hann Framh á bls 15. SfMSEND MYND: — Hlð gamla þorp Fárvang lagðist alveg I rúst I hvirfilvindinum. Myndin hér að ofan er af rústum nýs skóla, sem eyðllagðist gjörsamlega I ó- veðrinu, aðeins nokkrum dögum eftir að hann var vígður. J KH-Reykiavík, 27. ágúst. ÞORLÁKSHÖFN er í einhverjum mesta uppgangj þorpa hérlendis, sem statar af vaxandi útgerð og mikilli 3ivinnr: þar. Þorpið, sem nú tehir krir.gum 250 íbúa, verður 'MuUirskipuiegt í vatur hjá Skipu- lagi bæia. kauptúna og þorpa, og verður á bvi skipulagi gert ráð fyr ir a. m. k 10—12 þúsund manna bæ. Snemma í þessum mánuði var flogið yftr Þerlákshöfn og þorpíð Ijósmyndað úr lofti, en eftir þeim myndum verða svo gerð kort af væntanlegu bæjarstæði. í vetur verður svu unnið að því að skipu- lf ggja 10-- 12 þúsund manna bæ oar. Zóphonia- Pálsson. skipulags- s'jóri, skýrði blaðtnu frá þessu í dag. Sagði hann, að haldið yrði aíram að byggja í Þorlákshöfn eft- i: gamla s's.pulaginu, sem er orð- ið um 10 ára gamalt, þangað tú nýja skipulagið væri fullfrágeng- iö. en reyn> yrði ag hraða því eft- 'r föngMtn Páli HaJlgrímsson. sýslumaður Árnessýslu sagði a? vöxtur Þor- .ákshafnar væri geysilega ör og Framh. á 15. síðu. 24 þús. kr. þjófur tekinn á Akranesi GB-Axrar.est, 27. ágúst. NÚ U.M HELGINA upplýstust hér á 4kraresi þrjú þjófnaðarmál, ivö þeirra gömui, fyrir árvekni lög- reglunnar liér og þá einkum yfir- lögregluþjónsins, Stefáns Bjarna- .-onar. Pvfifi nam samtals yfir 24 búsund kronum og hafði þjófurinn sem er siórnaður héðan, eytt mest otlu þýfinu Nánari tudrög eru þau, að á laug ardag og sunnudag voru haldnar sKemmtamr . Ölver. A laugardags- kvöldið varð maður einn héðan, ?em var a skemmtuninni, var við oeð, að veski hans yar horfið, en í því voru 14,500 krónur í pening- Framh. á 15. afSu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.