Tíminn - 28.08.1963, Síða 2

Tíminn - 28.08.1963, Síða 2
6 morð framin í Svíþjóð á 9 dögum Mikil drápsalda hefur gengið yfir Svíþjóð að undan förnu og sjötta fórnarlambið í röðinni á níu dögum var Inga Nordgren frá Helge- warma í Vaxjö. Það var yfir- maður hennar, hinn'49 ára gamli forstjóri, Janne Grund- ström, sem skaut hana, þar sem þau voru saman í bíltúr og gaf sig síðan fram við lög- regluna. Þau höíðu farið í bíltúr eitt- hvað út íyrir Vaxjö, þar sem þau bjuggu bæði og unnu. Þegar þau höfð'u ekið um 100 km. beygði forstjórinn á afskekktan veg, þar sem hann stöðvaði bíl- inn, og áður en þau höfðu farið út, dró hann byssu upp úr vasa sínum, og skaut stúlkuna í höf- uðiff. Síðan faldi hann líkið í skóg- inum, ók aftur til heimabæjar síns og gekk þar rakleitt inn á lögreglustöðina til ag skýra frá atburðuaum. Talið er liklegt, að þarna sé um ástarharmleik að ræða. Sænskur lögreglufréttarit- - ^ ari sagði eftir þetta morð, að ■; * brátt væn svo komið, að ekki væri hægt að hafa tölu með þeim I morðum, sem þar hafa verið framin að undanförnu. Þann 7. ágúst var 16 ára göm- ul stúlka, Monika Thell að nafni frá Axvall í Vestergötlandi, myrt. INGA NORDGREN Morðinginn var jafnaldra skóla- all maður 52 ára gamla eiginkonu félagi bennar, sem gaf sig sjálf- ur fram við lögregluna. Þann 10. ágúst drap 59 ára gam sína og var strax á eftir handtek- inn af iögreglunni í Stokkhólmi. Þann ]2. ágúst var 6 ára gam- alli stúlku, Berit Glesing, mis- þyrmt ';1 dauða í Vitabergsgarð- inum í Stokkhólmi. Enn þá er gerð leu að morðingjanum. Þann Jo.. ágúst framdi hinn 19 ára garnli Lennart Nilsson frá Kolbáck ránmorð á manni nokkr um í MönsterSa. Þann sama dag myrti 35 ára gamall maður frá Jamaica 30 ára gamlan einkarit- ara og húsfrú, Ulla Sköld-Carls- son að nafni, með hnífi. Skömmu síðar var hann tekinn fastur af lögreglurmi í Stokkhólmi. Fyrír utan þetta hefur lögregl an í Svíþ.ióg haft nóg að gera síðustu dagana í sambandi við fylleriissiagsmál, sem hafa haft dauða í för með sér. Nú þegar er hægt að slá því föstu, að árig 1963 verði eitt það óhugnanlegasta í sænskri glæpa- sögu. í janúar drap 22 ára gamall maður barnshafandi unnustu sína, 19 ára að' aldri, með því að kyrkja hana með hálsklút. Síffar i sama mánuði myrti 22 ára gamall piltur 60 ára gamlan byggingarmeistara í Ullstorp og særði fjölskyldu hans meira og minna. Líklega hefði öll fjölskyld an veriff drepin, ef sonur bygg- ingarmeistarans hefði ekki skotiff hann niffur. Á þeim tíma olli annað morff óhugnaði í allri Svíþjóð, þar voru tvö systkini brennd inni til bana. Þau höfðu rekiff smákramvöru- búð og 28 ára gamall vinnumað- ur, Bent Erik Jensen, játaffi á sig glæpinn. Síðan fundust tvær ungar manneskjur látnar við Kágeröd á Skáni og það leiddi til nýrra morffrannsókna, en síðar kom í ljós, að þetta var morð og sjálfs- morð. í júní drap smábóndi í Skepp- tuna eiginkonu sína og þrjá syni og framdi síðan sjálfsmorð. Eng- in skýring hefur fundizt á þess- um fjöiskylduharmleik. Enn fremur hefur hinn 27 ára gamli Josef Pettersson játað á sig rán og tvö morð. Hann átti sök á dauffa 71 árs gamals kaup- manns og á flótta sínum skaut hann 53 ára gamlan leigubíl- stjóra til bana. Ránsfengurinn var 320 sænskar krónur. Landaii dó 4 sinnum Hinn 7. janúar árið 1962 ríkti vsturinn í Moskvu með kulda og frosti. Lev Davido- vic Landau var á leið til vinnu sinnar og einn sam- starfsmaður hans, sem einn- ig bjó í Moskvu, ók honum leiðina að kjarnorkustöðinni í Dubna. Skyndilega stökk lítil stúlka út á götuna, beint fyrir framan bílinn. Bílstjór- inn bramsaði snögglega, og bíllinn rann til á hálum veg- inum og rakst á vörubíl. Þegar búið var aff losa Landau úr flakinu, kom í Ijós, að hann var sæiður á hvorki meira né minna en 17 stöðum. Höfuðkúp- an var sprungin, hendurnar og fæturnir voru lamaðir. Þetta var ekki neitt venjulegt slys og held- ur ekkt venjulegt mannslíf, sem læknarnii höfðu undir höndum. Þegar byr.iaff var að berjast við að bjarga lífi Landaus á sjúk;ra húsinu í Timiryazev, var ekki einungis verið að bjarga manns- lífi, he'ldur einhverjum fremsta vísindamanni Sovétríkjanna. Laudau hafð'i m. a. sett fram hina nýju kenningu um hlutföllin i heliumgasi. Þessum manni varff að bjarga og það skipti engu máli hverju þyrfti til að kosta. Fjórum dögum eftir að slysið varð dó Landau. Honum var gef- ið' blóð og adrenalini var dælt í æðar hans. Og kraftaverkið skeði í fyrsu skipti, hjarta hans fór aftur aö slá. Þrernur dögum síðar hætti það aftur að slá og Landau lézt í annað skipti, að þessu sinni, vegna þess. að blóð hafði komizt í lungu hans. Gerður var upp- skurður á hálsi hans og leiðsla frá gervUunga var sett þar inn. Einn einu sinni byrjaði hjartað aftur að slá. Fjórum dögum síðar lézt Land- au í þriðja skiptið. Þá var hjarta . hans nuddað og alls konar efn- um sprautaff í líkamann, og aftur byrjaði hjartað að slá. En sex dögum síðar, að kvöldi fimmtugasta og fjórða afmælis- dags hans var hann aftur nærri dáinn. Læknarnir komust að raun um það, að þetta skipti biluðu nýrun og mikil bólga komst í vefina. Þá var sent eftir brezk- um sérfræð'ingi, og hann kom með ureaphil, en það var sjald- gæft brezkt meðal, sem oft er notað víð heilakvefi. UreaphU var dæit inn í heila Landaus og bólgan i vefunum hvarf. En sem afleiðing hins mikla ureaphil- magns iékk Landou nýrnasjúk- dóm og lézt í fjórða skipti. Þá var sent eftir meiri meðul- um frá Bretlandi og Frakklandi og Bandaríkjunum, og Landau lá í dvaia næstu tvo mánuðina. Rússnesku læknarnir báru sam- an bækur við lækna frá Kanada, Tékkóslóvakíu og Frakklandi. Þeir komust að þeirri niðurstöðu, að nauðsyulegt væri að koma fyr- ir málmþynnu í höfði Landaus, en hætta var á því, að hann mundi ekki þola aðgerðina. Eftir að læknarnir höfð'u til- kynnt eiginkonu Landaus þetta, Concordiu ,gekk hún ag rúmi hans, beygði sig niður og sagði: Ef þú beyrir til mín elskan, opn affu þá augun. Augnalok Landaus titruðu, en síðan lyftust þau, og hann starði fram fyrir sig. Hann hafði greinilega heyrt og lækn- arnir ákváðu að hætta við að- gerð'ina./ Smátt og smátt skánaði hon- um svo og 15. janúar á þessu ári, þá var Þffig eitt ár, ein vika og dagur síðan bílslysið varð, þá talaði Landau og sagffist vilja fara heim. Hann hafði sigrazt á dauðanum. Eins og áður - • vo i'7 r'~‘- frá, hafa samtök *,e M-’ 'anc1 - stæfflnga mótmsal+ fvivbug. uffum samnipigl rfklr.-tlff—*-t- innar um byggingu oliustfUv- ar, hafskipabryggiu oa legu- færa í Hvalfirði. f á'lykt'vuin- um er, eins og áffur hefur verlff saigt, einkum færff þau rök fvr- ir mótmælunum, aff umrædd- ar framkvæmdir séu undirbún- ingur aff því a® koma upp kaf- bátastöð í Hvalfirffi. Um þetta segir svo í ályktuninni: „f staff þess aff miffa hern. affaráætlanir sínar einkum við gereyffingarhernaff gegn Stór- borgum og iffniaðarm'iffstöffvum, búa hemaðarstórveldin sig nú undir aff geta háff kjarnorku- styrjöld, þar sem jafnfnamt mætti beita gífurlegum tortím. ingarmætti vopna þeirra, aff því aff lama hernaðiargetu and- stæðimgsins meff árásum eld- flauga, hlaffinna öflugustu vetnisspremgjum, á eldflauga- stöðvar hans, kafbáMægi og á- rásarflugvelli. f samræmi vi® þetta, hafa meffalla.ngdræ@ar eldflaugar Biandaríkjahers af gerffunum Júpiter og Þór, veriff fluttar frá Bretlandi, ÍMíu ©g Tyrklandi á síffustu mánuffum, án þess aff affrar kæmu í stað- inn. Viff hlutverki þessara voipna takia Pólaris.eldflaugar ört vaxandi flota kjarnorku- knúinna kafbáta, sem eru sí- fellt á sveiml um hafdjúpin norffur af fsland'i. Frá sjóiuar- miffi hinnar nýju „counter- force" hemaffaráætlunar, sem Robert McNamara, landvannar. ráðherra Bandaríkjanna, hefur kunngert, mælir allt meff því aff flýtja bækistöð kjamorku- kafbátaflotians á Norffur-Atl- antshafi úr milljónabyggðlnnj Viff Clyde-fjörff í Skotlandi hingaff aff Faxaflóa, þar sem ekki yrffu Iagffar í hættu nema nokkrar tugþúsundlr fslend- inga. Verffi Hvalfjörður að megin- flotastöff NATÓ og Bandaríkj- anna á Norffur-Atlantshafi, er fsland'i skipað í frenistu víglínu í huigsanlegri kjiarnorkuistyrj- öld. Stofnun kjarnorkukafbáta. stöffvar í Hvalfirffi jafngildir óuanflýjanlegum dauffadómi yfir mestum hluta íslenzku þjóðarinnar, ef ti! slíks hild- arleiks kemur. Þessir hlutir eiga aff vera ríkisstjóm fslands þeim mun Ijósari, sem hún hefur öffrum landsmönnum betri affstöffu til að fylgjast meff gangi mála í æffstu Stofnunum NATÓ. Vafa- laust gerir hún ráff fyrir, aff kjarnorkustyrjöld verffi afstýrt, og lætur því efflisgróin her- mangssjónarmiff og vanmeta- keutid gagnvart voldugum, er- lendum affSluan ráffa gerffum sínum. Auffvitaff vonar sérhver manneskja meff öllum mjalla, aff miannkyninu verffi forðað frá ógnum kjarnorkustríffs, en einis og nú er komið hernaffar- viffbúnaffi umhverfis okkur, er þaff óafsakanleg glæfra- mennska aff heimila bækistöð viff strendur fslands fyrir hættulegustu árásarvopn kjarn orbustórveldis." Andstætt öllum friðarhorfum f lok áffumefndrar ályktun- ar segir svo: „íslenzka þjóðin ætlast til, að á alþjóðavettvangi sé henn- ar litla lóð lagt á vogarská'lar Framhald á 13. síðu. Þarna er barizt fyrir því, að bjarga lífi Landaus 2 T í M I N N, miðvikudagurinn 28. ágúst 1963.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.