Tíminn - 28.08.1963, Side 5

Tíminn - 28.08.1963, Side 5
RITSTJÓRl HALLUR SIMONARSON KR heíur forustuna Alf-Reykjavík, 27. ágúst. KR IIEFUR 10 stiga forskot í stigakeppninni um Reykjavíkur- styttuna í knattspymu, sem Reykjavíkurfélögin keppa um Inn- byrðis. KR hefur 131 stig, næst kemur Fram með 121 stig og 3. í röðinni er Valur með 103 stig. Víkingur og Þróttur eru talsvert íyrir neðan. Þetta er sjötta árið, sem keppt er um Reykjavíkurstyttuna, en hana gaf Þráinn Sigurðsson, fyrr- um formaður Fram. — Fram vann stigakeppnina tvö fyrstu árin — 1958—1959. KR vann 1960. Fram vann aftur 1961 og 1962. Styttan vinnst til cignar, vinhist hún þrjú ár í röð. Frjálsíþróttanám- sketð hjá Ármanni Frjálsíþróttadeild Glímufélagsins Ármann heldur námskeið f frjálsum íþróttum á íþróttasvæði félagsins við Sigtún og hefst það miðvikudaginn 28. ágúst kl. 7,30 siðdegis. Námskeiðið er bæði fyrir stúlkur og drengi á öllum aldri og verður það þrisvar í viku: mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga á áðurnefnd- um tíma. Kennarar verða Arthur Ólafsson frjálsiþróttakennari félags ins; enn fremur mun Stefán Krist- jánsson íþróttakennari, fyrrum þjálf ari félagsins í frjálsum íþróttum, að stoða við kennsluna ásamt hinum ýmsu þekktu eldri frjálsíþróttamönn um félagsins. Sumarmót é Laugarvatni Sumarmót Bridgesambands íslands verður haldið að Laugarvatni dag- ana 30.—31. ágúst og 1. september n.k. Þegar hafa tilkynnt þátttöku um 150 manns. Þetta er í fyrsta sinn, sem sumarmót er haldið að Laugarvatni og er meiri þátttaka í því frá félögum á Suðurlandsundir- lendinu og suður með sjó, en nokkru sinni fyrr. Af þátttakendum eru karl rnenn í meirihluta og mikið um hjón. Áætlunarbíll fer 30. ágúst frá Bif- reiðastöð íslands kl. 5, en mótið hefst kl. átta með tvimennings- keppni. M íí&i :í: A m & m . m :•:;: m í;í:; m -ms k w æ m tm t. Wt ■im. m iét .*•:•:•:•:•:• STOKE CITY VANN AFTUR — Já, það var barlit hart á Akureyri á sunnudaginn, þegar heimamenn mæ'ttu KR í úrslitaleiknum. Á myndinni að ofan sjást KR-lngar sækja að marki Akureyrar. Etnar markvörður kom út á réttu augnabliki og gat slegið knöttimn frá. — Ljósm.: RE. HSÍM-Reykjavík, 27. ágúst. EINS og skýrt var frá á síð- unni í gær hófst enska deilda- keppnin á laugardaginn og vakti sigur Stoke City yfir Tott enham þá lang mesta athygli. Og á mánudagskvöld sýndi Stoke-liðið að sigurinn gegn Tottenham var engin tilviljun. Hinir gömlu landsliðsgarpar hjá Stoke héldu þá til Birming ham og léku gegn hinu ágæta J|ðj |Aston Villa. Mijcill fjöldi áhorfenda var á Villa Park — margir þeirra frá Stoke — og þeir urffu ekki fyrir vonbrigðum, því leikurinn var skenimtilegur og vel leikinn. — Stoke sigraði örugglega með þrem ur mörKum gegn einu. Annar leik- ur fór einnig fram í I. deild sama Pressuleikur ú sunnwíuu Alf-Revkjavík, 27. ágúst. SEX KR-ingar eru í tilrauna landsliði, sem landsliðsnefnd stillir upp gegn pressuliði á Laugardalsvelinum á sunnu- daginn. íþróttafréttaritarar hafa ekki enn þá stillt upp sínu liði, en það verður vænt- — 6 KR'ingar í tilraunalandsliði — Brezka liðið gegn íslandi valið. 9 Englendingar, 2 Skotar. anlega gert á morgun. Eins og kunnugt er, verður landsleik- urinn við Bretland á Laug- ardalsvellinum 7. september n .k. og verður íslenzka lands- Islandsmet í unglingakeppni Alf—Reykjavík, 27. ágúst. Á laugardag og sunnudag efndi Frjálsíþróttasambaind íslands til ung lingakeppni á Laugardalsvellinum í Reykjavík. Sextíu unglingar víðs veg ar að af landinu tóku þáft i lceppn- inni og er óhætt að fullyrða, að hún hafi gefið góða raun. Árangur í mörg um greinum var mjög góður, sett voru 5 ný íslandsmet kvenna og tvö svetnamet. Hin bráðefnilega Sigríður Sigurðardóttir úr ÍR setti öll kvenna metln, sem voru í 200 metra hlaupi, 80 metra grindahlaupi og langstökki. Erlendur Valdímarsson, ÍR, settl sveinamet I kúluvarpi og Sigurður Hjörleifsson, HSH, sveinamet í þrí- stökki. Eg átti stutt samtal við Inga Þor- steinsson, formann FRÍ, og sagðist hann vera mjög ánægður með mótið. Unglingakeppni eins og þessi er þekkt fyrirbrigði á hinum Norður- löndunum. — Það verður áreiðan- lega reynt að halda keppni sem þessa árlega hér eftir. Sigurvegarar í einstökum greinum fyrri daginn, urðu eins og hér segir: í 100 m. hlaupi stúlkna: Sigríður Sigurðardóttir, ÍR, 13,3; 80 m. grindahlaup stúlkna: Sigríður Sig- urðardóttir, ÍR, 13,2 (ísl. met), — Langstökk stúLkna: Sigríður Sig. ÍR 5,32 (ísl. met). Kringlukast stúlkna: Dröfn Guðmundsdóttir, UMB, 28,71. 100 m. hlaup unglinga: Kjartan Guð jónsson, KR, 11,4. 1500 m. hlaup ung linga: Jón H. Sigurðss.. HSK, 4:20,4. Hástökk unglinga: Halldór Jónasson, ÍR, 1,70. Kúluvarp unglinga: Kjart- an Guðjónsson, KR, 13,51. Sleggju- kast unglinga: Jón Ö. Þormóðss., ÍR, 48,72. 100 m. hlaup sveina: Haukur Ingibergsson, HSÞ., 11,7. Hástökk sveina: Sigurður Hjörleifsson, HSH, 1,65. 100 m. hlaup drengja: Einar Gíslason, KR, 11,0. 800 m. hl/íup drengja: Halldór Guðbj. KR, 2:01,8. Hástökk drengja: Sigurður Ingólfs- son, Ármanni, 1,81. Kúluvarp drengja: Guðmundur Guðm., KR, 14,14. Kringlukast drengja: Gunnar Guðmundsson, KR, 42,95. í blaðinu á morgun munum við birta úrslit í einstökum greinum síð- ari daginn. liSið endanlega valiS strax eft- ir pressuleikinn. LandsliSs- nefnd kom saman í dag og valdi eftirtalda leikmenn til aS leika meS tilraunalandsliSinu á sunnudaginn: Markvötffur, Helgi Daníelsson, Akranesi; hægri bakvörður, Árni Njálsson, Val; vinstri bakvörður, Bjami Felixson, KR; hægri fram- vörður, Bjöm Helgason, Fram; miðvörður, Jón Stefánsson, Akur- eyri; vinstri framvörður, Garðar Amason, KR; ;hægri útherji, Axel Axelsson, Þrótti; hægri innherji, Sveinn Jónsson, KR; miðherji, Gunnar Feíixson, KR; vinstri inn- herji, Ellevt Schram, KR; vinstri útherji, Sigurþór Jakobsson, KR. Eins og áffur hefur verig skýrt frá, hefur iandsliðsnefnd valig 20 manna hóp og koma ekki aðrir til greina með að leika í landsliðinu r' september. Er þetta gert sam- kvæmt reglum í sambandi við 01- ympíuleikaca. Auk ellefu framangreindra leik- manna, sem leika með tilrauna- andsliðinu, eru þessir leikmenn í 20 manna hópnum: Frá KR: Heim- ir Guðjonsson, Hreiðar Ársælsson Framhald á 13. síðu. kvöld. Lundúnaliðiff West Ham sigraði Blackpool, einnig meg 3:1. í 2. deild vann Middlesbro New- castle með 3:0 og hefur skorað atta mörk í tveimur fyrstu leikjum sínum og ekki fengið á sig mark. Lundúnarliðig Chelsea tryggði sér góðan leikmann á mánudaginn, þcgar það keypti miðvörð Charl- ton, Marvin Hinton, fyrir um 30 þúsund stetlingspund. Hinton hef- ur leikið nokkrum sinnum'í enska Jandsliðinu, leikmenn yngri en 23 ara. Charlton keypti í staðinn vara- miðvörð Manch. Utd., Frank Hay- dock fyrir átta þúsund pund. ST. MIRREN SIGRAÐI. Skozka deildakeppnin hófst s. 1. miðvikudag og fer fram fyrst um sinn jafnhliða bikarkeppni deilda- liðanna. St. Mirren lék gegn Dun- aee Utd. — liðinu, sem það hafði tapaði íyrir laugardaginn áður i bikarkeppnnni — en nú urðu úr- slit önnur, því St. Mirren sigraði Framhald á 13. síðu. Tvö norsk met í gær hófst landskeppni í frjálsum íþróttum á Bislet-Ieikvanginum í Osló milli Norðmanna og Rúmena. Norðmenn náðu strax yfirhöndinni og eftir fimm greinar höfðu þeir 31 stig gegn 24. Tvö norsk met voru sett í þessum greinum. Stein Haugen tvibætti metið í kringlukasti, kast- aði í 2. tilraun 55,95 m. og bætti það síðan í 56,29 metra. Carl Fredrik Bunæs setti met í 400 m. hlaupi, hljóp á 47,1 sek. og sigraði með yfirburðum. — Weum, Noregi, sigr- aði í 110 m, grindahlaupi á 14,3 sek. Vamos, Rúmeníu, i 1500 m. hlaupi á 3:48,2 mín., tæpum meter á undan Arne Hammersland. í 100 m, hlaupi sigraði Rúmeninn Tudorascu á 10,8 sek., en tveir næstu menn hlutu sama tíma. í kringlukastinu sigraði Haugen með miklum yfirburðum. Llslit í 4. flokki f KVÖLD kl. 7,30 fer fram úr- siitaleikur í landsmóti 4. flokks á Melavellinum Til úrslita lelka Vík ngur og íþróttabandalag Akra- ness. Eflaust verður hér um að ; æða skemmtilegan leik, en bæði félögin eiga góðum liðum á að sklpa í þessum aldursflokkl. T í M I N N, miðvikudagurinn 28. ágúst 1963.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.