Tíminn - 28.08.1963, Page 7

Tíminn - 28.08.1963, Page 7
Útgefcndi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjóri: Tómas Árnason — Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb), Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði G. Þorsteinsson. Fulltrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson. Frétta- stjóri: Jónas Kristjánsson. Auglýsingastj.: Sigurjón Davíðsson. Ritstjómarskriistofur í Eddu húsinu, simar 18300—18305. Skrif stofur Bankastr. 7. Afgr.sími 12323 Augl., sími 19523 Aðrar skrifstofur, sími 18300. Áskriftargjald kr. 65.00 á mán. innan- lands t Iausasölu kr. 4.00 eint. — Prentsmiðjan EDDA h.f — Vandamál bænda Um þessar mundir er að ljúka kosningum fulltrúa, sem eiga sæti á aðalfundi Stéttarsambands bænda. Þessir full- trúar eru kosnir á tveggja ára fresti og er stjórn sam- bandsins kjörin til sama tíma. Stjórnarkjör fer fram á íyrsta þingi eftir kjör fulltrúa. Ný stjórn verður því kjör- in á aðalfundinum nú, en hann verður haldinn snemma að landbúnaðinum að undanförnu Þessi mál mun bera í næsta mánuði. Fyrir aðalfundinum nú munu liggja óvenjulega stór vandamál, sem stafa af því, að mjög hefur verið þrengt hæst: 1. Leiðrétting á verðlagsgrundveilinum, sem afurðaverSið til bænda byggist á. Sá grundvöilur, sem nú er miðað við, er á margan hátt svo rangur, að bændur bera stór- um minna frá borði en réttmætt er. 2. Landbúnaðinum verði tryggt stóraukin stofnlán, er veitt verði til lengri tíma og með lægri vöxtum en nú á sér stað. í öllum nálægum löndwm eru landbúnaðin- um tryggð sérstaklega hagstæð kjör á stofnlánum, sem stafar af því, að hann þarf tiltölulega meira fjármagn og skilar arði síðar en aðrir atvinnuvegir. Hér hafa vextir verið stórhækkaðir á stofnlánum og lánstíminn verið styttur, enda býr íslenzkur landbúnaður nú við verri kjör í þessum efnum en landbúnaður nokkurra annarra nágrannaþjóða okkar Á sama tíma er lánsfé „fryst" í Seðlabankanum, svo að hundruðum millj. kr. skiptir. 3. Fyrirtækjum þeim, sem annast sölu landbúnaðaraf- urða, verði tryggð stóraukin afurðalán, svo að hægt sé að greiða bændum nokkurn veginn fullt verð við af- hendingu varanna. Sá dráttur, sem nú á sér stað í þess- um efnum vegna skorts á afurðalánum, veldur bænd- um miklum erfiðleikum. Alls sfaftar í nágrannalöndum okkar veifa bankar slík afurðalán eftir þörfum. Mörg fleiri mikilvæg mál bíða aðaífundar Stéttarsam- bandsins. Hér hefur aðeins verið drepið á þau, sem mest eru aðkallandi. Það er þjcðinni jafnt efnahagsleg sem menningarleg nauðsyn að landbúnaðurinn sé blómiegur og vaxandi at- vinnugrein. Þess vegna ber að vænta. að sanngjörnum óskum bænda um leiðréttingar á málum þeirra, verði vel tekið, bæði af stjórnarvöldum og öðrum landsmönnum. Bankahöftin Þegar núv. ríkisstjórn kom til vaida, var það yfirlýst stefna hennar að draga úr höftum. Þeir, sem undanfarið hafa komið ; biðstofur bankanna, geta gert ser glógga grein fyrir þvi, bvernig þetta loforð hefur verið efnt. Þar hafa biðraðirnar aldrei verið eins langar og nú Ef þannig heldur áfram, væri það ekkert uppnefni á núv ríkisstjórn að kalla hana biðraðastjórn. Ástæðan til þessara miklu biðraða er ekki skortur á lánsfé. Féð er „fryst” í Seðlabankanum, svo hundruð um millj. kr. skiptir. Svo hælir stjórnin sér af því að hafa létt af höftum, þótt þau séu nú meiri en nokkru sinr.i fyrr! PEREGRMflE WARSTH0RNE: • nnr.-"-.,- Fer Macmillan næst til Peking? Hlutverk Breta a'ð vinna ad bættri sambúð víð Kínverja? YFIR lífi okkar vofir ægileg- ur skuggi af mekki kjarnorku- sprenginga og af þeim sökum ht.iótum vig að fyllast fögnuði og r.ýrri von í hvert sinn, sem geisli rýfur rökkrið, hversu daufur sem hann kann að vera. Takrnarkag bann við kjamorku tiirauíium er tvímælalaust slík ur vonarbjarmi. Flestir okkar eru nú í sumar- leyfi eða í þann veginn að hefja það. Vig erum því ánægð með þetta eins og það er. Engan fýs ir ag gruna það, sem vel er gert. Þetta á þó ef til vill enn betur við um leiðtoga þjóðanna en þegnana sjálfa. Stjórnir að- ildarríkjanna þriggja leggja eins og sakir standa mesta á- herzlu á að gylla kosti bannsins og gera litið úr hættunum, sem eru þvi samfara. Macmillan mistekst flest heima fyrir og fýsir því að færa sönnur á, ag honum geti enn vel tekizt á erlendum vettvangi Kennedy getur átt ,von á að heiftarlegar kynþáttaóeirðir brjótist út í landi hans þegar á þessu sumri og honum er því kappsmál, að þag gerist ekki samtímis þvi, sem að steðja erfið vandkvæði út á við. For- seti Baridaríkjanna býr í fyrsta sinn eflir stríðig við þær að- stæður, að honum hlýtur að vera umbugað um að ná sam- komulagi út á við, jafnvel þó að þvi fylgi nokkur áhætta Hugsum okkur til dæmis erfið leika hans, ef ákafar kynþátta- deilur br.vtust út í Washington — sem teljast verður næsta líklegt, - samtímis endúrnýj- g uðum átokum út af Berlín. Ástæður Krustjoffs kunna þó að vers enn brýnni en ástæður hin.na leiðtoganna Harðnandi átök vig Kínverja hljóta að vera honum mjög mikil hvatning til að reyna að ná samkomulagi við Bi-ndaríkjamenn. Það mmnkaði ekki aðeins líkurnar á að þeir notfærðu sér erfið- leika hans, heldur hlýtur hann að vera síðúr uggandi í átökun ura við Kínverja ef hann er sér þess meðvitandi, að hinn vest- ræni heimur er á hans bandi ÞEGAR litið er á þessar á stæður tyrir samKomulagi aust urs og vesturs, að minnsta ko-sti i svip, kemur það ekki á óvænt að öllum þremur ríkisstjórnun- um skul þykja samkomulagið um Hlraunabannið sérlega heppilegt Það hefir þann mikla kost, að bæta andrúmsloftig ti) nsuna, bæði áferðar og í raun og veru, án þess að breyta r.okkru um jafnvægi máttarins. Sennilega má færa rök fyrir að meiri árangurs megi ekki með neinni sanngirni vænta. jafn harðan hnút og samskipti þjóða i milli eru reyrð í um þessar mundir. Hvers vegna crum við þá sum að burðast með efasemdir í þessu sam bandi? Eg vii taka fram strax, að ir.ér þykir ekki trúlegt ag fyrir Krustjcfí vaki nein annarleg sjónarmið í þessu sambandi. Hann vil! eðlilega komast hjá því af eiga í köldu stríði á tveimur vígstöðum í senn, og óskar auðvitað eftir ag komast hjá þeirri lömun, sem hlýtur að ieiða af ótakmörkuðu vígbúnað arkapphlaupi. Þetta þarf ekki að koma í veg fyrir ag í sam komulaginu felist veruleg hætta MACMILLAN Fyrir seinustu þingkosningar I Bretlandi styrkti Macmillan mjög aðstöðu sína með því að fara til Moskvu og sýna þannig, að hann vildi gera sitt til að bæta sambúð stórveldanna. í meðfylgjandi grein er raett um, hvórt svipað ferðalag til Peking nú, myndi ekki bæta aðstöðu Macmillans fyrir næstu kosningar. Jafnframt er bent á, hvort ekkl sé vafasamt fyrir vesturveldin að einangra Kínverja. fyrir-Vesturveldin en hagur fyr ir Rússí sem hvorugur geri s?r að “vo komnu máli nokkra skýra grein fyrir. FYR-Sl skulum við líta á af- leiðíngarnar í vestri. Við verð- um ag gera rág fyrir framhald- andi sar.ikomulagsumleitunum um bau efni, sem eru hvað flókriust og geta valdið hvað me.-lri sundrungu í stjórnmál- um Evrópu Meðal þessa má nefna minnkaðan herafla í Þýzkalandi. ekki-árásar-sátt- ráála op. jafnvel brotthvarf er- i’endra herja. Allt getur þetta vrldið íleitnum grunsemdum og nagandi ótta innan vest- rænna samtaka, einkum þó í Þýzkalandi. Bretar og Banda- ríkjamenr verði álitnir eiga upptökin ag þessu og af þeim sökun kunna Þjóðverjar og Frakkar að þokast enn næh hvorir öðrum á næstu mánuð- um. Svo virtist, sem hin mikla 'mgsjón de Gaulles væri að verða ag engu, en nú kann hún ug giæðast alveg nýju og öfl- ugu lífi. Bands.ríkjamönnum kann að virðist aiveg eðlilegt að taka þessá áhættu á sig til þess að araga úr vígbúnaðarkapphlaup Inu En það horfir á annan veg við fyrir Bretum að verða óhjá- kvæmiiega fyrir andúð Þjóð Verja. Fari svo. ag samkomu- iagsumleitunum verði fram haldjð — ef til vill seint á næstá an — undir handleiðslu Harcids-Wilsons og í þeim anda sem Verkamgnnaflokkurinn að- hyllist, gætu áfleiðingarnar orð ið hinar alvarlegustu, bæði fyr- ir einingu Evrópuþjóðanna og þjóðanna beggja vegna Atiants bafsins. SENNILEGAR afleiðingar i austri kunna þó að verða enn hættulegri en horfur eru á í Evrópu sjálfri. Þag hefir efa- laust verig tilgangur Krustjoffs með undirritun samkomulags- ins að draga úr útgjöldum við' vígbúnaðarkapphlaupið til þess að geta. beint meiru fjármagni að því ag bæta lífskjörin heima fynr og auka aðstoð við erlend ar þjóðir Og þetta er í sjálfu sér 'lofsverður tilgangur. En hvernig má búast við að Krustjcff noti styrkta aðstöðu heima fyrir og aukið fjárhags- legt vald út á við? Líklega má telja, að hann berjist innan flokksins fyrir einbeittari af- stöðu en áð'ur gagnvart Kínverj uni og reyni að einangra Kína frá vinum þess og bandamönn- u:n 1 Suður-Austur-Asíu og ann irs staðar. Eins og sakir standa hafa Vesturvcldin tilhneigingu til að vera þessum sjónarmiðum hlynnt. Krustjoff virðist vera tiltolulega hættulaus, ef hann er borinn saman vig Mao, næst um „einn af oss“. Þegar Hitler réðist ? Sovétríkin 1941 var Stalín fagnað sem sönnum vini og bandamanni. Þessi afstaða var skynsamleg 1941 og auðvelt er að leiða rök að því í dag, ag hagsmunir Rússa og Vestur veldanna fari saman þegar um sé að ræða að annar vitfirringur só reiðubúinn að ota heiminum aítur út ; ófæru. Okkur varð á sú skysss 1941—’45 að' sjá ekki ncgu snemma fyrir á hvern hátt Stálín gæti notfært sér sameig- inlegan sigur yfir Hitler til þess ag skaðí’ hagsmuni Ve^turveld- anna, eins og hann gerði í Yalta og Potsdam. VES.TURVELDIN geta átt á hættu að sagan endurtaki sig, ef þau iaka þátt í hertri afstöðu Rússa gagnvart Kínverjum á næstu arum, eða láta sér hana vel líka. Þau kunna að hafa gcrzt óvitandi sek um þetta nú þegar, þai sem samkomulagið um tilraunabannig var undir- ritað einmitt í sömu vikunni og deila Rússa og Kínverja náði hámarki. Við kunnum að verða að að- stoða Rússa í herferð á hendur Kína, ^em auðveldlega gæti sundrað þvi, ef hún væri nægi- iega óvægin og hefð'i í för með sér útilokun fjárhagslegrar að- stoðar Tök Mao kynnu ag veikj ast svo, ag fylgjendur Rússa ir.nan kommúnistaflokksins yrðu ofan á, þó að þeir séu að vísu vanmegna eins og sakir standn. Efnahagslegt öngþveiti gæti eitt ti! víðtækrar upp- lausnar sem innrás frá For- mósu kynni að auka á. Þetta gæti gefið Rússum á- tyllu og afsökun til að leggja undir sig Manchuríu og Sink- iang, en þa? eru landsvæði, sem þeir girnast og hafa girnzt frá fornu íari og eru mjög mikils verð. oæði frá hemaðarlegu og efnahagslegu sjónarmiði. Yrði þessi hiið upp á teningnum heíðu V?sturveldin óvart hjálp ag Rússum til að styrkja að- stöðu sína afar mikið í austri. cins og þau óafvitandi studdu Staiín tii samsvarandi eflingar í Austur-Evrópu eftir' stríðið. VEGNA þess er mjög áríð- andi að Vesturveldin hefji ekki nýtt tímabii vináttu milli Aust urs og Vesturs nema gera eitt- hvað gagnvart Kínverjum. Bandaríkjamenn kunna ein- hvern tima í framtíðinni að 1 Framhald A’I3 s!8u T ( M I N N, miðvlkudagurinn 28. ágúst 1963--

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.