Tíminn - 28.08.1963, Qupperneq 13
RAFMÓTORAR,
einfasa og þrífasa,
Stórir og smáir.
r-
= HÉÐINN =
Vélaverzlun
Seljaoegi 2, stmi 2 42 60
LEIKHÚSLÍF í KÍNA
fFramhajd 9 íldu 1
en minna okJcur á, afí einhvern
tíma verður líka aB gera upp sak
imar við ykkur.
Þessu sinni var ekki hægt að
flytja sliikan boðskap ódulbúinn.
Margræði var pólitísk nauðsyn.
En það veitti kínverska rithöfund
inum Tsau Yu l'eyfi til listræns
frelsis sem hann kunni að not-
færa sér. Þótt ég geti ekki haft
samúð með megininntaki leiksins
er „Tan Chien P’ian", eina kín-
verska nútímaleikritið sem ég hef
séð, sem haft hefur djúpstæð á-
hrif á mig.
Kannske er það af því, að ég
renni grun í sum þau persónu-
legu rök, sem valda þvi, hve mik
ið kínverskir menntamenn meta
þetta leikrit, og getur það hafa
verið dýpsta meining Tsao Ytis
með leiikritinu. Wu — Sovétrikin
— þýði þá ekki aðeins erlenda
áþján, heldur táknar einnig —
með Sovétríkin sem tákn komm-
únismans — þá áþján sem rithöf-
undar búa undir i alræðisríki
öreiganna. Þjóðerniskenndin, sem
í þessu leikriti gengur út í ýztu
öfgar, er ekki aðeins tryggðin
við Kina, þótt það sé sú tryggð,
sem veldur því, að menntamenn-
irnir kjósa að ganga á vald ein-
ræðisins, heldur er það einnig
tryggðin við listina og frjálsa
hugsun. Eftir að Tsao Yti hafði
lifað í mörg ár í útlegð og ekki
fengið nema óvirðuleg störf í
áróðursfjósinu, hefur hann loks-
ins vegna ósamkomulags milli
kommúnistarikjanna fengið tæki
færi til að tjá þessa tryggð með
því að skapa leikverk, sem ekki
verður höndum tekið.
Sérstaklega eitt atriði er mjög
sterkt, með tilliti til aðstæðnanna
á hallærisárunum kannski hið
djarfasta sem nokkur kínverskur
leikritahöfundur á síðari tímum
hefur skapað. Þegar búið er að
leiða uxana á braut og bændumir
hafa farið að ganga fyrir plógun
um, stendur konungurinn um
stund einn eftir á sviðinu, gagn-
tekinn af þeim þjáningum, sem.
þjóðin verður að þola. Hann ásak
ar sig frammi fyrir forfeðrunum
fyrir það að þjóðin skuli hafa lent
í þessum aðstæðum undir stjórn
hans. Hann veit að enginn önn-
ur leið er til fram á við en hinn
þungi vegur vinnu og hefndar.
En hann stendur eina andrá yfir
þyrmdur af tragík þessarar nauð
synjar. Ábyrgðin er meiri en
hann fái borið — samt verður
hann að bera hana. Kínverskir
áhorfendur klappa ekki. En hér,
við hápunkt leiksins brutust út
örstutt fagnaðarmerki. Greinilega
höfðu áhorfendur hér fundið eitt
hvað, sem þeir höfðu árangurs-
laust leitað eftir í óræðum and-
l'itum leiðtoga sinna.
MACMLLAN TIL PEKING?
Framhald af 7. síðu.
verða að viðurkenna þörfina á
því að aðstoða Kína, nema þeir
séu reiðubúnir að láta Rússa
fara sínu fram í\ Asíu. Þag væri
því brjálæði að láta áherzluna
á sátt Rússa og Vesturveldanna
í Evrópu koma í veg fyrir að
Vesturveldin haldi opnum leið-
unum til Kína.
Gæti þetta ekki orðig hið
rétta hlutverk Macmillans
næsta ár? Fylgi Bretar eftir
br.nninu við kjarnorkutilraun-
um meö einhverju frumkvæð'i
að samkomulagi í Evrópu hlyti
það að vekja ákafar grunsemdir
meðal Þióðverja. Því minna
sem Macmillan lætur að sér
kveða á þeim vettvangi, því
betra. En rík þörf er fyrir að
tala máli Kínverja við Banda-
ríkjamenn og undirbúa þegar í
stað athugun á því, hvemig
slefna Rússa getur haft í för
meg sér á skjótum og miklum
bieytmgum á afstöðu Vestur-
veldanna. Almenningsálitig í
Bandaríkjunum er svo andstætt
öllum hugmyndum í þessa átt
að Kennedy forseti getur ekki
tekið þær til álita. Vegna þessa
er hlutverk Breta á þessu sviði
enn mikilvægara en ella.
VÆRI það svo fjarstætt að
hugsa sér að Maomillan gæti
dottið í hug að fara til Pek-
ing? Það væri auðvitað óvin-
sælt í Washington og ekki síð-
ur í Delhi, en þó óvinsælast í
Moskvu. Vilji Vesturveldin at-
huga í alvöru möguleika á
grundvallarsamkomulagi Aust-
urs og Vesturs hlýtur það að
vera í þágu allra, — nema
Rú=sa — ag við þyrftum ekki
að treysta einvörðungu á upp-
iysingar Krústjoffs um, hvað í
liuga Mao býr.
Það skal játað, að með þessum
hugleiðingum er skyggnzt all-
langt frá hinu takmarkaða til-
raunabanni sjálfu. En við þurf-
um á fuiiri framsýni að haida
ef vig eigum að komast hjá því
ag ijúKa kalda stríðinu með
jafn hörmulegum skilmálum og
því heita
(Þýtt úr Sunday Telegraph).
■■■HHDBBSœ
Minning
Framhald af 8. síðu.
frænda gætum við sagt bæði mikig
og margt, en nú mun þó ekki
lengra haldið. En við viljum að
lokum þaska honum fyrir allt hið
góða í okkar garð, alla hlýjuna og
nærgætnina, alla skemmtunina og
gamansemina, sem hann átti í
svo ríkum mæli.
Og um leig og við ljúkum þess-
um orðum viljum við votta Láru
ng börnunum innilega samúð okk-
si allra.
Bróðurdætur
IJjróttir
og Hörður Felixson. Frá Akranesi:
Ríkharður Jónsson og Skúli Há-
Aonarson. Frá Akureyri: Kári
Árnason og Skúli Ágústsson. Frá
Val: Bergsveinn Alfonsson. Frá
Keflavík: Högni Gunnlaugsson.
Það fer ekki hjá því, að maður
sakni ýmissa góðra manna í þenn-
an hóp, leikmanna eins og Gunn-
ars Guðmanssonar Arnar Steinsen
og Hrannars Haraldssonar. — En
því verður ekki breytt úr þessu.
Þess má geta, að Stóra-Bretland
hefur valig landsliðið, sem mæta
á íslendingum hinn 7. sept. í Rvík.
Samkvæmt NTB-skeyti í gær eru
rhu Englendingar í liðinu og tveir
Skotar, ailt áhugamenn. Hinir
þekktusta eru Peter Buvhana, sem
ieikið hefur sex landsleiki, og
Billy Neil. sem leikið hefur þrjá
iandsleiki. báðir fyrir Skotland.
Land-Rover- eigendur
HÖFUM FENGIÐ
sjálfvirkar framdrifslokur
á alla árganga af Land-Rover
^Sparar eldsneyti.
^Minnkar slit á
framdrifsbúnaði.
^Minnkar slit á
hjólbörðum.
★ Eykur viðbragðsflýti.
Laeid-Rover umboðið
Laugavegi 170—172.
Sími 13450 og 11275.
Evrópumeistarakeppni
í sjóstangaveiði
Dagana 21. til 28. september n.k.
verður efnt til Evrópumeistaramóts
í sjóstangaveiði, og fer keppnin fram
við Littlehampton á suðurströnd Eng
lands. The European Federation of
Sea Anglers (Evrópusamband sjó-
stangaveiðifélaga), gengst fyrir mót
inu, en forseti þess er Belgíumaður-
inn, Baudouin de Ligne, prins. í
fyrra var þessi keppni háð í Noregi,
og fór þá brezk sveit með sigur af
hólmi. Að þessu sinni er gert rá.ð
fyrir mikilli þáttöku frá fjölmörgum
þjóðum og verður keppt um marga
og girnilega verðlaunagripi.
íslandi hefur verið boðin þátttaka
í Evrópumeistarakeppninni í næsta
mánuði, og hefur Sjóstangaveiðifélag
Reykjavíkur ákveðið að senda sveitir
AÐALFUNDUR
Framhald af 8. síðu.
Stað í Súgardafirði. Einn prestur
hefur verið settur frá síðasta aðal-
fundi í Ögurþingaprestakall, sr. Bern
harður Guðmundsson, sem dvelur nú
vestan hats um þessar mundir.
Að skýrslu formanns lokinni var
tekið fyrir aðalmál' fundarins: Kirkja
vors guðs er gamalt hús, en fram-
söguræðu í þvi máli flutti sr. Bjarni
Jónsson vígslubiskup, snjalla og ýtar
lega fléttaða frásögn um eigin lífs-
reynslu i starfi. Hófust síðan fjörug
ar umræður um málið.
Næsta mál á dagskrá fundarins
var flutt af formanni. Nefndi hann
það Framtfð ísl'enzku kirkjunnar.
Var það mál rætt allýtarlega og
síðan frambornar tvær tillögur af
sr. Þorbergi Kristjánssyni í Bolungar
vik og samþykktar af fundarmönn-
um. Tillögumar em svohljóðandi:
1. Aðalfundur Prestafélags Vest-
fjarða haldinn á ísafirði 9.—10. ágúst
1963, fagnar þeirri ákvörðun ríkis-
stjórnarinnar og Alþingis að afhenda
þjóðkirkju íslands Skálholtsstað til
eignar og umráða, ásamt árlegri fjár
veitingu og væntir þess að í fram-
haldi af þvi verði kirkjunni veitt
aukið sjálístæði og sjálfforræði eigin
mála.
2. Aðalfundur Prestafélags Vest-
fjarða haldinn á ísafirði 9.—10. ágúst
1963, lítur svo á, að störf biskups
séu svo umfangsmikil orðin að of-
viða sé emum manni og telur þvi
nauðsynlegt að endurreistir verði
hinir fornu biskupsstólar í Skálholti
og á Hólum. þannig, að biskupar
verði þrir og verði Reykjavíkur-
til keppni. Olium meðl'imum félags-
ins svo og öðrum áhugamönnum um
sjóstangaveiði hér á landi er heimil
þátttaka í þessu móti. Þeir sem
áhuga hafa á þátttöku í Evrópukeppn
inni eru beðnir um að hafa samband
við ferðaskrifstofuna SÖGU, sem tek
ið hefur að sér að annast alla fyrir-
greiðslu og veitir enn fremur nánari
upplýsingar um keppnina.
, yiÐAVANGUW s mioia S n
til að draga úr erjiini bg bájtö'
friðaihorfur, ' en ákvör’ífúiilíi
um a0 heimila e'inmitt nú hern-
aðarframkvæmdlr á íslandi,
hefur þveröfug áhrif. Frnmlag
hinnar ísJenzku ríkisstjórnar
til he'imsfriðarins er nú »8
lieimila hershöfðingjunum, sem
ráða fyrir NATÓ, að stíga hér
á landi nýtt skref á vígbúnað-
arbnautinni, samtím'is því að
kjarnorkustórveldin hafa náð
fyrsta áfanganum, sem um
munar, í viðleltninni til að
feta síig skref fyrir skref úr
ógöngnm vígbiinaffiarkapp-
Iiiaupsins."
íþróttir
með 2:1. Önnur úrslit í umferð-
ínni ur5a þessi: Airdrie-Hearts
0:2; Celt.c-Queen of South 4:0; —
Dundee-Rangers 1:1; Dunfermline-
Motherwell 2:0; East Stirling-Kil-
inarnock 0:2; Hibernian-TJiird Lan
ark 3:0; Partick-Aberdeen 1:1; St.
Johnstone-Falkirk 5:0.
biskup höfuðbiskup kirkjunnar.
Þá var rætt um útgáfu Lindarinn-
ar, en húa kom út á s.l. ári. Er fé-
Iagið nú i nokkurri skuld vegna út-
gáfunnar og því samþykkt að fresta
útgáfustarísemi um sinn. Lindin fæst
nú til kaups, og er þó 1. heftið á
þrotum, Komið hafá út 10 árgang
ar síðan hún hóf göngu sína, sem
var 1929, en Prestafélag Vestfjarða
var stofnað 1928 og er því 35 ára
á þessu ári.
Þess skal getið, að mættir prestar
á fundinum tóku þátt í hátíðahöld-
um þeim, sem fram fóru á ísafirði
11. ágúst s 1. vegna aldarafmælis ísa
fjarðarkirkju.
f stjór.n félagsins voru kosnir: Sr.
Sigurður Kristjánsson, ísafirði, for-
maður; ir Jóhannes Pálmason, Stað,
ritari og sr. Tómas Guðmundsson,
Patreksfirði, gjaldkeri.
Sig. Kristjánsson.
VARMA
PL AST
EINANGRUN
LYKKJUR
OG
MÚRHÚÐUNARNET
Þ. Þorgrimsson & Co.
Suðurlandsbraut 6 Simj 22235
HLÝPLAST
PLASTESNANGRUN
VÖNDUÐ FRAMLEIÐSLA
HAGSTÆTT VERÐ
SENDUM UM LAND ALLT
LEITIÐ TILBOÐA
KÖPAVOGI
SlMI 36990
Gerizt áskrifendur
að Tímanum —
Hringið í síma
12323
O'
aki
T í M I N N, mlðvikudagurinn 28. ágúst 1963. '
13