Tíminn - 28.08.1963, Qupperneq 15
VATNADREKINN EYSTRA
Eins og sagf var frá í blaðinu í gaer, er lokið leiðangrl með vatnadrekann „DREKA" yflr Skeiðarársand. Bergur Lárusson tók þessa mynd við
skipbrotsmannaskýlið á Skaftafellsfiöru. Vlð skýlið stendur annar vatna bílanna, sem þelr félagar nota við leitina að gullsklpinu þarna á fjörunum.
Grænlandsflug
tdkst ekki í gær
MB-Reykjavík, 27. ágúst.
Björn Pálsson gerði í dag tfl-
raun til Grænlandsflugs, en viarð
frá a8 Iiverfa vegna óhagstæfc
skyggn'is. Mun hann reyna aftur
á mongun, en hann hefur tekið að
sér ag flytja þrjá danska verk-
fræðilnga og farangur þeirra til
Danmarkshavn í Grænlandi.
Með í förinni vora Jóhannes
Snorrason, yfirflugstj óri Flugfé-
lags íslands, flugvirki og flug-
freyja. Björn lagði upp héðan úr
Reykjavík tfpp úr hádeginu og
hél't fyrst til ísafjarðar, þar sem
hann fyllti benzíngeyma vélarinn-
ar. Þar var glampandi sólskin og
hélzt það, unz sá til beggja landa;
Grænland og Vestfirðir sáust í
einu, böðuð í sól. Suður með
Grænlandsströnd var glaða sól-
skin, en fyrir norðan sást mikill
þokubakki. Þeir fl'ugu að bakkan-
am, en hann reyndist ná niður að
sjó og því ekki unnt að fljúga
iindir hann. Þeir hækkuðu flugið
app í 10 þúsund feta hæð, en vora
þá enn víðs fjarri því að komast
app fyrir hann. Þarna eru fjöll í
um 11 þúsuid feta hæð örskammt
Erá ströndinni, og töldu þeir því
ekkert vit í að halda lengra og
snera við, er þeir áttu eftir um 40
mínútna fiug til Scoresbysunds,
en þaðan er um klukkustundar
flug til Danmarkshavn á flugvél
Björns. TF-LÓA.
Flugvélin tekur ekki nægilegt
eldsneyti til þess að fljúga til Dan
markshavn og til baka án lending-
ar, og ýtti það enn undir þá félága
að halda ekki lengra. Hér í Reykja
vík var svo lent klukkan 18.15.
Björn ætlar að reyna aftur á
morgun,- ef veður leyfir. Dönsku
verkfræðingarnir ætla að mæla
fyrir flugbraut í Danmarkshavn,
sem Skymasterflugvélar geti lent
á. Þar er veðurathugunarstöð, og
fara allir flutningar þangað nú
fram með skipum, sem verða oft
að snúa við sökum ísa, og eru
flutningar því mjög dýrir þangað.
Þar er fyrir flugbraut, á fimmta
hundrað metra löng, eða nægilega
löng fyrir fl'ugvél Björns.
BREINHOLST
Framhala af 16. síðu.
þangað aftur til að kynnast inn-
fæddum.
Bæklingurinn kemur ekki í verzl |
anir á hiuum Norðurlöndunum
íyrr en á næsta ári. Teiknarinn
Léon van Roy hefur myndskreytt
hann eins og allar þær bækur, sem
Breinholst gefur út.
Breinhohí fékk dönsku húmor-
istaverðlaunin fyrir fyrstu bók
sina. Hann hefur skrifag 28 bækur
á 20 árum, en það sem hann lætur
frá sér fara er jafnóðum þýtt á
mörg tungumál og gefig út í risa-
upplögum. Hann rekur eigin bóka-
útgáfu og hefur fasta þýðendur
víða um heim.
Vandinn að vera pabbi eftir
Breinholst kom hér út í þýðingu
Andrésar Kristjánssonar í fyrra
■ig seldist upp á nokkrum vikum.
í haust keinur á markaðinn önnur
bók, svipaðrar tegundar, og nefn-
ist Hinn fullkomni eiginmaður. —
Fróði gefur út.
Anders Nyborg er nú að undir-
búa þriðju útgáfu af Welcome to
íceland. Hún verður í 20—30 þús-
und eintökum, ofsettprentuð á
myndapappíi, og kemur í janúar
n. k. Önnur útgáfa var 10 þúsund
eintök.
24 ÞÚS KR. ÞJÓFUR
Framhald af 1. síðu.
um. Kærði hann þjófnaðinn þegar
til lögreglunnar.
Lögreglan tók strax að kynna
sér málið og komsts að því, að
rnaðurinn nafði mikið sézt með
sjómanni einurn héðan af Akranesi
og voru báðir nokkug við skál. Á
siinnudaginn var sjómaðurinn enn
í Ölver og beiddust lögreglumenn
þá leyfis aj mega leita á honum.
Því neitaði hann, en lögreglumenn
tóku hann þá þegar fastan og
færðu í gæzluvarðhald hingað nið-
ur eftir.
Er föt hans voru rannsökuð þar,
kom í Ijós, að hann hafði í vösum
sínum 7700 krónur í peningum, en
með ólíkindum þótti, að hann hefði
s\o mikið té handbært með eðli-
iegu móti. Fór enda svo, ag hann
’iðurkenndi ag hafa tekið veski
mannsins ug hirt úr því alla pen-
mgana, en er hér var komið sögu
hafði lögreglan fundið veskið und-
ir steini skammt frá Ölver.
Nú rifjaðist það upp ,ag í nóv-
ember i fyrra voru framdir tveir
penmgaþjóínaðir á Akranesi, sem
ekki haiði tekizt að upplýsa. Þá
• ar 8800 krónum stolið úr fórum
í.iómanns eins í báti, er lá í höfn-
inni og brot.izt inn i herbergi, skrif-
borð brong upp og úr því stolið
1000 krónum Viðurkenndi mað-
urinn að hafa verið að verki í
bæði þessi skipti og er óþarft að
geta þess, að ránsfengnum hafði
ÞORLÁKSHÖFN
Framhald af 1. síðu.
alltaf væri verið að sækja um bygg
ingarlóðir. Það mundi svo að sjálf
sögðu aukast, þegar höfnm væri
fullgerð og nothæf.
Sem stsndur eru allmörg íbúðar
hús í smíðum í Þorlákshöfn. Þar
er einnig í smíðum vélsmiðja, og
öll olíufélögin eru að búa um sig
þarna á staðnum. Engin vandræði
eru með landrými undir þessa út-
víkkun staðarins, þegar skipulag
er komið. Þorlákshöfn er það ung-
ur staður, að rými er nóg við höfn
ina, og mikig landflæmi til íbúða-
bygginga þar út frá.
FRELSISGANGAN
Framhgld af 3. síðu.
ar og varalið lögreglumanna
reiðubúið', ef á þarf að halda.
Gengið verður að styttu Linc-
olns, forseta, en þaða.n munu for
ingjar blökkumanna halda áfram
til Hvita hússins og ganga & fund
Kennedys, forseta og Johnsons,
varaforse'ta.
Aðaldagskrá morgundagsins
verður við LSncoln-styttuna, til
minningar um, að hundrað ár eru
liðin frá því Lincoln leysti ánauð-
uga þræla úr haldi, og mun at.
höfnin þar hefjast með því, að
hln þekkta negrasöngkona, Mari-
an Anderson, stjórnar þjóðsöngn
um. Margar ræður verða fluttar
og frelsissöngvar sungnir.
Bandaríska lögreglan hefur lát
ið þess getið, að LiJtieoln Roek-
well, nazistaleiðtoganum alræmda
verði meinuð þátttaka i göngunni
en hann segist hafa það bann að
engu.
HVIRFILBYLUR
Framhald af 1. síðu.
var íormlega vígður. Byggingin
kostaði sem svarar 12 milljón-
um íslenzkra króna. Talið er,
að eignatjón nemi miklum upp-
hæðum, en ekki er vitað um
ineiðsli á mönnum. Hins vegar
drapst einn grís og ein kú varð
að aflífa.
Skýfall fylgdi í kjölfar hvirfil
vindsins og olli það einnig
tjóni. Símasamband rofnaði og
sömuleiðis varð rafmagnslaust
í þorpinu..
hann vitanlega löngu eytt. Er játn
ing hans la fyrir, kom í ljós, að
maður einn hér hafði séð til ferða
hans inn í hús það, er hann brauzt
inn í, nóttina, sem atburðurinn
varð, en sá hafði ekki sagt frá því
fyrr en honum varð ljóst, að þarm
hafði þjófurinn verið á ferð.
Sennilegt er, að mál þetta hei"
ekki upplyst, ef lögreglan héi
hefði ekki tekið það jafn föstum
tökum og raun ber vitni og náð
kauð'a strax meg hluta ránsfengs-
ins á sér.
TÝNDUR FANNST
MB-Reykjavík, 27. ágúst.
f KVÖLD auglýsti lögreglan í
Kópavogi eftir 71 árs gömlum
manni, Þórami Þórðarsyni, Borg-
arholtsbraut 37, sem hafði farið að
neiman frá sér klukkan 9 £ morg-
un, en var ókomin heim. Gamli
maðurinn mun hafa ranglag suður
í Hafnarfjörð go hafði frétzt af
honum á tíunda tímanum í kvöld
í Hraunsholtinu, en þá virtist hann
\ era á leið úr Hafnarfirði í Silfur-
túnið. f kvöld var yerið ag fá
Hjálparsvelt skáta í Hafnarfirði
til að hefja leit, en um ellefu leyt-
ig fannst gamli maðurinn heill á
húfi í húsi í Silfurtúni.
EFTIRLEIT
MB-Reykjavik, 27. ágúst.
Menn frá.einu. dagbla.ðanua hér
í Reykjavík héldu í dag austur á
Þingvöll til að aðgæta hvort rann-
•sóknarlögreglunni hefði ekki sézt
yfir eitthvað, þegar hún leitaði úra
þeirra, sem úraþjófurinn er stal'
úr verzlun Jóns Sigmundssonar,
faldi þar í gjá á dögunum. Er þeir
ihöfðu leitað nokkra stund, fundu
þeir eitt kvenúr. Það reyndist
ónýtt og var afhent rannsóknar-
lögreglunni.
KYNNING HÁSKÓLANÁMS
Framhald af 16. síðu.
mjög góða raun.
Til skamms tíma hefur stúdent
um reynzt mjög erfitt að fá upp-
lýsingar um háskólanám, bæði að
því er varðar námið sjálft og eins
aðbúnag og kostnað á erlendum
vettvángi.
Með því að gefa þeim kost á að
komast í persónulegt samband við
námsmenn, sem stunda nám í við-
komandi greinum og löndum fást
ferskari og raunhæfari upplýsing-
ar um námshætti en fáanlegir eru
meg öðru móti.
í framhaldi af kynningunni
munu Samband íslenzkra stúdenta
erlendis og Stúdentaráð veita þá
þjónustu, er þau geta í té látið til
þess að auðvelda stúdentum náms-
val. Samband íslenzkra stúdenta
erlendis hefur opna upplýsinga-
skrifstofu, sem lánar út handbæk-
ur og námsskrár erlendra háskóla,
og upplýsingaþjónusta Stúdenta-
ráðs mun verða meg svipuðum
hætti og undanfarið. Einnig er í
undirbúningi hjá Stúdentaráði og
Sambandinu Stúdentahandbók, þar
sem upplýsingar verður að finna
um nám heima og erlendis.
Forráðamenn kynningarinnar
vilja sérstaklega benda fimmtu og
sjöttu bekkjarnemum menntaskól-
enna á, að notfæra þá góðu þjón-
ustu, sem þessi námskynning í
Iþöku mun veita.
SUMARHÁTÍÐIR
Framhald af 16. síðu.
flokksins og H|örfur Eld|árn,
bóndl á Tiörnr. — Savannatríóið
leikur og syngur og Krlstfn Eln-
arsdóttlr sýnlr akrobatlk. —
Gautar leika fyrlr daXsf.
ÁLAFOSS
Framhald af 6. síðu.
hverfinu, og þar er nú að risa
2800 fermetra bygging. í henni
verður komið fyrir fullkomnustu
vélum til þess að kemba og
spinna ullina og mun starfeemin
hafin þar að hálfu érl liðnu. Af-
köst verksmiðjunnar munu tvö-
faldast við þetta og gæði ullar-
garnsins batna.
En á laugardaginn var einnig
tekin í notkun ný ullarþvottavél,
og tekur það uUina 15 mínútur
að fara í gegnum hana frá því
henni er fyrst stungið í vélina
óhreinni, eins og hún kemur af
sauðkindinni, og þar til hún kem
ur út hinum megin hrein og þurr.
ÞAKKARAVÖRP
Hjartanlega þakka ég börnum mínum, tengdaþörn-
um, vandamönnum og vinum, fyrir gjafír, heimsóknir og
hlýjar kveðjur á 60 ára afmæli mínu 1. ágúst s.l.
Guð blessi ykkur öll.
Guðjón Ólafsson, Stóra-Hofi
Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúð vlð andlát og jarðarför
Karls G. Gíslasonar
verkstjóra, MeSalholti 17.
Fyrlr hönd vandamanna.
Nanna Einarsdóttir.
Innilegustu þakklr tll allra fjær og nær, sem sýndu okkur samúð og
hlutteknlngu, viS andlát og jarðarför mannslns mfns, föður okkar,
tengdaföður, fósturföður og afa,
Bjarna Jónssonar,
bónda, Á, Skarðsströnd,
sem lézt 13. ágúst s.l. — Guð blessi ykkur öll.
Margrét Guðmundsdóttlr,
Jón Bjarnason,
Helga Árnadóttir,
Ástvaldur Bjarnason,
Klara Ólafsdóttir,
Trausti Bjarnason,
Lára Hansdótttr,
Svanhildur Th. Valdimarsson,
Karl Ásgrimsson,
og barnabörn.
TÍMINN, miðvikudagurinn 28. ágúst 1963. —
15