Tíminn - 29.08.1963, Síða 8

Tíminn - 29.08.1963, Síða 8
Karl , alþingismaður: ARNÞRUDUR A LAXAMYR Hinn 16 júní í sumar lézt að heimili sínu, Nökkvavogi 6 í Iteykjavik, Arnþrúður Sigurðar- déttir, 97 ára að aldri, fyrrum hús- freyja á höfuðbóUnu Laxamýri 1 Suður-Þiiigeyjarsýslu. Hún var bor- in til moldar í Húsavíkurkirkju- garð 29. s.m., frá sinni gömlu sóknarkirUju á Húsavík. Arnþruður á Laxamýri, — en það var hún venjulega nefnd hér nyrðra — var heiti, sem borið var fram meí mikilli virðingu. Eg var barn að aidri, þegar ég heyrð'i þetta nafn fyrst. Alltaf síðan hef- ir þa^ vakið hjá mér geðblæ og tilfinningu virðingar og aðdáunar, hvenær sem ég hefi heyrt það nefnt. Anægjulegt er, þegar mað- ur verður ekki á fullorðinsárum fyrir vonbrigðum vegna bernsku- skilnings síns á því, sem hátt hef- ir borið i barnsvitundinni. Gott ag finna, sð það, sem gat verið hill- ing, reyndist virkileiki. Amþrúður var fædd á Gunnars- stöðum í Þistilfirði 15. marz 1866, aóttir Sigurðar bónda þarí Gunn- laugssonar bónda í Skógum, í Axar firði, Sigviidasonar. Móðir hennar var kona Sigurðar, Kristín Björns- dóttir, bónda í Laxárdal í Þistil firði. Þegar Arnþrúður var á níunda árinu, fluttist hún með foreldrum sínum að Ærlækjarseli í Axar- firði og þsr ólst hún upp. Systkin hennar, ei til ára komust, voru þrjú: Sigurveig, er giftist Jóni Jónssyni Gauta, bónda á Héðins- höfða og víð'ar, Björn bóndi á Grjótnesi, Stefán bóndi í Ærlækj- arseli, Gunnlauguf, dó um tvítugt. Árlð 1891, 10. september, giftist Arnþrúðar Agli Sigurjónssyni á Laxamýri og fluttist þangað. — Laxamýri er mikil jörð og fögur. L'm þetta leyti bar hún þó enn þá meira af sem bújörg en hún gerir nú, af því að tækni seinni r.ra hefur gert kleift að breyta mörgum jörðum í stórbýli, þótt á'ður vær' þær jafnvel lágkúru- leg kotbyli. Á tímabili mun Laxa- mýri hafi verið ag fasteignamati næst metna bújörðin á landinu. Áttu veigamikinn þátt í því hlunn- indi jarðarinnar: lax- og silungs- veiði, æðarvarp, selveiði og trjá- reki. Sigurjón Jóhannesson, tengda- faðir Arnþrúðar, bjó á Laxamýri írá 1862 tii 1892. Hann var stór- huga og ákafamikill athafnamað- ur. Hann reisti þar, árið 1874, eitt stærsta og vandaðasta íbúðarhús þeirrar tíðar hérlendis. Svo vel var húsið viðað, að meginviðir þess dugðu til endurbyggingar á því fyrir nokkrum árum. Sigurjón kom upp áveituengjum, stækkaði tún og sléttaði, — og jók æðar- varpið með friðun og mikilli um- hirðu. Vorið eltir að Arnþrúður og Egill Sigurjónsson giftust, tóku þeir Egill og Jóhannes bróðir hans I.axamýri á leigu hjá föður sínum og hófu þar félagsbúskap. Undanskiiln i leigu jarðarinn- ar var Kiðlingsey í Laxá og beit- arhúsin að Litlu-Saltvík, ásamt tún bletti par. Eyjuna og túnblettinn iét Sigurjón heyja, hafði á beitar- húsunum sauði, og notaði heyið handa þeim. Útbeit var þar góð ril lands og fjörubeit nokkur og mátti iiann hagnýta beitina fyrir sauði sína Þetta fyrirkomulag hélzt í 14 áv, eða þar tU 1906, að Sigurjón seldi Agii og Jóhannesi jörðina og fluttist til Akureyrar, þar sem hann lét reisa sér íbúðarhús og Jvaldist til 1912 eða þar til kona hans, Snjólaug Þorvaldsdóttir, lézt en fór þá aftur í Laxamýri til sona sinna. Jóhannes Sigurjónsson hafði, aður en hann byrjaði búskap með Agli bróður sínum, verið nokkur ár í Ameriku, vestur við Kyrra- haf, og einkurn stundað þar lax- veiðar. Kom laxveiðikunnátta hans i góðar þariir við þá grein búskap- arins á Laxamýri. — Jóhannes kvæntist arið 1896 Þórdísi Þor- steinsdóttur frá Stóru-Hámundar- stöðum í Árskógsströnd. Félagsbúskapur bræðranna stóð óslitið í 32 ár, og með svipuðu skipulagi alla tíð eftir að Jóhann- es kvæntist. Margt fólk var jafnan á búinu. Venjulega voru þar sex vinnumenn og jafnmargar vinnukonur. Auk rrshjúanna var svo kaupafólk fieira og iærra árlega. Þá ólust upp á heimillnu tólf börn. Áttu Arn- þrúður og Egill fjóra sonu og ivær dætur, en Þórdís og Jóhann- es sex dætur, sem upp komust. Borðhatd fjölskyldnanna var sameiginl'gt. Risna sameiginleg vegna nælurgesta og matargesta. Hins vegar höfðu húsfreyjurnar hvor um sig á sínum vegum kaffi- gerð handa sérgestum fjölskyldu sinnar. Einkum þurfti Arnþrúð- ur oft til þess að taka, af því að maður nennar hafði lært úrsmíði og gullsmíði, sem hann stundaði í tómstundum, og áttu margir er- indi við hann persónulega vegna Arnþrúður og Egill — myndirnar teknar rétt eftlr a8 þau giftust. ArnþrúSur — myndin var tekln á áttræðisafmæli hennar. þess iðnaðar. Einnig þurftu marg- ir að finna hann, af því ag hann gegndi opinberum störfum. Hann var lengi i hreppsnefnd og seinni árin hreppstjóri. Næturgreiði og máltíðir voru veittar af félagsbú- inu, þótt sérgestir ættu í hlut. Metingur um þessa hluti þekktist ekki milli fiölskyldnanna að sögn. Fyrstu búskaparárin gekk sauð- íé undir tveim mörkum, enda höfðu bræðurnir sérreikninga í verzlunum. En fljótlega var fjár- markið haít eitt og innlegginu skipt til nelminga. Sinn reiöhesturinn var tileink- aður hvorn húsmóður og stundum ' leinkuðu bændurnir sér sinn reið hestinn hvor líka, einkum þó Egill, enda hafði hann á hendi öll aðal- v ðskipti heimilisins út á við og gegndi opmberum störfum, sem kröfðust ferðalaga. Sambúð Egils og Jóhannesar var meg eindæmum góð og árekstra iaus, segja nákunnugir mér. Bræð- urnir fóru venjulega báðir í hverja veiðiför, sneru í sama heyflekkn- um, sátu .-'ndspænis hvor öðrum vig dúnhreinsun o. s. frv. Þegar irá laxi vai gengið, var ófrávíkj- anleg regla, ef báðir voru heima, að Egill flatti laxinn, en Jóhann- &s þvoði, -i ltaði og bjó síðan und- ir reykmgu það, sem þannig var f'lreitt. Þsgar vitjag var um net eða selanætur fór Jóhannes með lögninni, greiddi veið'ina úr og gerð'i við, e* möskvaföll eða aðrar bilanir höfðu orðið. Þegar farið var með skotvopn til selveiði var Egill skyttan. Jóhannes sá að mestu um hirðingu æðarvarpsins og öflun eldsneytis. Egill var smið- ur heimilisíns og annaðist við- hald hei.-rilistækja. Innan Dæjarins var hið sama góða samkomulag milli húsfreyj- anna og 'itan húss ríkti hjá hús- bændunmr.. og voru þær þó um vinnudeild Háskólans. Reykja- vík. 6. Jóhannes. fæddur 1. des. 1906, húsgagnasmiður, Reykjavík. Hinn 30. janúar 1924 andað'ist Egill Sigurjónsson 57 ára gamall. Árið áður hafði hann keypt hluta Jóhannesar af Laxamýri og var félagsbúi íjölskyldnanna slitið vor- ig 1924. Arnþrúður bjó áfram næstu ár á Laxamýn með börnum sínum, öð'rum en Snjólaugu, sem var áður íarin að heiman. Vorið 1928 brá Arnþrúður búi og var Laxamýri þá seld Jóm H. Þorbergssyni, sem 1 luttist þangag frá Bessastöð'um og býr þar enn Búsældarár voru lítil um þetta leyti. Yngri bræðurnir synir Arn- þrúðar, álitu sig meira hneigða til iðnaðarstarfa en búskapar.' Hátt verð var boðið í jörðina og kaup- ín fast sótt Arnþrúður fluttist U1 Akureyrar fyrst og atti þar heima um skeið. Seinna cluttist hún til Reykjavík- ur. Alltaf Djuggu þær saman mæðg urnar, Arnþrúður og Kristín, og eftir að til Reykjavíkur kom, héldu með þeim heimili synir Arnþrúðar, higurjón og Jóhannes. Eg minnist Egils á Laxamýri sem eins af þeim mönnum, sem ég hefi haft mesta ánægju af að kynnast og starfa með. Aldursmun- ur okkar var ag vísu mikill, en áhugi hans á því, sem lifað er fyrir og viðhorf hans til manna og málefna voru æskumannsleg, þótt hann væri þá, er vig áttum mest Gestagangur var mikill á Laxa- mýri. Bærinn var í þjóðbraut og hentugt að á þar og gista fyrir héraðsbúa eftir ferðaháttum fyrri ára. Langferðamenn innlendir og erlendir lögðu einnig leiðir sínar heim á stórbýlið. Öll stórí að búskapnum voru sameiginleg: heyöflun, veiðiskap- ur, varpny'jun, skepnuhirðing o. s. frv. Vmnumenn, vinnukonur og kaupafólk var í sameiginlegri þjón i'stu félagsbúsins og undir sömu stjórn utan bæjar, en hana hafði Egill að mestu leyti á hendi, þar til elzti sonur hans, Sigurður, tók við verkstjórninni að nokkru eða öilu leyti. En ætíð var haft sam- ráð við Jóhannes um öll meiri háttar atriði, — og raunar smátt sem stórt, þegar hann var nær- staddur. Hann var hið mesta ljúf- rr.enni og samvinnuþýður í bezta lagi. Innan bæjar var aftur á móti meginreglan sú, að vinnukonurn- ar skipcust. Voru venjulega þrjár undir stjórn hvorrar húsmóður . ið tóskap, þjónustubrögð og flest innistörf. Ðrakk oftast hvor hópur þa kaffi hjá sinni húsmóður en neytti máltiðanna hjá félagsbúinu. GSmlu Laxa mýrarbælrnlr. margt mjög ólíkar, en báðar mikl- ar mannkosta konur. Sá var samt munur á heimilis- bragnum utan dyra og innan bæj- ar, ag úti var áberandi ákafi og asi á mónnum, en inni var ró og stillileg ástundun iðjusemi. Mun ákafinn utan húss hafa verið arf- ur frá Sigurjóni Jóhannessyni, sem ’afnan nljíp vig fót, en innanhúss- bragurinn rrótast af skapgerð Arn- prúðar, sem virtist að vísu vera fremur hlcdræg, en var þó svo sterkur persónuleiki, að jafnvel þögn hennar talaði. Börn Arnþrúðar og Egils voru: 1. Sigurður. fæddur 11. ágúst 1892. Hann er nú búsettur á Húsavík; stundar trésmíðar, skrifstofu- störf o. fl 2 Snjólaug fædd 9. júlí 1894, dá- in 18. r.:aí 1954. Var lengi hús húsfreyja að Kaldbak við Húsa- vík. 3 Kristín, tædd 22. nóv. 1897. Er ráðskona að Nökkvavogi 6, Reykjavík. 4 Sigurjón, fæddur 27. júlí 1902, úrsmiður í Reýkjavík. 5 Stefán Gunnbjörn, fæddur 14. des. 1904. starfsmaður hjá At- saman að sælda, kominn um og yfir fimmtugt. Drengskapur hans -iar mikill, og skáldleg sýn var honum gefm í ýmsum efnum. þótt ekki fengist hann við skáldskap, eins og Jóhann bróðir hans. Sambúð Egils og Amþrúðar var mjög góð. Arnþrúður var vel gift, og börn hennar voru henni ástrík og umhyggjusöm til hinztu stund- ar„ enda C"u þau mikig mannkosta íólk. Æskuheimili Arnþrúðar var menningarheimili. Foreldrar henn ir voru kunn sem fyrirmyndarfólk. Hún gexk áður en hún giftist í KvennasKó ann að Laugalandi og útskrifaðiát þaðan. Sú skólaganga þótti vænieg til menningaráhrifa á þeirri tíð og reyndist þag áreiðan- iega flestum, sem nutu hennar. Arnþruður var greind kona, bók hneigð og l.ióðelsk. Lærði hún mik i« af Ijóðum og kunni þau síðan alla ævi, því hún hafði ágætt minni. Hún nafði i æsku vanizt góð- hestum og hafði mikið yndi af að súja góðan hest. Sagt er. ag gifting Arnþrúðar Framhald a 13 síðu T í M I N N, fimmtudagurinn 29. ágúst 1963. -—

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.