Tíminn - 28.09.1963, Síða 1

Tíminn - 28.09.1963, Síða 1
VORUR BRAGÐAST BEZT TVÖFALT EINANGRIINAR - GLER ^Uara reynsla hérlendis SIM111400 EGGERT KRISTJANSSON «CO HF 208. tbl. — Laugardagur 28. sept. 1963 — 47. árg. JATAR MESTU ÁVÍSANASVIK HÉR Á LANDI BO-Reykjavík, 27. sept. Eins og Tím'inn skýrSi frá í dag, hafði rannsóknarlögreglan fengið til meðferðar umfangs- mikið fjársvikamál, en það er nú til Jykta leitt af hálfu rann- sókmarlögreglunnar og kom'ið i hendur rannsóknardómara. — Þetta mál varðar mestu ávís- anasvlk, sem nokkru sinni hafa komlð til hér, eða sex ávísanir að upphæð samtals 1.925,000 krónur, sem innistæða var ekki til fyrir. seldar í Landsbankan. um á þremur dögum. Blaðið ræddi í dag við Magn- ús Eggertsson, varðstjóra hjá rannsóknarlögreglunni, sem hafði málið með höndum, og síðar stuttlega við dómarann, Halldór Þorbjörnsson, sem stað festi aðeins, að Landsbankinn hefði kært viðkomandi, sem nú hefur verið úrskurðaður í gæzluvarðhald fyrir áðurnefnd svik, nafn hans, aldur og heim- ilisfang Kærður er Sigurbjörn Eiriks- son, til heimilis að Spítalastíg 7, 37 ára gamall. Sigurbjörn relcur veitingahúsið Glaumbæ, og rak áður Vetrargarðinn, auk þess scm hann hefur haft fleiri umsvif fjármála og athafna. Samkvæmt frásögn varð'stjór ans barst kæran til yfirsakadóm ara á miðvikudagskvöldið s.l. en ávísanirnar voru seldar í Landsbankanum á fimmtudag, föstudag og laugardag í vikunni sem leið. Ávísanirnar voru á Samvinnubankann og Útvegs- bankann, en Sigurbjörn hefur ávísanareikninga í báðum þess- um bönkum. Stærsta ávísunin var 475 þúsund kr. og heildar- upphæðin sem fyrr segir, en meiri hluta hennar vísað á Sam vmnubankann. Lögreglan hóf þegar leit að Sigurbirni en hann fannst hvergi. Leitinni var haldið á- fram. þar til í morgun, að Sig- urb.iörn gaf sig fram, en hann mun áður hafa ráðfært sig við lögfræðing sinn, er sagði hon- Framh a 15. síðu í stað hríss KH-Reykjavík, 26. sept. Sérstök deild innan Búnaðardeildar Atvinnu* deildar Háskólans hefur á undanförnum árum starf- að aJ kertlagningu af- rétfa og rannsóknum á beitarþoli þeirra, en grun LEITA JARÐHITA Á BOTNI URRIÐAVATNS FB-Reykjavík, 27. sept. í FYRSTA sinn hér á landi, er nú verlð að bora eftir jarðhifa af fleka langt útl á vatni. Flekinn er á Urriðavatni, skammt frá Egilsstöðum, en hefur streymt upp töluvert áf gasi, og er gert ráð fyrir, að hér sé um kolsýru að ræða. Hitastig vatnsins á þelm stað, sem borað er, mældist 59V2 gráða, þegar mæling var framkvæmd þar í vetur. Hafizt var handa um borunina í Urriðavatni á þriðjudagsmorg un. Flekinn, sem borað er af, er staðsettur um 80 metra úti á vatnlnu, og vinna þar tveir menn. Ætlunin er að holan verði 80 m. djúp, en dýpi vatnsins sjálfs á þessum stað er 6 metrar, en svo er talsverð leðja á botninum. Finnist þarna jarðhiti, að ein- hverju ráði, verður auðvelt að hagnýta hann, því Egilsstaðaþorp er aðeins i 6 km. f jarlægð og enn styttra er að Lagarfljótsbrú, að- eins 2V2 km„ og þar er einnig töluverð byggð. Ýmsir erfiðleikar eru því sam- fara að bora svona úti i miðju vatninu, en flekinn er þó kom- inn á sinn stað, og borun hafin. ur leíkur á, að þær séu víða mjög ofbeiftar. Einn ig hefur deild þessi unnið að tilraunum með gróður- rækt á beitarlöndum, og er ein merkasta og já- kvæðasta filraunin í gróð urbreytingu í landi Mark- ar í Kelduhverfi sem gaf stórkostlega góðan árang ur. ForstöðumaðuY deildarinnar, Ingvi Þorsteinsson. magister, skýrði blaðmu frá því, að nú væri svo til iokið kortlagningu allra af- rétta sunnan jökla, síð'asta afrétt- in, Síðumannaafrétt, yrði kortlögð t vor. Kvaðst hann vonast til, að eftir 2—3 ár yrði farið að telja í kortlögðu afréttirnar samkvæmt beitarþoli þeirra, en augljóst væri, að þær "æru ofbeittar, einkum sunnanlands og kæmi það fram í lægstum fallþunga á þessu svæði sem færi stöðugt lækkandi Gert er ráð fyrir. að búið verði að kortieggja allar afréttir á ís- iandi fyrir árið 1970. ., Jafnframt kortlagiringuntii ér fvo unnið að tilraunum með gróð- urrækt á afréttum, en ein tilraun- in á því sviði er að breyta hrís- lendi í graslendi. Tilraunir með það' hafa verið gerðar á fjórum itöðum f Kelduhverfi, Grímsnesi, Hvolsvelli og Eyjafirði. Stórkost legastur árangur hefur orðið í Framh. á 15. síðu f Síðasta ferð í ár NTB-Þórshöfn, 27. sept. FLUGFÉLAG ÍSLANDS fór I dag síðustu flugferð sina til Færeyja á þessu ári og reglu- legt farþegaflug mun ekkl hefjast aftur fyrr en f mai næsta ár. Eins og kunnugt er hófst reglulegt áætlunarflug til Fær eyja um Bergen og Kaup- mannahöfn hinn 23. júlf og hafa síSan veriS fluttlr 700 FramhalO 6 15 siSu

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.