Tíminn - 28.09.1963, Side 6

Tíminn - 28.09.1963, Side 6
Glæsilegt tækifæri Sjávarafurðadeild SÍS óskar að ráða nokkra áhugasama menn á aldrinum 20—30 ára til þátttöku I 1—2ja ára vinnu- og stjórn- unarþjálfun, með það fyrir augum að búa þátttakendur undir að taka að sér ábyrgðarstörf I fiskiðnaði. Góð undirstöðumenntun nauðsynleg. Umsóknareyðublöð fást I Starfsmannahaldi SÍS og skulu umsóknir berast eigi síðar en 10. október n.k. STAR F S MAN NAHALD Stúlka óskast til afgreiðslustarfa I söluturnlnn Bræðraborgarstíg 29. D A G V I N N A Uppl. í staðnum eftir kl. 5 í dag og á sunnudag. Smíðum Svefnherbergis- og eldhús- innréttingar. Upplýsingar í síma 10256 eftir kl. 7. Orðsending til foreldra barnaskólabarna. til sölu Vegna skorts á tannlæknum til starfa við barna- skóla borgarinnar eru forráðamenn bamaiií.'þess- um skólum hvattir til að lata starfandi tannlækna skoða tennur barnanna regíuiega óg gera við þær eftir þörfum. Borgarsjóður greiðir helming kostnaðar við ein- faldar tannviðgerðir barna á barnaskólaaldri, bú- settra í Reykjavík, þar til öðru vísi verður ákveð- ið. Til þess að reikningur fáist greiddur þarf eftir- farandi að vera tilgreint á honum: Nafn barns og heimili, fæðingardagur, ár, skóli og bekkur, svo og hvers konar tannviðgerðir voru framkvæmdar og á hve mörgum tönnum. Reikningum tannlækna fyrir framangreinda þjón- ustu má framvísa í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur alla virka daga, kl. 10—12 f.h., og verður þá helmingur reikningsupphæðar endurgreiddur. Vakin skal athygli á, að endurgreiðsla nær einnig til ofangreindrar tannlæknaþjónustu, sem fram- kvæmd er yfir sumartímann. Fyrir börn, sem út- skrifast í vor, gildir umrædd tilhögun til 1. sept n.k. Stjórn Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur Sendisveinar óskast nú þegar. Upplýsingar á skrifstofu blaðsins Bankastrati 7. Sími 18300. 9 kýr og 2 kvígur til sölu að UnnarhbltfJ--S Hriiha- M cl <T); trrxi r^rf mannahreppi. Bjarni Guðjónsson Úskilahross í óskilum er á Selfossi stein grár hestur fremur stór, ó- markaður og ójárnaður með lítið fax og rautt tagl. Mikið genginn. Hreppstjórinn, Selfosshreppi Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs Sendum um allt land HALLDðR Skólavörðustig 2 Póstsendum DÁNSSKÓLI Jnnritun í síma 1-01-18 og 3-35-09 frá kl. 2—7 daglega. Upplýsingarit liggur frammi í bókaverzlunum. bnamhaldsnemendur talið við okk. ur sem fyrst. Innritun í sfma 1-01-18 frá kl. 10 f. h. til 2 e.h. og kl. 20 til 22 dag- lega. Innritun í síma 1-01-18 frá kl. 10 f h. til 2 e.h. og kl. 20 til 22 dag. lega. Innritun i síma 2097 frá kl. 3—7 daglega. Laus staða „K-f- Hjá.landssímanum í Reykjavík er laus 9. fl. stað. $yrjunarláún kr. 6610, lokaiaun kr. 8040. Góð vélritunarkunnátta í dönsKu og ensku nauðsynleg. Frekari upplýsingar hjá ritsimastjóranum í Reykja- vík. Umsóknir sendist póst- og símamálastjórninni fyrir 15. október n.k. Póst- og símamáiastjórnin 23. september 1963. Stúlka vön bókhaldi óskast til starfa nú þegar. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur Auglýsingasími TIMANS Innritun fer fram í Miðbæiarskólanum. Innritað verður í dag (laugardag) ag á mánudaginn (30.). Síðasti innritunardagurinn er á mánudaginn. Innritunargjald sem greiðist við innritun er kr. 75.00 fyrir hverja bóklega grein og kr. 150.00 fyr- ir hverja verklega grein. — Ekkert, annað kennslu- gjald. — Nánan upplýsingar við innritun. Reykjavík: Kópavogur: Hafnarfjörður: Keflavík: 6 T I M I N N, laugardagur 28. september 1963. —

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.